Alþýðublaðið - 01.03.1980, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.03.1980, Blaðsíða 3
Laugardagur 1. mars 1980 3 — ~ —n alþýdu i n rr.Tr.» Alþýöublaöiö: Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guðmundsson Stjórnmálaritstjóri (ábm): Jón Baldvin Hannibalsson Blaðamenn: Garðar Sverris- son t Ólafur Bjarni Guðna- son ’ og Helgi Már Arthurs- son. Auglýsingar: Elin Harðardóttir: Dreifingarstjóri: Sigurður Steinarsson Gjaldkeri: Halldóra Jóns- dóttir Bitstjórn og auglýsingar eru að Siðumúla 11, Reykjavik simi 81866. | Alþýðublaðinu s.l. fimmtudag er frá þvi skýrt að fulltrúar Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna og Sambands islenzkra samvinnufélaga hafi gengið á fund rikisstjórnar og vakið athygli á þvi, að fiskiðn- aðurinn i landinu er þessa stundina rekinn meö u.þ.b. 10 milljaröa króna halla. Astæða? .Verðbólgan. Eftir kaupgjalds- breytingar 1. des. s.l. og afleiddar verðhækkanir, hefur framleiðslukostnaður inn- anlands enn einu sinni rokið langt upp fyrir það markaðs- verð, sem fæst fyrir útflutnings- afurðir okkar á erlendum mörk- uðum. Hefðbundin lausn? Gengis- felling með einu pennastriki, eða gengissig jafnt og þétt, frá viku til viku. Afleiðingin? Hækkun innflutningsverölags og þar með framleiðslukostn- aðar innanlands, hjá þjóö sem verður að flytja inn þvi sem næst allar sinar lifsnauðsynjar og aðföng i atvinnurekstri. Til hvers leiðir það? Sjálfvirkrar kauphækkunar, skv. visitölu- kerfi. Með hvaða afleiðingum? Ný rekstrarkreppa atvinnuvega og ný gengislækkun. Þannig heldur hringekja óðaverðbólg- unnar áfram. |(3 egar umboösmenn einok- unarhringjanna voru seztir á rókókóstóla i forsætisráðherra- skrifstofunni, er þess að vænta að forsætisráöherrann hafi lesið þeim faðirvoriö úr málefna- samningi sínum. Hann hefur ekki látið undir höfuð leggjast að kynna þeim kjarnann i boðskapnum: Lögbundnar verðlækkanir á vöru og þjónustu falls, úr 53,5% i 50% i þremur áföngum. Viöskiptabankarnir hafa ekki treyst sér til þess að tryggja fyrirtækjunum sem þvi svarar hærra hlutfall afurða- lána. Þetta getur þýtt að venju- legt frystihús missi ca. 30 milljónir út úr rekstri, miðað við fjögurra mánaða timabil. Er þetta þá einskonar skemmdarverkastarfsemi af hálfu Seðlabankans. í viðtali við Morgunblaðið gefur Daviö Ólafsson, Seölabankastjóri, greinagóöa skýringu á þessari ráöstöfun Seðlabankans. Skýr- ingarnar eru tvær: 1 fyrsta lagi hefur sparifé landsmanna, sem jafnframt gengur undir nafninu rekstrarfé atvinnuvega, gufaö ,,A 7. áratugnum skilaöi inn- lánsbindingin allt að tvöfaldri fjárhæð þess, sem Seðla- bankinn endurkeypti af lánum viðskiptabanka til atvinnuveg- anna og lagði þá drjúgan skerf aö uppbyggingu traustrar gjaldeyrisstööu”. En eftir að fyrri rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar setti efna- hagskerfi þjóöarinnar úr skorðum hefur þetta allt snúist við. Sparnað hefur þorrið. Rikissjóður hefur safnað skuldum með þeim afleiðingum að bankakerfið hefur ekki getað veitt atvinnuvegunum eölilega rekstrarfjárfyrirgreiðslu. Verð- bólgurikisstjórnir á undan- förnum áratug hafa hver á fætur annarri „leyst vandann” stjórna á undanförnum árum, hefur lengst af sigið þar á ógæfuhliö.” Þrátt fyrir fögur fyrirheit um hallalausan