Alþýðublaðið - 10.11.1979, Side 3
Laugardagur 10. nóvember 1979
alþýdu-
Framkvæmdastjóri:
Jóhannes GuBmundsson.
Stjórnmálaritstjóri (ábm):
Jón Baldvin Hannibalsson
Blaöamenn:Garðar Sverris-
son og Ólafur Bjarni Guðna-
son
Auglýsingar: Elin
Haröardóttir.
Dreifingarstjóri: Siguröur
Steinarsson
Gjaldkeri: Halldóra Jóns-
dóttir
Ritstjórn og augiýsingar eru
að Siðumúla 11, Reykjavik,
simi 81866.
,,Við teljum að forsenda þess
að ná árangri i baráttunni gegn
verðbólgunni sé sú að ná til
fjármuna verðból guk ónga
undanfarinna ára. Við viljum að
þeir borgi brúsann, baráttuna
gegn verðbólgunni, en ekki lág-
launamennirnir f þjóðféla ginu”.
# Þessi ummæli hefur
Þjóöviljinn eftir fyrrverandi
viBskiptaráBherra, Svavari
Gestssyni. Fyrir utan aB lýsa
umhyggju ráðherrans fyrir
þeim sem verst eru settír i
þjóBfélaginu, eiga þau aö lýsa
sérstööu AlþýBubandalagsins i
samanburði viö aöra
stjórnmálaflokka.
Eins og kunnugt er, er þaö
rauBi þráöurinn i áróöri AlþýBu-
bandalagsins gegn jafnvægis-
stefnu AlþýBuflokksins, aö htln
sé visvitandi tilraun til
kaupráns og kjaraskeröingar og
til þess aB koma á fjöldaat-
vinnuleysi. AlþýBuflokkurinn
vilji m.ö.o. leysa veröbólguna á
kostnaB launþega. Til þess aö
hnykkja frekar á þessum
grundvallarágreiningi segir
ráBherrann: „Viö viljum flytja
til fjármuni frá þeim sem hafa
rakaö saman gróöa og safnaö
eignum i óöaveröbólgu undan-
farinna ára. ViB teljum aö þaö
séu til nógir fjármunir til þess
aB treysta þau lifskjör sem hér
eru og bæta þau.”
# Áöur en viB klöppum ráö-
herranum fyrrverandi lof I lófa
fyrir kokhreystina, og fyrir aö
hafa varöveitt svo óbjagaBa
réttlætiskennd, sem orö hans
lýsa, veröur ekki hjá þvi komist
aöhann gangi ögn til spurninga.
Hann má til að útskýra fyrir
launþegum, hvaB hann gerBi á
ráöherraferli sinum, til aCf láta
skuldakóngana borga brúsann
af baráttunni viö veröbólguna.
# Hvar er veröbólgugróBann
aö finna?
Hann verBur til skv. gróöa-
myndunaraöferö
veröbólgunnar: Þeir sem mest
eru innundir hjá pólitisku fyrir-
greiöslukerfi banka og lána-
sjóöa fá stórfelld lán til eigna-
aukningar. Vegna neikvæöra
raunvaxta þurfa þeir ekki aö
endurgreiBa nema hluta láns-
ins. Afganginn fá þeir gefins frá
skattgreiöendum og sparifjár-
eigendum, þ.e. launþegum i
landinu. Vextir af þessum lán-
um eru frádráttarbærir frá
skatti. Þaraö auki geta margir,
sem stunda sjálfstæöan rekstur
af ýmsu tagi, taliB fram lágar
tekjur til skatts, eBa bókfærttap
á framtal eigin tekna. ‘Þeir
greiöa þvi margir hverjir litla
skatta, til hinnar sameiginiegu
„félagslegu þjónustu”.
Þaö segir sig þvi sjálft, aö það
er ekki auövelt aö ná til verö-
bólgugróðans gegnum skatta-
kerfiö. Óbeinir skattar, eins og
söluskattur og vörugjald, eru
orönir svo háir, aö þeir virka
stórlega veröbólguhvetjandi.
