Alþýðublaðið - 03.05.1980, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.05.1980, Blaðsíða 4
Laugardagur 3. maí 1980 Kjararannsóknanefnd getur stóraukið starf- semi sína á komandi arum segir Björn Björnsson, hagfræðingur Út á hvafi ganga kjara- rannsóknir hér Björn? —Já, það er nú erfitt aö gefa stutt svör viö svo viöamikilli spurningu. Kjararannsóknir spanna yfir ákaflega vitt sviö og ef viö skiljum þetta þannig, þá er hér ekki aöeins um aö ræöa hvers kyns rannsóknir á launum og til- færslum og öörum llfeyris- greiöslum, heldur koma þarna inn hlutir eins og t.d. verölags- kannanir I sambandi viö kjara- rannsóknir, kannanir á atvinnu- leysi o.sfrv. Hvaöa aöilar eru þaö sem annast þessar rannsóknir? — Nú þeir aöilar, sem helst hafa komiö viö sögu á þessu sviöi I gegnum tiöina eru i fyrsta lagi Hagstofa íslands, sem er elsta stofnunin sem fengist hefur við slik verkefni. Hún var stofnuö 1914. Siöan má telja Þjóöhags- stofnun, hagdeildir samtaka vinnumarkaöarins, Kjararann-, sóknanefnd og auk þess deild, sem stofnuö var viö Félagsmála- ráöuneytiö, svokölluö vinnumála- deild, sem hefur séö um aö fylgjast meö atvinnuleysi og at- vinnuhorfum. Eru þetta ekki margir aöilar, sem fást viö svipaöa hluti, eöa er einhver verkaskipting milli þess- arra aöila? — Já, þaö er rétt, svo getur virzt I fyrstu, aö hér séu margir aöilar aö framkvæma sömu hlut- ina, en staöreyndin er sú aö þess- arstttfnanirhafa meö sér ákveöna verkaskiptingu þó aö hún sé ekki meö lögum gerö, eöa á annan hátt. Þessir aðila hafa I reynd skipt meö sér verkum meö nokk- uö ákveönum hætti. Þaö sem helzt snýr aö Hagstof- unni eru verölags- og neyzlukann- anir, en auk þess hefur hagstofan tekiö aö sér aö gera úttekt á sam- setningu framfærslukostnaöar og þar fyrir utan hefur Kagstofan haft meö höndum úrvinnslu á skattframtölum. Annars vegar er hér um aö ræöa könnun á at- vinnutekjum, en hins vegar at- hugun á tekjum kvæntra karlmanna, sem I rauninni eru meðaltekjur heimilanna, eöa hafa veriö þaö hingaö til vegna framtalsreglna skattalaganna. Þaö er einhvern tima fyrir 1950, sem þessar kannanir á meöal at- vinnutekjum hefjast. Þeir hópar sem hafa veriö undirstaöa þess- ara rannsókna eru verkamenn, iönaöarmenn og sjómenn. Kannanirnar hafa einungis tekiö til greiddra launa og launa- tengdra hlunninda. Allar aörar tekjur eins og t.d. tekjur af eign- um eru undanskildar. Til gamans má nefna þaö aö ég er hér meö nýjustu tölur eöa rétt- ara sagt, ég er meö nýjustu tölur frá 1978, en ef viö framreiknum þær til dagsins I dag, miöaö við þær breytingar sem oröiö hafa á taxtakaupi siöan, þá eru meöal- tekjur atvinnutekna verkamanna á árinu 1979 ca. 5.1 milljón eöa þar um bil og fyrir iönaöarmenn 5,6 milljónir. Ég geröi þaö llka, mér til gamans, aö taka þessar stæröir á aprílgrunn 1980. Miöaö viö áframhaldandi framreikning á taxtavisitölu þá eru verka- mannatekjur, þeas. meöaltekjur, 573 þúsund kr. á mánuöi og meö- altekjur iönaöarmanna á sama grundvelli 634 þús. á mánuöi. Þetta eru tekjur kvæntra karl-' manna og einungis tekjur þeirra sjálfra. Þessar tölur koma mér á óvart, hve áreiöanlegar eru tölur