Alþýðublaðið - 10.11.1979, Side 4
Laugardagur 10. nóvember 1979
,,Ég hef séö þaO haft eftir lærOum mönnum aO mér sé tæpast heimilt aO ræOa viO dómara um annaO
en veöurfariö. t ræöu minni hér á eftir veröur nokkuö fariö út fyrir þann ramma og vænti ég þess, aö þaö
þyki ekki brot á dómaralegu velsæmi”.
Umbætur í dóms-
og réttarfarskerfi
Ræða Vitmundar Gylfasonar, dóms- og menntamálaráðherra, flutt á
aðalfundi Dómarafélags íslands, 8. nóv. s.l
Hr. formaöur
Góöir áheyrendur!
A undanförnum misserum hafa
fariö fram miklar umræöur um
dómsmál og skyld efni. bæöi i
fjölmiölum og manna á meöal.
Sannfæring min er sú aö þessar
umræöur hafa oröiö til góös.
Fyrir nokkrum árum steöjaöi
mikill vandi aö dómstólum lands-
ins. Þessum málaflokki haföi litiö
veriö sinnt árum saman. 1 ljós
kom, aö dómskerfiö réöi ekki eöa
illa viö aö sinna stórum mála-
flokkum. Meö þessu er ekki veriö
að varpa rýrö á einstaklinga og
ekki heldur á stofnanir. En þetta
var kerfi i kreppu.
Um þetta hefur veriö hart deilt
— stundum óvægilega. Ljóst var
einnig, aö i litlu samfélagi, sem
var og er umvafiö böndum kunn-
ingsskaparins, reyndist umdeil-
anlegt, svo ekki sé meira sagt,
hvernig leikreglum samfélagsins
var réttilegast fylgt fram.
Þessar deilur þekkja menn.
Þær hafa öörum fremur fjallaö
um fjármálabrot i samfélagi,
sem hefur árum saman verið svo
veröbólgiö, aö skilin milli þess
sem rétt er og hins sem rangt er,
hafa oröið æriö óljós.
Þvi er þaö, aö þegar gagnrýn-
andiogutangarösmaöurhefur nú
um sinn tekiö viö embætti dóms-
málaráöherra, aö einhverjum
kann aö finnast sem skæruliðar
hafi náö dómsmálaráöuneytinu á
sitt vald og aö á slikri örlaga-
stundu sé þaö betra, aö lyklarnir
aö möppugeymslum islenzkra
dómsmála séu vel varöveittir.
Umbætur i dóms-
og réttarfarskerfi
Staöreynd er, aö m.a. vegna
allra umræönanna og deilnanna
hafa aö undanförnu oröiö tals-
veröar umbætur í dóms- og rétt-
arfarskerfi þjóöarinnar og eiga
bæöi starfsmenn dómsmáiaráöu-
neytisins, starfsmenn lögreglu og
dómstóla og réttarfarsnefnd þar
góöan hlut aö máli. Þessu ber
mjög aö fagna. Þegar mér hefur
nú veriö faliö embætti dómsmála-
ráöherra um skeiö vil ég freista
þess, aö hraöa ýmsu þvi, sem
veriö hefur i undirbúningi. Ég vil
einnig hrinda nokkrum endurbót-
um þegar i framkvæmd og loks
vil ég láta undirbúa nokkur ný-
mæli.
Skal ég hér geta helztu mála,
sem ég hefi lagt áherzlu á siöan
ég tók viö embætti dómsmálaráö-
herra og sem ég hyggst þoka
fram á viö eftir megni á starfs-
tima minum.
Opnun dómskerfis
1. Opnun dómkerfis.Ég hef lengi
haft áhuga á þvf aö opna dóms-
kerfiö meira fyrir almenningi.
Meö þvf á ég viö, aö almenningur
fái betra tækifæritil þess aö fylgj-
astmeö störfum dómskerfisins og
aö upplýst almenningsálit skapi
þvi nauösynlegt aöhald í stöfum
þess. Einnig aö almenningur eigi
greiöari aögang að dómstólum
bæöi hvaö varöar lögfræöilega
aöstoö og eins hvaö varöar aöild
aö dómsmálum. Hér er um viöa-
mikiö verkefni aö ræöa, en i
fyrstu hef ég látiö hefjast handa
um eftirtalin atriöi:
1.1. Stofnun nýrrar fulltrúastööu
viödómsmálaráöuncytiö, sem
fjalli um almenningstengsl.
