Alþýðublaðið - 03.05.1980, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.05.1980, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 3. maí 1980 Þaö er ástæöulaust aö ætla aö Framsóknar- menn hafi ekki meint neitt meö málflutningi sinum fyrir siöustu kosningar. Þrátt fyrir þaö óorö, sem af Fram- sóknarmönnum hefur fariö á veröbólguáratugnum -Fram- sóknaráratugnum, er þar aö finna menn, sem hafa þungar áhyggjur af þjóöfélagslegum upplausnaráhrifum óöaverö- bólgunnar. Þessir hinir sömu menn vita mæta vel, aö rikis- stjórn sU, sem Framsóknar- flokkurinn telst nU vera 1 forystu fyrir, eins og allar hinar fram- sóknarstjórnirnar á óöaverö- bólguáratugnum, stefna i þver- öfuga átt, ef mælikvaröinn á árangur stjórnsyslunnar á aö vera hjöönum veröbólgunnar. K osningastefnuskrá Framsóknarflokksins snerist um niöurtalningu veröbólgu i á- föngum. Þ aö átti lika aö nema Ur gildi nUverandi visitölukerfi meö þvi aö ná samkomulagi um hámark kauphækkana i krónu- tölu. Þetta var sU fræga niöur- talningarleiö, sem margir kjós- endur aöhyíltust fremur en leiftursókn Sjálfstæöisflokksins. Ot á þennan málflutning endur- heimti Framsóknarflokkurinn sitt fyrra fylgi og þingstyrk. Fyrir kosningar, en sérstak- lega þó i stjórnarmyndunar viö- ræöunum aö kosningum lokn- um, lýstu forystumenn Fram- sóknarflokksins þvl yfir, aö þeim og Jafnaöarmönnum bæri lltiö I milli. Hins vegar virtist djUp staöfest milli Framsóknar og Alþýöubandalags. Fram- sóknarmenn sögöu, aö ekki væri heil brU I efnahagstillögum Al- þýöubandalagsins. Samt gengu peir tii nUverandi stjórnarsam- starfs af tveimur ástæöum: Löngun til aö kljUfa Sjálfstæöis- flokkinn og til varnar sinni gjaldþrota landbUnaöarpólitlk. (•ar meö viöurkenndu Framsóknarmenn, aö mál- flutningur þeirra fyrir kosn- ingar, þess efnis aö engan ágreining væri aö finna milli stjórnarflokkanna I efnahags- málum væri visvltandi rangur og villandi. Framsóknarmenn böröu sér á brjóst fyrir kosn- ingar, og lýstu þvl yfir, aö þeir einir störfuöu af heilindum og drengskap, en aörir ekki. Aróö- ur þeirra fyrir kosningar reynd- ist hins vegar i stjórnar- myndunarviöræöunum vera loddaraleikur.Hann staöfesti fjórða lagi er það hreinn uppspuni, að minni- hlutastjórn Alþýðuflokksins hafi ekki afgreitt verð- hækkunarbeiðnir. Hún gerði það með samræmdum hætti, þannig að verðbreytingar svöruðu ekki til meira en um 35% verðhækkunar á ári. Þannig framkvæmdi minnihlutastjórn Alþ.flokksins þá niðurtalningar- stefnu, sem Framsóknarf lokkurinn boðaði fyrir kosn- ingar, en treystir sér nú ekki til að standa við í reynd." greitt veröhækkunarbeiönir. HUn geröi þaö meö sam- ræmdum hætti, þannig aö verö- breytingar svöruöu ekki til meira en um 35% veröhækkunar á ári. Þannig framkvæmdi minnihlutastjórn Alþ. flokksins þá niöurtalningarstefnu, sem Framsóknarflokkurinn boöaöi fyrir kosningar, en treystir sér nU ekki til aö standa viö 1 reynd. ÞÚ SJÁLFUR FJANDA ÞINN „Hvað hefðu stjórnarherrarnir sagt, ef minnihluta- stjórn Alþýðuflokksins hefði samþykkt alla óskalista, hvaðan sem þeir bárust, um ótakmarkaðar verðhækk- anir? Það hefði verið fullyrt, að hér væri um skemmdarverkastarfsemi