Alþýðublaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 19. apríl 1980 Laugardags leiðari_________________ Upphafið ad endalokunum # S.l. fimmtudagur var sannarlega svartur dagur fyrir stjórnarliBið á Alþingi. Þann dag heyktist stjórnar- liöiö, meö fjármálaráö- herrann I broddi fylkingar, á þvi aö verja skattstefnu rlkis- stjórnarinnar frammi fyrir alþjóö i útvarpsumræöum. 4) Fjármálaráöherrann bar þvi viö, aö nýir Utreikningar heföu skyndilega leitt i ljós, aö skattbyröin var i reynd öll önnur en hann heföi gert ráö fyrir. Þetta er rangt. Viö aöra umræöu skattstigafrumvarps- ins i efri deild, sýndi Kjartan Jóhannsson fram á þaö, meö óyggjandi dæmum, sem hann byggöi á Utreikningum Reiknistofnunar Háskólans, aö skattbyrði láglaunafólks, meö brúttótekjur á bilinu frá 2,7—6 milljónir króna myndi hækka um 34—67%. Q Kjartan sýndi fram á þaö, aö tekjuskattur einstæös foreldris, meö eitt barn á framfæri og þrjár milljónir i brúttótekur, aö teknu tilliti til persónuafsláttar og barna- bóta, myndi hækka um 150 þús. krónur,1 borið saman viö gamla skattkerfiö. Sama á viö um einhleypinga. Þaö er ekki fyrr en viö 6 milljón króna mark brúttótekna, sem tekju- skattur einhleypings lækkar skv. tillögum stjórnarliösins. £ Niöurstaöan af skattstiga- frumvarpi Ragnars Arnalds og Alþýöubandalagsins er þvi sú, aö skattar hækka meira á tilteknum hópum láglauna- fólks og þeirra, sem af félags- legum ástæöum eru verst sett- ir, en á þeim hópum, sem frumvarpið skilgreinir sem hátekjufólk. Þetta eru ómót- mælanlegar staöreyndir. Þetta sýndi Kjartan Jóhannsson fram á þegar á þriöjudag, bæöi I ræöu og i nefndaráliti. Alþýðublaöiö birti dæmi um skattahækkun einstæös foreldris þegar á fimmtudag. A sama tima og allir kjara- samningar eru lausir, á sama tima og kaupmáttur launa fer rýrnandi vegna óöaveröbólgu og versnandi viöskiptakjara, gengur Alþýöubandalagiö fram fyrir skjöldu i þvi aö auka heildarskattbyröi laun- þega I landinu um tugi millj- aröa. Þvi næst bitur fjármálaráö- herra höfuöiö aö skömminni meö þvi aö leggja fram skatt- stiga, sem fela I sér meiri skattahækkun á láglaunafólki en hinum, sem betur mega sin. #Öhætt mun að fullyröa, aö enginn maöur í stjórnarliöinu eigi jafn bágt þessa dagana og formaöur Verkamannasam- bands tslands, sem er eini fulltrúi verkalýðshreyfingar- innar i þingflokki Alþýöu- bandalagsins. ASI hefur mótmælt skatta- stefnu ríkisstjórnarinnar. Bandalag starfsmanna rikis og bæja mótmælir einnig. Þessir aöilar taka undir þaö með stjómarandstööunni. aö nú sé sist timabært aö skeröa kjör launþega frekar en óhjákvæmilegt er, meö aukinni skattbyröi. ^Viö allt þetta bætist slðan, aö aö undirlagi Alþýöubanda- lagsins eru utanrikisráöherra, og raunar forsætisráöherra einnig bornir landráöa- brigzlum i samningum okkar viö Norömenn vegna Jan Mayen. Hvort heldur er I innanrikis eöa utanrikis- málum er samstaöa stjómar- liösins brostin. Aö þvi er skattamálin varöar er spurningin þessi: Tekst Alþýöuflokknum aö knýja Alþýöubandalagiö, og stjórnarliöiö I heild, til að draga I land meö fyrirhugaöar skattahækkanir? Takist þaö, er þaö dæmi