Ég hef lagt á þaö áherzlu, aö
viö dómsmálaráöuneytið
veröi stofnuö ný staöa, sem
sjái um þaö verkefni, aö taka
á móti fyrirspurnum og kvört-
unum fóiks varöandi dóm-
stólakerfi, löggæzlu og fang-
elsismál. Einnig á sá fulltrúi,
sem stööunni gegnir, aö leiö-
beina almenningi um þaö,
hvert hann geti snúiö sér meö
vandamál á fyrrgreindum
sviöum. Mál þetta er i undir-
búningi og hefur fjármálaráö-
herra fallizt á aö fyrir sitt
leyti, aö fé veröi veitt til þess
aö stofna þessa stööu. Þessi
staöa veröur stofnuö i til-
raunaskyni, veitt til tveggja
ára og er skyld hugmyndinni
um „umboösmann Alþingis”.
1.2. Gjafsókn og ókeypis lög-
fræöiaöstoö viö almenning.
Reglur um þessi atriöi þarfn-
ast endurskoöunar. Þaö kost-
ar oft mikiö fé aö leita rétt-
lætis fyrir dómstólum og
•ryggjaveröurþaö, aöallir fái
notiö lagalegs réttar sins án
tillits til efnahags. Frumvarp
um ókeypis lögfræöiaöstoö viö
almenning er til, eins og kunn-
ugt erog veröur þaö lagt fyrir
næsta Alþingi. Akvæöi 11.
kafla einkamálalaganna um
gjafsókn þarfnast endurskoö
unar og koma þau til álita i
framhaldi af frumvarpinu.
1.3. Meöferö neytendamála viö
héraösdómstóla.
Eins og kunnugt er hefur
þingsályktunartillaga þess
efnis, aö svokölluö neytenda-
mál fái einfalda og hraöa
málsmeöferð hjá héraösdóm-
stólum veriö samþykkt. Siöan
hefur litiö gerzt i málinu. Hef
ég falið tveimur mönnum aö
semja frumvarp um þetta
efni, sem lagt veröur fyrir
Alþingi eins fljótt og kostur er
á. Réttarfarsnefndhefur veriö
látin fylgjast meö þessum
málum.
1.4. Auknar upplýsingar um
starf dómstóla og löggæzlu til
fjölmiöla og almennings.
1 þvi skyni aö auka upplýs-
ingastreymi frá dómstólum
og löggæslu um^gang mála,
hefur dómsmálaráöuneytiö
nú ritaö stærstu embættunum,
sem meö dóms- og löggæzlu-
mál fara og óskaö þess, aö
ákveðnum starfsmanni viö
hvert embætti veröi falið þaö
verkefni aö greiöa fyrir upp-
lýsingagjöf til aimennings og
fjölmiðla. Þessi starfsmaöur
á aö hafa samband viö fjöl-
miöla og hann á aö Utbúa
skýrslur um gang mála, sem
lagöar séu reglulega fram.
Slikar hugmyndir þurfa aö
þróast. Viöa erlendis hefur á
siöari árum veriö breyting i
þá átt, aö almenningur fái i si-
auknum mæli aögang aö upp-
lysingum, aö almenningur
fylgist meö gangi mála, og aö
slikt sé visasta trygging ör-
yggis og framfara. Auövitaö
hefur verið misjafnt hvernig
sliku hefur háttaö. Lögreglan
hefur, mér vitanlega, starfaö
fyrir opnum tjöldum, Skatt-
brotamál hafa hins vegar ver-
ið lokuö veröld, svo dæmi séu
nefnd.
