Alþýðublaðið - 17.01.1981, Side 1
alþýðu-
blaðiö «
iðnaðarráðuneytinu
— sjá leiðara bls. 3
„Ef við þurfum að
slátra einhverjum í
kerfinu til að virkja —
þá það” — sjá viðtal i opnu
Laugardagur 17. janúar 1981
9- tbl. 62. árg.
197S
Efnahagsráðstafanir rikisstjórnar
Geirs Hallgrímssonar, Gunnars Thorodd-
sens og ólafs Jóhannessonar:
1 Verðbætur á laun voru skert. Þó komu
fullar verðbætur á iægstu laun. Við
tiltekna launaupphæð voru verðbætur
skertar um helming. Þessar ráðstafan-
ir áttu að gilda i eitt ár. Aðferðin var sú
að rifta kjarasamningum með lögum.
2 A móti komu óbeinar aðgerðir til þess
að „tryggja kaupmátt hinna lægst laun
uðu. Hækkun bótagreiðslna almanna
trygginga, hækkun heimilisuppbótar
umfram vísitölu, 5% barnabóta, ásamt
skattalækkun (2% lækkun vörugjalds)
3 Yfirlýstur tilgangur aðgerðanna var:
„Að hamla gegn verðbólgu, tryggja
sama kaupmátt og á árinu 1978 og þvi
sfðasta, og vernda hag hinna lægst
launuðu”.
Viðbrögð Alþýðubandalagsins?
Þáverandi leiðarahöfundur Þjóðvilj-
ans, nUverandi formaður Alþýðubanda
lagsins og félagsmálaráðherra skrifaði
óteljandi leiðara, sem allir voru tilbrigði
við sama stefið: „Eiðrof, griðrof, samn-
ingsrof, svik”.
Viðbrögð ASI og BSRB?
Skilyrðislaus krafa um samningana
gildi—og engar refjar. Útflutningsbann
og ólögleg verkföll 1. og 2. marz 1978.
Hin sögulega lexía?
Að verkalýðshreyfingin mundi við
slikar kringumstæður knýja hvaða rikis-
stjórn sem er frá völdum, eða gera henni
ókleyft að stjórna. Alþýðubandalag yröi
þvi að vera i rikisstjórn.
RITSTJORNARGREIN:
UMSKIPTINGURINN
„Hinn sögulegi lærdómur af
viðbrögðum verkalýðshreyf-
ingarinnar nú, gagnvart laga-
boði rikisstjórnar um riftun
kjarasamninga og einhliða
breytingar á visitölukerfi, allt
án minnsta samráðs við aðila
vinnumarkaðarins, er afar
eftirminnileg. Framvegis
getur hvaða rikisstjórn sem
er, sem telur brýna nauðsyn
bera til þess að rifta kjara-
samningum með lagaboði og
afnema eða breyta visitölu-
kerfi, reitt sig á umburðar-
lyndi og skilning ASí-foryst-
unnar, eða amk. þegjandi
samþykki. Og hún þarf ekki
einu sinni að hafa hið minnsta
samráð.”
fl árunum 1974-78 sat hér að völdum
rikisstjórn undir forystu Geirs Hall-
grimssonar. Sagt var að Ólafur Jó-
hannesson, nUverandi utanrikisráð-
herra, hefði myndað þessa rikisstjórn
fyrir Geir. Fullyrt er i innsta hring
Sjálfstæðisflokksins, að dr. Gunnar
Thoroddsen hafi lagt sig allan fram um
það, á bak við tjöldin i stjórnarmynd-
unarviðræðum, að koma i veg fyrir að
formaður Sjálfstæðisflokksins yrði for-
sætisráðherra. Þegar það mistókst, tók
hann sæti i rikisstjórninni sem félags-
mála- og iðnaðarráðherra. Hann hlaut
að lokum mikla frægð af veru sinni i iðn-
aðarráðuneytinu — sem Kröflumála-
ráðherra. A þeim árum batzt hann
tryggðarböndum'- við undirsáta sina i
Kröflunefnd, nUverandi hæstvirta ráð-
herra Ragnar Arnalds og Ingvar Gisla-
son. Þessi rikisstjórn hafði mikinn þing-
meirihluta að baki, 42 þingmenn á móti
18. HUn sat Ut kjörtimabilið. Viðskiln-
aður hennar varð samt all sögulegur.
Stjórnarflokkarnir biðu mikinn ósigur i
kosningum 1978 i kjölfar bráðabirgða-
ráðstafana i efnahagsmálum, sem áttu
að koma i veg fyrir að stjórnin missti
verðbólguþróunina upp i 50%. I þeirri
kosningabaráttu var sagt að kjörseðill-
inn væri vopn i kjarabaráttu.
