Alþýðublaðið - 08.01.1980, Page 4

Alþýðublaðið - 08.01.1980, Page 4
STYTTINGUR t Rekstur Flugleida: MORGUM SPURN- INGUM ÓSVARAÐ — flugmenn eru hlynntir opinberri rannsókn „Viö hljótum að vera hlynntir opinberri rannsókn á starfsemi Flugleiöa”, sögöu talsmenn Loftlciöaflugmanna á blaöa- mannafundi, er þeir efndu til ásamt fulltrúum flugvirkja. Loftleiöaflugmenn bentu á aö ef allt væri meö felldu þyrftu for- ráöamenn fyrirtækisins ekkert aö óttast. En ef hlutirnir væru ekki i lagi, hlyti rannsókn aö vera nauösynleg. Tilefni þessa blaðamanna- fundar var fyrst og fremst fjöldauppsagnir fyrirtækisins, sem af einhverjum ástæöum bitnuöu i rikari mæli á Loft- leiöafólki. Varöandi samdrátt á N-Atlantshafsleiöinni kváöust flugmenn draga i efa aö tapiö væri jafn mikiö og Siguröur Helgason forstjóri segöi. Enn- fremur sögöu þeir þaö sannfær- ingu sfna aö ef rétt væri aö staö- iö gæti fyrirtækiö vel haldiö and- litinu á þessari flugleiö, en svo virtist sem þetta flug væri aö lognast útaf í höndum núver- andi rekstraraöila. Kváöu þeir þaö alrangt, sem komiö heföi fram hjá forstjóra Flugleiöa, aö Loftleiöaflugmenn heföu staöiö gegn sameiningu starfsaldurslista flugmanna á siöastliönu ári. Hiö sanna væri aö Félag Loftleiðaflug- mannaheföimargitrekaö óskaö eftir efndum á samkomulagi um sameiningu starfsaldurslista flugmannafélaganna. Þessum skriflegu óskum heföi forstjór- inn ekki séö ástæöu til aö svara. Flugmenn viku siöan aö þeim skaöa sem Siguröur Helgason forstjóri hefur itrekaö kennt þeim um. Sögöu þeir aö hér væri um þaö aö ræöa aö flugmenn heföu átt inni á annað hundrað fridaga, sem þeir heföu boöist til aö fresta töku á gegn heiti um endurráöningu flugmanna, sem sagt var upp á slöastliðnu sumri, ef verkefni sköpuöust. Af einhverjum ástæðum sá stjórn- in sér ekki fært aö taka þessum skilmálum. I þessu sambandi er rétt aö geta þess aö hjá Air Bahama, sem er alislenskt dótturfyrirtæki Flugleiöa, eru 20 áhafnir. Þar af eru aöeins 2 Islenskar. Starfsaldur erlendra flugmanna hjá Flugleiðum er á bilinu 7 til 11 ár. A fundinum kom glögglega fram aö fhigmönnum þykir þaö almennt mjög óeölilegtaö Flug- leiöir geröust nú aöilar aö nýju flugfélagi I Luxemburg, sem æltað er aö hafa einvörðungu erlenda starfsmenn I þjónustu sinni. Þá töldu þeirallt benda til þess aö þetta flugfélag hæfi fiug á N-Atlantshafsleibinni. MáU sinu til undirstrikunar bentu flugmenn á fyrirhuguð flugvéla- kaup fyrirtækisins, sem þeir kváðu kynleg i meira lagi. Sögöu þeir að margar og mis- munandi spurningar vöknuöu viö þau kaup. Þegar taliö barst að viögerö- um og viöhaldi flugvéla, var ekki annab aö skilja en aö bandariska flugfélagiö Sea- board and Western heföi ein- hverskonar tangarhald á Flug- leiðum eða forystumönnum þess. Fullyrt var aö meö þvi aö framkvæma alla skoöun á DC 8 og 10 vélum félagsins hér heima, myndu sparast hundruö milljóna króna árlega. Þótti fundarboðendum sem eitthvaö miöur eðlilegt væri á seyöi þeg- ar peningum væri eytt á þennan hátt, en jafnframt boriö á torg 5-6 milljaröa tap á rekstri. Fundarboöendur kváöust margorft hafa bent á eitt og annað sem betur mætti fara i rekstri fyrirtækisins, en þvi heföi af einhverjum ástæöum veriö fálega tekiö. -G.Sv. ifotíðí \a grande saga de l 'lslandí Ný uppgötvun í Frakklandi: „Einn af merk livres. ari rithöfund- um aldarinnar” íslandsklukkan og Gerpla iur jxir nii prix ISolirl : í franskri þýðingu i popul*li«& U potue. Fyrir 25 árum hlaut Halldór Laxness Nobelsverölaun, frægö hans hefur nú borist alla leiö til Frakklands. Tvær bóka hans, Islands- klukkan og Gerpla, hafa nú komið út á frönsku, i þýðingu Regis Boyer. 