Alþýðublaðið - 01.03.1980, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.03.1980, Blaðsíða 7
7 Laugardagur 1. mars 1980 Viðræður 4 geta skipt sköpum fyrir þróun i málefnum alls heimsins. Liklegast veröur þó aö telja, aö sérhagsmunir stærstu iön- rikjanna veröi látnir sitja f fyrir- rúmi og slæm staöa hinna fátækari rikja heims muni veröa látin mæta afgangi. Fari svo, verður aö gera ráð fyrir þvi, aö sérhagsmunir einstakra rikja á sviði efnahagsmál fari að skipta meginmáli. Þetta þýöir skerptar andstæður milli rikja og meiri hættu á þvi, sem flestir vonuöust til, aö heyrði sögunni til. Nýrri heimsstyrjöld. -HMA. Jöfn foreldraábyrgð Ráöstefna Kvenréttindafélags Islands um Jafna foreldraábyrgö var haldin i gær aö Hótel Borg. Ráðstefnuna sóttu tæplega hundraö manns, en til hennar var boðiö einstaklingum og fulltrúum félagasamtaka, vinnumarkaöar og stjórnvalda. Flutt voru átta framsöguerindi og að þeim loknum var unnið i hópum, en i lok ráðstefnunnar fóru fram almennar umræður. Var samdóma álit ráöstefnu- gesta, aö þegar leitaö væri leiöa til jarnrar ábyrgöar foreldra, skyldi velferö barna ævilega höfö aö leiöarljósi. í lok föastefnunnar var eftirfarandi ályktun sam- þykkt. „Ráöstefna KRFÍ um ' jafna foreldraábyrgö, haldin að Hótel Borg 23. febrúar 1980, beinir þeirri áskorun til rikisstjórnar- innar, að hún hlutist til um, aö frumvarp til barnalaga, sem lagt hefur veriö fyrir 102. löggjafar- þing 1979-1980 og fyrst kom fram á Alþingi 1976, veröi nú þegar tek- iö til formlegrar meöferöar og af- greiðslu þess hraðaö eins og frek- ast er kostur.” BLAÐ- BERAR Rukkunar- heftin eru til- búin Vinsamleg- ast sækið þau sem fyrst Laus staða Dósentsstaöa i liffræði viö liffræðiskor verkfræði- og raunvisindadeildar Háskóla Islands er laus til umsóknar. Kennslugreinar eru þróunarfræöin og aörar skyldar greinar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmiöar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Meö umsóknum skulu send eintök af visindalegum ritum og ritgeröum umsækjenda, prentuðum og óprentuðum. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 31. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 26. febrúar 1980 JFgffl BORGARSPÍTALINN ¥ Lausar jitöðiir Sérfræðingur Staða sérfræðings i almennum skurðlækningum til sumarafleysinga við skurðlækningadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir leildarinnar i sima 81200. Hjúkrunarfræðingar 1 staða hjúkrunarfræðings á slysadeild og stöður hjúkrunarfræðinga á gjörgæzludeild og lyflækn- ingadeild eru lausar til umsóknar. Röntgentæknar eða röntgenhjúkrunar- fræðingar óskast til starfa á röntgendeild frá 1.4.80 eöa eftir samkomulagi. Um er að ræða fastar stöur og sumarafleysingar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra i sima 81200 (201 og 207). Reykjavik, 2. marz 1980. BORGARSPí TALINN Tónleikar DEN FYNSKE TRIO heldur tónleika i Norræna húsinu mánudaginn 2. mars kl. 20:30 Á efnisskrá verða m.a. verk eftir Hartmann, Holmboe, Beethoven og Schu- mann. Aðgöngumiðar seldir i kaffistofu hússins og viðinnganginn. Verið velkomin NORRÆNA HUSIO # Húsnæðismálastofnun ríkisins Laugavegi77 Útboó Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúða á Djúpavogi óskar eftir tilboðum í byggingu 4 ibúða trégrindarhúss á Djúpavogi. Húsinu skal skila fullbúnu með grófjafnaðri lóð 10. desember 1980. Útboðsgögn verða til afhendingar á skrifstof u sveitarstjóra á Djúpavogi og hjá