Aukin veröbólga þýöir aukiö
misrétti. Þeim mun hærri sem
þessir skattar eru, þeim mun
stærri hluti þeirra er svikinn
undan skatti. Þetta hefur
Alþýöublaðiö áöur oröaö á þann
veg, aö tekjuöflunarkerfi rlkis-
sjóðs sé hrunið.
# Hvaö geröi Svavar
Gestsson, sem æösti yfirmaöur
verölags- og viöskiptamála, til
þess aö ná til veröbólgu-
gróöans? Ef hann hækkar tekju-
skatt, þá er hann aö láta
„Launþega borga brúsann af
verðbólgunni” vegna þess aö
tekjuskattur er launþega-
skattur. Þeir, sem veröbólgan
hefur fært eignaaukningu,
sleppa flestir vel við hann.
Ef hann hækkar óbeina skatta,
söluskatt og vörugjald, þá
hækkar hann verölag f landinu,
hvetur til aukinna skattsvika,
og þar með misréttis, og lætur
barnaf jölskyldur borga búrsann
af verðbólgunni.
En hann gerir meira. Vegna
þess aö hann vill viðhalda
vitlausasta vfsitölukerfi sem
fyrirfinnst á jarðarkringlunni,
magnar hann upp vixlhækkun
verölags og kaupgjalds.
Þannig eykur hann enn á
verðbólguhraðann. Hann viö-
heidur gróðamyndunaraðferð
verðbólgunnar. Hann eykur á
misréttið i þjóðfélaginu. Og
hann lætur iaunþega borga
brúsann af veröbólgunni.
# Fyrrverandi ríkisstjórn,
sem Svavar Gestsson átti sæti I,
færöi ekki fjármuni frá þeim
sem hafa rakaö saman gróða og
safnaö eignum i óöaveröbólgu,
— heldur þvert á móti.
HUn hækkaöi skatta. HUn
hækkaö bæöi tekjuskatt, sölu-
skatt og vörugjald. Þar meö jók
hún skattbyröi launþega i land-
inu.
Og hvernig eruþessum skatt-
tekjum variö? 75—80% útgjalda
fjárlaga eru sjálfvirk. Tugum
milljaröa af skattpeningum
almennings ermeö sjálfvirkum
hætti ráöstafaö sem framlög-
um, ýmist beint, eöa gegnum
fjárfestingarlánasjóöi til at-
vinnurekenda.
Hér er um aö ræöa beina fjár-
munatilfærslufrá launþegum til
atvinnurekenda. Mikiö af þess-
um framlögum fer i vitleysu,
sem engum aröi skilar. Þaö er
ekki bara Krafla. Þaö er ekki
bara um aö ræöa framleiöslu-
hvetjandi fjárfestingu i land-
búnaöi, sem þegar býr við of-
framleiöslu sem skatt-
greiöendur veröa aö borga
undir til Utlanda. Þar er lika um
aö ræöa minnismerki
stjórnmálamanna, sem skatt-
greiöendur borga fyrir.
Fyrrverandi rikisstjórn fékk
launþega til aö afsala sér
veröbótum á laun. Þaö var rétt,
út af fyrir sig. Veröbæturnar
heföu hvort eö er horfiö i verö-
bólguna.
En rlkisstjórnin stóö ekki viö
sitt I staöinn. Hún lækkaði ekki
veröbólguna. Afleiöingin er
kaupmáttarskeröing, sem nú er
aö koma æ betur i ljós.
# Kjarni málsins er sá, aö
fyrrverandi rikisstjórn, eins og
veröbólgustjórnirnar á undan
henni, hélt þvi kappsamlega
áfram, aö færa til fjármuni, frá
almenningi i landinu, skatt-
greiðendum og sparifjáreigend-
um, til eignaaukningar hinna
fáu, sem njóta sérstakrar fyrir-
greiðslu i bankakerfinu.