1 franska dagblaðinu Le Monde birtist nýlega mjög lofleg- ur dómur um þessar bækur. Gagnrýnandinn, Hubert Juin, hefurmálsitt á þvi, að færa Reg- is Boyer þakkir sinar fyrir þessar þýöingar úr islensku, þvi hin rika sagna og ljóöhefö Islendingá hafi til þessa verið Frökkum lokuö bók. Juin bætir þvi' við að þaö sé mjög leitt að svo hafi farið. Hann dáist mjög að stilgaldri Halldórs, sérlega þvi hve vel honum tekst til við að skipta milli stiltegunda, eftir þvi hvað við á i hvert sinn. Siðan fylgir umsögn um bæk- urnar tvær, en umsagnirnar eru aðallega stuttar frásagnir af aðalsöguhetjum hvorrar bókar, Jón Hreggviðsson, Arnas Arnæus og Snæfriði íslandssól, annars- vegar og þá fóstbræður Þormóð : 1* uwupiettl Ch» Bessason og Torgeír Hávarsson hinsvegar. Þessir ritdómar eru ekki mjög langir, eöa yfirgripsmiklir, en mjög lofsamiegir. Að lokum segir Juin, að „Laxness er einn af merkari rithöfundum aldar- innar.” Vaxtamál fiskvinnslunnar alþýðu Grænlensk list í Norræna húsinu Sýning á grænlenskri list i sögnum og daglegu lifi veröur opnuö i Norræna húsinu miðviku- daginn 9. janúar kl. 18. Veröur sýningin opin dagiega kl. 14-19 til 28. janúar. 1 tengslum viö sýninguna mun danski listmálarinn Bodil Kaa- lund halda erindi um grænlenska list. Bodii Kaalund nam viö Lista- háskólann I Kaupmannahöfn. Er hún mjög f róö um grænlenska list og menningu og hefur m.a. ferö- ast mikiö um Grænland. Áriö 1969 setti hún upp grænlenska sýningu I Louisiana-safninu i Danmörku og er hún aöalhvatamaður aö þeirri farandsýningu, sem nú, veröur sett upp i Norræna húsinu. Fyrirlestur Bodil Kaalund veröur laugardaginn 12. janúar kl. 15 og sýnir hUn litskyggnur með fyrirlestrinum. Siöan munu hún og grænlenska listakonan Aka Höegh leiöbeina sýningar- gestum. Afgreiösla mála f Borgardómi 1979 UM AFGREIÐSLU MALA VIÐ BORGARDÓMARAEMBÆTTIÐ 1979. (Tölur innan sviga eru sambæri- legar viö árið 1978). DÓMSMAL: Skriflega flutt: Dæmd 1447 (2143) Askorunarmál 2994 ( 2410) Sætt 401 ( 448) Hafin 470( 550) 5312 ( 5551) Munnlega flutt: Dæmd 175(186) Sætt 91 ( 109) Hafin 91 ( 941 Vitnamál 2(4) Eiösmál 0(1) Kjörskármál 138(92) Afgr. mál alis 5809 (6037) Þingfestingar 6034(5960) Hjónavígslur 197 (169) Könnunarv. 197 (169) Leyfi til skilnaöar aöboröi ogsæng 186 (188) Skilnaðarmál 504 ( 531) Sjóferöapróf 40(51) Dómkvaöning matsm . 105(91) Fréttir frá Tækniskóla íslands Viö lok haustannar, 21. des. s.l. voru þessir hópar sérmenntaðra manna brautskráöir frá Tækni- skóla Islands. 3 byggingatæknar, 8 raftæknar, 5 véltæknar og 13 byggingatæknifræðingar. Meöal þeirra er fyrsta konan sem ávinnur sér námsgráöuna byggingatæknifræöingur viö T.l. 15 meinatæknar voru brautskráö- ir 1. okt. 24 Utgeröartæknar voru braut- skráöir 31. mai. 42 luku raungreinadeildarprófi á árinu 1979, f lestir f mai en nokkrir i desember. 