Alþýðublaðið - 22.03.1980, Qupperneq 5
Laugardagur 22. mars 1980
5
Björn Björnsson, hagfrædingur
Þaö er óhætt aö fullyrða, aö
fáar þjóöir hafa gengiö i gegn-
um jafn stórkostlegar þjóö-
félagsbreytingar á siöustu 100
árum og viö íslendingar. Fyrir
réttum 100 árum voru íslend-
ingar sannkallaöir sveitamenn i
orösins fyllstu og bestu merk-
ingu en þá bjuggu um 94% þjóö
arinn i sveitum og i litlum versl-
unarstöövum.í'. Fram á miöja
siöustu öld höföu atvinnuhættir
landsmanna haldist óbreytir i
stórum dráttum frá þvi aö
landiö byggöist. Útgerö^ þilskipa
upp Ur miöri 19. öldinni markar
spor I atvinnusögu þjóöarinnar,
en þaö er varla fyrr en meö
komu togarans Coot áriö 1905,
sem segja má aö kaflaskil veröi
i atvinnusögu landsins. Koma
fyrsta togarnas markaöi.upphaf
þess sem oft hefur veriö nefnt
atvinnubylting á Islandi
Þegar fjallaö er um helstu at-
vinnuvegi okkar lslendinga er
óhjákvæmilegt aö skoöa þá I
ljósi þeirra stökkbreytinga, sem
bæöi hafa átt sér staö á sviöi
landbúnaöar og sjávarútvegs
síöustu 1—2 mannsaldrana. Þau
stökk, sem skiluðu okkur frá
miööldum og inn I nútimann
hafa óhjákvæmilega skapaö
• þessum atvinnuvegum, og þá
ekki sist landbúnaöi, marghátt-
uö vandamál.
Sá þáttur vandans sem ég álit
að erfiðastur hafi reynst til úr-
lausnar er mannaflavandinn,
sem leitt hefur af atvinnubylt-
ingunni f landinu. Þessi vandi
endurspeglast ákaflega skýrt i
upplýsingum um búsetu lands-
manna og búferlaflutninga á
þessu byltingartimabili.
Ég sagöi i upphafi aö fyrir
réttri öld heföu 94%
landsmanna búiö i sveitum og
litlum verslunarstööum. Yfir-
gnæfandi meirihluti þessa hóps
hefur meö beinum hætti haft
framfæri sitt af búskap. En allt
frá þessum tima hefur fólki far-
iö fækkandi f sveitum landsins
og nú er svo komiö, aö helmingi
færri byggja sveitir landsins og
minni kauptún en þaö geröu fyr-
ir hundraö árum. Hlutfall þaö
sem 1880 var 94% er nú væntan-
lega um 14%.
Afleiðingar
efnahagsfram-
fara
Sú mikla búseturöskun, sem
hér er vikiö aö, er bein afleiöing
tækniframfara I báöum höfuö-
atvinnuvegum landsmanna.
Fyrst i staö var þróunin nokkuö
samstiga bæöi á sviöi landbún-
aöar og sjávarítvegs. Meö
'tilkomu togaranna uröu fram-
farirnar stórstigar i sjávarút-
veginum, sem kallaöi þá eöli-
lega á fleiri hendur til starfa og
sogaöi fólkiö úr sveitunum á
mölina. í kjölfariö komu einnig
framfarir I landbúnaöi sem
stórjuku framleiöslu. Þetta
varö svo aftur til þess aö fram-
leiöendur búvöru þurftu og gátu
fækkaö viö sig fólki, sem hvarf
til bæjanna þar sem von var
um atvinnu viö fiskverslun og
vaxandi iönaö og þjónustu.
Þetta er saga sem hefur veriö
aö gerast, og er enn aö gerast,
og eölilegt er aö gerist I þjóö-
félagi sem býr viö skilyröi hag-
vaxtar, þar sem einstaklingarn-
ir leitast stööugt viö aö bæta
efnalega afkomu sina.