um aö málefna- legen einörö stjórnarandstaöa getur komiö miklu góöu til leiöar. —JBH. Minningarord EGGERT ÓLAFSSON SKIPASMÍÐAMEISTARI Kveðja frá jafnaðarmönnum r Vestmannaeyjum t dag er til moldar borinn frá Landakirkju i Vestmanna- eyjum, Eggert Ólafsson, skipa- smiöameistari, en hann lézt aö morgni hins 12. april s.l. Eggert var fæddur á Eyrar- bakka, 7. marz 1924. Sonur hjón- anna Jennýar Jensdóttur og Ólafs Bjarnasonar, verkstjóra, sem enn lifir, i hárri elli. Þeim hjónum varð tólf barna auöið og eru tiu þeirra enn á lifi 1 þessum stóra systkinahópi ólst Eggert upp, en 1944 fluttist hann til Vestmannaeyja og kvæntist eftirlifandi eiginkonu sinni, Helgu ólafsdóttur. Hófu þau búskap að Flötum 14 i Vestmannaeyjum og áttu þar heima samfellt i tuttugu og fimm ár eða þar til þau fluttu i nýtt og vandaö hús aö Illuga- götu 75. Eggert og Helga eignuöust tvo syni, ólaf kvæntan Málfriöi Gunnarsdóttur og eiga þau tvo syni, og Kristjánheitbundinn Guðnýju Bjarnadóttur. Ariö 1945 hóf Eggert nám i skipasmiöi hjá Gunnari Marel Jónssyni i Vestmannaeyjum og vann hjá honum allt til ársins 1958, er hann stofnaöi eigið fyrirtæki, Skipaviögeröir h.f. Eggert var félagslyndur maöur og miklir mannkostir hans leyndust ekki félögum hans, hvar sem hann skipaöi sér i raöir. Þeirra vegna og þá sérstak- lega vegna trúmennsku sinnar og þeirrar alúöar, sem hann lagði viö öll verk sin, hvort sem þau voru stór eða smá, var af margvislegu tilefni til hans leitaö og hann beöinn aö leggja hönd á plóg. Gegndi hann m.a. formenn- sku i Iðnaðarmannafélagi Vest- mannaeyja i tólf ár og átti sæti i sóknarnefnd Vestmannaeyja. Ungur aö árum laöaöist Eggert aö hugsjónum jafnaðar- stefnunnar og var dyggur bar- áttumaöur fyrir hugsjónum hennar allt til dauöadags. Það fór ekki fram hjá neinum, að jafnaöarstefnan var honum hjartans mál og ásamt djúpri trúarvissu mótaði hún allt hans lifsviðhorf. Meöal jafnaöarmanna i Vest- mannaeyjum, sem og annars staðar, naut Eggert óskoraös trausts félaga sinna og var fyrir hönd Alþýðuflokksins valinn til fjölmargra trúnaöarstarfa fyrir Bæjarstjórn Vestmannaeyja. 011 þessi störf voru unnin af sömu kostgæfni og áhuga og annaö þaö, er honum var trúaö fyrir. Þaö er skarö fyrir skildi i röð- um jafnaöarmanna i Vest- mannaeyjum, þegar Eggert Ólafsson er allur. Minning um þennan félaga okkar ber þó með sér heiörikju, sem einungis fylgir minningu þeirra, sem eiga sér háar hug- sjónir, sem þeir berjast fyrir og engan skugga ber á. Félagar Eggerts i Alþýðu- flokknum votta honum látnum virðingu sina og þakklæti fyrir trausta samfylgd liöinna ára- tuga. Eiginkonu hans, aldurhnig- num föður, sonunum tveim og ástvinum öllum vottum við dýpstu samúð og biöjum Guö að styrkja þau i sorg þeirra. Blessuö veri minning Eggerts Ólafssonar. Skattatillögur 1 milljónir, er meöalaukning 119 þúsund kr. Þetta stendur allt saman i útreikningum Reikni- stofnunar og þarf engum aö koma á óvart — allra sist fjármálaráö- herra. Einfaldir útreikningar Aö lokum sagöi Kjartan Jóhannsson: Útreikningar á sköttum eru nú reyndar ekki flóknari en svo, aö smáútreikn- inga á dæmi af þessu tagi geta menn gert á örstuttri stund. Menn geta jafnvel gert þaö I huganum. Þaö þarf enga Reiknistofnun Hásólans til þess. Viö skulum rifja upp dæmi af einstæöu foreldri meö eitt barn, og þrjár milljónir I brúttótekjur. Eöa 2.7 m. i nettótekjur.. 