Alþýðublaðið - 23.12.1978, Side 17
Laugardagur 23. desember 1978
JÓLABLAÐ
Hið íslenzka
prentarafélag
óskar öllum meðlimum sinum og velunn-
urum
gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs,
með þökk fyrir liðna árið.
HAPPDRÆm DAS
óskum öllum landsmönnum
gleðilegra jóla
ög farsæidar á komandi ári.
HAPPDRÆTTI DAS
Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavin-
um
gleðilegra jóla
og farsældar á komandi
Kaupfélag
Hafnfirðinga
Á hvíldardegi
Leik-
manns-
þankar
Allra sálna messa. Oft er til-
efniö notaö til hugleiöinga um
framhaldslifiö. Hugurinn lyftist
kanske uppf hæöirnar og beinist
eingöngu aö þvi, sem kann aö
koma eftir andlátiö. En væri
ekki nær aö huga svolitiö aö liö-
andistund, NÚINU? Þaö er holt
aö hugfesta orðin: „Eins og
maöurinn sáir svo mun hann og
uppskera.” Þó aö Jón bóndi
kæmist framhjá Pétri fyrir
hrekkvisa góövild kerlu sinnar,
þá er „Gullna hliöiö”, ekki svo
auövelt öllum. Sennilega eng-
um, vegna þess aö ráöning
draumsins um framhaldslif
ræöst af þvi hverju viö sáum og
hvemig i jarövist okkar.
Varajátning kemur að
litlu haldi.
Sú tiö er fyrir skömmu liöin aö
sumir liösmenn þjóöarin'-.ar á
Alþingi, töldu trygginga'jggjöf
óhæfu vegna þess að hún dræpi
niöur sjálf sbjargarhvötina. Þaö
eru ekki tveir mannsaldrar siö-
an þeir atburöir geröust aö um-
komuleysingjar vesluöust upp
vegna næringarskorta og gáfu
upp öndina. Innan sömu tima-
marka voru menn fluttir sveit-
arflutningum, ogsettirá rppboö
á hreppskilum.
Þetta miskunnarleysi er svört
sálnamessa. Erum viö lausir
viö þennan breyskleika i dag?
Vissulega höfum viö ýmiskonar
félagsmálalöggjöf, sem tryggir
þegnunum aöstoö 1 ýmsu formi,
þegar eitthvaö á bjátar. En eru
ekki krónurnar taldar eftir, sem
ganga til þessara þarfa? Eru
ekki nýleg dæmi um fyrirætlan-
ir eöa tillögur um aö draga úr
fjárframlögum opinberurr til
styrktar hinum máttarminni?
Þessar og þvilikar hugmyndir
eru náttúrlega ekki auglýstar
mikiö. En hugrenningasyndir
eru jafnþungar á metunum,
þegar til uppgjörs kemur, þó að
þær nái ekki fram aö ganga.
Allra sálna messahlýtur aö fela
þaö I nafni sinu aö engin sál má
gleymast, sist af öllu þær sálir,
sem búa viö erfiö örlög I lifi
sinu. Vissulega rjúkum viö oft
upp til handa og fóta, þegar
miklir atburöir hafa átt sér
staö, og veitum hjálp meö fjár-
framlögum og ýmsum öörum
hætti, en hversdagslega leitar
hugurinn framhjá öryrkjanum,
hvort sem örorka hans stafar af
andlegri eöa likamlegri vöntun.
,,Þaö sem þiö gjöriö einum af
minum minnstu bræörum, þaö
gjöriö þið mér.” Þó aö menn
vilji gleyma þessu oröi, eöa þeir
vilji ekki viöurkenna meistara
kristninnar, sem banka er taki
viö kærleiksverkum, þá er vist
aömenn munaeftir sjálfum sér.
Og ef þeir hafa oröiö varir viö
sál eöa eitthvaö innra meö sér,
sem eirir illa I böndum likam-
ans, þá er gott aö hugsa til þess,
aö öll samúö borgar sig, allt lif
er manninum snautt, ef hann
finnur ekki til gleði þegar tæki-
færi býöst til þjónustu, býöst og
ernotaö.Þaöer hinhvita messa
allra sálna.
Janos.
5/ll’78
Gleðileg jól! :
og farsælt komandi ár.
íslenzkir Aðalverktakar s.f.
Gleðileg jól!
Farsælt komandi ár.
Þökkum viðskiptin á liðnum árum.
Dalshraun 5 Hafnarfinði-
Óskum félagskonum okkar svo og lands-
mönnum öllum
gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs
Ver kakvenn af élagi ð
Framsókn
Óskum viðskiptavinum okkar, svo og
landsmönnum öllum
gleðilegra jóla
og farsældar á komandi ári og þökkum
góð viðskipti og ánægjulegt samstarf
á liðnum árum
#
(yhcjtfW
Óskum starfsmönnum okkar og viðskipta-
vinum
Gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs.
Sælgætisgerdin Freyja h.f.