Alþýðublaðið - 23.12.1978, Síða 22
Laugardagur 23. desember 1978
22 JÓLABLAÐ
I Landakoti: Jóladag kl. 10 f.h.
Jólaguösþjónusta. Séra Þórir
Stephensen.
í Landakoti: Jóladag kl. 10 f.h.
Jólaguösþjónusta. Séra Þórir
Stephensen.Fella- og
Hólaprestakall:
Guösþjónustur um hátíöarnar,
sem fram fara i safnaöarheimil-
inu aö Keilufelli 1:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6
siöd.
Jóladagur: Hátlöarguösþjónusta
kl. 2 e.h.
Annar jóladagur: Skirnar-
guösþjónusta kl. 2 e.h. Séra
Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja:
Aöfangadagur: Barnasamkoma
kl. 11. Aftansöngur kl. 18:00
Jóladagur: Hátiöarguösþjónusta
kl. 14. Einsöngvari Elin Sigur-
vinsdóttir.
Annar jóladagur:
Hátiöarguösþjónusta kl. 14. Einar
Th. Magnússon predikar. Organ-
leikari Jón G. Þórarinsson. Séra
Halldór Gröndal.
Hallgrfmskirkja:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl.
18-Manuela Wieslerleikur einleik
á flautu i guösþjónustunni
Organleikari kirkjunnar Antonio
Corveiras leikur á orgeliö frá kl.
17:30. Séra Karl Sigurbjörnsson.
Jóladagur: Hátiöarmessa kl. 11.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Hátiöarmessa kl. 14. Séra Karl
Sigurbjörnsson.
Annar jóladagur: Hátiöarmessa
kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son.
Landspitalinn: Aöfangadagur,
messaáFæöingadeildkl. 16:30 og
á Landspitalanum kl. 17. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Jóiadagur: Messa á Landspital-
anum kl. 10. Séra Karl Sigur-
björnsson.
Háteigskirkja:
Aöfangadagur: Barnaguösþjón-
usta kl. 11. Sér Tómas Sveinsson.
Aftansöngur kl. 6. Séra Arngrim-
ur Jónsson.
Jóiadagur: Hátiöarmessa kl. 11.
Séra Tómas Sveinsson. Messa kl.
2. Séra Arngrimur Jónsson.
Annar jóladagur: Messa kl. 2.
Séra Arngrimur Jónsson. Messa
kl. 5. Séra Tómas Sveinsson.
Kársnesprestakall:
Aðfangadagur: Barnasamkoma i
Kársnesskóla kl. 11 árd.
Miönæturmessa I Kópavogs-
kirkju kl. 23.00.
Jóiadagur: Hátiöarguösþjónusta
i Kópavogskirkju kl. 11 árd.
Guðsþjónusta á Kópavogshæli kl.
4 siöd.
Annar jóladagur:
Hátiöarguösþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 2 e.h. Séra Arni
Pálsson.
Langholtsprestakall:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6.
Séra Arelius Nielsson. Kór
Langholtskirkju.
Jóladagur: Hátföaguösþjónusta
kl. 2. Hátlöasöngvar séra Bjarni
Þorsteinssonar fluttir af Garöari
Cortes og Kór Langholtskirkju.
Einsöngur: Olöf Kolbrún Haröar-
dóttir. Predikun: Sig. Haukur
Guöjónsson.
Annar jóladagur: Guösþjónusta
kl. 2. Séra Arelfus Nielsson. '
Barnakór Arbæjarskóla syngur
undir stjórn Jóns Stefánssonar.
Þriðji jóladagur: Jólatrés-
skemmtun Bræörafélagsins kl. 3.
Helgistund, sögur, söngvar, dans,
jólasveinar. Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6.
Jóladagur: Hátiöarguösþjónusta
kl. 2.
Annar jóladagur:
Hátiöarguösþjónusta kl. 2. Sig-
uröar Pálsson námsstjóri predik-
ar. Sóknarprestur.
Neskirkja:
Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6.
Séra Frank M. Halldórsson.
Náttsöngur kl. 11:30 Séra
Guömundur Oskar Olafsson.
Jóiadagur: Guösþjónusta kl. 2.
Skirnarguösþjónusta kl. 3:15.
Séra Frank M. Halldórsson.
Annar jóladagur: Hátíö barnanna
kl. 10:30. Prestarnir. Guösþjón-
usta kl. 2. Séra Guömundur Oskar
Olafsson.
Se lt jar nar nessókn:
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. llárd. I Félagsheimilinu. Séra
Guöm. Oskar ólafsson.
Frfkirkjan i Reykjavik:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18:00.
Jóladagur: Hátiöarguösþjónusta
kl. 14.
Annar jóladagur: Barnasam-
komakl. 10:30. Organleikari Sig-
uröur Isólfsson. Prestur Kristján i
Róbertsson.
Verkalýðsfélag
flkraness
Óskar öllum félagsmönnum
sinum
gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs.
Þökkum gott samstarf á árinu.
Verkalýðsfélagið Vaka,
Siglufirði
Óskum félagsmönnum okkar og öðrum
velunnurum
gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs.
Þökkum gott samstarf á árinu
Óskum félagsmönnum og landsmönnum
öllum
gleðilegra jóla
og gæfu á komandi ári og þökkum sam-
starfið á árinu sem er að liða
Rafiðnaðarsamband
fslands og aðildarfélög
Verkamannasamband
íslands
óskar öllum félögum sinum og
öðrum launþegum
gleðilegra jóla
og gæfu á komandi ári,
með þökk fyrir samstarfið á árinu,
sem er að liða.
Verkamannasamband
íslands
Einar
Guðfinnsson
Bolungarvik
Simnefni: VER — Stofnsett 1. nóv. 1924.
Simi: 7200, 3 linur. BOLUNGARVIK
INN- OG tJTFLUTNINGSVERZLUN
ÚTGERÐ — FISKKAUP
Skreiðarframleiðsla
Hraðfrystihús
Sildar- og fiskimjölsverksmiðja
Saltfiskframleiðsla
óskum viðskiptavinum vorum
og landsmönnum öllum
gleðilegra jóla
og farsæidar á komandi ári.
Gleðileg jól!
og farsælt komandi ár.
Þökkum gott samstarf á liðnum árum.
Togaraafgreiðslan h.f.
Verkamannafélagið
Dagsbrún
óskar öllum félögum sinum
og öðrum velunnurum
gleðilegra jóía
IÐ J A félag
verksmiðjufólks
Reykjavík
óskar öllum félagsmönnum sinum og
öðrum landsmönnum
gleðilegra jóla og gæfuriks komandi árs.