rikisbúskap, strangt aöhald I peningamálum, stöðugt gengi og enga nýja skatta, ’er nú þegar ljóst, að rikisstjórn Gunnars Thoroddsens er engin undan- tekning frá hefðbundnum stjórnum Framsóknarára- tugarins. Þrátt fyrir stöönun þjóðarframleiðslu og minn- kandi þjóðartekjur á mann vegna versnandi viðskiptakjara he.fur hún feril sinn meö inni- stæöulausum loforðum um 60-70 milljarða aukningu rikisút- gjalda næstu tvö árin. Þessir peningar eru ekki til. Þeir veröa í spilavíti verdbólgunnar fyrirtækja. Gengislækkun eða gengissig samrýnist að sjálf- sögðu ekki slikum markmiðum. Umboðsmennirnir hafa þvi væntanlega gengið bónleiöir til búðar. En það er fleira en sivaxandi framleiðslukostnaður sem gerir útflutningsatvinnuvegi á Islandi ósamkeppnisfæra. Þeir eru einnig hrjáöir af stöðugum rekstrarfjárskorti. Venjulegt frystihús þarf aö greiöa jafn- óðum fyrir aöföng sin, þ.e. hráefni, vinnulaun, umbúðir og vexti. Venjulega nema þessi útgjöld um 85% af heildarkostn- aði. Hallareksturinn nú veldur þvi aö hjá mörgum fyrirtækjum eru þessi útgjöld komin hátt I 95% af heildarkostnaði. Hingað til hafa viðskiptabankarnir látið fyrirtækjunum i té svokölluð afurðalán, sem nemur 75% þessara útgjalda. Þau hafa siðan veriö endurkeypt af Seöla- bankanum i tilteknu hlutfalli. Nú hefur Seðlabankinn til- kynnt lækkun endurkaupa hlut- upp i óöaveröbólgunni. 1 annan stnð hefur rikissjóður látiö greipar sópa um fjármuni bankakerfisins með skuldasöfn- un sinni. A fimm ára timabili, frá árinu 1971 til 1976 rýrnuðu innistæður i innlánsstofnunum um 68,5 milljarða króna, miðað við verðlag siöustu áramóta. Sú sparifjárrýrnun, sem orðið hef- ur i óðaverðbólgu Framsóknar- áratugarins, allt til síðustu áramóta, er auðvitað miklu hrikalegri en þessi tala gefur til kynna. Við þetta bætist, að rikis- sjóöur hefur fjármagnað halla- rekstur sinn með skuldasöfnun við Seölabanka sem á árinu 1979 nam 32.6 milljörðum. jr I umræddu viðtali rifjar Seðlabankastjóri upp að á árinu 1960 var ákveðið að hluti af innlánsaukningu innlánsstofn- ana skyldi bundinn I Seöla- banka. Þvi næst segir hann: með þvi að loka augunum fyrir honum. Þær hafa leyst vanda rikissjóðs og atvinnuvega með seðlaprentun og gengisfell- ingum. Með þessu móti hafa þær magnað óöaverðbólguna og gert vandamálin æ óviðráðan- legri, unz nú er svo komið aö e rvginn ræður neitt við neitt lengur. að er embættisskylda Seðla- bankastjóra aö gæta itrustu varfærni i orðum og mæla fremur van en of. Það væri synd að segja að Davið Ölafss. kvæði fastað orði þegar hann segir: ,, Nú myndi einhver segja, og hefur reyndar verið sagt i þessum umræðum, að rikis- sjóður ætti að draga saman segiin og endurgreiða skuldir sinar við Seðlabankann. Þessu er fljótsvarað, að þar um fær stjórn Seðlabankans litlu þokað, og það veröur þvi miður.að viðurkennast, að þrátt fyrir góðan ásetning margra rikis- bara búnir til eftir hefð- bundnum leiðum. Aframhald- andi skuldasöfnun rikissjóðs, aukningu peningamagns i umferð langt umfram raun- aukningu þjóðarframleiöslu, gengissigi eftir þörfum og skefjalausri sjálfvirkni verö- bólgumyllunnar meö óbreyttu visitölukerfi og óbreyttri land- búnaðarpólitik. Sagan endurtekur sig. Þessi rikisstjórn ætlar að feta dyggi- lega i fórspor fyrri rikisstjórna Ólafs