Sviviröilegasta arörán sem á
sér staö i þessu þjóöfélagi, fer
fram I skjóli óöaveröbólgu og
neikvæöra raunvaxta. Þetta er
'gróöamyndunaraöferö verö-
vólgunnar. Álmenningur borgar
brUsann.
A þessu byggist misréttiö i
þjóöfélaginu. Almenningur
getur ekki velt byröum
veröbólgunnar af sér. Margra
áratuga reynsla hefur kennt
okkur, aö launþegar geta ekki i
þessari óðaveröbólgu, bætt lifs-
kjör sina meö þvi aö hækka verö
a vmnu sinni.
Skv. sjálfvirku vísitölukerfi
leiöir veröhækkun, sem stafar
af kauphækkun, aftur til
kauphækkunar, sem leiöir til
veröhækkunar.
Vfsitölukerfiö er aöeins aöferð
til aö viöhalda sjálfvirkni verö-
bólgunnar. Visitölukerfiö bætir
ekki lifskjör launþega, en er
einn meginþátturinn i þvi
verðbólgukerfi, sem hindrar
varanlegar kjarabætur,
byggöar á aukinni framleiðnj.
# Þaðer i þessum punkti, sem
Alþýðubandalagið hefur brugð-
ist sjálfu sér, umsjóöendum sfn-
um og Verkalýðshreyfingunni
og þjóðinni.
Alþýöublaöiö hefur itrekaö
sýnt fram á þaö meö rökum, aö
allan þann tima, sem Alþýöu-
bandalagiö sat i fyrrverandi
rikisstjórn, haföi þaö ekkert
fram aö færa um hjöönun
veröbólgu.
Hundakúnstir eins og þær, aö
leggja aukna skatta á launþega
til aö greiöa niöur „smjér og
kjet” eru til þesseins hugsaðar,
aö falsa vlsitölu og fela
afleiöingar veröbólgunnar.
Allt orðakonfektiö um „þjóö-
lega atvinnuvcgi”, og „islenzka
atvinnustefnu”, ber 1 bezta falli
aö skoöa sem saklausa
dagdrauma meöan atvinnuveg-
ir okkar búa viö allt aö sexfalda
veröbólgu á viö markaös- og
viöskiptalönd. Meöan þaö á-
stand varir, veröur islenzkur út-
flutningsiönaður einfaldlega
ekki samkeppnishæfur.
Sama máli gegnir um Alþýðu-
bandalagiö sem stjórnmála-
flokk. Meðan þaö heldur áfram
aö nærast á úreltum stétta-
haturshugmyndum, meöan
málfhitningur þess einkennist
aöallega af einfeldningslegu
skrumi, og meöan rómantiskt
gaspur meö yfirbragöi róttækni
á aö koma i staðinn fyrir
raunsæa hugsun um þjóöfélags-
vandamál, — á meöan þaö
ástand varir er Alþýðubanda-
lagiö verra en gagnslaust I
þeirri baráttu sem framundan
er fyrir endurreisn heilbrigöra
þjóðfélagshátta á Islandi.
— JBH
SUNNUDflGSLEIÐflRI: _________________
Eiga launþegar áfram „að borga
brúsann af verðbólgunni”?
• Fyrrverandi rikisstjórn hafði engan boðskap að flytja þjóðinni við upphaf þings JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR SKRIFAR:
• Fyrrverandi ríkisstjórn náði ekki árangri í efnahagsmálum vegna skæruhernaðar Alþýðubandalagsins og linkindar Framsóknarmanna
Alþýðubandalagið stóð
kjör launafólks
vörð um verðbólguna -
Alþýðuf lokkurinn varaði
margsinnis við þvi, hvert efna-
hagsmálin stefndu, og hverjar
afleiðingarnar yröu, ef sú
heildarstefna um samræmdar
aðgerðir næði ekki fram að
ganga, sem hann lagöi fram I
des. s.l. þar sem á ábyrgan og
raunsæjan hátt var mörkuð
stefna út úr vitahring verðbólg-
unnar.
