Alþýðublaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.04.1980, Blaðsíða 8
vikan sem var Verkfallið á Vestfjörðum: Bolvikingar semja sér Eins og alþjób mun kunnugt hafa sjómenn á isafiröi veriö I verkfalli sföustu daga. Togarar hafa veriö I verkfalli siöan 20. mars og landróörarbátar sföan 30. 400 manns hefur veriö sagt upp vinnu viö fiskvinnslu. Li'tiö hefur þokast I sam- komulagsátt i samningaviöræö- um Sjómannafélags ísafjaröar og útgeröarmanna á Isafiröi, en þó munu Utgeröarmenn hafa fallist á einhverjar kröfur sjómanna. Þann 15. þ.m. geröist þaö hins- vegartiltiöinda, aö Verkalýös-og sjómannafélag Bolungarvikur geröi samning viö vinnuveitand- ann á staönum, Einar Guöfinns- son, hf., og kom þaö flatt upp á sjómenn á Isafiröi og stjórn ASV. 1 samningum Bolvikinga voru þessi atriöi: Stytting á uppgjörs- fresti. Landróörar fimm daga vikunnar frá l. maf til 1. október. Tveggja sólarhringa fri um sjó- mannadag, og áramótafrí lengt úr 24 stundum i 30 stundir. Pétur Sigurösson forseti ASV, sagöium þessa samninga, aö þeir væru einstæöir, og aörir létu sér um munn fara haröari orö. Karvel Pálmason formaöur Verkalýös- og sjómannafélags Bolungarvikur, sagöi aö samningamálin hafi veriökomin i sjálfheldu, og ekki heföi veriö um annaö aö ræöa en aö semja nú og höggva á hnútinn. Stjórnarsirmum fjölgar í Sjálf- stæðisflokki Þau tiöindi geröust á þriöjudag, aö fullar sættir tókust I kjör- dæmisráöi fyjálfstæöisflokksins i Suöurlandskjördæmi, eftir þær deilur sem leiddu til sérframboös Eggerts Haukdals i slöustu kosn- ingum. 1 framhaldi af þvi, áttu svo Eggert og Ólafur G. Einars- son viöræöur undir fjögur augu og afleiöing þess varö sú aö ákveöiö var aö taka mál Eggerts fyrir á þingflokksfundi á fimmtudag, og þótti Ólafi liklegt aö Eggert yröi tekinninn I þingflokk Sjálfstæöis- manna þá. Þar meö hefur stjórnarsinnum innan stærsta stjórnarandstööuflokksins fjölgaö enn. Árangurslítill samningafundur í Jan Mayen deilunni A mánudag I þessari viku hóf- ust samninga viöræöur milli tslendinga ogNorömanna um Jan Mayen deiluna. Þaö vakti athygli að norska sendinefndin kom hing- aö án umboös til þess aö semja um nokkuö annaö en fiskveiöahlið málsins, en allt sem sneri aö hafsbotninum og efnahagslög- sögumálum utan hennar umboös. A fundum nefndanna, sem stóöu á mánudag og þriöjudag, mjakaöist i samkomulagsátt hvaö varöaöi fiskveiöar, en undirnefnd sem sett var á laggirnar til þess aö ræöa um hafsbotnsmálin, héltstuttan fund, og kom sér siöan saman um aö þaö þýddi ekki aö ræöa þaö mál aö svo stöddu. Þá geröist þaö til tiöinda, aö Ólafur Jóhannesson utanrikisráö- herra, lagöi fram hugmyndir aö umræöugrundvelli viö Norömenn um heildarlausn deilunnar. Þeg- ar þingmenn Alþýöuflokks, Sjálf- stæöisflokks og Alþýöubanda- lagsmenn böröu plaggiö augum, luku þeir upp einum munni um þaö aö öllu óvænlegra plagg árangurs, heföu þeir ekki séö fyrr. Plaggiö var dregiö til baka I snarhasti. Meistarar f Norræna húsinu A sunnudag sl. var opnuö gagn- merk sýning i Norræna húsinu. Þar voru til sýnis frummyndir, verka ýmissa helstu meistara j|j Borgarspítalinn LAUSAR STÖÐUR Fastar stöður Sumarafleysingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á ýmsum deildum spitalans. Bæði er um að ræða fastar stöður og sumarafleysingar. Sjúkraliðar óskast til starfa á ýmsum deildum spitalans. Bæði er um að ræða fastar stöður og sumarafleysingar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra. Simi 81200 (201,207). Reykjavlk, 20. aprfl 1980. BORG ARSPi TALINN málaralistarinnar á þessari öld, s.s. Picasso, Miro, Munch, Matisse, Bonnard, Ernst, Klee, Villon, Dubuffet. Lista- og menn- ingarsjóöur Kópavogs stendur fyrir sýningunni, en frumkvæöi aö henni og vanda haföi Frank Ponzi listfræöingur. Verkin á sýn- ingunni eru öll komin úr Sonia Henie-Niels Onstadtsafninu i Osló. Sýningin mun standa út næstu viku. Ríkisskattstjóri um tekju- skattstillögur stjórnar: Skattahækkun á einhleypinga og einstæða foreldra Þær niöurstööur rikisskatt- stjóra, aö tekjuskattstillögur rikisst jórnarinnar þýöi skatta- hækkun á einhleypingum og ein- stæöum foreldrum meö iágar tekjur uröu til þess aö fjármála- ráöherra fékk f gær frestaö Ut- varpsumræðu um skattamái, sem átti aö vera i gærkvöldi. Sam- kvæmt útreikningum rikisskatt- stjóra veröur ekki um sömu skattbyröi aö ræöa milli álagn- ingar gamia kerfisins ogtillagna stjórnarliösins fyrr en i kring um 6 milljóna króna skattgjaldstekj- ur einhleypinga, en aö þvi marki hafa tillögur rfkisstjórnarinnar I för meö sér skattahækkanir og hafa breytingar stjórnarliösins á Alþingi á upphaflegum tekju- skattstiilögum fjármálaráöherra aukiö þann mun. Sem dæmi úr niöurstööum rlkisskattstjóra má nefna aö álagöur tekjuskattur á einstakling meö 3 milljónir i tekjuskattstofn yröi samkvæmt tillögum stjórnarliösins 227.250 krónur, en eftir fyrra kerfi heföi tekjuskatturinn oröiö 166.023 krónur skattahækkun 61.227 krón- ur. Viö fjórar milljónir yröi skattahækkun einhleypings sam- kvæmt tillögum stjórnarliösins 111.594 krónur, en viö sex milljón króna markiö lækkar hins vegar tekjuskattur einhleypings samkvæmt tillögum stjórnarliös- ins_ um 31.396 krónur. Tillögur stjórnarliösins viröast hafa i för meösér allt aö 40% skattahækkun hjá lágtekjufólki í hópi einstæöra foreldra meö eitt barn miöaö viö gömlu skattalögin. Vegna þessara upplýsinga ósk- aöi Ragnar Arnalds fjármálaráö- herra eftir þvi aö útvarpsumræöu þeirri, sem fara átti fram um þetta mál I efri deild yröi frestaö fram yfir helgi. Þetta kemur óneitanlega spánskt fyrir sjónir manna, þvi þessar upplýsingar lágu fyrir áöur en rlkisskattstjóri úttalaöi sig, og höföu stjórnar- andstæöingar hamraö á þvi. Engu aö slöur gerir Þorvaldur Garöar Kristjánsson forseti efri deildar ráö fyrir því aö þaö sam- komulag flokkanna aö umræö- unni yröi útvarpaö, stæöi óhagg- aö, og útvarpsumræöan færi fram eftir helgi. Coaster Emmy fer frá Reykjavík þriöju- daginn 22. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar j hafnir: Patreksfjörö, (Bíldudal og Tálknafjörö i um Patreksfjörð), Þing- eyri, ísafjörö, (Flateyri, Súgandafjörð og Bolung- arvík um ísafjörð), Akur- eyri, Siglufjörö og Sauö- árkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 21. þ.m. * ____________________ Bæjarritari Laus er til umsóknar staða bæjarritara Akraneskaupstaðar frá 1. júní n.k. Upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri og bæjarritari i sima 93-1211 og 93-1320. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf, þurfa að berast á bæjarskrif- stofuna Kirkjubraut 8 f.yrir 1. mai n.k. Akranesi 2. aprfl 1980. Bæjarstjóri. Aðal- fundur Iðja, félag verksmiðjufólks. heldur fyrri- hluta aðalfundar mánudaginn 21. april 1980, i Domus Medica, kl. 5 siðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á 4. þing Landssam- bands iðnverkafólks. 3. Kjaramál. 4. Tillaga um heimild til stjórnar félags- ins, til endurbyggingar eða nýbygg- ingar ibúðarhúss fyrir ábúanda i Svignaskarði. 5. Tillaga um heimild til kaupa á viðbótar- húsnæði á Skólavörðustig 16. 6. önnur mál. Stjórnin. alþýöu- LnEDITM Laugardagur 19. apríl 1980 KÚLTÚRKORN Beethoven tónleikar Guöný Guömundsdóttir fiölu- leikari og Philip Jenkins planó- leikari efna til sérstæöra tónleika um þessar mundir bæöi á Akur- eyri og I Reykjavlk. Hér er um þrenna tónleika aö ræöa en á efnisskrá eru allar sónötur Beet- hovens fyrir fiölu og planó, en þær eru 10 talsins. Mun þaö vera I fyrsta sinn aö þær eru allar flutt- ar hér á landi á samstæöum tónleikum sem þessar. Listamennirnir hefja þessa tón- leika-röö I Reykjavlk sunnudag- inn 20. aprll n.k. kl. 20.20. Efnis- skrá þeirra tónleika er eftir- farandi: Sónata I A-dúr Opus 12 Nr.2 Sónata I F-dúr Opus 24 (Vor Sónata) Sónata I c-moll Opus 30 Nr. 3 Aörir tónleikar: 23 aprll á sama tlma. Efnisskrá: Sónata I D-dúr Opus 12 Nr. 1 Sónata I a-moll Opus 23 Sónata 1 A-dúr Opus 30 Nr. 1 Sónata I G-dúr Opus 96 Þriöju og slöustu tónleikarnir veröa sunnudaginn 27. aprll á sama tima. Efnisskrá: Sónata I Es-dúr Opus 12 Nr. 3 Sónata I G-dúr Opus 30 Nr. 3 Sónata I A-dúr Opus 47 (Kreut- zer-Sónata) Verö aögöngumiða: Kr. 3000 á hverja tónleika en 7.500 kr. ef keypt er á alla tónleikana I einu. Verö til námsmanna: Kr. 2000 á hverja tónleika en kr. 4000 á alla tónleikana Frá og meö 15. aprll er hægt aö kaupa aögöngumiöa I Bókaversl- un Sigfúsar Eymundssonar og þeir veröa llka seldir viö inngang- inn I Norræna húsinu. Starfslaun rithöfunda Lokiö er úthlutun starfsiauna úr Launasjóöi rithöfunda fyrir ár- iö 1980. t lögum og reglugerð sjóösins segir aö árstekjum hans skuli variö til aö greiöa Islenskum rit- höfundum starfslaun samkvæmt byrjunarlaunum menntaskóla- kennara Rétt til greiðslu úr sjóön um hafa fslenskir rithöfundar og höfundar fræöirita. Þá er og heimilt aö greiöa úr sjóönum fyriF þýöingar á islensku. Starfslaun eru veitt eftir umsóknum. Höfundur, sem sækir um og hlýtur starfslaun þrjá mánuöi eöa lengur, skuldbindur sig til aö gegna ekki fastlaunuðu starfi meöan hann nýtur starfs- launa. Tveggja mánaöa starfslaun skulu eingöngu veitt vegna verka, sem birst hafa á næsta almanaks- ári á undan og þeim fylgir ekki kvöö um aö gegna ekki fastlaun- uöu starfi. Fjárveiting til sjóösins I fjár- lögum ársins 1980 er kr. 114.473.000.00. Voru þessu þessu sinni veitt 290 mánaöarlaun. BOLABÁS Aumt mun stjórnar æviskeiö allt er marklaus benda. Gengur nú á grýttri leið Gunnar á Leiörenda. Z.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.