Alþýðublaðið - 17.01.1981, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.01.1981, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 17. janúar 1981 Ritstjórnargrein 1 stafanir i efnahagsmálum i febrúar og mai 1978. Þær voru i hefðbundnum stil: Verðbætur á laun voru skert. Þó komu fullar verðbætur á lægstu laun. Þessi verðbótaskerðing lækkaði i hálfar verðbætur viö tiltekna launaupphæð. Þessar ráðstafanir áttu aö gilda i eitt ár. Aöferðin var sú að rifta kjarasamning- um með lögum. A móti komu óbeinar aðgerðir til þess að tryggja kaupmátt hinna lægst launuðu. Hækkun bótagreiöslna al- mannatrygginga, hækkun heimilisupp- bótar umfram visitölu, 5% hækkun barnabóta, ásamt skattalækkun (2% lækkun vörugjalds). Yfirlýstur tilgangur aðgerðanna var: ,,Að hamla gegn verðbólgu, tryggja sama kaupmátt á árinu 1978 og þvi siðasta, koma i veg fyrir atvinnu- leysi og vernda hag hinna lægst laun- uðu”. Viðbrögð Alþýöubandalagsins? Þá- verandi leiöarahöfundur Þjóðviljans, núverandi formaður Alþýðubandalags- ins og félagsmálaráðherra skrifaði óteljandi leiðara, sem voru allir tilbrigöi við sama stefið: „Eiðrof, griðrof, samn- ingsrof, svik”. Viðbrögðin voru svo heiftúðug, að minnir helst á kjarabar- áttu leikara um þessar mundir. Það væri verðugt verkefni fyrir MF A að gefa leiðara Svavars Gestssonar snoturlega út i litlum bæklingi til þess að rifja upp, hvernig stéttabaráttan var i gamla daga. Viðbrögð ASÍ og BSRB? Skilyröislaus krafa um samningana i gildi og engar refjar. Otflutningsbann og ólögleg verk- föll 1. og 2. mars 1978. Hin sögulega lexia er sú, að það var verkalýðshreyfingin sem knúði rikisstjórn Geirs Hallgrims- sonar, Ölafs Jóhannessonar og Gunnars Thoroddsen frá völdum. Nú, þremur árum siðar, sitja þeir allir saman i rikisstjórn: Kröflumála- ráðherrann Gunnar Thoroddsen og Kröflunefndarmenn hans, Ingvar Gisla- son og Arnalds: ólafur Jóhannesson hinn ókrýndi, og hinn rauði penni Þjóð-' viljans sællar minningar, Svavar Gests- son. Á forsetastóli Alþýðusambands ís- lands situr Asmundur Stefánsson, ný- kjörinn sem sameiningartákn þessara afla. Hér eru þvi samankomnir i einni skipshöfn öll þau öfl, sem mesta ábyrgð bera á efnahagslegu skipsbroti islensku þjóðarinnar á liðnum áratug. Undir stjórn þeirra var verðbólgan að æða upp i 70%. Eftir átta mánaða um- hugsunartima eru gefin út bráöabirgða- lög á la Hallgrimsson: Inntak þeirra er það sama og 1978. Kjarasamningum er rift. Verðbætur á laun eru felldar niður með lagaboði. Geir Hallgrimsson hlifði að visu lægstu launum 1978. Það gera Thoroddsen og Gestsson ekki. Þeir lofa hins vegar aö greiða til baka'— seinna. Tilgangurinn? ,,Að hamla gegn verðbólgu, tryggja sama kaupmátt á þessu ári og þvi siöasta, koma i veg fyrir atvinnuleysi og vernda hag hinna lægst- launuðu”. Afstaða Þjóðviljans? Hinn rauði penni, Kjartan Ólafsson skrifar amen og hellelúja, dag eftir dag eftir dag. Fyrstu viðbrögð forseta og mið- stjórnar ASÍ? Forsetanum hafði ekki unnist timi til að kynna sér málið nægi- lega vel. Viöbrögðin eru yfirleitt yfir- veguð, stillileg, kurteisleg. Forsetinn kallar aðgerðirnar „tilraun til að kaupa tima” —en talar minna um timakaup. Hin sögulega lexia? Hver sú rikis- stjórn, sem siöar meir telur brýna nauð- syn bera til að rift a nýgerðum kjara- samningum, afnema