Alþýðublaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 16
Bækur að utan... áhrifavaldar samfélagsins sem Böll lýsir, lífið fer fram undir neti öryggisráBstafa na... Die Eisheiligen eftir Helgu Novak, sem margir munu kannast viB, gerist á striBsárunum og er aB nokkru leyti sött i eigin reynslu Helgu... Seinni striBsárin erulika sögusviBiB I „Eine Liebe in Deutschland” eftir Hochhuth, sem er hvaB kunnastur fyrir leik- ritiB Der Stellvertreter, ádeilu á kaþólsku kirkjuna fyrir afskipta- leysi hennar á hitlerstlmabilinu. 1 nýju bókinni segir Hochhuth ástarsögu þýzkrar konu og pólsks fanga... Max Frisch er meB nýja bók: Der Mensch Erscheintim Holozh'n... Ævisaga Mozarts eftir Hildesheimer hefur vakiB mikla athygli. Mozart sjálfur virBist hafa veriB algjör mótstæöa viB sinaljiifsárutónlist...Enskar: Ný skáldsaga eftir John Updike: The Coup, er um byltingu i smáriki, sem Updike nefnirlíushi Afriku, og afskipti stórveldanna... Edna O Brien hefur safnaö saman efni um ástinaeftir irska höfunda, t.d. Synge, Oscar Wilde, Shaw og Beckett, safniö heitir Some Irish Loving... Handriti breska skálds- ins Byron aö ævisögu var hent eftir dauöa hans, tilaö koma i veg fyrir hneyksli. Enskur rithöfundur Christopher Nicole, segist hafa fundiö handritiB á Grikklandi, en engin veit hvort um fölsun er aB ræöa. Secret Memoirs of Lord Byron ætti aB vera góB lesning ... Gagnrýnandinn David Garnett hefur skrifaB kafla um þekkta rit- höfunda, sem hann þekkti per- sónulega,t.d. Conrad,D.H. Law- rence, Forster, Virginia Woolf og Shaw. Kaflarnir eru I bók sem Garnett nefnir Great Friends.. önnur bók, ekki i ósvipuöum diir er komin út eftir Will & Ariel Dur- ant: Interpretations of Life. Hér eru æviágrip, sagt frá skoöunum og helztu verkum Hemingways, Joyce, Eliot og Solzhenitsyns svo einhverjir séu nefndir... best- seller þrátt fyrir viBfangsefniö: The Medusa and The Snail eftir bandariska lækninn og liffræöing- inn Lewis Thomas. Um tvö sjávarkvikindi sem lifa hvort af ööru, þau minntu höfundinn á veröldina og mannfólkíö... annar bestseller: Makalausar mynda- bækur um álfa, dverga, risa. Allt sem nauösynlegt er aö vita um tungumál, borsiöi, klæöaburö og heimspeki. Ekkert heimili getur veriö án þessara bóka. jvís. lOfanskráöar upplýsingar eru fengnar frá sendikennurum i Norræna húsinu og i bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstræti) Danmörk: Paul Vad fékk bókmenntaverö- laun Dönsku akademiunnar i ár. Bók hans „Kattens anatomi” kom út i fyrra. ...Tveir rithöf- undar af eldri kynslóöinni eru meö nýjar bækur I ár, Aage Don meö „Rosa og det Bizarre liv”, og SoyameB „Spörgsmalundensvar eller den unge Selbys liv og levned.”.. Tværnýjar bækur eftir Klaus Rifbjerg. „Joker” sem afhjúpar fjölmiölaheim Kaup- mannahafnar 1978 og „Voksdugs- hjertet”, dagbók ungrar stúlki, sem hún heldur mánuöina fyrir brúBkaup sitt... Svokallaöar „játninga” bókmenntir halda áfram, sú nýjasta er „Videre Trods alt” eftir Christian Kampmann, sjálfsævisaga kyn- villings um gleöi og erfiöleika þess aö vera ööruvisi... bækur um verkafólk og vinnustaöi: John Nehm, „De frigjorte” sem er um fimmtugan smiö og erfiöleika sem fylgja þvl aB vera atvinnu- laus og John Max Pedersen : „Et ualmindeligt dumt svin” — 22 frásögur, sem ættu aö hrista upp i okkur... „konubækur”: Inge Eriksen: „Fugletræet” sem er ástarsögur tveggja kvenna en tekur fyrir samfélagiö og jafn- réttisbaráttuna um leiö... Ulla Dahlerup segir sögu kvennahóps árin 1970-1977 I „Söstrene” ....margir kvenrithöfundar hafa valiB sér sögulegt efni: Merete vonEyben i„Dengang” segir frá árunum 1956 til ’78 Ditte Ceder- strand skrifar um hersetuárin I „Det skal vi huske dem — ” og Nynne Koch segir frá tviburum sem alast upp I óliku umhverfi á sama timabili sögunnar... „Festen for Cæcilie” eftir Ebbe Klövedal Reichfjallar um atburöi á árinu 1286... Meöal nýrra minningabóka má nefna „Knud Rasmussen, Gröilands Aladdin” eftir Niels Fenger.. Noregur: Bókmenntir um striBsárin eru nú aö þvi er viröist i algleymi... um 20 til 30 slíkar bækur koma út á þessu ári, en þaö eru fleiri en nokkurt ár frá 1950. ... Meöal þeirra má nefna „Du skal leve” eftir Erling Bauck, sem skrifar um fangabúöirnar og Asbjörn Eldensegir söguslna sem nazisti i „Oppgjör”.... „Kvinner i krig” eftir Celine Wormdal safn viötala. Þetta er i fyrsta sinn, sem konur segja frá andspyrnu- hreyfingunni — 34 árum og hundraö bókum slöar... Mynd- skreytt saga heimsstyrjaldarinn- ar... Gyldendal er meB 18 binda sagnfræöirit um styrjöldina. önnur sagnfræöibók sem vert er aö minnast á er „Norges kultur- historie” i sex bindum frá Aschehoug forlaginu og annaö bindi rits Yngvars Ustvedt um eftirstriösárin... endurminningar stjórnmálamannsins Finns Gustavsens og skipaeigandans Hilmar Reksten... Af nýjum skáldsögum mætti nefna bók eftir Jon Michelet, þar sem sögusviöiö er segl- skútutimabiliö.... Ragnhild Mageröy velur sér pllagrims- feröirnar fyrir sögusviö... I bók- inni „Pieter og jeg” eftir Odd Eidem er sagt frá þýskum inn- flytjendum 1 Hollandi og Norö- mönnum i striöinu, en bókin ger- ist að nokkru leyti 1 nútimanum og að nokkru leyti á millistrlösár- unum. Þetta er önnur bókin, sem Noregur býður fram til bók- menntaverðlauna Noröurlanda- ráös, hin er eftir Björg Vik... Sviþjóö... eftirfarandi bækur veröa lagöar fyrir dómnefnd Noröurlandaráös: „Vre.dens barn: ” eftir Söru Lidman og ljóöabókin „Sprák: Verktyg: Eld” eftir Göran Sonnevi. „Vredens barna” er annað bindi i skáldsögu Lidman og fjallar — eins og svo margar sænskar skáldsögur gera núna, um þróun Sviþjóöar frá bændamenningu til iönaöarþjóöfélags og stórborga. ...Þýskar: Nýjasta bók Gunt- er Grass heitir „Das Treffen in Telgte” og er skáldsaga um rit- höfunda sem uppi eru á 17. öld en kunnugir munu þekkja bæöi menn og málefni, þvl Grasssækir i rauninni efniviö til rithöfunda- grúppúnnar Gruppe 47.. ekki er fráleitt aö minnast I leiöinni á bók Grass frá 1978, „Der Butt”, um „fiska, matseld og kvenréttinda- konur”.... Heinrich Böll er einnig meö nýja bók: „Fúrsorgliche Belagerung”. Söguhetjan er blaöa-ogbókaútgefandi, (sic!) —■ ofbeldi og kúgun eru stærstu MáRSlPANHJUPUR VAÍSILLUÍS fePRftUIUDRQMMSÓSA SÚKKULADIÍS KRANSAKOKUBOTN - W 'i \ J h3 l'f i * ( j pf.h - /VEISíjU Við látum okkur ekki segjast. Nú er það Veisluterta. Lagskipt lostæti sem slær öllum ístertum við í glæsileik. Og nú þarftu ekki að hafa áhyggjur af því að hún þiðni áður en heim er komið, því nýju einangrunarkassarnir gefa þér 2ja tíma forskot. En örlög hennar eftir heimkomu þorum við ekki að ábyrgjast. Nema bragðið, það er gulltryggt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.