Alþýðublaðið - 03.05.1980, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.05.1980, Blaðsíða 7
7 Laugardagur 3. maí 1980 Karl Steinar ekki. Nú beyrist einungis hjáróma hjal um nauðsyn skattahækkana. Nauðsyn á auknum tekjustofnum sveitar- félaga eins og það er kallað, — nauðsyn hækkaðs söluskatts. Hér áöur fyrr heyröust þeir tala um nauðsyn þess að vernda kaupmátt verkamannalauna. Nú kynda þeir verðbólguna. — Nú hækka þeir verðlag neyslu- vöru svo til daglega. Nú hrópa þeir engar grunnkaupshækkan- ir. Nú heimta þeir niðurtalningu lifskjaranna.” Síðan rifjaöi Karl Steinar upp i stuttu máli raunasögu fjár- málaráðherra, og handarbaka- leg vinnubrögð viö smiði skatt- stigans. Hann minnti á að ekki heföi veriö hlustaö á viðvaranir Alþýðuflokksmanna um þá skattaáþján, sem hann myndi leiða yfir láglaunafólk. Hann minnti á að það var ekki fyrr en Guömundur J. Guömundsson kraföist þess, að farið var að ráðum Alþýöuflokksins, og að jafnvel þá var manndómur fjármálaráðherra ekki meiri en svo að hann kenndi vitlausum útreikningum um fyrra frumhlaup. Að lokum vék Karl Steinar að mikilvægi skatta, i kjaramálum yfirleitt, og sagði: Alþýðubandalagið hefur svikið íslenska alþýðu. „Við gerö kjarasamninga á undanförnum árum hefur einn meginþáttur samningagerðar- innar verið i því fólginn að semja við rikisvaldið um skatt- hlutföll. Verkalýössamtökin Lausar kennarastöður Við grunnskóladeild Fjölbrautaskólans á Akranesi eru lausar kennarastöður. Kennslugreinar: stærðfræði, danska, enska, samfélagsgreinar. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans virka daga, simi 93-2544. Skólanefnd Grunnskóla Akraness Til sölu vöruskemma í Njarðvíkum Kauptilboð óskast i vöruskemmu að Bola- fæti 15, Ytri-Njarðvik. Skemman er 248,6 fermetrar að flatarmáli og 1095 rúm- metrar að stærð. Brunabótamat er kr. 38,3 milljónir. Húseignin er til sýnis mánudaginn 5. mai kl. 2-4 e.h. og verða tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð eiga að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 14:00 e.h. föstudaginn 9. mai 1980. Innkaupastofnun rikisins. 8 hafa margoft bent á það að skattstiginn er kjaraatriði. Það er þvi ekki að undra að nú streyma inn mótmæli frá stéttarfélögunum vegna auk- innar skattpiningar. Verkamönnum og sjómönn- um sviður sárast að nú þegar verkalýðshreyfingin býr sig undir samningagerð — að nú þegar launþegar hafa sýnt um- talsveröa þolinmæði, — aö þá skuli rikisstjórnin ekkert að- hafast annað en að auka skatta og verðbólgu. Alþýöusamband- ið, — Bandalag starfsmanna rikis og bæja og Verkamanna- sambandið hafa sent kröftug mótmæli, — mótmæli gegn árás rikisvaldsins á lifskjörin. 1 ályktun Verkamanna- sambandsins er rikisstjórnin harölega gagnrýnd og segir þar meðal annars. „A sama tima og kjaraskerðingar dynja yfir af völdum verðlagshækkana, er óhæfa að skerða kjörin frekar með skattaálögum eins og samþykktar hafa veriö. Rikis- stjórnin getur ekki vænst aðhalds af öðrum aðilum þegar hún heimtar sifellt meira I sinn hlut. Þvert á móti ætti að vera hennar hlutverk að vernda kjör launafólks og bæta kjör hinna lægst launuðu og eru skatta- lækkanir þar nærtækasta dæm- iö.” Eins og ég vék að áðan er Alþýðubandalagiö heillum horf- iö. Það hefur gengið afturhald- inu á hönd. Nú er það helsti málsvari kjaraskerðingar 1 landinu. Það þótti mörgum nóg þegar Gunnar Thoroddsen rak rýtinginn I bakiö á fyrri félög- um. Það er barnaleikur einn miöaö við þau svik við hugsjónir sinar og stefnu, sem valda- streitumenn Alþýðubanda- lagsins hafa orðið berir að. 1 kristnum fræðum er sagt frá manni er sveik fyrir 30 silfur- peninga. Nú hafa veiklundaöir einstaklingar svikiö fyrir 3 dúnmjúka ráöherrastóla. Þeir hafa brugðist Islenskri alþýðu, — þeir hafa brugðist eigin sann- færingu. Alþýðuflokkurinn varaði við. Við sögðum: Það er ekki nóg að hafa