Alþýðublaðið - 01.03.1980, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.03.1980, Blaðsíða 4
4. Laugardagur 1. mars 1980 lönvæöing í mörgum ríkj- um Afriku hefur gengið mjög hratt fyrir sig eftir seinni heimsstyrjöldina í flestum tilfellum er iðn- væöingin verk erlendlra stórfyrirtækja. Afleiöingar rányrkju og yfirgangs iönrikjanna eru flestum kunnar, en efnahagslegir hagsmunir iönríkj- anna er þaö sem ástandinu veldur. Efnahagslíf þriöja heims rikjanna stjórnast aö veru- legu leyti af eftirspurn iðn- rikjanna eftir hráefnum. Þessi staðreynd og póli- tískt ástand í ríkjum þess- um hindra róttækar breyt- ingar. Viðrædur norðurs og suðurs: ó iréttl lát efna hagss ki ipan ógnar heimsfriðinum Efnahagskreppa vofir yfir i heiminum. Ástandiö i iönrikjum vesturlanda veröur stööugt alvarlegra. Atvinnuleysi, verö- bólga og lækkandi laun. Fréttir- nar eru þær sömu alls staöar. Þessi vandamál eru þó hreinustu smámunir miöaö við þann vanda, sem hin svokölluðu þriöja heims riki eiga viö aö etja. Biliö milli fátæku þjóöanna og hinna riku eykst stööugt. Þróunaraöstoð þeirra siöarnefndu fer stöðugt minnkandi og sú aöstoö, sem veitt er, viröist vera veitt á forsendum iðnrikjanna, en ekki þeirra sem hjálpin er ætluö. 011 hjálp iönrikj- anna miðast að verulegu leyti aö þvi, aö hjálpin skili sér aftur til þess sem hjálpina veitir og verður þetta oftast til þess, aö þriðja heims rikin eru tilneydd að fara inná þróunarbraut, sem ef til vill þjónar ekki hagsmunum landsmanna né heldur efnahags- skipan heimsins þegar til lengdar lætur. Sem dæmi má taka þróun efna- hagslifsins i mörgum Afriku- rikjum. Iðnvæðing þar hófst almennt mjög seint. Eftir seinni heimsstyrjöldina hófst þessi iðnvæöing yfirleitt og gekk mjög fljótt fyrir sig. Þetta er staöreynd i löndum eins og i Senegal, Ghana, Suöur-Nigeriu, á Fila- beinsströndinni, Kongo- Kinshasa, Kongo-Brazzaville, Kenya, Rhodesiu og Kamerun. Iðnvæðing — erlent fjármagn Iðnvæöing í þriöja heiminum, i þessu tilfelli i mörgum rikjum Afriku, hefur yfileitt veriö verk erlendra stórfyrirtækja, erlends fjármagns. Þetta gildir jafnt um þau lönd, sem iðnvæddust á ný- lendutimanum, og þau, sem hafa farið inn á braut iðnvæöingar eftir aö rikin fengu sjálfstæöi. Nútima iðnaöur, jafnvel þaö sem almennt er kallað léttur iðnaöur, krefst mikils fjármagns. Þetta fjármagn hefur i flestum tilfellum ekki veriö fyrir hendi i rikjum þriðja heimsins, til þess hefur fjármagnsupphleöslu veriö of þröngur stakkur búinn. Þetta hefur haft það i för meö sér, að varla er hægt aö tala um afriskan iðnaö i dag. Fjármagnsstreymið frá hinum rikari iönrikjum hefur einfaldlega veriö slfkt og fram- kvæmdir erlendra stórfyrirtækja það umfangsmiklar, aö innlendir aðilar hafa ekki haft fjárhagslegt bolmagn til samkeppni viö erlendu fyrirtækin. Þetta hefur komiö i veg fyrir, eöa veriö inn- lendum iönaöi, sem framleiöir fyrst og fremst fyrir innanlands- markað, fjötur um fót og án efa leitt til þess, aö rikisumsvif eru óeðlilega mikil i viðkomandi löndum. Segja má að i flestum rikjum þriöja heimsins riki. eitt- hvað afbrigöi rikiskapitaiisma. Eftirspurn eftir hráefnum Þróun hagkerfa þessarra