Alþýðublaðið - 19.04.1980, Page 3

Alþýðublaðið - 19.04.1980, Page 3
Laugardagur 19. apríl 1980 3 alþýöu- Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson Stjórnmálaritstjóri (ábm): Jón Baldvin Hannibalsson Blaöamenn: Helgi Már Arthursson, Olafur Bjarni Guönason. Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson Gjaidkeri: Halldóra Jóns- dóttir Ritstjórn og auglýsingar eru aö Slöumúla 11, Reykjavik, simi 81866 miskunnarlaust vændir um kaupráns- og kjaraskeröingar- áform. Alþýöubandalagiö var I málflutningi frambjóöenda flokksins gjarnan nefnt I sömu andránni og verkalýs- hreyfingin. Alþýöubandalagiö og verkalýöshreyfingin var sagt, munu aldrei sætta sig viö, aö versnandi þjóöarhagur, vegna óöaveröbólgu og rýrn- andi viöskiptakjara, bitnaöi á launþegum. Allra sizt láglauna- fólkinu. Þvi mátti alla vega treysta. Eftir tveggja mánaöa stjórnarkreppu settist Alþýöu- bandalagiö i stjórnarstóla ásamt Framsóknarflokki og nokkrum liöhlaupum úr Sjálf- stæöisflokknum. Stjórnarþátt- takan var fyrst og fremst rétt- lætt meö þvi, aö stjórnaraöild Alþýöubandalagsins kæmi i veg POLITISKU R ^lþýöubandalagiö má muna sinn fifil fegri þessa dagana. Þaö gerir miklar kröfur til pólit- isks minnisleysis kjósenda sinna. Fyrir kosningar höföu forystumenn þess aö visu ekkert til málanna aö leggja um aögeröir gegn veröbólgu. Þeir létu sér nægja aö halda þvi fram, aö Alþýöubandalagiö væri eini flokkurinn, sem aldrei myndi fallast á þaö, aö efna- hagsvandinn yröi „leystur á kostnaö launþega”, eins og þaö var oröaö. Allir aörir stjórn- málaflokkar voru hins vegar fyrir aö hlutur launþega yröi fyrir borö borinn. N ú nokkrum vikum siöar, stendur ekki steinn yfir steini af þessum málflutningi. Ýmsir töldu þaö vera vott um pólitisk hyggindi Gunnars Thoroddsens, þegar verkaskiptingu ráöherra var hagaö á þann veg aö Alþýöubandalagiö lagöi stjórn- inni til fjármálaráöherra, i fyrsta sinn i sögu lýöveldisins. Spumingin er, hverjum þau hyggindi koma I hag? Ljóst er aö Alþýöusamband Islands telur þessa ráöstöfun umbjóö- endum sinum sizt I hag. Banda- lag starfsmanna rikis og bæja gerir ekki ágreining viö þá skoöun. Ljóst er aö óöaveröbólga Framsóknaráratugarins hefur kaliaö yfir okkur stöönun i vexti þjóöarframleiöslu. Versnandi viöskiptakjör, vegna oliukreppu og samdráttar i efnahagslifi viöskiptalandanna, þýöa aö þjóöartekjur á mann fara minnkandi á þessu ári. Þar sem launagreiöslur nema um 70% af þjóöarframleiöslu landsmanna, er ljóst aö viö slikar aöstæöur er ekki til innistæöa fyrir almenn- um kauphækkunum yfir alla lin- una. Þvert á móti er þegar svo komiö, aö iaunþegar i landinu hafa oröiö aö þola nokkra kaupmáttarskeröingu af þessum sökum. Þetta breytir ekki þvi, aö hinir ýmsu hópar staöa um þaö innan verkalýös- hreyfingarinnar, aö þetta fólk skuli hafa ótviræöan forgang i kjarakröfum verkalýöshreyf- ingarinnar. Hitt er alger lág- markskrafa, aö þessu fólki skuli ekki frekar iþyngt meö aukinni skattbyröi. Engu aö siöur er þaö staöreynd, aö undir forystu Alþýöubandalagsins hefur heildarskattbyröi i landinu veriö aukin a.m.k. 28 milljaröa, meö sérstökum hækkunum á vörugjaldi, söluskatti, orku- jöfnunargjaldi, tekjusköttum og útsvörum. Hitt er þvi sem næst ótrúlegt, aö skattbyröin af þessum sökum, leggst þyngst á láglaunafólk