Hvað var það, sem rikisstjórn Geirs
Hallgrimssonar vann sér til óhelgi, og
varð henni að falli?
Forveri Geirs, Ólafur Jóhannesson,
forsætisráðherra svokallaðrar „vinstri-
stjórnar” 1971—74, á heiðurinn af þvi að
hafa sett islenskt efnahagslif gersam-
lega Ur skorðum á þremur árum. ólafur
tók við innan við 10% verðbólgu. Hann
skildi við i yfir 50% verðbólgu. Siðan
hefur enginn fengið við neitt ráðið i
stjórn efnahagsmála.
Við þetta bættist að næstu tvö ár voru
erfið i þjóðarbUskapnum, vegna ört
versnandi viðskiptakjara. Þess utan
virtist þessari rikisstjórn um megn að
móta nokkra samræmda efnahags-
stefnu. Sérstaklega lét hUn reka á reið-
anum i rikisfjármálum og peninga-
málum. Þrátt fyrir itrekaðar bráða-
birgðaráðstafanir varð henni þvi litt
ágengt.
Þegar kom fram á árið 1977 urðu þó
sýnilegar batahorfur i þjóðarbU-
skapnum. Viðskiptakjör fóru aftur batn-
andi. Jafnvel rikisstjórnin virtist aftur
era að ranka við sér. Verðbólgan fór
smán saman hjaðnandi og var komin
niður fyrir 30%. En á þessu ári voru
gerðir örlagarikir heildarkjarasamn-
ingar, svokallaðir „sólstöðusamn-
ingar”. I kjölfarið samdi rikisstjórnin
við BSRB. Launþegar höfðu á árunum
1975—77 orðið að taka afleiðingum
óstjórnar Ólafs Jóhannessonar og
versnandi viðskiptakjara með minnk-
andi kaupmætti. NU vildi verkalýðs-
hreyfingin rétta sinn hlut með einu
átaki. Samningarnir leiddu til allt að
70% kauphækkunar i krónutölu á ári.
Fyrir siikri stökkbreytingu kaupgjalds
var enginn innistæða. Sjálfvirkt visi-
tölukerfi margfaldaði verðbólguáhrif
slikra kjarasamninga Ut um allt hag-
kerfið. Verðbólguhjólin tóku að snUast
af fullum krafti á ný.
Það var við þessar kringumstæður
sem rikisstjórn Geirs
Hallgrimssonar, Olafs Jóhannes
sonar og Gunnars Thoroddsens
lögfestu bráðabirgðaráð-
ður
í>
1980/81
Efnahagsráðstafanir rikisstjórnar
Gunnars Thoroddsens, Svavars Gestsson-
ar og Ólafs Jóhannessonar:
1 Kjarasamningum er rift. Verðbætur á
laun eru felldar niður með lagaboði.
GeirHallgrimsson hlifði iægstu launum
1978. Það gera Thoroddsen og Svavar
ekki. Þeir lofa i staðinn meiri verðbót-
um — seinna.
2 Tilgangurinn?
,,AÖ hamla gegn verðbólgu, tryggja
sama kaupmátt á þessu ári og þvi
siöasta, koma i veg fyrir atvinnuleysi
og vernda hag hinna lægst launuöu”.
Afstaöa Þjóöviljans?
Hinn „rauði penni”, Kjartan Olafsson,
skriíar amen og haUelújá, dag eftir dag
eftir dag.
Fyrstu viðbrögð ASí?
Vegna samráðsleysis hafði forseta ASt
ekki unnizt timi til að kynna sér málið
nægilega vel. Viðbrögöin eru yfirveguð,
stillileg, af „við skulum biða átekta” —
taginu. Forsetinn kallar aðgerðirnar „til-
raun til að kaupa tima” — en talar minna
um timakaup, i eiginlegum skilningi.
Hin sögulega lexia?
Hér eftir má hver sU rikisstjórn, sem
siðar telur nauðsynlegt að rifta kjara-
samningum, eða afnema eða breyta sjálf-
virku visitölukerfi, i nafni baráttu gegn
verðbólgu, fyrir viöhaldi kaupmáttar og
fullri atvinnu, reiða sig á umburðariyndi
ogskilning ASi.Og þarf ekki að hafa fyrir
þvi að hafa samráð. Ekki skiptir máli,
hvort Alþýðubandalagið er innan rikis
stjórnar eða utan.
