Alþýðublaðið - 22.03.1980, Page 6
6
Laugardagur 22. mars 1980
Landbúnadur
um, kæmist varla á blaö i dag I
ljósi þeirra staöreynda, sem nú
blasa viö I markaösmálum
landbúnaöarins.
önnur leiöin sem starfshópur
Rannsóknarráös benti á er þvi
sú eina sem eftir stendur, þe.
takmörkun frmleiöslunnar viö
innanlandsþarfir, meö innflutn-
ingi afuröa i slöku árferöi.
Þaö liggur i augum uppi, aö
þaö má hugsa sér óteljandi af-
brigöi af leiö 2 sem ganga mis-
jafnlega langt f átt til fram-
leiösluhömlunar. Þaö er vitaö
mál, aö margir teldu aö væg-
ustuafbrigöiaf leiö 2 gengju allt
of langt og telja aö eölilegt sé aö
seinka klukkunni um svo sem
4—5 ár og hverfa til þáverandi
framleiöslustiga.
Hér er greinilega nauösynlegt
aö staldra viö og gera nokkra
grein fyrir þeim forsendum sem
hljóta aö liggja aö baki allri
stefnumörkun i málefnum land-
búnaöarins og annarra atvinnu-
vega.
Ég held aö þaö liggi fyrir, aö
Islendingar vilja almennt stofna
aö þvi aö bæta lífskjör fólksins i
landinu. Ég vil ganga lengra og
fullyröa, aö þorri fólks telji þaö
höfuömauösyn aö Islendingar
búi viö lifskjör, sem
fyllilega standist samanburö viö
þaö, sem best gerist meöal ná-
grannaþjóöa okkar. Ég tel aö
okkur hafi varla tekist nema aö
halda i horfinu nú um nokkurt
árabil. Þjóöarframleiösla á
mann er hérlendis mun minni
en meöal annarra þjóöa
Noröurlanda, svo dæmi sé
nefnt. Þaö sem verra er,
Islenskt verkafólk þarf aö vinna
mun lengri vinnudag en verka-
fólk grannaþjóöanna til þess aö
ná þessari framleiöslu.viö verö-
um aö móta heildarstefnu
meö aukinn hagvözt aö
leiöarljósi. Þegar móta
skal landbúnaöarstefnu i
þeásu samhengi er þó ljóst, aö
sérstaöa landbúnaöar sém at-
vinnuvegar er slik, aö öryggis
og atvinnusjónarmiö hljóta
einnig aö vega þungt á meta-
skálum, auk hagkvæmnissjón-
armiösins.
Tíunda hver
króna í nidur-
greidslur
Svo sem ég hef þegar lýst hef-
ur skapast hreint vandræöaá-
stand í landbúnaöi vegna mikill-
ar umframframleiöslu búvara.
Birgöir hafa hrannast upp inn-
anlands svo nauösynlegt er, aö
flytja drjúgan hluta framleiösl-
unnar út fyrir spottpris. Eins og
áöur sagöi er taliö, aö svokall-
aöur „útflutningsbótavandi
landbúnaöarins”, sem er þó
vissulega vandi okkar allra, sé
4 yfirstandandi ári af stæröinni
15.3 miiljaröar eöa sem nemur
hvorki meira né minna en 4
milljónum og rösklega 1 hundr-
aö þúsund krónum betur á hvert
býli i landinu. Þegar þaö er haft
i huga, aö þessi vandi blasir viö
þrátt fyrir aö " ríkissjóöur
veröi á sl. ári tuttugu milljörö-
um, nærri tiundu hverri krónu
sem f kassann kom, til niöur-
greiöslna á búvörum innanlands
þá hlýtur öllum aö vera ljóst.aö
islenskur landbúnaöur stenst
enga hagkvæmnismælingu og
aö umframframleiöslan veldur
þjóöinni allri, framleiöendum
búvöru og neytendum, lifs-
kjaraskeröingu bæöi I bráö og
lengd. ..Brýna nauösyn ber þvf
til þess.aö nú þegar veröi spyrnt
viö fótum og dregiö úr fram-
leiöslu mjólkur- og sauöfjáraf-
uröa.