Búseturöskun hefur af aug-
ljósum ástæöum sett
bændur i varnarstööu. Sam-
kvæmt upplýsingum Ur riti
Rannsóknarráös „Þróun land-
búnaöar”, er taliö aö á árinu
1940 hafi yfir 30% þjóöarinnar
haft framleiöslu sina af fram-
leiöslu búvöru, en I dag er áætl
aö aö þetta hlutfall sé á milli 8
og 9%. 1 þessum tölum felst, aö
þeim sem framfærslu hafa af
landbúnaöi hefur fækkaö um
19—20 þúsund eöa um nálægt þvi
helming á 4 áratugum. Þessi
þróun endurspeglar auövitaö
þróun byggöarinnar til sveita.
Byggöir sem áöur voru fullar af
fólkihafa tæmst og i öörum hafa
einstakir bæir lagst i eyöi og
strjábýli aukist. Fyrir þá sem
eftir sitja hlýtur vistin aö vera
erfiðari en ella, einkum hvað
varöar öll mannleg samskipti.
Þaö er ekki nema mannlegt aö
vilja veg sinnar heimasveitar
sem mestan, en dreifðar byggö-
ir landsins hafa á sfðustu
áratugum lengst af átt I vök aö
verjast. Af þessu hefur allt
félagslif aö fjálsfsögöu dregiö
dám og úr þvi dregiö. Ungt fólk
hefur leitaö burt úr sveitum, en
fólk um miöjan aldur og þar yf-
ir, sem á dýpri rætur I sinu um-
hverfi verður eftir. Stéttarleg
staöa versnar, og svo mætti
lengi telja.
Þrátt fyrir þessa þróun, viö
getum lika sagt vegna hennar,
hefur landbúnaöarframleiðsl-
unni fleygt fram frá 1940. A ára-
bilinu 1940—1977 er ætlað, aö
heildarframleiöslumagn búvöru
hafi meir en þrefaldast. Áætlan-
ir benda til þess, aö á þessu
timabili hafi framleiðsla á
mann viö landbúnaö sex- til sjö-
faldast. Notkun aðkeyptra aö-
fanga skýrir þessa framleiöslu-
aukningu aö verulegu leyti, en
þrátt fyrir þaö hefur viröis-
aukning afuröa á mann viö
landbúnaö vaxiö á þessu tima-
bili, nokkuð i takt viö aukningu
þjóöarframleiösiu á mann.
Þau þrjú höfuöatriöi, sem ég
hef drepið á, atvinnubyltingin,
búseturöskun til niöurlægingar
sveitunum og þróun framleiösl-
unnar, — þetta þrennt er að
minni hyggju baksvið þeirrar
stööu islensks landbúnaöar sem
viö I dag þurfum aö tefla úr. í
þessum þremur atriöum sem
samofin eru sögu og menningu
þjóöarinnar tel ég aö liggi lika
hin mikilvægasta málsvörn fyr-
ir landbúnaðinn eins og hann er
I dag, þessi atriöi varpa ljósi á
núverandi stööu þessa atvinnu-
vegar I þjóöarbúskap Islend-
inga.
Framleidsla
og markadur
En hver er þá þessi staða?
Frá lokum siöara striös og fram
undir 1960 var sum ár hörgull á
landbúnaðarafurðum innan-
lands , en siöan hefur fram-
leiöslan oftast veriö mun meiri,
en unnt hefur veriö aö torga. Nú
siöustu ár hafa trogin svo yfir-
fyllst, aö I hreint óefni er komiö,
þaö vantar sem sagt mikiö á, aö
samræmi sé á milli innanlands-
eftirspurnar og afuröaframboös.
Þegar þetta misvægi er skoöaö
eftir einstökum tegundum af-
uröa blasa viö okkur uggvæn-
legar staöreyndir. Á árinu 1979
nam framleiösla kindakjöts 15,1
þúsund tonna, en innanlands-
neysla nam 10.4 þús. tonnum.