Tæknideild Húsnæðismálastofnunar ríkisins frá 3. mars 1980 gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi síðar en þriðjudaginn 18. mars 1980 kl. 14. og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúða á Djúpavogi. d^o Húsnæðismálastofnun rikisins Laugavegi77 Útboó Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúða á Reyðarfirði óskar eftir tilboðum í byggingu 8 íbúða f jölbýlishúss á Reyðarfirði. Húsinu skal skila fullbúnu með grófjafnaðari lóð 1. maí og 1. júní 1981. Útboðsgögn verða til afhendingar á Hrepps- skrifstofunni Reyðarfirði og hjá Tæknideild Húsnæðismálastofnunar ríkisins frá 4. mars 1980 gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi síðar en þriðjudaginn 25. mars 1980 kl. 14.00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúða á Reyðarf irði. Auglýsingasíminn er 8-18-66 Útvarp -sjónvarp Mánudagur 3. mars LAUGAKDAGUH l.MARS 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Pulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veburfregnir). 11.20 Petta erum við að gera Valgeröur Jónsdóttir aö- stoöar börn 1 Flataskóla i Garöabæ viö gerö barna- tima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin Umsjónar- menn: Guöjón FriÖriksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 1 dægurlandi Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 tslenskl mál Asgeir Blöndal Magnusson cand. mag talar. 16.20 lfeilahrot Niundi þáttur: Um iþróttir. Stjórnandi: Jakob S. Jónsson. 16.50 Barnalög, sungin og leikin 17 00 Tónlistarrabb: — XV Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um ..Vorblót" eftir Stravinsky. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá köldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ..Babbitt". saga eftir Sinclair Lewis I þýöingu Siguröar Einarssonar. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (14). 20.00 Harmonikuþáttur i um sjá Bjarna Marteinssonar, Högna Jónssonar og Siguröar Alfonssonar. 20.30 Blandaöir ávextir. Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir sér um þáttinn. 21.15 A hljómþingi Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Frcttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (24) 22.40 Kvöldsagan: ,,Úr fylgsnum fyrri aldar" eftir Friörik Eggerz Gils Guömundsson les (14). 23.00 Iíanslög. (23.45 Fréttir.) 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 2. marz 8.00 Morgundakt Herra Sig- urbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Dálibors Brázdas leik- ur „Kreisleriana", syrpu af iögum eftir Fritz Kreisler. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara 11.00 Messa I Hallgrlmskirkju á æskulvösdegi þjóökirkj- unnar. Séra Karl Sigur- björnsson sóknarprestur þjónar fyriraltari, Siguröur Pálsson námsstjóri predik- ar. Organleikari: Antonio D. Corveiras 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20. Frá Kapri til Vest- mannaeyja Einar Pálsson flvtur fyrra hádegiserindi sitt 13.55 Miödegistónleikar. 15.00 Stál og hnlfur. Þriöji og síöasti þáttur um farand verkafólk i sjávarútvegi fyrr og nú. Umsjón: Silja Aöalsteinsdóttir og Tryggvi Þór AÖalsteiasson Viötöl viö Ernu Einarsdóttur. Helgu Enoksdóttur, ólaf B. ólafsson, Emil Pál Jónsson, Sheilu Hardaker, Hauk Þór- ólfsson og óskar Vigfússon Þátttakendur i viöræöum: Guömundur Þorbjörnsson, Þórir Danlelsson og Þorlák- ur Kristinsson. Lesari: Katlana Leifsdóttir. Tónlist flytja Bubbi Morthens, Stella Hauksdóttir og Þor- iákur Kristinsson. 