Annaö atriöi sem nauösynlegt
er aö hafa f huga viö mótun
framtiöarstefnu I málefnum
landbúnaöarins er öryggissjón-
armiö. Eyþjóö á borö viö Islend-
inga veröur aö gæta þess aö
vera ævinlega sjálfbjarga um
brýnustu nauösynjar I mat,
hvaö sem aöflutningum til
landsins kann aö liöa. öryggis-
ins vegna hljótum viö þvi aö
hvika hagkvæmnissjónrmiöum
nokkuö til, fari þessi tvö sjónar-
miö ekki saman.
„Kvótakerfi”
rangtígrund-
vallaratriðum
Þriöja atriöiö sem menn
veröa einnig aö vega og meta er
atvinnusjónarmiöiö, en byggöa-
sjónarmiöiö getur talist angi af
þvl. Sem atvinnugrein er land-
búnaöurinn samtvinnaöur öör-
um þáttum efnahagslffsins.
Mjög skyndilegar breytingar á
framleiöslumagni, samdráttur
framleiöslunnar, getur haft
óæskileg á'hrif á atvinnullf og
allar félagslegar ástæöur þeirra
sem hafaframfæri sitt af land-
búnaöi meö beinum eöa óbein-
um hætti. Þvi er nauösynlegt aö
sá samdráttur sem aö veröur
stefnt veröi meö skipulegum
hætti og aö ef beitt veöur ...”
aögeröum sem létta bændum aö
láta af búskap er nauösynlegt aö
tryggja þeim aöstööu og at-
vinnutækifæri í öörum atvinnu
greinum og aö nauösynlegt er
aö ganga frá stjórnartækjum
þannig, aö framleiöslumark-
miöum veröi náö I þeim áföng-
um og meö þeim hraöa sem
æskilegur er talinn af félagsleg-
um og efnahagslegum
ástæöum”. (Bréf framreiöslu-
ráöslaganefndar til landbúnaö-
arráöherra 30/11/78.)
Min niöurstaöa er þvf sú, aö
viö eigum meö ákveönum og
skipulegum aögeröum aö fella
1
landbúnaöinn aö þörfum okkar
sjálfra, draga úr útflutningi bú-
vara og hætta honum loks alveg,
nema þd aö því marki sem
framleiöendur sjálfir geta
ábyrgst hann.
Þær aögeröir sem felast i þeim
breytingum á lögum um~fram-
leiösluráö sem Alþingi sam-
þykkti á sl. vori og þeirri
reglugerö sem fylgir ná aö mlnu
viti skammt.
Þaö kvótakerfi sem nú er ætl-
unin aö taka upp er í grund-
vallaratriöum rangt. Þaö felur I
sér vlsbendingar um, aö mann-
afli i landbúnaöi skuli vera
óbreyttur. Afleiöing þessarar
stefnu getur ekki oröiö önnur en
sú, aö kostnaöur áhverju fram-
leidda einingu hækkar, —fram-
leiöni minnkar. Viö náum ekki
þeim efnahagsiega ávinningi
sem viö ætium aö stefna ah
nema meö fækkun býla.þá staö-
reynd veröum viö aö gera okkur
ljósa. Hér er ekki um þaö aö
ræöa aö leggja niöur búskap I
einhverjum tilteknum byggöar-
lögum, heldur felst í þessu, aö
þeir framleiöendur sem rýrustu
afkomu hafa, og þeir eru dreifö
ir um allt land, dragi saman
framleiöslu eöa hætti henni. Um
leiö og þetta gerist er nauösyn-
legtaö gera sérstakt átak til efl-
ingar atvinnulifs i þeim
byggöarlögum, sem sam-
dráttaraögeröir f landbúnaöi
koma haröast viö. Ég tel aö
þeim milljöröum sem viö ætlum
aö eyöa á yfirstandandi ári til
styrktar útflutningi á mjólkur-
afuröum væri betur variö til efl-
ingar iönaöar viös vegar um
land, til sköpunar arögæfra at-
vinnutækifæra. Viö eigum aö
hefja samdráttinn á sviöi
mjólkurframleiöslu, og nýta
þaö glfurlega fjármagn sem fer
til styrktar þessarar fram-
leiöslu á skynsamlegan hátt. Ég
álít aö viö eigum til dæmis
mikla möguleika á aö efla iönaö
til fullnýtingar ullar og skinna
af sauöfjárafuröum, sem núna
eru aö miklu leyti flutt úr landi
sem hráefni. Meö þessum aö-
geröum veröur eftirleikurinn,
samdráttur I framleiöslu sauö-
fjárafuröa mun auöveldari en
ella.