Framléiöslan var þvi á siðasta
ári 45% umfram þarfir. Þetta
hlutfall veröur þó enn . iskyggi-
legra þegar tekiö er tillit til
þess; aö á sföasta ári voru dilkar
óvenju rýrir og framleiösla þvi
minni en ella. Þá var verö á
dilkakjöti á þessu ári hagstæö-
ara en um árabil, vegna niöur-
greiösluaukningar og niöurfell-
ingar söluskatts.
Þegar litiö er til mikilvægustu
mjólkurafuröa fyrir utan
neyslumjólk er ástandiö þannig,
aö á árunum 1975—1978 var
framleiöslan 18% umfram inn-
anlandssölu og i lok siöasta árs
hafa birgöir af smjöri væntan-
lega veriö svo miklar, aö vafa-
samt er aö okkur dugi heilt ár til
aö éta þær upp. Svipaöa sögu er
aö segja af , ostum, en á fyrr-
nefndu árabili var framleiðsla
af þeim 114% umfram sölu á ts-
lenskum markaöi.
Nú væri þetta aö sjálfsögöu
allt meö miklum ágætum ef viö-
unandi markaður væri fyrir
þessar afuröir erlendis. Þvi
miöur fer þvi fjarri aö svo sé.
Útflutningsverð á mjólkuraf-
uröum er svo lágt aö þaö gerir
„litiö meira en að standa undir
vinnslukostnaöi mjólkursam-
laganna....”. (Arni Guönason,
Freyr 24/1979.) Ef ekki nyti út-
flutningabóta fengju framleiö-
endur þvi ekki neitt fyrir þá
mjólk, sem umfram er innan-
landsneysiu. Á kjöri hefur út-
flutningsverö oröið æ óhagstæö-
ara á liönum árum og mun nú
vart fást nema um 40% af viö-
miöunarverði.
Utflutnings-
kerfi
Til þess aö jafna þann griðar-
lega halla sem er á útflutningi
búvöru hefur veriö gripiö til út-
flútningsbóta úr rikissjöði.
Þessar bætu eiga sér stoð i lög
um um framleiösluráö, sem
mæla svo fyrir, aö tryggja skuli
„greiöslu á þeim halla, sem
bændur kunna aö veröa fyrir af
útflutningi landbúnaöarvara; en
þó skal greiöslan vegna þessar-
ar tryggingar ekki vera hærri
en svarar 10% af heildarverö
mæti landbúnaöarframleiösl-
unnar viökomandi verölagsár,
miöaö viö þaö verö, sem fram-
leiöendur fá greitt fyrir afuröir
sinar”.
Þaö ber aö hafa I huga, aö
fram til ársins 1959, þegar þessi
ákvæöi um veröbætur voru I lög
leidd, meö bráöabirgðalögum,
haföi landbúnaöarframleiöslan
ávallttekiö miö af markaðsþörf
innanlands. — Fram til þess
tima haföi útfiutningurinn,
þegar hann var allra mestur,
aöeins numiö 5.45% af heildar-
verömæti framleiöslunnar. Er
þvi ekki undarlegt þótt engum
hafi þá til hugaö komiö, aö þaö
gæti gerst, aö vframleiösla land-
búnaðarafuröa tæki slik stökk
umfram innanlandsþarfir, að
hámark veröábyrgöar yröi not-
aö.
Þegar um þaö mál var rætt á
Alþingi i febrúarmánuöi áriö
1960 þótti þingmönnum alger-
lega fráleitt aö til sliks gæti
komiö. Sem dæmi um þessi viö-
horf þingmanna vil ég vitna til
þáverandi landbúnaöarráö-
herra, Ingólfs Jónssonar , sem
iét svo um mælt i ræöu i efri
deild Alþingis 11. mars 1960:
,,0g nú er öllum sú staöreynd
ljós, aö \landbúnaöarfram-
leiöslan vex ekkert i hlutfalli viö
aukna notkun innanlands,
ekkert i samræmi viö fjölgun
fólksins 1 landinu, og þess vegna
er þaö rétt... aö það eru litlar
likur til þess, aö útflutningsbæt-
urnar veröi þungur baggi á
rikissjóöi...”. Svo spámannlega
voru menn nú vaxnir þá.