rlkisstjórn. Það veröur að hafa rikisstjórn, sem hefur stefnu og stendur við sln fyrirheit.” Pétur J. Thorsteinsson Stuðningsmenn Péturs J. Thorsteinssonar boða til kynningarf undar í Laugarásbíó laugardaginn 3. maí kl. 14.30. Avörp flytja: Pétur J. Thorsteinsson og Oddný Þuríður Pálsdóttir Þórir Stephensen Davíð Scheving Thorsteinsson Tryggvi Emilsson Fundarstjóri: Hannibal Valdimarsson Hornaflokkur Kópavogs, stjórnandi Björn Guðjóns- son, leikur frá kl. 14. - Pétur J. Thorsteinsson - Laugarásbió kl. 14.30 Laugarásbíó kl. 14.30 lltvarp -sjónvarp . Laugardagur ^ 3. mai 7.00 VeBurfregnir. Frettir. 7.20 I.eikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Ttínleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veóurfregnir. Forustugr. dagbl. (dtdr.). Dagskrá. Tönleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Frettir. Tilkynningar.i TOnleikar. 9.30 óskalög sjúklínga. Kristin Sveinbjörnsdöttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Að leika og lesa Jónfna H. Jónsdóttir stjórnar barnatima. 12.00 Dag- skráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin Umsjónar- menn: Guðmundur Arni Stefánsson, Guðjón Frið- riksson og Þórunn Gests- dóttir 15.00 1 dægurlandi Svavar Gests velur fslenska dægur- tðnlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 tslenskt mál Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. talar 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir 16.20 „Myndin af fiskibátn- um" smásaga eftir Alan Sillitoe Kolbrún Friðþjófs- dóttir les þyðingu sina 17.05 Tonlistarrabb, — XXIV. AtliHeimir Sveinsson fjallar um tónskáldið Anton We- bem. 17.50 Söngvar f téttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregriir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Babbitt" saga eftir Sin- clair Lewis Sigurður Einarsson þýddi. Gísli Rún- ar Jónsson leikari les (22.) 20.00 Ilarmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.30 Spjaiiað við hlustendur um Ijóð Umsjón: Þórunn Sigurðardóttir. Lesari með henni: Arnar Jónsson. 21.15 A hljtímþingi Jón Orn Marinósson velur sigilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsaganf „Öddur frá Rtísuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les (11). 23.00 Danstög. (23.45 Fréttir). 0LO0 Dagskrárlok. Sunnudagur 4. maí 8.00 Morgunandakl. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (utdr.) 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 l.jósaskipti. Tónlistar- þattur I umsja Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Hvanneyrar- kirkju. (Hljóðr. fyrra sunnud.). 13.20 Um skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar. Atii Rafn Kristinsson cand. mag. flyt- ur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.00 Fórnarlömb frægðarinn- ar. 15.45 Kórsöngur: Tónkórinn á Fljótsdalshéraði syngur 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Endurtekið efni.a. Hvað er vilsmunaþroski? Guðny Guöbjömsdóttir flytur er- indi. (Aður útv. 7. jan. I vet- ur). b. Að Bergstaðastræti 8, fyrstu, annari og þriðju hæð. Arni Johnsen biaoa- maður lltur inn og rabbar við þrjá ibúa hússins: Pétur Hoffmann Salómonsson, Guðrúnu Gisladóttur og ' Stefán Jónsson frá Möðru- dai (Aður útv. i ágústlok I fyrrasumar). 17.20 Lagið mitt. 18.00 Harmonikulög. Charles Magnante og hljómsveit hans leika suðræn lög. Til- kynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Beín Hna á ári trésins. Siguröur Blöndal skógrækt- arstjóri og Vilhjálmur Sig- tryggsson framkvæmda- stjóri Skógræktarfélags Reykjavikur svara spurn- ingum hlustenda 20.30 Frá hernámi lslands og styrjaldarárunum sfðari. Gttðrún I. Jónsdóttir frá Asparvik les eigin frásögn. 21.00 Þýskir pfanóleikarar leika samtfmatónlist. Sjötti þáttur: Sovézk tónlist; — siðari þáttur. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 „Það var vor". Hjalti Rögnvaldsson leikari les ljóð eftir Guðbjart ölafsson. 