að ræða, til að torvelda nýrri ríkisstjórn störf." þaö, sem jafnaöarmenn höföu haldiö fram allan timann, og var á vitoröi þjóöarinnar, aö rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar haföi veriö óstarfhæf. HUn var i raun og veru ekki rikisstjórn, heldur tilraun til stjórnar myndunarviöræöna sem stóöu I 13 mánuöi. |>egar Framsóknarmenn játa nUna, aö niöurtalningarleiö þeirra sé ófær, og segja Alþýöu- flokkinn bera alla ábyrgö á þvi ástandi, vegna þess aö hann hafi ófyrirsynju rofiö stjórnarsam- starfiö I rikisstjórn ólafs Jó- hannessonar, og aö i tiö minni- hlutastjórnar Alþýöuflokksins hafi safnast upp geymdur vandi —þá er hér um tvöfaldan mis- skilning aö ræöa, svo gripiö sé til vinsæls oröalags forsætisráö- herra. A flokksstjórnarfundi Alþýöu- flokksins um seinustu helgi leiö- rétti Benedikt Gröndal þennan tvöfalda misskilning Fram- sóknarmanna rækilega. Hann sagöi: Þjóöhagsstofnun hefur skv. ósk minni tekiö saman nokkrar tölur sem sýna hver þróun mála var þá fimm mánuöi, sem Al- þýöuflokkurinn hélt um stjórnartaumana. Pyrst ber aö telja fram- færsluvfsitölu. A slöustu mánuöum vinstri stjórnarinnar, mal-sept. 1979, hækkaöi fram- færsluvlsitalan um 27%, en þaö er á ársgrundelli 80% verö- bólga. Næstu fimm mánuöi, I tíö Al- þýöuflokksstjórnarinnar, okt- feb., hækkaöi visitalan um 16- 17%, sem er á ársgrundvelii 45% veröbólga. A fimm mánuöum vinstri- stjórnarinnar, frá júni-okt. 1979, varö samtals 33% gengislækkun krónunnar. A fimm mánaöa timabili Alþýöuflokksstjórnar- innar, okt-feb, varö hins vegar aöeins 15% gengislækkun. Gengislækkanireru venjulega framkvæmdar eftir fiskverös- ákvöröun. Samt náöi Alþýöu- flokksstjórnin fullu samkomu- lagi um fiskverö, og afleiöingar þess um sl. áramót. svo aö engin vandamál voru skilin eftir óleyst á þvi sviöi. Sé litiö á fjármái rikisins kemst þjóöhagsstofnun aö þeirri niöurstööu, aö timabil Alþýöu- flokksstjórnarinnar i vetur, hafi greiösluafkoma veriö jákvæö um 7.9 milljaröa. Sömu mánuöi I fyrra (okt 78-feb. 79) hafi hún veriö neikvæö um 7,2 mill- jaröa.” Þetta er sá mælikvaröi, sem segir okkur mest um efnahags- ástandiö. Þetta er mat fram- kvæmt af hlutlausum aðila, sem allir flokkar hafa sýnt fullt traust. Tölurnar sýna, aö stjórn Alþýöuflokksins tókst meö aö- haldsstefnu aö halda vel á mál- um og skila af sér eins góöu búi og kostur var til hinnar nýju rikisst jórnar. H vaö sýnir þessi saman- buröur á árangri stjórnarat- hafna rikisstjórnar ólafs Jó- hannessonar annars vegar og minnihlutastjórnar Alþýöu- flokksins hins vegar? 1 fyrsta lagi, aö þaö er þýöingarlaust fyrir Fram- sóknarmenn aö láta sem rlkis- stjórn Ólafs Jóhannessonar hafi náö árangri. 