Alþýðublaðið - 17.01.1981, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.01.1981, Blaðsíða 6
6 Aukin tæknivæöing setur svip sinn á þróun mála I frystiiönaöinum. Liklega munu frystihúsin fjárfesta fyrir miiljarö i rafeindabúnaði á næstu árum. Forsvarsmenn Pólsins h.f. gagnrýna Raunvísindastofnun Háskóla islands Fyrirtækið Póllinnh.f. á ísafirði hefur komiö nokkuð við sögu uppá siökastiö. Annars vegar i sam- bandi við þær mikiu tæknibreyt- ingar sem nú eiga sér stað i fyrstihúsum landsins og hins veg- ar vegna gagnrýni, sem forráða- menn fyrirtækisins hafa sett fram á R aun v isindade ild Háskóla islands. Einkafyrirtækið Póllinn h.f. hefur á siðari árum lagt mikið kapp á þróunarvinnu vegna raf- eindabúnaðar fyrir frystihús. Þeir hafa m.a. þróað, og hafið framleiðslu á tölvuvogum fyrir frystihús og nú siðast standa yfir tilraunir með samvalsvél hjá íshúsfélagi isfirðinga á Isafirði, sem að sögn sparar bæði mann- afla og skilar aukinni nýtingu. Skv upplýsingum fyrirtækisins berast þeim fjöldi fyrirspurna vegna framleiðslunnar, bæði frá innlendum aðilum og ekki siður frá erlendum aðilum, en fyrir- tækið hefur þegar selt hluta framleiðslu sinnar til útlanda. Fyrirtækið tók m.a. þátt i alþjóö- legri vörusýningu s.l. sumar i Bella Center i Kaupmannahöfn og vakti framleiðsla þess verðskuld- aða athygli, Þetta hefur fyrirtækinu tekist að framkvæma án verulegrar fyrirgreiðslu frá hinu opinbera. Fyrirtækið hefur vissulega tekið ián vegna starfseminnar hjá Iðnþróunarsjóði, en auk þess hef- ur fyrirtækið fengið einhverja styrki frá Sölumiðstöö hraðfrysti- húsanna. i viðtali við Morgunblaðið fyrir áramótin sögðu forráðamenn fyrirtækisins að þeir hefðu orðið hissa þegar þeir reyndu, að þeir væru i samkeppni við Raunvis- indadeild Háskóla tslands á markaðnum hér innanlands: Jafnframt halda þeir þvi fram að stofnunin hafi fylgt i kjölfar fyrir- tækisins og að starfsmenn stofn- unarinnar hafi reynt að þróa sama búnað og fyrirtækið. Þá gagnrýna forráðamenn fyrirtæk- isins fjárveitingar til stofnunar Háskólans og raunar stöðu eðlis- fræðistofu Raunvisindadeildar i málinu i heild. M.ö.o. teija þeir hjá Pólnum að stofnunin hafi greiðari aðgang að fjármagni en einkafyrirtæki,sem að hluta til er notað til þess að framleiða tæki sem eru i beinni samkeppni við framleiðslu einka- fyrirtækja, sem njóta langtum lakari kjara hvað varðar aðgang að fjármagni en stofnunin. Alþýðublaðið hafði samband við Asgeir Erling Gunnarsson og bað hann að gera nánari grein fyrir þvi hvernig málin væru vaxin. Asgeirsagði m.a.: ,,Ég vil ekki tjá mig um hugsanlegar Flaututónleikar í 1 dag kl. 14:30 verða haldnir fjóröu styrktarfélagatónleikar Tónlistarfélagsins, i Austur- bæjarbió. A tónleikunum munu þau Manuela Wiesler og Claus-- Christian Schuster flytja verk fyrir flautu og pianó. Pianóleikarinn Claus Christ- ian Schuster fæddist i Vin 1952. Hann var ekki nema sex ára þegar hann byrjaði að læra á pianó, 1969 settist hann á skóla- bekk hjá Hans Graf, við músik- háskólann i Vin, og lauk þaðan meistaraprófi 1974. Siöan var hann um skeið i framhaldsnámi i Bandarikjunum og hjá Dieter Weber i Vin, en hlaut sérstakan styrk frá sovéska rikinu, til náms við konservatoriið i Moskvu, skömmu siðar. Þar naut hann handleiðslu Veru Gornostajevu. Hann kennir nú við tónlistarháskólann i Vin, en sækir jafnframt þekkingu og listræna uppörvun i tima hjá Wilhelm Kemff, sem enn lætur engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir háan aldur. Schuster hefur unnið til margra verðlauna i keppnum i pianóleik (t.d. 1. verölaun i' Vin 1971 og 3. i' Vercelli 1972) og komið fram á fjölda tónleika sem einleikari, sérstaklega i rómantiskum tónverkum og tónlist frá fyrrihluta þessarar aldar (Roussel, Respighi, Scön- berg, Berg o.f 1:) Manuela Wiesler fæddist i Brasiliu áriö 1955, en ólst upp i Vin, enda af austurriskum for- eldrum. Hún hóf að leika á flautu tiu ára gömul og stundaöi nám við tónlistarháskólann i Vin. Þaðan lauk hún einleikara- prófi 1971. Hún var við fram- haldsnám i Paris 1972, hjá flautuleikaranum Alain Marion en fluttist ásamt eiginmanni sinum Siguröi Snorrasyni klar- inettuleikara, til tslands 1973 og hefur búið hér siðan. S.l. þrjú ár hefur hún þó annað slagið sótt lærdóm til snillinganna James Galway og Aurele Nicolet og jafnframt komið fram á fjöl- Austurbæjarbíó mörgum tónleikum og keppn- um, innaniands sem utan. Nægir að minnast á sigur henn- ar i keppni i kammermúsik á vegum Norðurlandaráðs i Hel- sinki 1976, en þar fékk hún fyrstu verðlaun ásamt Snorra Sigfúsi Birgissyni, og tónleika i Kaupmannahöfns.l.hausten þá fékk hún frábæra dóma allra gagnrýnenda og Sonningverð- launin i kaupbæti. 011 verk þessarar efnisskrár teljast, á einn eða annan hátt, til rómantisku stefnunnar, þó þau spanni 121 ár evrópskrar tón- listarsögu, frá 1824 til 1945. Yngsta verkið er eftir Bohuslav Martinu (1890-1945), sem var eitt helsta tónskald Tékkoslóvaki'u á fyrri hluta þessarar aldar. Hann samdi mjög mikinn fjölda tónverka i næstum öllum formgreinum og þykja þau i senn sérkennileg og hefðbundin og ótrúlega misjöfn að gæðum. Uppruni tónlistar hans leynir sér ekki, hann er greinilega þjóöleg rómantik siðustu áratuga 19. aldarinnar, en þar finnast þó margar hug- myndir og tæknivendingar, sem auðvelt væri að rekja til nýklassisku stefnunnar, einsog hún þróaðist helst i Frakklandi, frá og með siðustu verkum De- bussy. Sónata fyrir flautu og pianó var samin 1945 og tileink- uð Georges Laurent, frægum flautuleikara I Paris, og hefur Martinu væntanlega verið aö kvitta fyrir góðgerðimar, er hann dvaldi þar i borg við nám, hjá Albert Roussel, á yngri árum. Carl Heinrich Carsten Rein- ecke (1824-1910) er eitt hinna mörgu og misvirtu tónskálda Þýskalands á öldinni sem leið, sem næstum höföu fallið i gleymsku, þegar rómantiska nývakningin hófst um allar jarðir fyrir nokkrum árum. Hann starfaði lengst af i Leipzig og stjórnaði þar t.d. Gewand- haustónleikunum i 35 ár. 1 verk- um hans svifa gjarnan andar Mendelsohns og Schumanns ljúflega yfir vötnum, og minnir Reinecke i þvi tilliti ekki svo litið á kunningja sinn og starfs- bróður frá Danmörku, Niels Vil helm Gade. Sónatanfyrir flautu og pianó op. 167 er lýrisk- rómantisk prógrammsmúski'k, byggð á efni Undine, sögu eftir Frederic de la Motte-Fouqué Italsk-austurriski pianósnill- ingurinn og tónskáldið Ferr- uccio Busoni (1866-1924) verður lengi talinn einn skarpasti hug- suður siðrómantikurinnar. Þó veröur að taka með i reikning- inn að hann baröist mjög við að losna úr viðjum þeirrar stefnu, og eru þau átök yfirþyrmandi i seinrá verkum hans, t.d. óper- unum Turandotog Doktor Faust- us. Divertimento fyrir flautu og hljómsveit er samið um 1920 og er þrátt fyrir nafn og yfirbragö nett og pianó. Hér heyrist allt Þetta er einn langur þrískiptur þáttúr, en miðhluti hans, Elegie, er til i útgáfu fyrir klari- nett og páanó. Hér heyrist allt verkiö leikið i pianóútgáfu, sem Kurt Weill hefur gert eftir hljómsveitarskránni. Franz Schubert (1797-1828) samdi tilbrigöi yfir „Trockne Blumen” 1824 og er það elsta verkið á efnisskránni. 