rikja, flestra, grundvallast fyrst og fremst á þeim breytingum, sem áttu sér stað á nýlendutimunum. Þá breyttist efnahagsgerðin þannig,aö sjálfsþurftarbúskapur lagöist niöur, aö mestu leyti, en framleiösla landbúnaöarafuröa til útflutnings náöi yfirhöndinn; hagsmuna aö gæta þannig að litil von er til þess, aö um verulegar breytingar veröi aö ræöa, nema til komi valdabreytingar innan- lands fyrst. A meðan þessi skipan helzt er ekki von til mikilla breyt- inga á stööunni i þriðja heimin- um. Hann mun halda áfram að verða þaö sem hann hefur verið, hráefnaútflytjandi án grundvall- ariðnaöar. Viðræður um nýja skipan í efnahagsmálum A vegum alþjóölegra samtaka hefur lengi veriö reynt að fá ályktanir, sem fela i sér breyt- ingar, en óliklegt er aö til slikra breytinga komi i náinni framtið. Hagsmunir hinna einstöku rikja eða rikisheilda eru mjög mismunandi. Iönriki vesturlanda óska eindregiö eftir þvi, aö verö- myndun á oliu komi til umræöu og munu án efa leggja á þaö rika áherzlu, að verðlagi oliu veröi haldiö stööugu. Þriöja heims rikin munu hins vegar leggja höfuðáherzlu á, aö fá réttlátari skerf af auöæfum heimsins. 1 þessarri kröfu getur m.a. falizt krafa um veröhækkun á þvi hráefni, sem þau selja til iðn- rikjanna. Þetta mun, án efa, valda deilum milli þriöja heims Úthlutun gjafa til ibúa þriöja heims rikjanna skiptir ekki höfuömáli. Þaö sem skiptir máli er gjörbreytt skipan efnahagsmála i heiminum. auk þess sem i mörgum þessara , rikja var fariö út i námurekstur. Þróun efnahagslifs rikjanna, sem byggja á slikum grunni, ákvarö- ast þvi fyrst og fremst af eftir- spurn frá iönrikunum, eftirspurn þeirra eftir hráefnum. Þaö er þessi staða, sem mörg, ef ekki flest, þriðja heims riki eru i, þetta er höfuövandamálið þegar talaö er um efnahagsmál. Efnahagslff þeirra stjórnast um of af hréefna- þörf iðnaöarrikja heimsins. Þessi skipan i efnahagsmálum þriöja heims rikjanna hefur vita- skuld haft viötæk pólitisk áhrif i þeim löndum þar sem starfssemi risafyrirtækja, erlendra, setur svip sinn á allt þjóðlifiö. Innlendir fulltrúar erlendra fyrirtækja hafa stööu sinnar vegna öölast mikil völd pólitíkst og peningalega. Þessir þjóöfélagshópar og erlendu stórfyrirtækin hafa i mörgum tilvikum sameiginlegra iönrikin tii aö koma til móts viö riki þriöja heimsins, til aö breyta fyrrnefndri skipan i efnahags- málum heimsins, þriðja heims rikjunum I hag. Meðal þeirra, sem látiö hafa þetta mál sig miklu skipta eru Sameinuðu þjóðirnar eöa réttara sagt, þessi mál hafa mikiö verið rædd á fundum Sameinuöu þjóöanna, einkum og sér i lagi innan stofn- unar SÞ sem nefnd er UNIDO. A þessu ári veröur efnt til viöræöna á vegum S.Þ. og eru þær liöur i hinum svoköllubu noröur-suður viöræðum. Þaö sem rætt verbur á ráðstefnunni er ný efnahagsskipan i heiminum öllum, eða þaö aö leggja einhverja grundvallarstefnu i þessu máli. Óvist er, á þessu stigi málsins, að segja fyrir um það hvort einhver árangur næst i viö- ræöum þessum. Liklegast þykir, að samþykktar veröi einhverjar rikjanna og iönrikjanna og er óliklegt aö samkomulag náist um þessi mál bara út frá þessum þætti viöræðnanna. Parlsarviðræð- urnar fóru út um þúfur Um miöjan þennan