20% skattur af 2.7 millj. gerir 540 þús. Viö bætist persónuafsláttur 672 þús. og barnabætur 140 þús. Útkoman er 278 þús. til þess aö mæta greiösl um til útsvars og upp I beina út- greiöslu skv. gamla kerfinu. Eftir tillögum stjórnarinnar litur þetta svona út: 25% af 2,7 m. eru 675 þús. persónuafsláttur 525 þús til frádráttar og barnabætur 280 þús. Útkoma 130 þús. i staöinn fyrir tæp 280 þús. til þess aö maéta út- svarsgreiölu og til beinnar út- greiöslu til þessa fólks, sem hefur á bilinu 225—250 þús. til ráöstöf- unar á mánuöi. A aö trúa þvi aö ráöherrann hafi aldrei I tvo mánuöi sest niöur til aö reikna svona einfalt dæmi fyrir þá sem verst eru settir og hann hefur haldiö fram aö hann væri sérstaklega aö verja fyrir kjaraskeröingu. Hvers vegna hefur hæstvirtur ráöherra guggn- aö á þvi aö verja I kvöld frammi fyrir alþjóö þaö hugarfóstur sem hann var svo stoltur af i gær. Telur ráöherran enn, aö hvergi sé ósanngjarn munur á sköttum eftir nýja kerfinu og gamla kerf- inu, eins og hann hélt fram s.l. þriöjudag? Eöa er aö vænta tillagna frá ráöherranum til bóta? Ætlar ráöherrann nú aö taka gagnrýni okkar Alþýöuflokks- manna til greina? Þetta þarf þingheimur og þjóöin öll aö fá aö vita. Eigendur I greinargerö með frumvarp- inu, sem þeir Kjartan Jó- hannsson, Eiður Guönason og Karl Steinar Guðnason, flytja segir svo: Þessa dagana er bújöröin Fifu- hvammur i Kópavogi auglýst til sölu og yfirlýst af hálfu eigenda að hæfilegt verö að þeirra dómi sé um 1 milljarður króna. Jafnframt er uppiýst að fasteignamat sé um 885 millj. kr. t Dagblaöinu var sagt frá þvi nýlega sem frétt, aö hugsanlega mundi Reykjavikurborg gera tilboð i eignina. Engum dettur i hug að svo blómlegt búskaparlag sé i Fifu- hvammi eða aö landeigandi hafi hýst jörðina svo vel, að hún sé 800—1000 milljóna króna virði. Hliðstæð jörð með húsum i Staf- holtstungum, Skútustaðahreppi 1 eða á Barðaströndinni fengist fyrir litið brot af þessu veröi. Skýringin á þessum verömismun liggur ekki i framtaki eða atorku ábúandans. Hún liggur i þvi, að fyrir framtak fjölda annars fólks og atorku hefur risið þéttbýli i Kópavogi og nærtækt land fyrir frekari þróun þéttbýlisins þar er m.a. i landi Fifuhvamms. Hliö- stæöa sögu um okurverö á landi má finna viðs vegar um landið, t.d. á Eskifirði og i Keflavik, svo dæmi séu nefnd. Þéttbýlissveitar- félögin standa þannig frammi fyrir þvi að eðlilegur viðgangur þeirra og vöxtur sé kyrktur með afarkjörum á nærtæku landi, og stendur þá verðlagning landsins ekki i neinu samhengi við af- rakstur þess til verandi nota, heldur hugsanlegt verðmæti til lóðarúthlutunar. Þær reglur, sem i gildi hafa verið við ákvörðun eignarnáms- bóta og fasteignamats, hafa rennt stoðum undir þetta óréttlæti og komið ýmsum sveitarfélögum i óbærilega aðstööu, þar sem þær grundvallast á svonefndu markaðsverði. Landeigandi skákar þannig