80% veröbólga er gjaldþrot stjórnarstefnu. Þaö var ábyrgöarleysi, aö ætla rlkisstjóm Ólafs Jóhannessonar aö starfa áfram. t ööru lagi, er ástæöulaust af Framsóknarmönnum aö láta eins og enginn ágreiningur hafi veriö uppi I þvi stjórnarsam- starfi. Þeir viðurkenndu I st jómarmyndunarviöræöum, aö ekki væri samstarfsgrund- völlur milli þeirra og Alþýöu- bandalags. t þriöja lagier þýöingarlaust aö kenna minnihlutastjórn Al- þýöuflokksins um ófarir nú- verandi rikisstjórnar. Sú staö- reynd, aö veröbólgan stefnir nú I yfir 70% markið, er engum aö kenna öörum en stjórnar- flokkunum sjálfum. Rikisstjórn, sem kann ekki önnur ráö en aö fella gengi og leggja á aukna skatta, sem velt er út I verö- lagiö, og treystir sér ekki til aö gæta aöhalds i rikisfjármálum, peningamálum né vaxtamálum, slik rikisstjóm uppsker eins og hún sáir. 1 fjórða lagi, er þaö hreinn uppspuni, aö minnihlutastjórn Alþýöuflokkssins hafi ekki af- N iöurtalningarleið Fram- sóknarflokksins hefur nefnilega aldrei veriö I ööru fólgin, en aö lögbinda hámark veröhækkana. Aö visu átti hiö sama aö gilda um kaupgjald i landinu, Þessi stefna veröur aldrei fram- kvæmd, nema rikisvaldiö sjálft gangi á undan meö góöu for- dæmi. Hún veröur aldrei auö- veld i framkvæmd. Hún verður heldur aldrei framkvæmd, ef ekki er einhverntima byrjaö. Hvaö heföu stjórnarherrarnir sagt, ef minnihlutastjón Al- þýöuflokksins heföi samþykkt alla óskalista, hvaöan sem þeir bárust, um ótakmarkaöar verö- hækkanir? Þaö heföi veriö full- yrt, aö hér væri um skemmdar- verkastarfsemi að ræöa, til aö torvelda nýrri rikisstjórn störf. Flokkur sem gerir þaö að skilyröi fyrir samstarfi viö aöra flokka, aö þeir uppáskrifi fallna vlxla upp á tugi miUjaröa króna, vegna gjaldþrota land- búnaöarstefnu, er ekki sam- starfshæfur um stjórn efna- hagsmála, -nema meö Alþýöu- bandalaginu. Gunnar Thorodd- sen og málaliöar hans skipta engu máli I þessu stjórnarsam- starfi. Hitt er rétt, aö jafnvel I þing- flokki Framsóknarflokksins eru til þeir menn, sem vita hvert stefnir, og hafa af þvi þungar á- hyggjur, aö Framsóknar- flokkurinn ljúki óöaveröbólgu- áratug sinum meö nýrri verö- bólgusprengingu. Þeim er farið aö liöa illa Þess vegna leggja þeir kapp. . á, aö kenna öörum um eigin óheiUndi og ábyrgöar- leysi. Þeir veröa ekki menn aö meiri fyrir þaö. —JBH Flugleiðir 1 vegna þess aö meiriháttar sprungur komu fram i DC-8 vél- um þess, þannig aö heildarlega uröu þær vélar aö fara I gegnum skoöanir, sem námu samtals 99 dögum. Orsakaöi þetta miklar Eiður mönnum, sem nú stjórna land- inu. Þeirhafa hækkaö útsvör, sem koma verst viö láglaunafólk, þeir eru aö hækka tekjuskatt, þeir hafa ekki fellt niöur einn einasta skatt. Þannig lýsir oröheldni ráö- herranna sér I reynd. Hafa menn trú á þvl, aö stjórnmála- menn öölist aftur tiltrú almenn- ings, ef þeir ekki gera meiri kröfur til sjálfra sin um aö standa viö sin eigin orö? Allar skattalækkunartil- lögur Alþýðuf lokksins stráfelldar. Viö afgreiöslu fjárlaga lagöi Alþýöuflokkurinn fram tillögur um rúmlega 7 milljaröa lækkun tekjuskatta, og 4 milljaröa út- gjöld til jöfnunar hitakostnaöar. Fjár til þess átti aö afla innan ramma fjárlaga meö þvi aö lækka nokkuö framlög til niður- greiöslna, lækka ýmis framlög til landbúnaöar og til lánasjóðs islenzkra námsmanna. Þetta átti aö gera, án þess aö skattar hækkuöu. Allar tillögur um aö draga úr útgjöldum rikisins og láta þaö koma þegnunum til, góöa voru felldar. Þessar sparnaöartillögur voru stráfelldar, þrátt fyrir lof- oröin um lækkun skatta,. Þrátt fyrir öll loforöin hafa skattar truflanir og mikinn kostnaö, sem leiddi af skoöunum