Tillögur hans mættu haröri
andstööu Alþýöubandlagsins.
Og þótt þær fengju betri viötök-
ur hjá Framsóknarflokknum þá
var afstaöa hans alltof reikandi,
Afleiöingarnar sem ’ Alþýöu-
flokkurinn benti á og varaöi viö,
ef samræmd stefna hans næöi
ekki fram aö ganga, er nú kom-’
in i ljós — Sá dómur liggur nú
fyrir og veröur vart hrakinn.
I vasa skattborgara
Alþýöuflokkurinn reyndi á
nýjan leik viö undirbúning f jár-
laga aö knýja fram breytta
stefnu og aöferö viö gerö fjár-
laga þannig aö tekjuramminn
væri ákveöinn á undan út-
„Fjárlagaafgreiðsla hefur verið
þvi marki brennd um langt
árabil að fyrst er eyöslan
ákveöin og sfðan farið að huga
að þvl, hvað til sé fyrir henni og
hvernig afla eigi tekna fyrir út-
gjöldunum.”
gjaldarammanum. — En fjár-
lagaafgreiðsla hefur verið þvi
marki brennd um langt árabil
aö fyrst er eyöslan ákveöin og
siöan er fariö aö huga aö þvi,
hvaö til sé fyrir henni og hvern-
ig afla eigi tekna fyrir útgjöld-
um — og þá er sótt I vasa skatt-
borgaranna — þar er oftast
reynt aö brúa biliö sem á vant-
ar.
Þessu vildi Alþýöuflokkurinn
breyta og miöa útgjöld rikisins
við þá tekjustofna sem viö nú
höfum yfir aö ráöa, þannig aö
ekki þyrfti til aö koma óvæntar
skattaálögur.
Lánsfjár- og fjárfestingar-
áætlun ársins 1980 yröi miöuö
viö sama mark og gilti um fjár-
festingaráætlun 1979. Meö þessu
mótí yröu rikisútgjöld og fjár-
festingu haldiö innan þessa
rammma —auk þess sem verö-
lags- og launahækkanir i sam-
vinnu viö verkalýösreyfinguna
yröu einnig sniönar aö þeim
forsendum.
Alþý öuflokkurinn lagöi
áhersluá aö spyrntyröi gegnaö
óraunhæfum kauphækkunum,
sem engin verömæti standi á
bak viö, yröi hleypt út I verðlag-
iö — og þær yröu þvi algjörlega
á ábyrgð aðila vinnumarkaöar-
ins.
Ekkert lært
Þessi viöleitni Alþýöuflokks-
ins hlaut ekki hljómgrunn
Alþýðubandalagsins og fékk
ekki afgreiðsluf rikisstjórninni.
Þrátt fyrir ákvæöi laga um
stjórn efnahagsmála, hefur
skuldasöfnun veriö stóraukin og
innistæðulaus seölaprentun aö
sama skapi og i lánsfjáraætlun
virtist eiga aö halda sömu
skuldasöfnun áfram fyrir áriö
1980.
Enn stefndi þvi allt á sömu
braut i þingbyrjun og veriö hef-
ur undanfariö ár. — Aukin verö-
bólga og afleiöingar hennar
hafa ekkert kennt Alþýöu-
bandalaginu en segja má að til-
lögur Framsóknarflokksins hafi
undir lokin boriö merki um
vilja, enda-þær i veigamiklum
atriöum byggöar á stefnu
Alþýöuflokksins.
Enginn boðskapur
Staöiö höfðu yfir látlausar
umræöur i rikisstjórninni
siðustu tvo mánuöi fyrir
stjórnarslitin um efnahagsmál
og þegar þing átti aö koma sam-
an haföi engin sameiginlega
stefnumörkun rikisstjórnarinn-
ar tekist — Enn átti aö hefja
þing meö sömu gömlu úrræöin.
