Alþýðublaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 5
JÓLABLAÐ 5
alþýðu-
blaöið
Alþýöublaöiö:
Framk væmdast jóri:
Jóhannes Guömundsson
Stjórnmálaritstjóri (ábm):
Jón Baldvin Hannibalsson
Blaöamenn: Garöar Sverris-
son og Ólafur Bjarni Guöna-
son.
Ritstjóri jólablaös: Magda-
lena Schram
Auglýsingar: Elin
Haröardóttir:
Dreifingarstjóri: Siguröur
Steinarsson
Gjaidkeri: Halldóra Jóns-
dóttir
Ritstjórn og auglýsingar eru
aö Siöumúla 11, Reykjavik
simi 81866.
raunvfsinda, þar er aö finna
menn sem ótilneyddir sleppa
varla leiksýningu eöa sinfóniu-
tónleikum, þar er aö finna menn
meö umtalsveröa reynzlu I
kennslu og skólastarfi.
Alvarleg . umræöa um mál af
þessutagi hefur hins vegar orö-
iöaöþoka fyrir efnahagsfárinu.
Þótt þessi dæmisaga sé sögð
af þingflokki Alþýöufbkksins
má slá þvi föstu aö sömu sögu er
aö segja af þingflokkum ann-
arra stjórnmálaflokka. Enginn
t.d. telja eftir allan stuöning viö
starfsemi sinfóniuhljómsveitar.
Væri þeim kröfum framfylgt
jafngilti þaö þvi, aö leggja
tónlistarlif i landinu I rúst.
Meöan slikar raddir eru hávær-
ar er varla aö vænta mikils
stuönings viö islenzka óperu eöa
isienzkan ballet. Hvaö er gert af
opinberri hálfu til aö standa viö
bakiö á islenzkri kvikmynda-
gerö, meöan hiin er enn á
bernskuskeiöi? Hvaö treystir
þjóöin sér til aö verja háum
pólitisku forystu. Þvi miöur
viröist fátt benda til þess, aö
hún reyndist vandanum vaxin.
# Hin pólitiska spurning þessi
misserin er ekki um þaö,
hvernig unnt sé aö veröa viö
allra óskum um meiri útgjöld.
HUn er þvert á móti um þaö,
hvort ekki megi nýta betur tak-
markaöar tekjur meö þvi aö
ver ja þeim ööruvisi en gert hef-
ur veriö.
Ef viö viljum verja meiri fjár-
munum til visindarannsókna,
og veru er slikur námsárangur
staöfesting þess, aö viökomandi
nemandi, hafi slegiö slöku viö
og vanist á hyskni og vinnusvik
á þessu þýðingarmikla
mótunarskeiöi.
Þetta þarf engan veginn aö
þýöa aö viðkomandi sé sneydd-
ur allri námshæfni. Þetta þýöir
hins vegar aö vibkomandi hefur
veriö á rangri námsbraut, eöa
aö áhugi er enn ekki vaknaður
hjá honum á viöfangsefnum af
þessu tagi.
Skólakerfi og menraing
# Vilmundur Gylfason,
núverandi menntamálaráö-
herra, hefur skýrt frá þvi opin-
berlega,aö skv. fundargeröum
þingflokks Alþýöuflokksins hafi
þingflokkurinn setiö á alls 55
fundum á sl. hausti, áður en
nokkurt mál, tengt menningar-
málum, komst þar á dagskrá.
Þessir 55 fundir þingflokksins
fóru svo til allir I aö ræöa efna-
hagsmál og aftur efnahagsmál.
Þaö er svo annaö mál, aö
árangurinn hefur ekki verið
I samræmi viö erfiöiö.
# Þettaerekki vegna þess, aö
þingmenn Alþýöuflokksins
skorti átakanlega áhuga á
menningarlegri viðfangsefnum.
Til samans mun þessi þing-
flokkur haf a átthöfundarrétt aö
9 ljóðabókum, þar er aö finna
menn meö fræöilegan áhuga á
ýmsum greinum hugvisinda og
flokkanna hefur haft tima eöa
atorku til aö móta sér stefnu i
menningarmálum, þrátt fyrir
fögur orö og yfirlýsingar um
Islenska menningu sem undir-
stööu stjórnarfarslegs sjálf-
stæöis.