áratug fóru fram viðræöur i Paris um þessi málefni. Hugmyndin að þessum viðræöum áttu Bandarikjamenn. Til viðræðnanna var boöiö fulltrúm helztu iönrikja heims, fulltrúum þriöja heims rikja og fulltrúum stærstu oliufram- leiöslurikjanna. Þaö, sem fyrst og fremst vakti fyrir iönrikjunum, var aö koma á fastri skipan I verðmyndun oliuafurða. Arangur þessarra viöræðna varö enginn. Astæöurnar eru fyrst og fremt þær, aö iðnrikin vildu takmarka viöræöurnar viö oliuvandamálið eingöngu, en oliuframleiðendur vidu aö sjálf- sögðu halda þeim rétti sinum, aö ákveða sjálfir oliuverð. Þessi ágreiningur i vibræöunum varö til þess, ab málefni þriðja heims rikjanna féllu alfariö i skuggann. Eins og fyrr segir er efnahags- ástandiö i rikjum þriöja heimsins mjög alvarlegt. Ariö 1960 var aðstoð iðnrikjanna viö þróunar- löndin 0.51% af BNP en ’78 var hlutfalliö komiö niöur i 0.34% af BNP og útlit er fyrir aö þetta hlutfall muni enn lækka. Aðstoð viö þróunarlönd, útgjöld til félagsmála o.þ.h. er það sem venjulegast er fyrst skoriö niður þegar harnar á dalnum i iðn- rikjum heimsins. Þaö er þó annab og alvarlegra vandamál sem blasir við rikjum þriðja heimsins, en það er gifurleg skuldasöfnun i bönkum iðnrikjanna. Skuldir þriðja heimsins námu áriö 1970 74 milljörðum dala, en áriö 1977 var sambærileg tala komin i 244 milljarða dala. Auk þessarra skulda hefur skulda- söfnun þriöja heims rikjanna hjá einkabönkum iönrfkjanna vaxið gifurlega. Þessi lán eru skamm- timalán með háum vöxtum og þýöa, að það er allt annað en bjartsýni, sem einkennir afstööu margra fulltrúa þriöja heimsins i dag. Efnahagskreppa vofir yfir í heiminum Þessi skuldasöfnun ógnar hins vegar ekki bara sjálfstæði og hagkerfi þriðja heims rikjanna. Geti þessi riki ekki staöið i skilum viö lánadrottna sina, og dragist þau miklu meira afturúr iönriij- unum, er fjármála- eöa efnahags- Hfi alls heimsins ógnaö. 1 þessu felst e.t.v. veik von fyrir riki þriöja heimsins um aö þau fái réttlátari skerf af auðæfum heimsins eða aö einhver breyting veröi á skipan efnahagsmála i heiminum þannig að þessi riki fái hærra verö fyrir sin hráefni, eða ab þau geti hafið framleiöslu fyrir innanlandsmarkaö og flutt út iön- aöarförur i staö hráefna. Það veröur þó aö telja liklegra, aö þær aögeröir sem gripiö verður til stjórnist fremur af hagsmunum lánadrottnanna, en þvi, hvað bezt er fyrir hagkerfi þriöja heims rikjanna og reyndar efnahagslif heimsins þegar til lengri tima er litiö. Viöræðurnar, sem fram fara á þessuári, milli norðurs og suðurs Framhald á 7 siöu • Hagsmunir einstakra ríkja eða ríkisheilda eru mjög mismunandi. Iðnríki vesturlanda kref jastáhrifa á verðmyndun olíuafurða. Riki þriðjaheimsins krefjast réttlátari skerfs af auðæfum heimsins. Parísarviðræðurnar sem haldnar voru að frumkvæði Bandaríkjamanna fóru út um þúfur. Vandamál iðnríkjanna sátu í fyrir- rúmi fyrir þeim erfiðleikum sem þriðja heims ríkin eiga við að etja. Viðræðurnar milli norðurs og suðurs sem fram fara á árinu geta orðið upphaf að gjörbreyttum vinnubrögðum í samskiptum rikja, en mistakist þær tilraunir sem í gangi eru er voðinn vís.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.