eða breyta sjálf- virku visitölukerfi, i nafni baráttu gegn verðbólgu, fyrir viðhaldi kaupmáttar og fullri atvinnu, — má framvegis reiða sig á skilning og umburðarlyndi Alþýðu- sambands tslands. Og rikisstjórnin þarf ekki að hafa „samráð” um aðgerðir sinar fyrirfram hvorki við Alþingi né stéttaþing. — JBH 1 Valhöll Si! , ij» Utboð Tilboð óskast í aö klæða tvo miölunargeyma á Grafarholti fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Ctboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aöFrikirkjuvegi 3, Rcykjavik gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staö fimmtu- daginn 5. febrúar n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirlcjuvagi 3 — Sími 2S800 |ÚTBOÐ Tilboð óskast i stálpipur fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuö á sama staö miðvikudaginn 25. febr. kl. 11 f.h. innkaupastofnun reyktaviku.rborgar v FriLirkjuvegi 3 — Simi 2S800 ÉTilkynning til launaskatts- greiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að 25% dráttarvextir falla á launa- skatt fyrir 4. ársfjórðung 1980 sé hann ekki greiddur i siðasta lagi 16. febrúar. Fjármálaráðuneytið. ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3ja herbergja ibúð óskast til leigu fyrir starfsmann Landspitalans. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra Landspitalans i sima 29000. Jb RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALI HJCKRUNARFRÆÐINGAR óskast á Kleppsspitala á Geðdeild Land- spitalans (33 C). Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160. Reykjavik, 18. janúar 1981. Skrifstofa rikisspitalanna Eiriksgötu 5, simi 29000. sem sýndi að meirihluti lands- manna væri fylgjandi aðgerð- unum. Hann sagði að niðurstað- an gæfi ekki rétta mynd. Þegar fólki væri stillt upp við vegg, og það beðið að svara spurningunni „þessar aðgerðir eða engar að- gerðir”? með já eða nei, væri auðvitað hreint ábyrgðarleysi að svara öðru en já. En auðvitað hefðu þessar aögeröir ekki önn- * ur áhrif en þau að stöðva þá verðbólguöldu, sem nýafstaðnir kjarasamningar hefðu annars valdið. Verðbólgan stafar af þvi að mistekist hefur að leysa hagsmunatogstreitu i þjóðfélag- inu. Þorsteinn sagðist sjálfur vera þeirrar skoðunar að það hefði veriðóþarfi að gefa gamla verð- stöðvunartextann út upp á nýtt. En hafa yrði i huga, hvað verð- stöðvun væri. Verðstöðvunar- kerfið er tæki til þess að yfirvöld geti gripið i taumana eftir að hækkunarþörfin er orðin. Þær tafir, sem hún hefði i för með sér, á hækkunum, þýddu að fyrirtæki yrðu aö reiöa sig meir á lánsfé, mismunuðu inn- lendum og erlendum framleið- endum og myndi veröstöðvunin þess vegna á endanum snúast i hendinni á skapara sinum. Þorsteinn vék einnig að lof- orði rikisstjómarinnar um að halda genginu stöðugu. Hann sagði að i fyrsta lagi væri gengið þegar orðið falskt, og yrði sú skekkja stærri þegar fiskverð hefði verið ákveðið. Það væri nefnilega útbreiddur misskiln- ingur að gengi væri fellt i Seðla- bankanum. Það væri ekki rétt. Orkukreppa 5 fjórum milljörðum gkr. sem er meira en til Kröfluvirkjunar og þaö erstaðreynd að ef sá kostnað- ur væri meðtalinn, væri ódýrara að reka allt kerfið með keyrslu dieselstöðva. Þetta er staðreynd. Hvaöa verömunur er á raforku til Orkubús Vestfjaröa og Raf- magnsveitna rikisins? Verð til