1824 var mikið kammermúsklkár hjá honum og samdi hann þá t.d. Laugardagur 17. janúar 1981 ástæður fyrir þvi að Raunvisinda- stofnun dró sig til baka á sinum tima, þegar viðræðurnar um samstarf i rafeindaiðnaðinum stóðu sem hæst. Ég hef auðvitað minar skoðanir á þessu, en ég tel réttast að forsvarsmenn stofn- unarinnar svari fyrir það sjálfir. Hvert telur þú að eigi að vera hlutverk stofnunar eins og þeirrar sem hér um ræðir, hefuröu hugmyndir um það? — Já ég hefi mjög ákveðnar hugmyndir um það hvaða hlut- verki slik stofnun ætti að gegna. Þegar samstarfsviðræðurnar voru i gangi, á vegum Rannsóknarráðs rikisins, þá kom upp sú hugmynd að sett yrði á stofn eins konar þróunarstofa, sem ég skildi þannig, að ætti að taka yfir þá starfsemi sem eðlis- fræðistofa Raunvisindastofnunar hefur verið með. Hlutverk þess- arar þróunarstofu væri þá fyrst og fremst aö vinna að ákveðnum rannsóknum og .ákveðnum þátt- um á þróunarsviðinu er snerti þróunarstarf einstakra fyrir- tækja. Þannig ættu fyrirtækin að geta farið með hugmyndir og annað slikt og látið stofnunina vinna fyrir okkur. Fyrirtækin myndu siðan greiða fyrir veitta þjónustu i samræmi við það sem stofnunin farmkvæmir. Þá gæti slik þróunarstofa einnig unnið að sjálfstæðum rannsóknarverkefnum og unnið úr eigin hugmyndum. Við höfum vitaskuld ekkert á móti þvi. Við höfum aldrei látið okkur detta það til hugar að andmæla rannsóknarstarfi innan Háskól- ans. Það sem við höfum verið að mótmæla er það hvernig stofnun- in hefur farið að koma þessari þróunarvinnu i framleiðslu. Við erum með öörum orðum óánægðir með það, að við skulum hafa þurft að leggja mikið undir vegna þróunarvinnu okkar á sama tima og Raunvisindadeildin framkvæmir þróunarstörf á hlið- stæðu sviði og afhendir sina þekk- ingu eða niðurstöður, samkeppnisaðila okkar án þess að sá aðili þurfi að greiða sambærilegar fjárhæðir og við. Samkeppnisaðilinn þarf m.ö.o. ekki að taka þá áhættu, sem við höfum orðið aðgera. Þannig sitj- um við alls ekki við sama borð og þeir og eru þetta okkar helztu gagnrýnispunktar. 1 framhaldi af viðtalinu við Asgeir Erling Gunnarsson, framkvæmdastjóra Pólsins h.f. á Isafirði, hafði Alþýðublaðið sam- band við Pál Theódórsson, for- stöðumann eðlisfræðistofu Raunvisindadeildar Háskóla Islands, Páll var fyrst spurður að þvi, af hverju fyrirhuguð sam- vinna á þessu sviði hefði farið út um þúfur þegar slikt var til um- ræðu. Páll sagði að það hefði einfald- lega verið vegna þess að.menn greindi á um hvernig málum skyldi skipað. Sjálfur kvaðst hanh hafa sett fram þær hugmyndir, að Raunvisindastofnun hefði verið bezt i stakk búin til þess að verða einskonar þungamiðja slikrar starfsemi. Það hefði hins vegar komið i ljós að forsvarsmenn hinna einstöku fyrirtækja hefðu verið á annarri skoðun. Aöspurður sagði Páll, að til sanns vegar mætti færa að stofn- unin væri I samkeppni við einstök fyrirtæki eins og t.d. Póllinn á ísafirði, á markaðnum, en taldi það i sjálfu sér ekki athugavert. Þessi samkeppni, sem hefði verið orðuö svo, væri i lágmarki. Stofn- unin leggði höfuðáherzlu á þró- unarvinnu,sem siðan mætti koma i framleiðslu hjá einstökum fyrir- tækjum. Viö spurðum Pál að þvi hvort honum