og viö- geröum, sem framkvæma varö án tafar þegar þær komu I ljós. Sem betur fer þá hefur nú flug- floti félagsins aö mestu leyti 1 verið hækkaöir og eru enn aö hækka. Nú spyr ég: Var þaö þetta, sem almenningur var aö fagna þegar rikisstjórnin var mynduö? Ég held ekki. Framsóknarmenn þriggja flokka. Lúövizkan og ábyrgöarleysi Alþýöubandalagsins ráöa nú stjórnarstefnunni. Hjá Fram- sóknarflokknum ber nú hæst eins og venjulega, hentistefn- una. Sjálfstæöisflokkurinn virö- ist vera heillum horfinn. Þessi rlkisstjórn stendur ekki viö þau loforö sem hún gaf þjóöinni I febrúar. Mörg þeirra hefur hún þegar svikið. Þessi rlkisstjórn ætlar sér ekki aö ráöast gegn veröbólgh. Til þess ræöur Alþýöubanda- lagiö of miklu um stjórnarstefn- una. Þessi rikisstjórn mun ekki takast á viö vandann i landbún- aöarmálum, vegna þess aö i henni sitja Framsóknarmenn þriggja flokka. Þaö sem þó skiptir mestu máli er aö myndun þessarar rikisstjórnar bar aö meö þeim hætti aö hvorki veröur kennt viö heilindi né drengskap, sem sumir töluðu hvað mest um fyrir kosningar. Þaö er þessi staðreynd, sem ræöur stefnu hennar og gjöröum, þvl miöur”, sagöi Eiöur Guönason aö lokum. Auglýsið í Alþýðublaðinu fariö I gegnum þessar skoöanir svo vonir eru til þess aö þetta endurtaki sig ekki. Hér hefur aöallega veriö rætt um Atlants- hafsflugiö, og nemur heildartap félagsins af Atlantshafsfluginu 7.4 milljöröum kr. 1 framhaldi af þvi, sem hér hefur veriö sagt um Noröur Atlantshafsflugiö er rétt aö þaö komi fram aö þessi eining er sú lang stærsta I rekstri félagsins. Af heildarrekstri félagsins er umfang á Noröur Atlantshafinu um 51%. Skiptir þaö þvi sköpum hvert framhald veröur á þess- um rekstri fyrir afkomu félags- ins. Rétt er aö bæta þvi viö aö sú staöreynd aö Atlantshafsflugiö er svona stór þáttur l rekstri félagsins skapar þvi verulegan vanda af eftirtöldum orsökum: Flest þau félög sem eru meö rekstur á Atlantshafinu hafa umfangsmikinn rekstur á öörum flugleiöum. Svo nefnt sé dæmi, þá hafa frændur okkar Skandinavar, SAS, umfangs- mikinn rekstur innan Evrópu innan Noröurlanda, til Austur- landa nær og fjær, til Afriku o.s.frv. Nú er þaö svo aö sam- keppni hefur verið gifurleg á Noröur Atlantshafsleiðinni eins og lýst hefur veriö, og á meöan aö þessi lágu fargjöld eru viö lýöi þá er afkoma félagsins mjög háö ástandi á þessum markaöi vegna okkar stóra hlutfalls I rekstri á þeirri leiö. Sem sagt, viö höfum ekki mögu- leika á þvi aö dreifa þvi tapi, sem er á þessari leiö á aörar leiöir likt og ástatt er um flest þau félög, sem eru meö rekstur á Noröur Atlantshafinu. Hér er þvl veruleg sérstaöa hvaö okkar félag snertir og þvl I óhag.” Um rekstur einstakra eininga innan félagsins kom þaö I ljós, aö forstjórinn taldi afkomu I Evrópuflugi hafa veriö þolan- lega I ár, þótt ekki heföi veriö komist hjá tapi á rekstrinum, frekar en á öörum flugrekstri félagsins. Þaö aö tapiö varö ekki hærra en þaö varö, á Evrópufluginu.eöa 195millj. kr. sagöi hann þvl aö þakka aö þar nyti hagkvæmni stórrekstrar, þannig aö sölu og stjórnunar- kostnaöur væri mun lægri en hann væri ef ekki væru tengslin viö stórrekstur á Noröur