Þó liöu ekki nema rösk tvö ár
— eöa fram til verölagsársins
1963/64, — þar til greiösla verö-
ábyrgöar úr rikissjóöi vegna út-
flutnings á landbúnaöarafurö-
um var kominn i leyfilegt há-
mark, 10% af heildarverðmæti
landbúnaöarframleiöslunnar i
landinu. Og þessu hámarki hef-
ur verðábyrgöin náö I alls 10 ár
af 16frá árinu 1963/64. Er nú svo
komiö, aö veröábyrgö rikissjóös
hrekkur engan veginn til aö
greiöa allan halla á útflutningi
búvöru.
Þannig er ætlað, aö
hallinn veröi i ár 15.3
milljaröar króna. Af þeirri fjár-
hæö á rlkissjóður aö greiöa 8.5
milljaröa skv. gildandi lögum,
en 6.8 milljaröa hljóta fram-
leiöendur sjálfir aö veröa aö
bera, enda hafa þeim aldrei
veriö gefin nein fyrirheit um
aukningu á veröábyrgö rikis-
sjóös.
Þrjár leiðir í
landbúnaðar-
málum
Þaö sem ég hef hér rakið ber
allt aö sama brunni: fram-
leiðsla og neysla landbúnaðar-
afuröa er i fyllsta ójafnvægi og
útflutningur, búvara á sér engan
fjárhagsgrundvöll i fáanlegum
mörkuöum. En þá er eölilegt aö
spurt sé, hvert hlutverk land
búnaöar eigi aö vera I þjóöarbú-
skapnum og hvaöa markmiöum
eigi aö stefna þar aö.
Þaö er þvi miður svo, aö ekki
er unnt aö tala um neina sam-
ræmda stefnu opinberra aðila I
málefnum atvinnuveganna. Viö
semjum iönþróunaráætlanir,
frystihúsaáætlanir, landshluta-
áætlanir og svo framvegis, en
þess viröist ekki hafa veriö
gætt, aö þessar áætlanir allar
saman þyrftu, ef vel á aö vera,
aö eiga sér sameiginlga stoö I
allsherjarplani þar sem mark-
miö væru skilgreind með tilliti
til þess hvaö best væri talið
henta heildarhagsmununum.
Þessi agnúi setur aö mfnu mati
mjög mark á rit þaö sem fyrr-
nefndur starfshópur á vegum
Rannsóknarráös skilaöi af sér
áriö 1976.
Þetta starf,sem vissulega var
gagnlegt, beindist aðallega að
þvi aö gera grein fyrir stööu
landbúnaöarins eins og hún var
þá, og spágerö um innanlands-
notkun búvara tiu ár fram I tim-
ann. Starfshópurinn benti bó á
þrjú mismunandi markmiö sem
þróun landbúnaöar gæti beinst
aö:
Fyrsta leiöin var nánast
óbreytt stefna i landbúnaðar-
málum. Þessi stefna var skil-
greind þannig, aö framleiöslan
miöaöist „viö aö fullnægja inn-
anlandsþörfum fyrir þær vörur,
sem framleiddar eru hér eöa
hægt er aö framleiöa hér. Til aö
koma i veg fyrir vöruskort
þegar illa árar, er framleiöslan
i meöalári eöa betra nokkuö
umfram innanlandsþarfir”.
Ég tel aö oröalagiö eigi varla
viö i núverandi ástandi, fjórum
árum siöar, þvi telja veröur aö
framleiöslan sé I meöalári langt
umfram innanlandsþarfir.
önnur leiðinsem starfshópur-
inn benti á fólst i þvi að fram-
leiöslumagn væri...” takmark-
aö við innanlandsþarfir og
stefnt aö lágmarksmannafla viö
landbúnaö”. 1 þessu taldi
starfshópurinn felast, aö út-
flutningi kjöts og mjólkurvara
yröi hætt og aö um innflutning
yröi aö ræöa I slöku árferði.