þætti eðlilegt að stofnunin hefði selt fyrirtækinu Framleiðni s.f., sem mun vera i eigu Sambands islenzkra samvinnu- félaga, framleiðslurétt þeirra tækja, sem þetta fyrirtæki setur á markað i samkeppni við Pólinn. Páll svaraði þvi til, að þetta væru algengir viðskiptahættir. Fram- leiðni greiddi fyrir hvert framleitt tæki og hefði lagt i veru- legan kostnað þótt stofnunin hefði unnið þróunarvinnuna. Fyrirtæk- ið hefði þurft að gera margvis- legar rannsóknir og hefðu starfs- menn þess verið i nánum samskiptum við eðlisfræðistofn- unina. Að þessu sinni verður ekki fjall- að frekar um þetta mál, en Alþýðublaðið mun fjalla nánar um málið siðar. GREIÐSLUERFIÐLEIKAR RAFMAGNSVEITNANNA — Verðum ekki fyrir beinum kostnaði vegna aukinnar olíunotkunar i rafmagnsframleiðslu — Neyðumst til að taka milljarð að láni til að mæta rekstrarerfiðleikum framundan — segir Aðalsteinn Guðjohnsen Vegna fullyrðinga, sem fram koma i viðtali við Erling Garðar Jónasson, rafveitustjóra á Egilsstöðum um að allur kostn- aður vegna orkuskömmtunar- innar lenti á Rafmagnsveitum rikisins og ibúum dreifbýlisins, hafði blm. Alþýðublaðsins sam- band við Aðalstein Guðjohnsen forstj. R a f m a g n s v e i t u Reykjavikur og innti hann eftir þvi hver kostnaður Rafmagns- veitunnar væri af orkuskortinum, og hvernig fjárhag Rafm.veitu Reykjavikur væri háttað. Aðalsteinn staðfesti það, að notendur á Reykjavikursvæðinu yrðu ekki fyrir beinum kostnaði vegna aukinnar oliunotkunar við rafmagnsframleiðslu.Landsvirkj- un á gufuaflstöðina við Elliðaár og greiða þeir allan kostnað við rekstur hennar. Rafmagnsveita Reykjavikur rekur hins vegar eigin vatnsafstöð við Elliðaár og er nú mjög aukin notkun hennar, en annars er hún ekki notuð nema á mestu álagstimum. ,,Af þessu er nú ekki verulegur kostnaður”, sagði Aðalsteinn, ,,en mergur málsins er hins vegar sá, að við gerum það sem i okkar valdi stendur til að draga úr raforku- notkun. Við höfum tekið hita af spennistöðvarhúsum, það er auðvitað spurning, hvernig það fer meö tækin. Við höfum fært eft- irlit á götuljósum eitthvað til, þannig að við þurfum ekki aö hafa logandi á götuljósum á daginn vegna rekstrareftirlits. Við vilj- um hins vegar ekki skerða öryggi fólks með þvi að breyta ljósatim- anum”. Aðalsteinn sagði, að Rafmagnsveitur rikisins væru með bundið orkuverð i samning- um við Landsvirkjun og þar af leiðandi tækju þeir ekki á sig hækkanir vegna aukinnar oliu- notkunar hjá rafveitunum úti á landi. „Gildandi samningar eru svona og eftir þeim verðum við að fara”, sagði hann. „Þegar sú ákvörðun var tekin að kaupa orku frá Landsvirkjun inn á norður- linu, var það gert með þeim fyrir- vara af hálfu stjórnarmanna Landsvirkjunar að þessi orka gæti brugðist i svona ástandi, enda fá þeir orkuna á hagstæðu veröi. Rafmagnsveitur rikisins hafa lika hagnast verulega á þessum kaupum, við megum ekki gleyma þvi,” sagði Aðalsteinn. „En tekjutap orkufyrir- tækjanna nú og aukinn kostnaður vegna oliunotkunar kemur á ákaflega slæmum tima, rafveit- urnar eru margar komnar i ákaf- lega erfiða fjárhagsstöðu, þær hafa ekki fengið raunverulega hækkun síðan i ágúst 1979 nema til að greiða hækkun á heildsölu- verði orkunnar. Þess vegna var þessi ákvörðun um 16% hækkun á orku frá heildsöluaöilum en aðeins 10% hækkun á . gjaldskrám r\ almenningsveitnanna |6/ sem reiðarslag fyrir L/ okkur,” sagði Aðalsteinn. f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.