meö brúttótekjur á bilinu frá 2,5—6 millj. króna, eins og skattstigafrumvarp fjármálaráöherra er úr garöi gert. Hvaö halda menn aö sjáif- skipaö málgagn verkalýös- maöur verkamannasambands lslands, Guömundur J. Guömundsson, siöasti fulltrúi verkalýöshreyfingarinnar i þingflokki Alþýöubandalagsins, heföi sagt um réttlætisvitund slikra stjórnarherra, ef ekki vildi svo til,aö hann á sjálfur aöild aö þessum þingmeirihluta og hefur greitt umræddum skattstigafrumvörpum atkvæöi sitt á Alþingi? Þaö er ekki aö undra, þótt fjármálaráöherra Alþýöu- bandalagsins hafi brostiö kjark til þess aö verja.þessar geröir stjórnarinnar, þegar Alþýöu- flokkurinn kraföist útvarpsum- ræöna s.l. fimmtudag. Þeim umræöum hefur nú veriö frestaö. Vonandi dugar löng helgi tilþess aö koma vitinu fyr- UMSKIPTINGUR launþega eru misjafnlega illa settir. Þeir sem eiga aö fram- fleyta fjölskyldu af samnings- bundnu taxtakaupi fyrir 8 stunda dagvinnu, eru einna verst settir. Einstæöir for- eldrar, sem hafa takmarkaöa tekjumöguleika, en þurfa fyrir fjölskyldu aö sjá, eru illa settir. Bótaþegar almannatrygginga eru illa settir. Unga fólkiö, sem stendur I húsbyggingum, er illa sett. |3aö er út af fyrir sig nógu slæmt, aö ekki hefur tekizt sam- hreyfingarinnar, Þjóöviljinn, heföi sagt um fjármálaráöherra úr einhverjum öörum stjórn- málaflokki, sem þannig hagaöi sér, á sama tima og kaup- máttarskeröing er þegar oröin hlutur og kjarasamningar allir lausir? Hvaö halda menn aö forystu- sauöir Alþýöubandalagsins innan Verkalýöshreyfingar- innar heföu sagt um slikt fram- feröi rikisstjórnar, ef Alþýöu- bandalagiö væri I stjórnarand- stööu? Hvaö halda menn, aö for- ir fjármálaráöherrann og stjórnarliöiö. 1 fyrstu vildu stjórnarliöar kenna kröfu Alþýöuflokksins um útvarps- umræöur viö krataupphlaup og þingtafir af ásettu ráöi. Ef þetta upphlaup veröur til þess, aö stjórnarliöiö dragi i land meö, þótt ekki væri nema hluta þeirra fráleitu og ranglátu skatthækk- ana, sem láglaunafólkinu og þeim sem verst eru settir I þjóö- félaginu, var ætlaö aö bera — þá má Alþýöuflokkurinn og laun- þegar i landinu vel viö una. —JBH Ur flokkstarfinu Stjórnmálaskóli Sambands , Alþýðuflokkskvenna i Stjórnmálaskóli Sambands Alþýöuflokkskvenna veröur sett- ur laugardaginn 19. aprfl kl. 10:00 'I Alþýöuhúsinu i Hafnarfiröi. ,Muniö aö tilkynna þátttöku sem 1 fyrst i sima 7 39 82 / 6 66 88 / 4 05 65 / 92-2982 eöa 5 29 11. Dagskrá 1. annar veröur sem hér segir: Laugardag 19. april kl. 10-14. Hópefli. Sunnudag 20. april kl.. 10-14. Hóp- efli. Mánudag 21. april kl. 20-23. Framsögn. Þriöjudag 22. april kl. 20-23. Undirstööuatriöi ræöu- flutnings. i Miövikudag 23. april kl. 20-23. ' Fundarstörf. Fimmtudag 24. april kl. 20-23. Verkleg þjálfun fundarstarfa. , Föstudag 25. april kl. 20-23. Hinar i' ýmsu þjóömálastefnur. dánudag 28. april kl. 20-23. Flokkaskipan á lslandi. Þriöjudag 29. april kl. 20-23. Al- i þýöuflokkur og verkalýös- hreyfingin. a) saga verkalýöshreyf- ingarinnar. b) Verkalýösfélög og störf þeirra. Miövikudag 30. aprfl kl. 20-23. Staöa Alþýöufl. i isl. stjórnmál- um. a) félög innan Alþ. flokks og störf þeirra. b) trúnaöarmaöur Alþ.flokks. Föstudagur 2. mai kl. 20-23. Yfir- lit. Hvaö má bæta, hverju má breyta, hvemig? Akureyringar! Aöalfundur Alþýöuflokksfélags