15.50 Islenzk tónlist: ,,RIma” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Endurtekiö efni: Til um- hugsunar. Gylfi Asmunnds- son sálfræöingur talar um áhrif búsetu á drykkjuvenj- ur manna. (Aöur útv. 31. jan.). 16.35 ,,Hin höndin”, smásaga ^eftir George I-angeloon. As- mundur Jónsson þýddi. Guömundur Magnússon leikari les. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 llarmonikulög. Egil Hauge leikur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfrengir. Dagskrá kvöldsins. 19Í00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Lffiö er ekki eingöngu peningar. Þorbjörn GuÖ- mundsson stjórnar um- ræöuþætti um vinnuvernd 20.30 Frá hernámi lslands og styrjaldarárunum slöari. Séra Gisli Kolbeins flytur frásögu sina 21.00 Spænsk hirötónlist. Viktória Spans syngur spænska söngva frá 17. öld. Elin Guömundsdóttir leikur á sembal 21.35 Ljóöalestur. Ólafur Jóhann SigurÖsson skáld les frumort ljóö. 21.50 ..Myndir I tónum" op. 85 eftir Anlonin Dvorák. Radoslav Kvapil leikur á pianó (þætti nr. 7-13). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Cr fylgsn- um fyrri aldar” eftir Friö- rik Kggerz.Gils GuÖmunds- son les (15). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Runóifur Þóröarson kynnir og spjallar um tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari 7.20 Bæn. Séra Arngrimur Jónsson flytur. 7.25 M o r g u n pó s t u r i n n 8.15 VeÖurfregnir. Forustugr. landsmálabl. lútdr.). Dag- skrá. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbú naöa rm ál. 10.00 Fréttir 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónieikar 11.00 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 12 00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Kréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 14.00 Setning 28. fundar Noröurlandaráös f Þjóöleik- hiisínu Forseti ráösins, Olof Palme fyrrum forsætisráö- herra Svia, flytur setningarræöu. Nafnakall. Kjör embættismanna þings ins. Avarp nýkjörias forseta Noröurlandaráös. 15.00 Popp Þorgeir Astvaids- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: ..Andrée leiöangurinn” eftir Lars Broling, — fiminti og sföasti þáttur 17.45 Rarnalög, sungin og leik- in 18.00 Tónieikar Tiikynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 F'réttir. Tilkynningar. 19.35 Oaglegt mál 19.40 Um daginn og veginn Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri á ólafsfiröi tal- ar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk 20.40 Lög unga fólksins 21.45 Útvarpssagan: ..Sólon tslandus” eftir Davfö Stefánsson frá Fagraskógi 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Lestur Passiusálma. Lesari: Arni Kristjánsson (25). 22.45 Brotalöm f kartöflurækt okkar Eövald B. Malmquist yfirmatsmaöur garöávaxta flytur erindi. 23.00 Verkin sýna merkin Dr. Ketill Ingólfsson kynnir klassiska tónlist. 23.45 fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 1. mars 16.30 Vetrarólympíuleikarnir. Ganga og norræn tvikeppni. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins) 18.30 Lassie Fimmti þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavikurskákmótiö Jón Þorsteinsson flytur skýringar. 