12 nemendur fóru á siöasta ári frá Tækniskólanum til þess aö ljúka i Danmörku tveim siöustu námsárunum til tæknifræöiprófs I vélum eöa rafmagni. Heildarf jöldi nemenda i 6 deild- um skólans var u.þ.b. 400 á haust- önn og hefur ekki áöur veriö svo mikill. 1 byggingum vélum og rafmagni sitja fyrir um skólavist menn meö viöeigandi sveinspróf. Ibyrjun árs 1979 var vaxtakjör- um endurkeyptra afuröalána breytt þannig aö vextir voru lækkaöir úr rúmlega 18% i 8.5%, jafnframt þvi sem lánin voru bundin gengi Bandari"kjadollars. Var meö þessari aögerö stefnt aö þvi aö bæta afkomu fiskvinnsl- unnar um 2%, eins og glöggt kom fram i ræöu, sem fyrrverandi viö- skiptaráöherra hélt á Alþingi i desember 1978, þegar þetta mál var þar til umræðu: 1 máli ráö- herrakomeinnigfram,að ástæöa þess aö ríkisstjórnin beitti sér fyrir breytingunni var sú, aö „úti- lokaö er fyrir útflutningsatvinnu- vegi okkar aö greiöa svo háa vexti, sem taldireru nauösynleg- ir tii þess aö halda sparifé inni i bönkunum.” Stuttu áöur en vaxtabreytingin kom til framkvæmda, var af hálfu fiskvinnslunnar unniö aö talsvert itarlegum Utreikningum á áhrifum þess fyrirkomulags og bentuniöurstööur tii þess.aöekki yröi um þann afkomubata aö ræöa, sem stjórnvöld höföu haldiö fram. Var þvi fariö fram á frestun málsins þar til frekari athuganir heföu verið geröar. Ekki var orö- ið viö þessari ósk, þrátt fyrir að ýmis framkvæmdaatriöi væru enn óljós, og tók vaxtabreytingin gildi 10. janúar 1979. Reynslan á þessu ári sýnir, að ábendingar fiskvinnslunnar um siðustu áramót áttu viö rök aö styöjast. Fyrstu niu mánuöi árs- ins var gengissigið aö meöaltali 2% á mánuði, en það þýöir, að raunverulegir ársvextir af end- urkeyptum afuröalánum hafi veriö um 33%. Yfir sumarmánuö- ina var gengissigiö þó enn meira og að mati Seöalbankans jafn- giltu vextir og gengisákvæöi timabiliö júni til ágúst rúmlega 67% ársvöxtum. Þaö er þvi alveg augljóst, aö vaxtabreytingin hef- ur ekki skilaö þeim árangri, sem stjórnvöld stefndu aö. I ræöu fyrrverandi viöskipta- ráöherra, sem áöur var vitnaö til, segir á einum staö: „reynslan veröur auövitaö aö skera úr um þaö, hvernig þetta fyrirkomulag gefst, og aö ári liönu eöa svo, er sjálfsagt aö taka þessa hluti til endurmats.” I ljósi þessara oröa svo og þess sem að framan er sagt, fer Samband fiskvinnslu- stöðvanna fram á aö endurskoöun á vaxtakjörum afurðalána fari þegar fram og aö stjórnvöld / standi viö þaö fyrirheit, sem gefiö var um aö bæta afkomu fisk- vinnslu um sem svarar 2% af tekjum. 1 þessu sambandi má ennfrem- ur benda á, að viö fiskverösá- kvaröanir á þessu ári hefur ekki veriö tekiö tillit til aukins vaxta- kostnaöar. láætlunum þeim.sem stuðst hefur veriö viö, er reiknað meö aö vaxtakostnaöur I heild sé 6.5-7% af tekjum, en skv. reikn ingsuppgjöri nokkurra frystihúsa fyrir niu fyrstu mánuöi ársins er þetta hlutfall 8-9% og þar af eru vextir og gengismunur af afurða- lánum 4.5-5% af tekjum. Fyrsta skrefiö I þvi endurmati sem hér er farið fram á, hlýtur þvi aö vera þaö aö staöreyndir málsins séu viðurkenndar. 