Þær aögeröir sem ég hef hér
lýst í stórum dráttum geta
aldrei oröiö sársaukalausar.
Þær munu koma illa viö ein-
staklinga — og valda röskun á
högum margra þeirra, sem
framfæri sitt hafa af landbún-
aöi. Þær aögeröir sem unnt
heföi veriö aö gripa til fyrir 5,10
eöa 15 árum heföu vafalaust
veriö bændum mun hægari og
þjóöinni allri kostnaöarminni en
þær lausnir, sem nú finnast á
vandamálum landbúnaöarins.
— En um oröinn hlut t jóar litt aö
sakast, heldur veröur aö leita
leiöa út úr þeim vanda sem nú
er viö aö fást.
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitir rikisins oska eftir til-
boðum i eftirtalið efni:
1) 11 kV aflrofaskápa
Útboð 80017-RARIK
2) 66 kV útiefni i aðveitustöðvar
Útboð 80018-RARIK
útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 118,
Reykjavik frá og með mánudeginum 24.
marz 1980, gegn óafturkræfri greiðslu kr.
2000,- fyrir hvert eintak.
Tilboðin verða opnuð kl. 14:00 þriðjudag
15. april n.k. (útboð 80017-RARIK) og kl.
14:00 mánudag 21. april n.k. (útboð
80018-RARIK) að viðstöddum þeim bjóð-
endum er þess óska.
JH RÍKISSPÍTALARNIR
lausarstöður
LANDSPÍTALINN
APSTOÐARLÆKNIR óskast til eins árs á
Kvennadeild Landspitalans frá 1. júni n.k.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital-
anna fyrir 1. mai. Upplýsingar veitir yfir-
læknir Kvennadeildar i sima 29000.
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast sem fyrst á
göngudeild geisladeildar við eftirlit og
meðferð krabbameinssjúklinga.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital-
anna. Upplýsingar veitir yfirlæknir
geisladeildar i sima 29000.
Staða HJÚKRUNARSTJÓRA við Barna-
spitala Hringsins er laus til umsóknar frá
1. júni n.k. Umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 1. mai. Upplýsingar
veitir hjúkrunarforstjóri Landspitalans i
sima 29000.
BÐJUÞJÁLFI óskast að Geðdeild Barna-
spitala Hringsins við Dalbraut. Upplýs-
ingar veitir hjúkrunarstjóri deildarinnar i
sima 86411.
Skrifstofustarf
Viljum ráða á næstunni skrifstofumann til J
starfa við IBM tölvuritun og fleira.
Starfsreynsla æskileg.
Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- j
manna.
Umsóknum með upplýsingum um j
menntun og fyrri störf þarf að skila fyrir j
1. april n.k. j
Vegagerð rikisins,
Borgartúni 7, 105 Reykjavík
Alþýduflokksfélag
Reykjavikur
Aðalfundur félagsins verður haldinn i
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, fimmtu-
daginn 27. marz kl. 20:30. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Ennfremur liggja reikningar
Alþýðuflokksfélags Reykjavikur frammi
á skrifstofu félagsins.
Stjórnin
AÐALFUNDUR
FLUGLEIÐA HF.
verður haldinn mánudaginn 28. april i Kristalsal Hótels Loftleiða og hefst
kl. 13:30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins.
2. Breytingar á samþykktum félagsins.
3. önnur mál.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum á aðalskrif-
stofu félagsins, Reykjavikurflugvelli frá og með 21. april n.k. og lýkur
laugardaginn 26. april. Athugið að atkvæðaseðlar verða afgreiddir
laugardaginn 26. april kl. 10:00 til 17:00.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar i
hendur stjómarinnar eigi siðar en 7 dögum fyrir aðalfund.
Tekið skal fram að fyrri umboð til að mæta á aðalfundi Flugleiða hf. eru
fallin úr gildi og er þvi nauðsynlegt að framvísa nýjum umboðum hafi
hluthafar hug á að láta aðra mæta fyrir sig á aðalfundinum.
Stjórn Flugleiða hf. —
FLUGLEIDIR /Sr