Jóhannessonar. Fyrst I stað flikar hún málefnasamn- ingi, þar sem viðurkennt er að ná þurfi tilteknum markmiðum. I reynd dkortir stjórnarherrana bæöi pólitiskt raunsæi til aö viðurkenna takmörk valds sins og pólitiskan kjark, til að segja fylgismönnum sinum sannleik- ann. En þegar sagan endurtek- ur sig of oft, verður hún aö leiðinlegurm farsa. -JBH. Iðnþróunarverkefni SMS: Auka verðmætasköpun íslensks málm- og skipa iðnaðar Nýlega barst inn á ritstjórn Al- þýðublaösins fréttabréf Iönþró- unarverkefnis SMS (Sambands Málm- og Skipasmiða). I frétta- bréfinu er gerð grein fyrir helstu verkefnum og skipulagi áætlun- arinnar, og verður hér tæpt á þvi sem þar kemur fram. Hverjir standa að verkefninu Um það segir i fréttabréfinu: „Iðnþróunarverkefnið hefur sér- staka stjórn, svonefnda „verk- efnisstjórn”. í þessari verkefnis- stjórn er einn fulltrúi frá eftir- töldum aöilum: Bilgreinasam- bandinu (Jóhannes Jóhannesson) Félagi blikksmið jueigenda (Garðar Erlendsson), Félagi dráttarbrauta og skipasmiöja (Þórleifur Jónsson), Meistarafé- lagi járniðnaöarmanna (Markús Sveinsson) og Iönaðarráöuneyt- inu (Jafet Ölafsson). Af þessari upptalningu má ráöa hverjir standa aö þessu iönþróun- arverkefni og sérstök ástaeöa er til aö vekja athygli félagsmanna á þvi, að auk allra féiaga innan SMS er Iönaöarráöuneytiö aöili aö þessu starfi enda hafa samtök okkar ávallt lagt rika áherslu á gott og virkt samstarf viö yfirvöld iönaöarmála i þeirri viðleitni að skapa mál og skipaiðnaðinum viöungndi starfsaöstööu. Til þess aö hafa daglegt eftirlit meö Iönþróunarverkefninu hefur veriö ráöinn sérstakur verkefnis- stjóri — Ingólfur Sverrirson — . Auk daglegs eftirlits mun hann leggja áherslu á ofangreind tengsl viö fyrirtækin og riöur þá á miklu aö þau ræki einnig þessi tengsl, t.d. meö þvi aö hafa sam- band viö verkefnisstjóra og fylgj- ast eftir föngum meö framvindu verkefnisins, ekki sist meö þaö i huga að þau gætu notfært sér ein- hvern eöa einhverja hluta þess strax.” Hvað á að gera. „Meginmarkmiö Iönþróunar- verkefnis SMS er aö auka verö- mætasköpun islensks málm- og skipaiönaöar, gera hlut hans I markaöinum stærri, skapa nýiön- aöartækifæri og bæta framleiöslu starfsgreinarinnar.” Fyrstu verkefni eru, 1. Gerö samræmds flokkunar- og skrá- setningarkerfis I viögerðum skipa, og 2. Markaösrannsókn, markaöshlutdeild og nýiönaðar- tækifæri i málmiðnaöi. Hverjir vinna verkið Þessi verkefni eru öll viöamikil og flókin og þessvegna hafa verið undirritaöir verksamningar viö tvoaöila, sem munu sjá um fram- kvæmd þessara mála. „Iöntæknistofnun Islands (Snorri Pétursson) tekur aö sér vinnu viö gerö samræmds flokk- unar- og skráningarkerfis. T.S.Í. hefur sföan gert vinnusamning viö Hagvang (Brynjar Haralds- son) um aö annast þetta verk aö verulegu eöa öllu leyti. Þetta starf er nú aö fara i gang (um miðjan febrúar) og verður þvi skipt I tvo áfanga: 1. Upplýsingaöflun hjá 15-20 fyrirtækjum sem fást viö viögerð- ir skipa og jafnframt veröur aflaö gagna utanlands og innan. A þessu tviþætta starfi veröur siöan byggt viö samningu samræmds flokkunar- og skáningarkerfis. 2. Innkeyrsla á samræmdu flokkunar- og skráningar kerfi I u.