Atlantshafsleiöinni. Eins varö taprekstur á innan- landsflugi, sem Siguröur skrifar á reikning stjórnvalda fyrir aö viljaekki eölilegar hækkanir á fargjöldum viö hækkaöan til- kostnaö Hvaö varöar aörar rekstrar- einingar kom I ljós aö Hótel Esja sýndi hagnaö 1 fyrsta sinn. Feröaskrifstofan Úrval var rek- in meö tapi, sem og Air Baham- as. Arnarflug sýndi hagnaö. Aö lokum vék Siguröur aö rekstraraöstæöum innan lands, og sagöi þá: „Þaö veröur ekki skiliö svo viö þetta mál aö ekki veröi fariö nokkrum oröum um rekstrarað- stööu félagsins hér innanlands. Þaö veldur öllum, sem I for- stööu eru hjá atvinnufyrirtækj- um hér á landi vaxandi áhyggj- um hve illa gengur aö gllma viö veröbólguna. Sannleikurinn er sá,aö þaö viröist ekki skipta neinu máli hvaöa stjörn er viö völd hér, aö á þessum verö- bólgufaraldri er ekki tekiö af neinni festu og hún veöur þvi áfram jafn aögangshörö og áöur, svo til hömlulaus. Ekki þarf aö fara mörgum oröum um hvilikur skaövaldur veröbólgan er og dettur mér I hug aö nefna hér tölur um hvaöa þýöingu eöa afleiöingar þessi veröbolga hefur fyrir rekstur þann sem félagið fæst viö. Staö- reyndin er sú aö vaxandi erfiö- leikar eru á þvi aö reka alþjóð- legan rekstur hér á Islandi und- ir slikum kringumstæöum. Aöstaöa aöal atvinnuveganna er önnur en rekstrargreina eins og flugsins. Efnahagsráöstafanir á Islandi miöast á hverjum tlma viö þarfir sjávarútvegs og land- búnaöar. Minna máli skiptir aö þvi er viröist af hálfu stjórn- valda, hvort rekstrarskilyrði annarra atvinnuvega eins og t.d. flugstarfsemi er fyrir hendi. óöaverbbólgan leiðir til þess aö slfellt_ veröur aö auka viö rekstrarfé félagsins þvi aö með aukinni veröbólgu krefst reksturinn stærri fjárhæöa 1 si- fellu. Fjármunir fyrirtækja á íslandi eru þvi stööugt aö brenna upp i veröbó.gunni. Þaö sem mér er efst I huga meö þvi aö minnast á verö- bólgubáliö er sú staöreynd aö viðbúum viö vaxandi erfiöleika af þessum sökum eins og allir aörir atvinnuvegir, landsins, og þaö fer ekki á milli mála aö þaö skiptir sköpum varöandi fram- tiðarrekstur þessa félags aö takist aö hafa hemil á veröbólg- unni. Valdi hún áfram þeim usla, sem hún gerir I dag, má gera ráö fyrir aö þaö veröi enn erfiöara fyrir okkur aö rétta þennan rekstur viö en ella og má sjálfsagt segja hið sama um ýmsan atvinnurekstur hér á landi. Til frekari skýringar á þessu má nefna,að sem hlutfall af heildarrekstri hafa launaút- gjöld aukist stórlega. Launahlutfall á árinu 1979 var 21.2% af rekstrargjöldum samanboriö viö 17.7% áriö 1975 og er hér um svipaðan starfs- mannafjölda aö ræöa bæöi árin. Ef þróun launakostnaðar á Islandi heföi veriö sambærileg viö nágrannalönd okkar og samkeppnisaöila frá t.d. árinu 1975 til 1979 væri launakostnaö- ur félagsins á Islandi 1.844 millj. kr. lægri en raun varö á á s.l. ári. Hér er miðaö viö aö launa- hækkun undanfarin 5 ár I ná- grannalöndum okkar hafi veriö 10% á ári I erlendri mynt. Hér er þvi ekki haldiö fram aö starfsfólk félagsins beri of mik- iö úr býtum, heldur hitt aö verö- bólgan hefur veriö hér aö verki og rýrt stórlega samkeppnisaö- stööu félagsins.”

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.