1 ?T~ iT1 m Þriðjudagurinn 8. janúar KÚLTURKORN íslensk tónlist í frsael Næsta tónlistarhátiö ISCM (International Society for Contemtorary Mucic) veröur haldin i Irael 29. júni til 5. júli n.k.. Aö þessu sinni var eitt islenskt tónverk valiö til flutnings á há.- tiðinni: Fjórir söngvar viö ljóö Stefáns Haröar Grimssonar eftir Hjálmar Ragnarsson. Verkiö var samiö árið 1978 og var frumflutt á ísafiröi sama ár, og heyröist þá i Rikisútvarpinu. Ari siöar var þaö sent á International Rostrum of Composers f Paris og vakti mikla athygli, og var flutt I útvarps- stöövum vlöa um lönd. Verkiö er samiö fyrir altrödd, flautu, selló og pianó viö þessi ljóö: Þegar undir sköröum mána, Halló litli villikötturinn minn, Yfirborginni og Skammdegisvisu. Hjálmar Ragnarsson er fæddur 1952 og er sonur Ragnars H. Ragnar, skólastjóra Tónlistar- skólans á ísafirði. Hann nam tón- list fyrst hjá fööur sinum, siöan i Tónlistarskólanum I Reykjavik i Utrecht og i Bandaiikjunum. Hann lauk nýlega meistaraprófi I tónsmiöum viö Cornell-háskólann I New-York riki. Meistararitgerð hans fjallaöi um Jón Leifs og islenska tónlist. ^ Af öörum verkum Hjálmarsma nefna Strokkvartett sem fluttur var I Reykjavik á Tónlistardög- um norræns æskufólks 1977 og á Norrænum músikdögum I Stokkhólmi ári siöar. Þá var Svartálfasans, sem er elektrón- iskt verk flutt á Norrænum músikdögum i Reykjavik 1976. Hjálmar hefur einkum samið kammerverk og elektróniska tón- list. Tónlistarhátiö ISCM er haldin árlega einhvers staöar I heimin- um. Var hún haldin hér á Islandi áriö 1973. Seinast var hún haldin i Aþenu og var þá fluttur Flautu- konsert Atla Heimis Sveinssonar. Islensk verk hafa oft heyrst áöur á hátiöum ISCM þ.á.m. verk Jóns Leifs, Karls O. Runólfssonar. Fjölnis Stefánssonar, Leifs Þórarinssonar, Þorkels Sigur- björnssonar, Jónasar Tómas- sonar o.fl. Æskulýðsstarf þjódkirkjunnar Miövikudaginn 9. janúar boöar Æskulýðsstarf Þjóökirkjunnar tii almenns fundar i Hallgrims- kirkju um kristilegt æskulýös- starf. Efni fundarins veröur: Framtiðarstefnur i æskulýös- starfi. Inngang flytja sr. Þorvald- ur Karl Helgason, sóknarprestur I Njarövikum (áöur æskulýðsfull- trúi Þjóökirkju) og sr. Þórhallur Höskuldsson, sóknarprestur á Möðruvöllum i Hörgárdal, (átti sarti I starfsháttanefnd Þjóðkirkj- unnar). Umræöur veröa siöan bæöi I hópum og sameiginlega M.a. veröur rætt um starfsfyrir- komulag æskulýösstarfs innan kirkjunnar, samskipti og sam- starf hópa, svæöa og hreyfinga, hlutverk Æskulýösstarfsins i trúarlegri fræöslu, þátt trúar- reynslu o.fl. Fundarmenn hafa ennfremur tækifæri til aö draga fram atriði sem þeim þykir nauö- syn á. Dagskrá veröur þessi: Kl. 10-12: Inngangur: sr. Þor- valdur Karl Helgason og sr. Þór- hallur Höskuldsson Fyrirspurnir Og umræöur i' hóp- um. Kl. 13-15:30: Umræður i hópum Kl. 16-18: Sameiginlegar um- ræður, fyrirspurnir og niöur- stööur Fundurinn er öllum opinn og sérstaklega auglýstur i söfnuöum og kristilegum félögum og sam- tökum Er hér meö hvatt til þátttöku I fundinum — en þátttöku ber aö tilkynna á skrifstofu Æskulýös- starfs Þjóðkirkju sem fyrst. Sim- ar: 12236 og 124-45.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.