Þriöja Ieiðinsem nefndin velti
fyrir sér miöast viö, aö..
„Stefnt yröi aö aukningu fram-
leiðslunar og aö þvi aö gera
landbúnaöarafuröir samkeppn-
ishæfar á erlendum mörkuöum,
fianníg aö útflutningsverö nægöi
tii greiöslu á framleiöslukostn-
aöi.”
Landbúnaður
og lífskjör
Þegar viö nú skoöum þess"”-
þrjár leiöir fjórum árum eftir
þær voru settar á blaö blasir
við, aö fyrsta leiöin, — þaö er
óbreytt stefna i málefnum land-
búnaöarins á sér oröiö fáa for-
mælendur. Ég hygg aö um þaö
sé almenn samstaöa, aö þaö sé
rétt aö draga úr framleiöslunni.
Menn greinir á um með hvaöa
aðferöum eigi aö kalla þennan
samdrátt fram og hversu mikill
hann skuli vera. Af þessum
sjónarmiðum má ráöa að nokk-
urn veginn sé vlst, aö þriöja
leiöin, þe. aö auka framleiösl-
una til sölu á erlendum mörkuö-
Framhald á bls. 6.
Landbúnaðar-
framleiðslan
verður að mið-
ast við innan-
landsmarkað
Kvótakerfið er ekki hentug
aðferð við framleiðslustýringu
• Björn Björnsson/ hagfr. hjá Kjararannsóknar-
nefnd/ flutti erindi það, sem hér fer á eftir, á efna-
hagsráðstefnu B.S.R.B., 2. febrúar s.l. Erindið birtist
með leyfi höfundar.
• „Og nú er öllum sú staðreynd Ijós, að landbúnaðar-
framleiðslan vex ekkert í hlutfalli við aukna notkun
innanlands, ekkert í samræmi við fjölgun fólksins f
landinu, og þess vegna er það rétt,... að það eru litlar
líkur til þess, að útflutningsbæturnar verði þungur
baggi á ríkissjóöí..."
(Ingólfur Jónsson, fyrrv. landbúnaðarráðherra, í
þingræðu 11.03.1960.)
• „Min niðurstaða er því sú, að við eigum með
ákveðnum og skipulegum aðgerðum, að fella land-
búnaðinn að þörfum okkar sjálfra, draga úr útflutn-
ingi búvara og hætta honum loks alveg, nema þá að þvi
marki, sem framleiðendur sjálfir geta ábyrgzt hann."
• „Það kvótakerf i sem nú er ætlunin að taka upp er í
grundvallaratriðum rangt. Það felur í sér vísbend-
ingar um, að mannafli i landbúnaði skuli vera
óbreyttur. Afleiðing þessarar stefnu getur ekki orðið
önnur en sú, að kostnaður á hver ja f ramleidda einingu
hækkar— framleiðni minnkar. Við náum ekki þeim
efnahagslega ávinningi, sem við ætlum að stefna að
nema með f ækkun býla — þá staðreynd verðum við að
gera okkur Ijósa."
# „ Ég tel, að þeim milljörðum sem við ætlum að eyða
á yfirstandandi ári, til styrktar útflutningi á mjólkur-
afurðum, væri betur varið til eflingar iðnaðar víðs
vegar um land til sköpunar arðgæfra atvinnutæki-
færa.... Ég álit að við eigum t.d. mikla möguleika á að
efla iðnaðtil fullnýtingar ullar og skinna af sauðfjár-
afurðum sem núna eru að miklu leyti flutt úr landi
sem hráefni".
® „Þær aðgerðir, sem unnt hefði verið að gripa til
fyrir 5, 10 eða 15 árum hefðu vafalaust verið bændum
mun hægari og þjóðinni allri kostnaðarminni en þær
lausnir sem nú finnast á vandamálum landbúnaðar-
ins."