sem þessar? — Já, þetta eru býsna háar tölur, en nokkurra ára reynsla hefur kennt okkur, aö þær eru anzi nákvæmar i raun og veru. Þetta er aö sjálfsögöu tölur sem byggja á ákveönu úrtaki, en þetta má bera saman viö kannanir Hagstofunnar um meöaltekjur heimilanna og þar eru samsvar- andi tölur fyrir faglæröa og iön- nema 7,5 milljónir á árinu 1979, fyrir ófaglæröa 6,7 milljónir og fyrir verzlunar og skrifstofumenn 7,3 milljónir, en ég tek fram aö þetta eru meöaltekjur heimil- anna. Ef viö framreiknum þessar tekjur til aprll 1980 þá gerir þetta I mánaöarlaunum fyrir faglæröa 846 þús, fyrir ófaglæröa 753 og fyrir verzlunar og skrifstofumenn 826 þús á mánuöi. Hver er verkefni Þjóöhags- stofnunar? — Þjóöhagsstofnun er komiö á fót meö lögum frá 1974 eöa starfar eftir lögum sem sett voru þá. Nú hlutverk þjóöhagsstofnunar er náttúrulega aö fylgjast meö ár- feröi og afkomu þjóöarbúsins og til aö vera ríkisstjórn til ráöu- neytis I efnahagsmálum. Þá segir I lögum um Þjóðhagsstofnun, aö hún skuli framkvæma rannsóknir fyrir aöila vinnumarkaöarins og vera þeim til ráöuneytis eftir þvi sem um semst hverju sinni. Af þessu ætti aö vera ljóst, aö Þjóö- hagsstofnun er ætlab aö sinna mikilvægu hlutverki I kjararann- sóknum ef viö gefum okkur aö þróun launtekna séu einn þeirra þátta, sem afgerandi eru fyrir efnahagslífiö I landinu. Þetta hefur m.a. verið eitt höfuöverk- efni Þjóöhagsstofnunar, að vega og meta efnahagsframvindu og launaþróun meö tilliti til áhrifa á heildarstefnu I þjóöarbúskapn- um. HVaöa hlutverk hafa hagdeildir samtaka vinnumarkaöarins á þessu sviöi? — Hagdeildir samtaka vinnu- markaöarins voru stofnaðar 1973 og er aöallega um aö ræöa hag- deildir hjá ASI og VSÍ, en auk þeirra eru starfandi hagdeildir hjá fleiri samtökum. Þessar deildir vinna aö vissu leyti hlið- stæö störf og þær stofnanir, sem áöur hafa veriö nefndar, en eru þó fyrst og fremst félögunum og heildarsamtökunum til ráðuneyt- is I efnahagsmálum og viö samn- ingagerð. Meginhlutverk hagdeildanna veröur þá, aö draga saman upp- lýsingar frá stofnunum eins og Þjóöhagsstofnun, Hagstofu og Kjararannsóknarnefnd, fyrir samtök sln og túlka horfurnar fyrir samtök sin. Hagdeildirnar eru þvi ekki beinltnis frumrann- sóknaraöili heldur eru þær fyrst og fremst túlkunaraöilar þeirra upplýsinga sem fyrir liggja. Hvaö getur þú sagt okkur um starf Kjararannsóknarnefndar Björn? — Kjararannsóknarnefnd var sett á laggirnar áriö 1963 og var i upphafi ætlaður ákaflega viöur vettvangur, en jafnframt var henni þó ætlaö, aö stuöla ab lausn bráöavanda I samningamálum, en kjarasamningar stóöu einmitt fyrir dyrum haustiö 1963. Sæti I nefndinni tóku þrir fulltrúar til- nefndir af ASl, tveir eru tilnefndir af VSI og einn tilnefndur af Vinnumálasambandi Samvinnu- félaganna. Má sjá þaö af verkefni kjararannsóknarnefndar frá þessum tlma, aö ekki var ráöist á garöinn þar sem hann var lægst- ur. Nefndin setti sér, aö fjalla um afkomu launþega almennt I fyrsta lagi, I ööru lagi um afkomu hinna ýmsu atvinnuvega, og I þriöja lagi um búskap hins opinbera. Nefndin lagði áherslu á aö vinna upp launastatistikk eins og þaö er oröaö I