Samband islenskra
bankamanna:
Margföld
kjaraskerðing
yfirvofandi
efnhagsaðgerðirnar
byggjast á
kjaraskerðingu
Eftirfarandi ályktun um efna
hagsaðgerðir rikisstjórnarinnar
var samþykkt einróma á stjórn-
arfundi i Sambandi islenskra
bankamanna hinn 14.1. 1981:
Stjórn Sambands islenskra
bankamanna lýsir sig andviga
bráðabirgðalögum rikisstjórn-
arinnar, þar sem hUn telur að i
þeim og þeirri efnahagsstefnu,
sem kynnt var jafnhliða lögun-
um, sé litlar hugmyndir að finna
til varnar verðbólgu, aðrar en
þær sem felast i skerðingu á
kjarasamningum.
Þess ber að gæta, að nU er rétt
mánuður liðinn siðan
Samband islenskra
bankamanna háði j 3
fjögurra daga verkfall
til þess
Stjórnarsinnar og andstæðingar kappræða í Valhöll:
„Efnahagsaðgerðirnar minna á barnaleiki”
— segir Þorsteinn Pálsson
Landsmálafélagið Vörður hélt
fjölmennan umræðufund um
efnahagsráöstafanir rlkis-
stjórnarinnar á fimmtudag sl.
og voru þar framsögumenn þeir
Friðrik Sophusson alþm., Þor-
steinn Pálsson frkvstj. VSl, og
Pálmi Jónsson, landbúnaðar-
ráðherra.
Friðrik Sophusson hóf ræðu
sina á þvi að rifja upp sögu, sem
hann hafði einhverntimann
heyrt. Slökkviliðsmenn i bæ ein-
um þóttu ekki standa sig nógu
vel við aðslökkva iþeim húsum,
sem kviknaði i á staðnum, og
fóru að heyrast raddir meðal
ibúanna um aðbest væri að reka
þá. Slökkviliðsmenn vildu sist
missa vinnuna og leituðu nU
ráða um hvað væri best að gera
til að bjarga sér. Þeir þóttust
sjá að besta leiðin væri að
kveikja i nokkrum hUsum, og
vera snöggir við að slökkva i
þeim, svoþeir ynnu sér vinsæld-
ir aftur. Þetta gerðu þeir, og
ibúarnir urðu hæstánægðir með
slna slökkviliðsmenn, þangað til
upp komst, hvernig eldurinn
hafði kviknað. „Þetta minnir
óneitanlega á rikisstjórnina og
efnahagsaðgerðir hennar”,
sagði Friðrik. NU hafi rikis-
stjórnin setið i tæpt ár, og setti
bráðabirgðalög til að koma
verðbólgunni niður i það stig,
sem hUn var i þegar stjómin tók
við völdum.
Friðrik ræddi siðan nokkuð
ákvæði bráðabirgðalaganna.
Hann vakti fyrst athygli á þvi,
að ákvæðið um verðstöövun
væri að öllu leyti samhljóöa þvi
ákvæði, sama efnis, sem verið
hefði i gildi i tiu ár, nema hvaö
að i bráðabirgðalögunum væri
það timasett. Það þýddi þd, þvi
miður ekki, að að þeim tima
liðnum hygðist rikisstjórnin
gefa verðlag frjálst. Þá hélt
Friðrik þvi fram, að verð-
tryggðir sparireikningar, sem
skv. bráðabirgðalögunum
skyldu veröa bundnir i sex mán-
uði, hlytu að leiða af sér verð-
tryggð Utlán, það gerðu verð-
tryggð innlán ætið. Þannig
stangaðist þetta á við áætlanir
rikisstjómarinnar um lækkun
vaxta. Að lokum benti Friðrik á
að ákvæði laganna sem veita
rikisstjóminni vald til að fresta
opinberum framkvæmdum,
hefði veriðóbörf,þvi nægur timi
væri til að se,ja þau lög á hefð-
bundin hátt i gegn um þingið,
vegna þess að ekki á að gripa til
þeirra strax.
Hann lauk máli sinu með þvi
að segja að bráðabirgðalögin
sýndu hversu veik staða rikis-
stjómarinnar væri i raun og
veru. Hann benti á að eina
ákvæðið f lögunum sem væri
kristalklárt og óvéfengjanlegt
væri kjaraskerðingarákvæðið,
annað væri allt i lausu lofti,
enda væru þetta skammtíma-
ráðstafanir, sem myndu leysa
vandann i bili, en auka hann
þegar frá liði.
Þorsteinn Pálsson, frkvstj.
VSt var næsti frummælandi.
Hann sagði að efnahagsráðstaf-
anir siöustu rikisstjórna minntu
sig ætið á gamla vinsæla barna-
leiki. T.d. feluleikurinn með
visitöluna osfrv. Hann
vék siðan að
skoðanakönnun
Dagblaðsins,
Friörik.
Pálmi,
Þorsteinn