# Þjóðleikhússtjóri hefur
vaKiö athygli á þvi I blaöagrein-
um aö af 47 milljarða útgjöldum
á vegum menntamálaráöu-
neytis sé 96,8% variö til skóla-
mála en aöeins 3.2% til allrar
skapandi mennigarstarfsemi i
landinu. Þetta samsvari þvi aö
aöeins 0,46% af öllum útgjöldum
rikissjóös sé variö til menn-
ingarstarfsemi, annarrar en til
skólahalds. Viö þetta má siöan
bæta, aö rikissjóður fær I sinn
hlut umtalsveröar söluskatts-
tekjur af ýmiss konar menn-
ingarstarfsemi. Þessi 0.461
eru þ.a.l. ekki einu sinni nettó-
tölur.
# Þær raddir eru býsna
háværar I þessu þjóðfélagi sem
hundraöshluta af þjóöartekjun-
um til visindarannsókna, fræöi-
legra jafnt sem hagnýtra?
Þannig mætti lengi spyrja hætt
er viö, aö fátt veröi um svör, aö
óbreyttu efnahagsástandi.
# Islendingum hefur gengiö
illa aö átta sig á þeirri staö-
reynd aö hin efnislegu gæöi,
sem til skiptanna eru, eru tak-
mörkuö. Ekkibætir þaöúr skák,
aö óöaveröbólgan hefur leitt til
stöönunar, þannig aö viö höfum
á liðnum áratug oröiö af vexti
þjóöarframleiöslu sem nemur
u.þ.b. 400 milljörðum króna.
Efnahagsvandinn væri vissu-
lega auöveldari úrlausnar, ef
viö nú ættum þessi verömæti til
skiptanna. En þaö þýöir ekki aö
láta sem svo sé. Þegar þjóöar-
tekjur á mann fara minnkandi,
eins og veröur á þessu ári og
hinu næsta a.m.k. verður tekju-
skiptingarvandinn meiri. Þá
reynir sem aldrei fyrr á festu,
hyggindi og áræöi hinnar
hagnýtrar rannsóknarstarfsemi
i þágu atvinnuvega og skapandi
menningar kemur til álita,
hvort viö getum ekki variö sem
þvi svarar minna fjármagni til
formlegs skólahalds.
Engir vita þaö betur en þeir
sem sjálfir starfa I skóla-
kerfinu, hversu gifurleg sóun
fjármuna á sér þar staö.
Meginástæöan er sú, aö allt of
stór hluti þeirra unglinga, sem
sitja slímusetur á skólabekk,
eru þar ekki af fUsum og fr jáls-
um vilja, vegna áhuga á
viöfangsefnum sinum, heldur
vegna lagaskyldu eöa félagslegs
þrýstings frá umhverfinu.
Þegar svo er komiö aö meira
en þriöjungur stúdenta Utskrif-
ast eftir fjögurra ára nám meö
þriöju einkunn, er þaö aö ööru
jöfnu staöfesting þess, aö þess-
um fjórum árum hefur veriö illa
variö. Slikur námsárangur er
allsendis ófullnægjandi sem
undirstaöa háskólanáms. 1 raun
# Meginatriöiö i þessu sam-
hengi er sennilega ekki öll sú
vinna viö kennslu og nám, sem
þarna fer forgöröum. Þaö
versta er sennilega sá andlegi
liöleskjuháttur, sem þarna er
klæddur i búning sjálfsagöra
mannréttinda. Þaö er kominn
timi til aö endurskoöa hugtakiö
„skólaskyldu” frá rótum.
Meginatriöiö er, aö rétturinn til
náms, hvenær sem er á lifs-
leiöinni, þegar raunverulegur
áhugi á þekkingaröflun og
sjálsnæmi er vaknaöur, sé
tryggöur.
Sennilega ættum viö Eienó-
ingar aö verja minni fjármun-
um til aö neyöa unglinga til aö
sitja áhuga- og árangurslaust
yfir námi, þegar þeir vilja þaö
ekki, en verja i staöinn meiri
fjármunum til aö auka gæöi
þeirrar menntunar, sem viö
veitum, og þeirrar menningar,
sem viö sköpum.
— JBH
GJAFAVÖRUR I CRVALI
Bing & Gröndal postuliinsvörur
Jólaplatti-Mæðraplatti og
styttur í úrvali.
Norska kóngatinið vinsæla,
Jólaskreytingar krossar og
leiðisgreinar, full búð af fallegri
gjafavöru.
Óskum öilum viðskiptavinum
vorum GLEÐILEGRA JÓLA
Blómabúðin
BURKNI
Linnetstig 3 Hafnarfirði
Simi 50971
[•uouuwouuuy
r j—r
'M
SJQÍBlíi
•ÍMuim félagsmöiinutn
borum, suirfsliöi og
lanösinönnum öllum
#leÖilegmJíóla
og fatsæls komanöi áts
meö iþöfá fnrir þaö,
semeraö (iöa
KAUPFÉIAG
EYFIRÐINGA
AKUREYRl