fundargerö frá þessum tlma. Þaö varö ljóst, þegar i upphfi, aö upplýsingasöfnun og úrvinnsla af þessu tagi yröi geysilega umfangsmikil og að hér væri ver- iö aö ráöast I eiliföarverkefni, en ekki verkefni sem ljúka mætti á tilteknum tima. Menn voru þvl sammála um þaö aö skapa þess- ari starfsemi traustan grundvöll, en rasa ekki um ráö fram með niðurstöður. Sú þróun á sviöi kjararann- sókna, sem átt hefur sér staöá þeim sautján árum sem liöin eru slöan nefndinni var komiö á fot, hefur leitt til þess, aö upphafleg verkefnaskrá nefndarinnar er verulega breytt. Þaö sem skiptir meginmáli I þessu sambandi er tilkoma Efnahagsstofnunar og siöar Þjóöhagsstofnunar, og sú uppbygging almennra hagrann- sókna sem átt hefur sér staö á undanförnum árum. I rauninni taka þessir aðilar til- tekin verkefni af verkefnaskrá kjararannsóknarnefndar og þeim aöilum sem aö Kjararannsóknam. stóöui,var þetta I sjálfu sér ákaf- lega kærkomiö. Þetta verður ein- mitt til þess, aö nefndin getur nú einbeitt sér aö þvl, sem nú er hennar meginverkefni, en þaö er söfnun upplýsinga um launa- greiöslur og vinnutlma á almenn- um vinnumarkaöi, og úrvinnsla þessarra upplýsinga. Jafnframt þessu aöalvermefni er það hlut- verk nefndarinnar, aö draga saman á einn staö niðurstöður rannsóknanna og birta þaö I frettabréfi nefndarinnar. Hafa oröiö einhverjar breyt- ingar á starfseminni uppá siökastiö? — Já, segja má, aö alveg ný viöhorf hafi myndast á síöustu ár- um meö tilkomu tölvuvæöingar fyrirtækja og slaukinni notkun þess tækis. Kjararannsóknanefnd hefur víöa aögang aö þessum kerfum og meö þvi aö viö fáum fleiri fyrirtæki inn þá stækkar úr- takið sem viö vinnum meö og allar niöurstööur veröa nákvæm- ari. Það hefur verið mesti ljóöurinn á starfseminni, aö niðurstööur hafa einungis veriö birtar á grundvelli upplýsinga héöan úr höfuöborginni, en meö tilkomu nýrrar tækni má búast viö þvl aö viö getum tekiö landsbyggðina með llka og ættu niðurstöður nefndarinnar þá aö nálgast raun- veruleikann verulega mikiö. Blaðberar Rukkunarheftin eru komin. Vinsamlegast sækið þau sem allra fyrst, svo skil geti farið fram á réttum tfma. Alþýðublaðið — Helgarpósturinn Auglýsið í Alþýðu- blaðinu alþýdu n hT'Tr' ff í og f laka • Sjálfstæðismaður af Skaganum bjargaði tekjuskattshækkunum stjórnarinnar Ég tel aö þegar rlkisstjórn Gunnars Thoroddsen var mynd- uð hafi allur almenningur I landinu andaö léttar. Fjöl- miölar og þá einkum sóöarnir i slödegispressunni höföu skrifaö um stjórnarmyndunina llkt og náttúruhamfarir ættu sér staö. Dag eftir dag masað um þaö aö stjórn yröi aö mynda engu skipti hverskonar stjórn yröi mynduö. Auðvitaö var öllum ljóst aö stjórn varö aö mynda, en þeir voru llka margir, sem létu til- finningarnar lönd og leið og hugleiddu nauösyn þess aö mynda alvörustjórn, — rikisstjórn, sem réöi viö vandamálin, — rikisstjórn, sem tæki á efnahagsmálunum. Nú er svo komið aö bæöi al- þingismenn og aðrir áhuga- menn um stjórnmál finna greinilega að nú hallar undan fæti hjá stjórninni. Vinsældimar þverra óöum. Fólk er farið aö átta sig. Fólki er nú ljóst aö þaö situr uppi meö veika og ráö- villta forystu, sem