Rafmagnsveitna rikis- ins frá Landsvirkjun er um 20 kr. á kilówst en verðið til Orkubúsins erum 23 gkr. Rafmagnsveiturnar eru heildsöluaðili gagnvart Orkubúi Vestgjarða og sér jafn- framt um rekstur og viðhald byggðalinunnar. Vestfirðingar hafa gert kröfu til að fá þessa orku ódýrari eða um 17.50 gkr. en Rafmagnsveiturnar hafa ekki fallist á sjónarmið þeirra. Þvi verður ekki neitað að þetta er nokkuð hátt verð til þeirra, en á móti kemur, aðRR telja sig þurfa þetta verð til aö halda uppi full- nægjandi þjónustu við Orkubúiö. Lítiö þið á Austurlandi á Orku- bú Vestfjaröa sem fyrirmynd að þvi er varðar skipulag og upp- byggingu orkumála? Nei, ég get nú ekki sagt það. Við litum að visu á Orkubú Vestf jarða sem eðlilegt skref i' þróun orku- mála okkar og Vestfirðingar munu sjálfsagt hafa hag af þessu skipulagi i framtiðinni. Viöhort okkar hefur verið allt annað, þ.e.a.s. það, aö rikiö eigi þessi fyrirtæki og sjái alveg um þjón- ustuna. Við viljum að allir sitji viö sama borð gagnvart orku- veröiog þaö erbest tryggt á þann hátt. Sfðast hefði gengið verið fellt i Karphúsinu, og Seðlabankinn hefði ekki annað gert en að skrá það fall. Að lokum sagði Þorsteinn, að til þess að ná þvi marki að færa verðbólgu niðuri’ 40% um næstu áramót, væri ekki nóg að skerða verðbætur I mars, heldur yrði að skerða þær einnig verulega i júni' og september. Fyrir hönd stjórnarliða talaði siðan Pálmi Jónsson land- búnaðarráðherra. Hann hóf mál sitt með þvi aö segja aö efna- hagsaðgerðirnar hefðu ekki verið gerðar fyrr en raun varð á, vegna þess að uppsafnaður efnahagsvandi frá stjórnartið minnihlutastjórnar Alþýðu- flokksins hefði verið svo mikill að það tók allan tima og orku stjórnarliða fyrstu vikurnar og mánuðina aö fást við hann. Sið- an hefði ekki þótt fært að gera slikar ráðstaíanir meðan al- mennar viðræður fóru fram um kjarasamninga milli aðila vinnumarkaðarins. Hann sagð- ist þó vera sammála þvi að niðurstaða saminganna hafi verið of mikil hækkun. Pálmi sagði siðan að ekki mætti gleyma hvað hefði áunn- istáárinu. Tekistheföi að halda fullri atvinnu, sem væri betra en hefði tekist i nágrannalöndun- um. Og samningar hefðu tekist án verulegra verkfalla. Hins- vegar hefði verið nauðsynlegt að gripa til þessara efnahags- ráðstafana, bæði vegna slæmra horfa, og vegna myntbreytin- garinnar. Hvað varðaði frestun á Raforka til stóriðju og almenns markaðar Hvað vilt þú segja um raforku- sölu til stóriöju og hins almenna markaðar hins vegar? Menn hafa haldið þvi fram, að okkur beri að virkja stórt, þá muni hinn almenni neytandi fá raforkuna sem ekki rennur til stóriðjunnar á lágu verði. Þetta er að minu mati alrangt og alger þversögn. Hinn almenni neytandi þarf að bera hærra raforkuverð til að hægt sé að selja stóriðjunni raforku á vægu verði. Af þessu leiðir, að lita ber á virkjanir fyrir stóriðju sem aðgerðir i atvinnu- málum fyrst og fremst. Þessu má engan veginn blanda saman við þörfina á hinum almenna mark- aði. Við megum ekki fresta enda- laust ákvöröunum i orkumálum okkar vegna þess, að við erum að biða eftir nýjum tækifærum i orkufrekum iðnaði i landinu. Ég er alls ekki á móti orkufrekum iðnaði, en ég er á móti þvi að hengja hinn almenna markað aft- an i orkuþörf stóriðnaðar, þannig aö almenni markaðurinn fái þá mola sem