Upplýst almenningsálit er
réttarrikinu bæði stoö og
stytta. Þaö hlýtur aö vera i
þágu virkari dómstólakerfis,
aö almenningur hafi ævinlega
traustar upplýsingar um þaö,
sem þargerist.Ogþósvoyfir-
borgardómarinn i Reykjavik
láti hafa eftir sér i blaöavið-
tali aö veriö sé aö leggja til aö
draga Ur þjónustu — þá treysti
ég þvi aö aörir bæöi skilji og
viti betur.
1.5. Aöild aö dómsmálum.
Reglur þær um aöild aö
dómsmálum, sem nú er aö
finna I 6. kafla einkamálalag-
anna skilgreina aöildarhug-
takiö þröngt. A siöari árum
hefur þeirri hugmynd vaxiö
fylgi á Vesturlöndum, aö
ástæöa sé til aö taka aöildar-
hugtakiö til endurskoöunar.
Fjöldi almennra félaga og
stofnana hefur t.d. oft ástæöu
til þess aö fá skoriö Ur gildi
laga fyrir dómstólum, en er
hins vegar meinaö þaö sökum
hinnar þröngu skilgreiningar.
N áttúruverndarsamtök
myndu e.t.v. vilja láta reyna
fyrir dómstólúm á gildi
ákvaröana, sem ganga i ber-
högg viö stefnu þeirra, en þau
eru sennilega ekki aöilar, ef
eignarréttarlegum mæli-
kvaröa er beitt viö skiigrein-
ingu þesshugtaks. Er þeim þá
ókleift aö leggja máliö beint
undir Urskurö dómstóla. Hér
er vissulega vandrataö meö-
alhófiö, þvi slik rýmkun á aö-
ildarreglum má ekki lama al-
veg löglegar aðgeröir al-
mannavaldsins.
Ég hef faliö réttarfarsnefnd
aö taka þetta mál til meðferö-
ar, en ég tel að með þvi sé
stefnt a aukinni þýöingu dóm-
stólakerfisokkar fyrir farsælt
og friösamt þjóölif.
2. Endurbætur á dómstólakerf-
inu. A undanförnum árum hefur
verið unniö viö tillögugerö um
endurbætur á dómstólakerfinu.
Ég vil hraöa þeim endurbótum
eftir megni, svo og auka viö, og
vil ég hér skýra frá aögeröum,
sem dómsmálaráðuneytiö hefur
nú i undirbúmngi á þvi sviöi.
2.1. Frumvarp um Lögrettu.
Ég er þeirrar skoöunar aö
frumvarp um Nýtt dómsstig,
svokallaöa Lögréttu, sem lagt
hefur veriö fyrir Alþingi tvis-
var sinnum horfi til mikilla
bóta (m.a. þarsem þaö miöar
aö nauösynlegum aöskilnaöi
dómsvalds og framkvæmda-
valds). Frumvarpiö hefur
ekki hlotiö endanlega af-
greiöslu þingsins og veldur
þar væntanlega mestu um ótti
manna við þaö, aö breytingin
veröi of viöamikil og kostn-
aöarsöm i framkvæmd.
Ég hef nú faliö prófessor i
réttarfari að yfirfara frum-
varpiö á nýjan leik og „hefla”
þaö til. Niöurstööurnar veröa
svo lagöar fyrir réttarfars-
nefnd og aö afgreiöslu hennar
lokinni veröur frumvarp um
lögréttu væntaniega lagt fyrir
Alþingi á nýjan leik.
2.2. Veiting dómaraembætta.
Veiting dómaraembætta hef-
urlöngum valdiö deilum hér á
landi og hafa þau vinnubrögö,
sem hafa veriö notuö viö val
dómara ekki vakiö viröingu
Efnahagsstefna Sjálfstæðisflokksins:
Ósundurliðaður niður-
skurður uppá 35 milljarða
— þingmpnn flokksins algeiiega sammála i landbúnaðarmálum!
Geir Hailgrimsson, formaöur
Sjáifstæöisflokksins, kynnti
biaöamönnum efnahags- og at-
vinnumálastefnu flokks sins á
biaöamannafundi i fyrrakvöld.