21.40 Hljómsveitarsvfta op. 19 eftir Ernst von Dohnányi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson.Baldvin Hall- dórsson les (12). 23.00 Nyjar plötur og gamlar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 5. mai 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. Séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleik ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaóarmál. 10.25 Morguntónleikar. 11.Ö0 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. 14.30 MiÖdegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi. 15.00 Popp. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftir OUe Mattson. 17.50 Barnalög, sungin og leikin. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. 20.00 Viö, — þáttur fvrir unet ’fólk. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.40 Ctvarpssagan: „Guðs- gjafaþula” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (12). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Hugleiöingar bónda á ári trésins. Stefán Jasonar- son hreppstjóri I Vorsabæ flytur erindi. 23.00 Verkin sýna merkin.Dr. Ketill Ingólfsson kynnir si- gilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 3. mai 16.30 lþróttirUmsjénarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone i nýjum ævintýrum Nýr, bandarísk- ur teiknimyndalokkur um gamla kunningja, stein- aldarmennina. FVrsti þátt- ur. Þýðandi Jóhanna Jó- hamisdbttir. 18.55 Enska knattspyrnan llic 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Gamanmynda- ílokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Þrjú lög frá Suður-Ame- rfsu Tania Maria og Niels Henning Orsted Pedersen Ieika. Stjdrn upptöku Tage Ammendrup. 21.20 Blóðugt er hljómfall I dansi Heimildamynd um skáldið og söngvarann Lin- ton Kwesi Johnson. Hann er fæddur á Jamaica, en býr nil i Lundúnum og yrkir gjarnan um hlutskipti svartra manna i þeirri borg. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.05 Gfullgerí túnverk fyrir sjálfspilandi pfantí Rúss- nesk bi;mynd frá árinu 1977, byggð á sögu eftir An- lon Tsjékov. Sunnudagur 4. mai 18.00 Sunnudagshugvehja 18.10 Stundin okkar 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tsienskt málÞetta er sið- asti þáttur að sinni um is- lenskt mál. Nú fer að vora og ýmsir fara að gera hosur sir.ar grænar og stiga ’ vænginn við elskurnar sfn- ar, sem óspart gefa þeim undir fótinn og flýta sér aö stefnumótin. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórs- son. Myndstjórnandi Guð- bjartur Gunnarsson. 20.45 1 dagsins önn Lýst er vorverkum 1 sveitum fyrr á tímum. 21.00 1 Hertogastræti Þrettándi þáttur. Þýöandi Ddra Hafsteinsdóttir. 21.50 Gömlu bióorgelin „Þöglu” myndirnar voru ekki alltaf þöglar, þvi að á sýningum var iðulega leikið undir á svonefnd bfóorgel. Myndin fjallar um þessi sérkennilegu hljóMæri og örlög þeirra. Þýðandi Sig- mundur Böðvarsson. 22.20 Dagskrárlok Mánudagur 5. mai 20.00 Fréttjr og veöur 20.25 Auglysingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 lþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.15 Blóðrautt sólarlag s/h Kvikmynd tekin á vegum Sjónvarpsins sumarið 1976. Stjórn upptöku Egijl Eö- varðsson. Frumsýnt 30. mai 1977. 22.25 Mörg er bámanns raunin (Eurofrauds) Heldur er róstusam! i Efnahags-. bandalagi Evrópu um þess- ar mundir, og eitt af þvi, sem veldur stööugum á- greiningi, er landbón.-.ður- inn. Niðurgreiðslur með bú- vörum innan bandalagsins eru með hinum hæstu f heimi, eða 37 þús. kr. a nef og það opnar hugvitssömum milliliðum gullin tækifæri til að auðgast á auðveldan hátt. Alls er talið, að þannig hverfi árlega þúsund milljarðar króna Ur vösum skattgreiðenda, eins og kemur fram i þessari nýju, bresku heimildamynd. Þýö- andi Kristmann Eiðsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.