Akureyrar veröur haldinn laugardaginn 19. april næst- komandi kl. 14:00 I Strandgötu 9. FUNDAREFNI: Venjuleg aöal- fundarstörf. Fjölmenniö á fundinn. Stjórnin Auglýsið í Alþýðu- blaðinu Starf vid bókhald og kostnaðareftirlit óskum eftir að ráða nú þegar starfskraft með viðskiptafræðimenntun eða reynslu á sviði bókhalds og kostnaðareftirlits. Umsóknum sem greini frá menntun og fyrri störfum skal skila á afgreiðslu blaðs- ins merkt: „Opinber stofnun nr. fyrir 24. þ.m. LAUSSTAÐA Staða "hafnarstjóra Landshafnarinnar i Þorlákshöfn er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 1. mai 1980 Reykjavfk, 16. april 1980. Samgönguráðuneytið. IÐJA félag verksmidjufólks Kaffiboð fyrir félagsmenn Iðju, 65 ára og eldri, verður haldið i Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn, 27. aprll, kl. 3 e.h. Aðgöngumiðar á skrifstofu félagsins, frá kl. 1 e.h. á mánudag. Stjórn Iðju. 1*5 Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar 11 f Vonarstræti 4 simi 25500 Starfsmenn í heimilishjálp Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar óskar að ráða starfsfólk til heimilsis- hjálpar, 1—3 i viku við þrif. Nánari upp- lýsingar veitir forstöðumaður heimilis- hjálpar, Tjarnargötu, 11, simi 18800. Styrkir tii framhaldsnáms iönaöarmanna erlendis. Menntamálaráöuneytiö veitir styrki til iönaöarmanna, sem stunda nám erlendis, eftir þvi sem fé er veitt i þessu skyni i fjárlögum 1980. Styrkir veröa fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki eiga kost á styrkjum eöa námslánum úr lánasjóöi Islenskra námsmanna eöa öörum sambærilegum styrkjum og eöa lánum. Heimilt er þó, ef sérstaklega stendur á, aö veita viöbótarstyrki til þeirra er stunda viöurkennt tækninám, ef fé er fyrir hendi. Styrkirnir eru eingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki er unnt aö stunda hér á landi. Skal námiö stundaö viö viöurkennda fræöslustofnun og eigi standa skemur en tvo mánuöi, nema um sé aö ræöa námsferö, sem ráöuneytiö telur hafa sérstaka þýöingu. Styrkir greiöast ekki fyrr en skilaö hefur veriö vottoröi frá viökomandi fræöslustofnun um aö nám sé hafiö. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamála- ráöuneytsins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 15. mai næstkomandi. Umsóknarreyöublöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 15. april 1980. Skrifstofustarf — Keflavík Laust er starf við afleysingar á skrif- stofu embættisins frá og með 15.maí 1980. Laun skv. launakerfi rikisstarfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 1. mai n.k. Bæjarfógetinn i Keflavik, Njarðvik og Grindavík. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Forsetakjör 1980 15. april Auglýsing um hvar kjörskrá veröi lögö fram (2. mgr. 19. gr.) 26. april Sama auglýsing, I kaupstööum (2. mgr. 19. gr.) 29. april Kjörskrár lagöar fram (1. mgr. 19. gr.) 24. mai Framboösfrestur rennur út (4. gr. fors.l.) 27. mai Kjörskrár liggi frammi til... (3. mgr. 19. gr.) 31. mai Framboö auglýst eigi siöar en... (4. gr. fors.l.) 1. júni Utankjörfundaratkvæöagreiösla hefst (64. gr.) 7. júni Kærufrestur til sveitarstjórna rennur út (20. gr.) 14. júni Sveitarstjórn ljúki viö aö skera úr aöfinnslum viö kjörskrá (21. gr.) 29. júni Kjördagur

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.