20.45 Spitalallf Lokaþáttur. Þýöandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.10 „Vegir liggja til allra átta” Fjallaö um störf skemmtikrafta hér á landi á ýmsum timum. Umsjónar- maöur Hildur Einarsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.50 Laföi Karólina (Lady Caroline Lamb) Bresk bló- mynd frá árinu 1972. Aöal- hlutverk Sarah Miles, Jon Finch og Richard Chamber- lain. Ung kona, sem gift er aöalsmanni, veldur hneykslun þegar hún gerist ástkona Byrons lávaröar. Þýöandi Kristmann EiÖs- son. 23.45 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 2. mars 1980 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Ingólfur Guömunds- son, æskulýösfulltrúi Þjóö- kirkjunnar, fiytur hugvekj- una. 16.10 Húsiö á sléttunni Atjándi þáttur. Hundraö ára hátiö Efni sautjánda þáttar: Kornverö lækkar skyndi- lega vegná offramleiöslu, og Ingalls og Edwards sjá fram á sultarlif. Þeim tekst þó óvænt aö fá vinnu I fjar- iægu héraöi viö aö flytja sprengiefni. Einn vinnu félagi þeirra er blökku- maöur, sem hefur ráö undir rifi hverju, enda þaulvanur slikum flutningum. Þeim komast á leiöarenda eftir margs konar erfiöleika og fá greidda hundraö daii fyrir tiu daga vinnu. ÞýÖ- andi óskar Ingimarsson. 17.00 Þjóöflokkalist Heimildamyndaflokkur i sjö þáttum. Annar þáttur Fjallaö er um listir indíana- ættbálka á vesturströnd Noröur-Ameriku Þýöandi Hrafnhildur Schram. Þulur GuÖmundur Ingi Kristjáns- son. 18.00 Stundin okkar Meöal efnis . FariÖ veröur til Akur- eyrar. þar sem kötturinn er sleginn úr tunnunni. Flutt veröur dagskrá i tilefni æskulýösdags Þjóökirkj- unnar LesiÖ veröur kvæöiö ,.A afmæli kattarins" eftir Jón Helgason, viö teikn- ingar óiafar Knudsen Sigga og skessan og banka- st jórinn veröa á sinum staö Umsjónarmaöur Brynais Schram. Stjórn upptöku Egili Eövarösson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglysingar og dagskra 20.30 Reykjav Ik urskákmótift Skýnngar flytur Friörik ólafsson 20.45 Wður Þriöji þattur Sjónvarpsins. Lýst c-r þáít um, sem móta veöurfar á fslandi, skýrt frá starfsénn Veöurstofunnar og rætt um hitafar á landinu. Um- sjonarmaöur Markús A Einarsson voöurfræöingur. 21.15 1 Hertogastræti FjórÖi þáttur. Efni þriöja þáttar: Viö andlát Viktoriu drottn- íngar slitur prinsirin sam- bandi sinu viö Lovisu. Hún sér auglýsingu, þar sem boöiö er hótel til sölu, og kaupir þaö. Trotter veröur framkvæmdastjóri, Nóra. systir hans, ráöskona en Lovisa annast eldamennsk una. auk þess sem hún tck ur aö sér matargerö fyrir tignarfólk. Drykkjuskapur Trotters vex og Nora er ekki starfi sinu vaxin. svo aö gestum húteis ins fækkar. Lovisa er skulri um vafin og hún sér engin UrræÖi ömnur en lœa sig viö systkinin og hetja rekstur hótelsins aö nyju. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir 22 05 Vetrarólympíuleikarnir 1. i s t h 1 a u p á skautu ni (Evróvisior. upptaka Norska sjónvarpsins) 23.05 Dagskrárlok Mánudajíur inars 20.00 Frettir og veöar 20.25 Aaglvsingar og dagskiá 20.30 Tommi og Jeuni Teikni mynd 20.40 Reykjavikurskákmóiiö Skýringar fiytur Friörik ólafsson. 20.55 Vetrarólympiuieikariur Sýning verölaunahafa i ts dansi og iisthiaupi (Evróvision upptaka Norska sjónvarpsms» 22.25 Mare og llelli. SænsKí sjónvarpsleikrit Siöari hiuti. 1 fyrrt hiuta var lýst uppvexli Marcs. sem er sonur íátæks verkamapns og hann hefur Htinn hug a aö te*a i fótspor fööur sins. Maiv kynnist ungn stúlku. tiv-tiu, <»g ástir lakast meö peim tiann íer til Péturs- borgar og á ilia ævi þar. en fragur málari, sem sér hvnö i honum byr. hvetur hann til aö taia lii Parisar. Þvöandi óskat ingimars- soti (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) 23 05 Díigskráriok

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.