Stefnuskráin, sem ber heitiö
„leiftursókn gegn veröbólgu”,
er aö vissu marki unnin uppúr
jafnvægisstefnu Alþýöuflokks-
ins, og aö þvi leyti nokkuö skyn-
samleg. Hins vegar er þessi
stefnuskrá viöa gloppótt og meö
mörgum ófrágengnum endum.
Gert er ráö fyrir 35 milljaröa
lækkun á rikisútgjöldum og
-fjárfestingu. Hinsvegar hefur
algerlega láöst aö sundurliöa
þessa upphæö, og veröur hUn
þvi aö teljast úr lausu lofti grip-
in.
Þaö er fullkomiö viröingar-
leysi við kjósendur aö sletta þvi
bara framan i þá aö lækka eigi
Utgjöld um 35 milljaröa, en gera
akkUrat enga grein fyrir sund-
urliöun upphæöarinnar.
Aö visu geröi formaöur Sjálf-
stæöisflokksinsgrein fyrir skoö-
un sinni á ýmsum minniháttar
samdrætti. Kvaöst hann nýlega
hafa frétt aö starfsmannafjöldi
Skólarannsóknardeildar heföi
vaxiö I 89 manns. Hann sagöi: ,
„Manni er spurn, hvaö allt þetta
fólk hefur fyrir stafni og hvort
slik miöstýring sé af hinu
góöa.”
Skv. upplýsingum sem Al-
þýöublaöiö hefur aflaö sér, eru
stöðugildi viö skólarannsókna-
deild 21. — Afgangurinn er
nefndarmenn, sem unniö hafa
aö tímabundnum verkefnum!
1 stefnuskránni segir aö flokk-
urinn ætli aö beita sér fyrir þvi
aö „niöurgreiöslur veröi lækk-
aöar” og aö „bændur veröi
sjálfstæöir atvinnurekendur”.
Athygli vakti aö Geir sagöi aö
alger einhugur væri um þessi á-
kvæöi innan þingflokks Sjálf-
stæöisflokksins. Þykir Alþýöu-
blaöinu sem veöur hafi all-
snögglega skipast I lofti á I-
haldsheimilinu i þessum efnum.
Formaöurinn var spuröur,
hvaö flokkurinn ætlaöi sér lang-
an tima til aö gera bændur aö
sjálfstæöum atvinnurekendum.
Kom fram aö engin áætlun hef-
ur verið gerö þar um, en Geir
sagöi: „Svo ég nefni einhvern
árafjölda, þá mætti hugsa sér
5-10 ár.
Sem fyrr greinir kveöst flokk-
urinn vilja lækka niöurgreiösl-
ur. Hinsvegar lá ekkert á lausu
um hve mikiö ætti aö lækka og á
hve löngum tima. En i fram-
haldi lækkunarinnar sagöi Geir
aö flokkurinn vildi aö hluta niö-
urgreiöslanna veröi breytt I
tekjutryggingu til láglauna-
fólks. Aöspuröur um skilgrein-
ingu á „lágum launum” nefndi
hann 210-220 þUsund krónur, en
bætti þvi við aö upphæöin hlyti
að markast verulega af niöur-
stööum kjarasamninga.
A fundinum kom fram aö
flokkurinn vill bjóöa út hafnar-
gerö, vegagerö, strandferöa-
þjónustu og heilbrigðisþjónustu.
Til viöbótar viö útboö á heil-
brigöisþjónustu bætti Geir viö,
aö meö eflingu heimilislækn-
inga og göngudeildarþjónustu
þyfti aö leggja færri sjúklinga
inn en ella.
Þegar Geir Hallgrimsson var
itrekaö spuröur hvort þaö væri
virkilega meiningin aö láta
þessa 35 milljaröa standa alger-
lega ósundurliöaöa, sagöi hann:
„Þaö má hugsa sér aö spara yf-
ir linuna, án þess aö gera upp á
milli málaflokka.”
Aö siöustu var formaöurinn
spuröur hvort líta mætti á þessa
stefnu sem gagnrýni á stjórnar-
stefnu Geirs Hallgrimssonar á
árunum 1974-8: „Já, I þessu
felst ákveöinn lærdómur og
reynsla,” sagöi hann.
— G.Sv.