hangir sam- an af persónulegum metnaöi einstaklinga og afturhalds- sömum sjónarmiöum i landbún- aöarmálum, sem verkafólk og sjómenn þurfa aö greiöa fyrir. Stjórnin hækkar skatt — verkalýðshreyfingin for- dæmir hækkanirnar I þingsölum þótti þaö at- hyglisvert aö einmitt er 1. mai gekk I garö sat þingliö rlkisstjórnarinnar við aö sam- þykkja hverskonar stalla- hækkanir, sem verkalýöshreyf- ingin hefur harölega fordæmt. Fjölmargar samþykktir hafa borist frá verkalýösfélögunum, þar sem bent er á þaö kjararán, sem skattastefna rlkisstjórnar- innar hefur I för meö sér. Þess- ar samþykktir hundsuöu st jórnarherrarnir gersamlega og þaö sem verra var, þeir lögðu sérstakan metnað sinn I aö af- greiða þessi óþurftarverk aö- fararnótt 1. maí. 1. mal rániö er* einn sá versti kinnhestur, sem verkalýðshreyfingunni hefur veriö gefinn undanfarna áratugi. Þá skulum viö hafa i huga aö kaupmáttur er nú mun rýrari en voriö 1978 þegar út- flutningsbanniö og áróöurs- strlöiö mikla dundi yfir. Grimmileg átök áttu sér stað I stjórnarliðinu um skattastefn- una. Einkum var ástandiö slæmt I Alþýöubandalaginu. Aö vlsu eru höröustu skatta- ■ postulamir þar innan dyra en þar eru lika menn, sem hugsa til launþega, — menn, sem gera sér grein fyrir þvl kjararáni sem nú á sér staö. Andófsmaðurinn Guð- mundur J. Helsti andófsmaöurinn er Guömundur J. Guömundsson, formaður Verkamannasam- bands Islands, sem hvaö eftir annaö mun hafa gert tilraunir til að koma vitinu fyrir félaga sina. Honum er manna best ljóst aö verkafólk, sem vinnur mestan hluta sólarhringsins Skýrsla um stöðu kvenna á vegu Fjölmiðlar við hefðbundnum hugmyndum i konuna • Konur not< vörur f auglý Nýlega sendi upplýs- ingaskrifstofa Samein- uðu þjóðanna fyrir NorðurlÖnd frá sér greinargerð vegna Kvennaráðstefnu, sem haldin verður i Kaup- mannahöfn i júli á þessu ári. Greinargerðin verður endursögð hér á eftir og skotið inn dæm- um úr islenzku þjóðlifi þar sem það á við. Stundum er talaö um, aö frjáls- ræöi kvenna hafi aukizt á síöast- liönum árum á Vesturlöndum og er þá oftast talaö um aukiö kyn- feröislegt frelsi kvenna, enda oftast karlmenn, sem fjalla um sllkt. Staðreynd er þaö hins veg- ar, aö félagslegt og efnahagslegt frjálsræöi kvenna hefur ekki auk- izt. Sé hægt aðmerkja einhverja breytingu meö tilliti til aukins kynferöislegs frjálsræöis, sem vafasamt er aö tala um, þá skipt- ir þaö konur litlu máli, á meöan þær búa ekki viö félagslegt og efnahagslegt jafnrétti, þvl félags- legt og efnahagslegt jafnrétti hlýtur aö vera undirstaöa jafn- réttis á öllum öörum sviöum. Aukin umræða um jafnréttismál A undanförnum árum hefur umræöa um stöðu konunnar skipaö stóran sess á opinberum vettvangi. Umræöurnar hafa ver- iö nokkuö miklar, en þó mis- munandi miklar eftir löndum. Umræöur um jafnréttismál og stööu konunnar hafa verið meö mesta móti á hinum Noröurlönd- unum og konur látiö mikiö aö sér kveöa á ýmsum sviöum þjóömála þar. Sem dæmi má nefna, aö kon- ur hafa, á sviöi bókmennta It Danmörku, veriö mjög afkasta- miklar og aö dómi sumra eru nokkrar þeirra leiöandi I dönsk-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.