Alþýðublaðið - 23.12.1978, Page 20
20 JÓLABLAÐ
Laugardagur 23. desember 1978 M'niiY
Gleðileg jól!
Farsælt
komandi ár!
Iðnó -
Ingólfskaffi
Verkalýðsfélag
Húsavíkur
Óskar öllum félagsmönnum sinum
gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs
Þökkum gott samstarf á árinu
LÝSI OG MJÖL
SII.DAK- <K» KISK1MJOI.SVKKKSMIDJA
viA llvaleyrarbraut — HafnarfirAi
óskar viðskiptavinum sinum svo og lands-
mönnum öllum
gleðilegra jóla
og farsældar á komandi ári.
Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.
Netagerð
Thorbergs Einarssonar h.f.
beztu jólakveðjur
með ósk um farsælt nýtt ár
Messur
um há-
tíðarnar
Árbæjarprestakall:
AAfangadagur: Aftansöngur i
safnaðarheimili Árbæjarskóknar
kl. 6.
Jóladagur: Hátiöarguösþjónusta
i safnaöarheimili Arbæjarsóknar
kl. 2.
Annar jóladagur: Barnaguös-
þjónusta kl. 11 árd. Séra
Guömundur Þorsteinsson
Asprestakall:
Aöfangadagur: Helgistund á
Hrafnistu kl. 4. Aftansöngur i
Laugarneskirkju kl. 11 (23,00).
Jóladagur: Hátlöamessa kl. 2 aö
Noröurbrún 1. Séra Grimur
Grimsson.
BreiðhottsprestakaU:
Aöfangadagur: Barnasamkoma i
Breiöholtsskóla kl. 11 f.h.
Aftansöngur i Breiöholtsskóla kl.
6. e.h.
Jóladagur: Hátiöarmessa i
Bústaöakirkju kl. 11 f.h.
Annar jóladagur: kl. 11 f.h.
messa meö altarisgöngu i kapell-
unni aö Keilufelli 1. Ein stúlka
veröur fermd i messunni. Séra
Lárus Haildórsson.
Bústaöakir kja:
Aðfangadagur: Fjölskyldumessa
kl. 11 f.h. Helgileikur frá Foss-
vogsskóla og Barnakór Breiöa-
geröisskólans. Upplestur og al-
mennur söngur. Aftansöngur kl.
6:00.
Jóladagur: Hátiöarguösþjónusta
kl. 2:00. Helgistund og skirn kl.
3:30.
Annar jóladagur: Hátiöarguös-
þjónusta kl. 2. Dr. Einar Sigur-
björnsson predikar. Helgistund
og skírn kl. 3:30. Organisti Guöni
>. Guömundsson. Prestur séra
Ólafur Skúlason, dómprófastur.
Sendum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum
óskir um gleðileg jói
farsæ/d og frið á komandi árí
KRON — DOMUS — LIVERPOOL
BYGGINGAVÖRUVERSLUN KRON
STÓRMARKAÐURINN Kópavogi