i skjóli þeirrar að- ferðar sem beitt er við eignarnámsmat fyrir opinbera tilstuðlan. Meö þessu móti geta fjársterkir aðiiar ráðið byggða- þróun. Og skv. þeim hugmynd- um, sem kynntar eru i tilvitnaðri frétt Dagblaðsins hér að framan, gætu fjársterk sveitarfélög keypt upp land i umdæmi fjárvana sveitarfélaga. Spyrja má, hvort þessi háttur geti leitt til þess, að Hafnarfjarðarbær stundi lóða- brask á Siglufiröi, Húsavik á Reyðarfirði og Akureyri á Selfossi, úr þvi að hugleitt er aö Reykjavik kaupi land i Kópa- vogskaupstað. Hér er vitaskuld fetuö röng braut. Allir sanngjarnir menn vilja auðvitað að við eignarnám sé hverjum og einum umbunaö fyrir þaö sem frá honum er tekiö. En sú umbun á ekki aö fara fram úr þeim afrakstri sem hann heföi haft af eign sinni til þeirra nota, sem hún er i. Nú vill svo til, að meö þvi aö breyta aöferðum viö ákvöröun eignarnámsbóta má einmitt tryggja framgang þessarar stefnu afnema það óréttlæti, sem nú viögengst, og jafnframt koma þéttbýlissveitarfélögum úr þeirri úlfakreppu sem þau eru i nú. Ef eignarnámsbætur eru miðaðað við þá notkun, sem eignin er i þegar beiðni um eignarnámsmat hefur borist, en ekki metnar verö- breytingar, sem rekja má til tilgangs eignarnámstökunnar, er mörkuð ný braut i þessum efnum. Tilgangur þessa frumvarps er að tryggja framgang þeirrar stefnu. Kafarastörf Þeir sem stundað hafa köfun sem atvinnu fyrir gildistöku laga nr. 12/1976 um Kafarastörf, geta i siðasta lagi 31. desem- ber 1980 sótt um útgáfu kafaraskirteinis samkvæmt 10. grein laganna til Siglinga- málastofnunar rikisins. Eyðublöð fyrir læknisskoðun kafara og umsóknareyðu- blöð um kafaraskirteini má fá hjá Köf- unardeild Siglingamálastofnunar rikisins i Reykjavik, svo og sérprentun af lögum og reglum um kafarastörf. Siglingamálastjóri. Orlofshús Verkakvenna* félagsins Framsóknar Mánudaginn 21. april n.k. verður byrjað að taka á móti umsóknum félagsmanna varðandi dvöl i orlofshúsum Verka- kvennafélagsins Framsóknar. Þeir sem ekki hafa dvalið áður i orlofs- húsum félagsins, hafa forgang 21.—23. og 25. april. Félagið er með 3 hús i ölfusborgum og eitt hús i Flókalundi. Leigan greidd við pöntun. Vikugjaldið kr. 25.000.- Upplýsingar i síma 26930 og 26931 frá kl. 09.00—12.00 og 13.00—17.00. Stjórnin. Laust starf á skrif stof u rfkisskattanefndar Rikisskattanefnd óskar að ráða sem fyrst starfsmann i fulltrúastarf. Starfið krefst, að viðkomandi hafi góða islenskukunnáttu, fallega rithönd, sé tölu- glöggur og hafi reynslu og færni i vélritun. Laun eru skv. kjarasamningi B.S.R.B. og fjármálaráðherra, 12. lfl. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu send- ist skrifstofu Rikisskattanefndar, Lauga- vegi 13, 101 Reykjavik, fyrir 30. april n.k. Thomas Moberg, listfræðingur frá Uppsölum, heldur fyrirlestur, sem hann nefnir „Om linjer i nordisk modernism pa 1920-talet” i fyrirlestrarsal Norræna húss- ins mánudaginn 21. aprfl kl. 20:30. Að fyr- irlestri loknum verða sýndar tvær til- raunakvikmyndir frá þessum tima. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIO

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.