þ.b. 15 fyrirtækjum. Þegar sú reynsla sem fengist hefur viö undirbúning og inn- keyrslu i 15 fyrirtæki liggur fyrir á að vera unnt að s^mja við- tækt flokkunar- og skráningar- kerfi fyrir aðrar greinar málm- iðnaöarins og bjóöa þaö fyrir- tækjum innan samtakanna. Landssamband iönaðarmanna — rekstrarþjónusta (Hannes Guömundsson) tekur að sér vinnu viö úttekt á markaöi og markaös- hlutdeild málmiönaðarvara á- samt meö rannsókn á nýiönaöar- Undanfarin fjögur ár hefur Rannsóknastofnun fiskiönaðarins gengist fyrir allviötækum rann- sóknum á hvernig nýta megi kol- munna betur. Þessar rannsóknir hafa aöal- lega beinst aö vinnsluaöferöum fyrir kolmunna til manneldis og um leiö hafa þessar rannsóknir veriö liöur i þeirri áætlun, aö nýta betur ýmsa vannýtta fiskstofna og dreifa þannig sókninni i fleiri stofna en nú er gert. Kolmunni (micromesistius poutassou) er fiskur af þorskætt- inni og er þvi skyldur þorski og ýsu. Holdiö er litiö eitt feitara en þorskholdiö eöa 0.8% og er hold- fitan stööug alltáriö. Fiskurinn er tiltölulega léttur eftir hrygningu á vorin, og er heildarfitan þá 1-2% en þungur og lifrarmikill á haust- in, heildarfitan er þá um 8%. Þriggja ára og kynþroska kol- munni er um 30cm langur aö meöaltali, en meöalþyngdin er um 275 g á haustin og ekki nema 125 g á vorin. tækifærum. Hluti þessarar vinnu er heimsókn I 150 málmiönaöar- fyrirtæki þar sem leitaö veröur samræmdra upplýsinga um að- stöðu og ýmislegt sem varöar rekstur fyrirtækjanna sbr. þau markmiö sem áöur hefur veriö gerö grein fyrir á þessum blöö- um.” Aö lokum segir i fréttabréfinu: „Aö lokum er rétt aö hvet ja alla til aö fylgjast vel meö þvi starfi sem hér er verið aö ýta úr vör, þvi eins og áöur er sagt, þá leggur SMS mjög mikiö upp úr þvi aö Kolmunninn hrygnir aöailega norövestur af Bretlandseyjum i mars-april. Eftir hrygninguna gengur stærsti hlutinn norður á bóginn i fæöuleit. 1 april til júni er kolmunni veiöanlegur viö Skot- land og Færeyjar. I júnllok er kol- munninn genginn á miöin austur af Islandi, og er hann veiöanlegur þar út ágúst. Trúlega er hægt aö veiöa kolmunna fram eftir öllu hausti norðaustur af landinu báð- um megin viö 200 milna mörkin. Stundum hefur oröiö vart viö töluveröar kolmunnalóöningar á Dohrnbanka (milli tslands og Grænlands) og suður af honum, og veiöimöguleikar ættu aö vera þar bæöi aö vori og hausti. Helstu veiöisvæöi kolmunnans eru sýnd á mynd. Stærö hrygningarstofnsins á Atlantshafi er talinn vera um 10 milljónir lesta. Árleg veiði úr stofninum getur numiö a.m.k. 1.5 milljón lesta og hlutur okkar tslendinga gæti oröiö a.m.k. 200 þúsund lestir, ef rétt er aö staöiö. tengsl iðnþróunarverkefnisins viö fyrirtækin veröi sem nánust. Megin ástæöa þess aö samtökin leggja svo mikla áherslu á tengsl við fyrirtækin er sú, að með þessu verkefni er ekki stefnt að þvi aö framleiöa enn einn skýrslubunk- ann. Þvert á móti er stefnt aö sem fæstum skýrslum og sem minnstri skriffinnsku, en þess i stað lögö áhersla á sem nánust tengsl viö fyrirtækin svo þau geti nýtt sér jafnóöum afrakstur starfsins.” A siöasta ári veiddist alls rúm- lega milljón lestir af kolmunna og þar af veiddu sóvétmenn um 600 þús. lestir I Noröausturdjúpi rétt utan viö Islensku 200 milna mörk- in. Eflið málgagn jafnaðar- stefnunnar alþýöu Kolmunnarannsóknir halda áf ram

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.