Alþýðublaðið - 17.01.1981, Page 7

Alþýðublaðið - 17.01.1981, Page 7
7 Laugardagur 17. janúar 1981 Fatlaðir 5 fatlaöra á grunnskóla- og fram- haldsskólastigi, atvinnumál, ferlimál, húsnæðismál, endur- hæfingarmál og tryggingamál svo eitthvað sé nefnt. Um er að ræöa mjög yfir- gripsmikiö og margþætt mál- efni sem varða hina ýmsu hópa fatlaðra, sérþarfir þeirra og vandamál. Slik umræöa og kynningarstarfsemi ætti að stuðla að heilbrigðari viðhorfum i þjóðfélaginu til hagsbóta fyrir alla þjóðfélags- heildina. í þessu skyni verður leitað til margra aðila bæði sérfræðinga og ekki siður þeirra sem búa yfir eigin reynslu af fötlun og geta miðlað öðrum af þekkingu og vitneskju i þessum efnum. Komið verður á samstarfi við fjölmiðla, félagasamtök, skóla og fleiri aðila varðandi fyrir- hugað kynningarstarf. Fötlun, hvers eðlis sem hún er, má ekki vera feimnismál. Vanamál fatlaðra er heldur ekki einka- mál þeirra einstaklinga, sem búa við þau. Fötlun er málefni sem varðar alla meðlimi hvers samfélags. Rafmagnsveitur 6 oktettinn og kvartettinn i d- moll, sem oft er kallaður „Dauðinn og stúlkan”. Til- brigðin eru eina verkið sem Schubert samdi fyrir flautu, enda eins og allir vita, hafði hann fyrst og fremst áhuga á að skrifa kammertónlist fyrir strengjahljóðfæri. Meðferð flautunnar er þó krefjandi glæsileg og hugmyndarik, og er raunar alls ekki of mikið að telja þetta smátónverk til meistaraverka. Þar er leikið með andstæður á þann hátt, að langt má leita til að finn sam- bærilega hluti, kannski ekki fyrr en i háspenntum heimi Liszts og Brahms. Er vist engum blöð- um um það að fletta, að þarna er rómantiska timabilið hafið i tónlistinni svo um munar. Flaututónleikur 6 Vatnsleysustrandahreppur auglýsir eftir sveitastjóra til starfa. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar n.k. Upplýsingar um starfið veita Oddviti i sima 92-6540 og sveitastjóri i sima 92-6541. Þökkum af alhug öllum nær og fjær sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og útför Jóns Guðjónssonar Sólheimum 22 Kristin S. Kristjánsdóttir Guörún F. J ónsdóttir Gunnar Jónsson Ingvi Jónsson Kristján Jónsson Jón Halldórsson Sigriður Waage Ingrid Jónsson Nancy Jonsson KONTRA—kvartettinn heldur tónleika mánudag 19. janúar kl. 20:30 Á efnisskrá eru: W.A. Mozart: Kvartett nr. 14 i g-dúr (KV. 387), Carl Nielsen: Kvartett nr. 2 i g-moll (op 13) A. Dvorak: Kvartett nr. 11 i f-fúr (op 96) Verið velkomin NORRÆNA HÚSIO Mælaviðgerðir „Þær rafveitur, sem kaupa yfir 62% af orku sinni frá Landsvirkj- un, fá ekkert út úr þessari hækk- un. Hjá okkur kemur þetta þannig út, að við fáum aðeins 2,2% hækk- un en höfðum metið hækkunar- þörfina á 28.6%. Það er þvi hreint vandræðaástand framundan og ég veit, að þetta er hið almenna ástand hjá rafveitunum og heldur verra hjá sumum en okkur. Nú er ekki annað að gera fyrir okkur en að leita eftir bráðabirgða rekstr- arláni upp á ca. milljarð gamalla króna til að halda þessu einhvern- veginn gangandi,” sagði Aðal- steinn að lokum. o Gerist áskrifendur að málgagni ykkar alþýðu úEl'K'm A Bílbeltin hala bjargað ilsag1110*” Rafmagnsveita Reykjavikur vill ráða starfsmann til viðgerða á orkusölu- mælum. Æskileg menntun: úrsmiði eða vélvirki/- rafvirki með reynslu i nákvæmri vinnu. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá starfsmannastjóra, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 26. janúar 1981. F/J RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Réttindi til hópferðaaksturs Þann 1. mars 1981 falla úr gildi réttindi til hópferðaaksturs útgefin á árinu 1980. Umsóknir um hópferðaréttindi fyrir tima- bilið 1. mars 1981 til 1. mars 1982 skulu sendar til Umferðarmáladeildar fólks- flutninga, Umferðarmiðstöðinni i Reykjavik, fyrir 15. febrúar 1981. í umsókn skal m.a. tilgreina árgerð, teg- und og sætafjölda þeirra bifreiða, sem sótt er um hópferðaréttindi fyrir. Einnig skal greina frá hvort bifreiðin er eingöngu not- uð til fólksflutninga. ■ Athygli skal vakin á þvi, að Skipulags- nefnd fólksflutninga tekur ekki til af- greiðslu umsóknir um hópferðaréttindi sem berast eftir 1. mars 1981. Reykjavik, 15. janúar 1981 U mf erðar máladeild f ólksf lutninga. Flokksstjórn Alþýðuflokksins er boðuð til fundar laugardaginn 17. janúar kl. 14.00 i Iðnó,uppi. Fundarefni: 1. Lifeyrissjóðir og lifeyrismál. 2. Útgáfumál. Kjartan Jóhannsson, formaður. Laus staða Staða styrkþega við Stofnun Árna Magnússonar á íslandi er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rann- sóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 14. febrúar nk. Menntamálaráðuneytið, 14. janúar 1981. Alþýðuflokkurinn Garðabæ Almennur fundur i félagsheimilinu Goða- túni 2, mánudaginn 19. janúar kl. 20.30. Kjartan Jóhannsson formaður Alþýðu- flokksins ræðir um efnahagsráðstafanir rikisstjórnarinnar og stjórnmálavið- hor.fið. Allir velkomnir á fundinn. Stjórnin ÚTBOÐ Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eítir tilboðum i framleiðslu og af- hendingu á einangruðum stálpipum og greinistykkjum fyrir dreifikerfi hitaveitu. Vidd pipna er O 20 mm — O 200 mm og heildarlengd um 22.500 m. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistof- unni Fjarhitun HF Álftamýri 9, Reykjavik og Verkfræði- og teiknistofunni SF Heiðar- braut40, Akranesi gegn 200 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar, Heiðarbraut 40, Akranesi, þriðjudaginn 10. febrúar 1981 kl. 11.30. ÚTBOÐ Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum i framleiðslu og afhendingu á 68 greinibrunnum úr járn- bentri steinsteypu. Útboðsgögn verða afhent á verkfræði- stofunni Fjarhitun HF, Álftamýri 9, Reykjavik og Verkfræði- og teiknistofunni SF Heiðarbraut 40, Akranesi gegn 200 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar, Heiðarbraut 40 Akranesi, þriðjudaginn 10. febrúar 1981, kl. 11.30.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.