hrjóta af náö af borði stóriðjunnar. Við hefðum getað virkjað smærra, þegar teknar voru ákvarðanir um Sigöldu- virkjun og Búrfellsvirkjun og verið samt með miklu lægra orkuverö ilandinuen er I dag. Við eigum ekki að biða eftir tækifær- um i orkufrekum iðnaði eins og nú virðistgert, heldur að virkja fyrir hinn almenna markað eins og þörf er hverju sinni. Einstefna sérfræðinganna Þessi einstefna að horfa ein- ákvæðum Olafslaga hefði það verið nauðsynlegt þvi annars hefðu vextirnir orðið til þess að knésetja atvinnuvegina. Enda væri raunvaxtastefnan búin að ganga sér til húðar. Akveðið væri aö fresta vaxtahækkun um eitt ár, en ekkert veriö ákveðið um hvort til hennar myndi koma þá. Um millifærslurnar sagði Pálmi, að það væri ekki rétt, að rikisstjórnin hefði tekið upp slikt kerfi. Rikisstjórnin hefði aöeins lýst þvi yfir að hún gæti varið allt að 10 milljörðum króna til að hlaupa undir bagga með fiskiðnaðinum, meðan gengið er fast. Þetta hefði oft verið gert áður. Pálmi sagði að menn gerðu sér tíörætt um kjaraskerðingu. Það hefði þó legið fyrir að kjör myndu skerðast um 5% á árinu, ef ekkert yrði gert, en enginn hefði nefnt það. Pálmi sagði að lokum, að rikisstjórnin væri nú gagnrýnd og gerð tortryggileg. Menn gagnrýndu formsatriði en fátt værilagt fram jákvætt iþessum málum. Menn ættu nú að taka ábyrga afstöðu og hætta hártog- unum, þvi það þyrfti samstöðu til að komast út úr erfiðleikun- um. Abyrgð stjórnarandstöð- unnar væri mikil en þó lægi ekki beint fyrirað hún væri mótfallin aðgerðunum. Hverju eru þeir á móti, spurði Pálmi. Eru þeir á móti kjaraskerðingunni, stöðugu gengi, verðtryggingu sparifjár? Ef svo væri, væri annað haft að leiðarljósi en vilj- inn til að gera þjóðinni gott. göngu á hagkvæmt einingarverð orkunnar i virkjun hefur leitt okk- ur út i ógöngur. Besta dæmið þessu til sönnunar’finnum við i fjárlögunum fyrir þetta ár. Dýr- asta virkjun, sem nokkurn tim- ann hefur verið ráðist i á tslandi, Laxárvirkjun, mun skv. áætlun 1981 skila rekstrarhagnaði upp á 1300 milljónir gkr. og eru þeir þó búnir að afskrifa eins og þeir lif- andi geta og samt er þetta tiltölu- lega ný virkjun. Agóðinn er svo mikill að þeir vita varla sitt rjúkandi ráð. Þetta minnir mig á það sem haft var eftir þingmanni nokkrum, að það verði aldrei svo vitlaust virkjað á tslandi, að það margborgi sig ekki að lokum. Og sérfræðingamafian, sem hefur borið okkur af leið i' virkjanamál- um ætti að fara i endurhæfingu. Viö þurfum menn með brjóstvit til að stjórna þessum málum. Nú sa gði Agúst Valfells i viðtali við Alþýöublaöið á dögunum, að íslendingar yrðu að fara að nýta þriðju orkulind sina af £ullum krafti og sllkt yrði ekki gert án stóriöju. Ertu sammála þessu? Já, ég er fullkomlega sammála þessu sjónarmiði. Landbúnaöur okkar og sjávar- útvegur geta væntanlega ekki tekið við frekari mannafla i fram- tiðinni og þá verðum við að snúa okkur að stóriðju og efnaiðnaði i einhverju formi. Bæjarstjórn Eskifjarðar hefur t.d. sýnt áhuga á stóriðju. En við megum ekki gleyma hinum almenna notanda. Viö höfum enn ekki fullnægt grunnorkuþörf þjóöarinnar og eigum þar talsvert langt i land t.d. i orku til upphitunar húsa og við eigum að lita á þessi mál eins aðskilin eins og við getum. Þ.H.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.