— Rikisstjórnin haföi engan
nýjan eöa ferskan boöskap aö
^Wrðbólga^o^afleiðingar
hennar hafa ekkert kennt Al-
þýðubandaiaginu, en segja má
að tillögur Framsóknarflokks-
ins hafi undir iokin borið merki
um vilja, enda eru þær I veiga-
miklum atriðum byggðar á
stefnu Alþýðuflokksins.”
flytja þjóöinniog samstarfiö gaf
enga visbendingu um aö stefnu-
breyting yröi i efnahagsmalum.
Að skorast undan ábyrgð
1 upphafi þings var þvi engin
samstaöa um skynsamlega
stýringu hagstjórnartækja eöa
aöhalds á neinum sviöum — og
ekkert samkomulag lá fyrir eöa
samstaöa um forsendur þjóö-
hagsáætlunar sem á aö vera
stefnumörkun rikisstjórnarinn-
ar um þjóöhagsbúskapinn. —
Allt var þvf óuppgert milli
stjórnarflokkanna um megin-
undirstööuatriöi efnahagslifsins
— og augsýnilega engin stefnu-
breyting hjá Alþýðubandalag-
inu sem gæfi tilefni til aö ætla aö
þeir væru tilbúnir. tíl viðnáms
aögeröa gegn veröbólgu. Þeir
skoruöust einfaldlega undan
ábyrgöinni aö glima viö
veröbólguna og vilduláta reka á
reiöanum.
Eru þetta smámunir
Augljóst ætti þvi aö vera
hvaöa ástæöur lágu aö baki þvf
aö Alþýöuflokkurinn taldi sig
ekki eiga erindi I rfkisstjórn
lengur. Hann vildi ekki skorast
undan þeirri ábyrgö sem hann
var kosinn til.
Samstarfsflokkarnir einkum
Alþýöubandalagiö láta svo aö
þvi liggja aö Alþýöuflokkurinn
hafi ekki slitiö stjórnarsam-
starfinu af neinum sérstökum
ástæöum.
Aö dómi Alþýöubandalagsins
viröist þaö ekkert tiltökumál
en ekki um
eöa sérstakar ástæöur aö engin
samstaöa er um f járlög — sem
stefna f aukna skattbyröi fólks-
ins i landinu uppá nokkra
milljaröa.
Ösamkomulag um þjóö-
hagsáætlun og stefnumörkun
r f k i s s t j ó r n a r i n n a r I
þjóöarbúskapnum er heldur
engin sérstök ástæöa eöa
tiltökumál ef marka má yfir
lýsingar þeirra um ástæöur
stjórnarslita.
Lánsfjáráætlun.sem stefndi i
aukna seölaprentun er einnig
smámál aö þeirra dómi — og
engin sérstök ástæöa til aö gera
hávaöa útaf heldur.
Launastefnan rofin
Og samviska þeirra var hrein
aö vanda og engin sérstök
ástæöa heldur til aö gera veöur
út af — þó ráöherrar Alþýöu-
bandalagsins og Framsóknar-
flokksins hafi meö atkvæöi sinu
i rfkisstjórn viö ákvörðun bú-
vöruverðs leitt kjaraskeröingu
yfir launafólk — sem þeir vissu
aðekki var þingmeirihluti á bak
viö og sem hlýtur aö skapa ólgu
á vinnumarkaöinum.
Auk þess sem stórhækkun bú-
Framhald á bis. 6
„Allt var óuppgert milii stjórn-
arfiokkanna um undirstöðuatr-
iði efnahagsstefnunnar — og
augsýnilega engin stefnubreyt-
ing hjá Alþýðubandalaginu,
sem gæfi tilefni til að ætla að
þeir verði tilbúnir til viðnáms
gegn veröbólgu.”