Alþýðublaðið - 14.02.1981, Blaðsíða 1
alþýðu
blaðið
Laugardagur 14. febrúar 1981
Hörður Erlingsson
félagsfræðingur fjallar
um skoðanakannanir
— sjá bls. 3
Viðtal við Ritt
Bjerregaard einn
umdeildasta stjórn-
málamann Dana
— sjá opnu
25. tbl. 62. árg
Áhrif vörugjaldsins:
Nú þegar hafa
nokkrir starfs-
menn Vifilfells
látið af
störfum
Eins og kunnugt er sagöi
verksmiðjan Vifilfell upp
heilli vakt eða um 60 manns
um siðustu mánaðamót og
eiga uppsagnir að koma til
framkvæmda frá og með 1. fe-
briíar Samdráttur hefur
einnig orðið i sölu annarra
framleiðenda gosdrykkja og
kenna forstjórar fyrirtækj-
anna vörugjaldi sem rikis-
stjórnin setti um áramótin um
samdráttinn. Rikisstjórnin
hefur látið kanna, hvort um
samdrátt frá fyrra ári sé
raunverulega að ræða og var
niðurstaðan sií aö hann næmi
um 25—30%. Alþýðublaðið
hafði i' gær sambandi við
Pétur Björnsson fram-
kvæmdastjóra Vlfilfells og
spurði hann, hvort uppsagnir
yrðu látnar koma til fram-
kvæmda.
Hann kvað uppsagnirnar i
fullu gildi og væru nokkrir
starfsmenn þegar hættir störf-
um, liklega 10—12 manns.
„Þetta er fólk, sem sá fram á
að verða að hætta hérna.
Fólkið sem vinnur hér við
framleiðsluna verður fljótt
vart við samdráttinn og þvi
hafa margir leitað fyrir sér
um vinnu. Þeir sem gátu
fengið vinnu annars staðar eru
nú þegar hættir og ég giska á
það séu um 12 manns”. sagði
Pétur.
Aðspurður um rekstrar-
grundvöll fyrirtækisins, sagði
hann, að fyrirtækið hefði ekki
fengið að hækka vöru sina
eftir þörfum allt frá árinu
1978. „Það hefur verið tap-
rekstur hjá okkur frá árinu
1978, en þá töpuðum við um 200
milljónum króna. Arið „79
nam tapið um það bil 50 millj-
ónum og við reiknum með tapi
á árinu 1980 skv. bráðabirgða-
mati, sem við erum með i
vinnslu. Við hefðum þurft að
fá um 30% viðbótarhækkun á
árinu 1980 til vega upp á móti
tapinu. Við sóttum um 27%
hækkun fyrir áramót en feng-
um aöeins 12% hækkun, eða
um helming umbeðinnar
hækkunar. Þetta getur auð-
vitað ekki gengiö svona til
lengdar”, sagöi hann.
Pétur taldi að stjórnvöld
ættu að afnema nýsett vöru-
gjald, enda væri enginn
grundvöllur fyrir þvi. „Það er
i rauninni furðulegt, að þeir
skuli ákveða að skattleggja
þennan iðnað, sem við teljum
að sé i samdrætti”, sagði
hann.
Pétur var spuröur, hvort
fyrir lægju hækkanabeiönir
hjá verðlagsyfirvöldum nú og
sagði hann svo ekki vera.
„Það er vörugjaldið, sem viö
viljum losna við, það er óverj-
andi, hvernig sem á málin er
litiö og það mun aðeins valda
meiri samdrætti og skaða en
oröið er ef þvi veröur haldið”,
sagði hann að lokum.
,, Benedikt kvaðst sjaldan eða aldrei hafa lært meira
um sjóhernað og öryggismál við Atlantshaf en við
lestur bókarinnar ,,Sjóveldi ríkisins" eftir nýlátinn
yfiraðmírál og föður sovéska flotans S.G. Gorshkov.
Þar er gerð ítarleg grein fyrir því, að „sjóveldi ríkis-
ins" sé ekki aðeins herskip þess, heldur og
rannsóknarskip, f iskiskip og kaupskip. Það er raunar
upplýst í blöðunum, að skipin þrjú, sem nú eru í
Reykjavíkurhöfn með um 300 manna áhafnir, séu
skráð og merkt sem flotaskip".
áratugi borinn fyrir þeim, hélt
Benedikt áfram. Þá fékk ég
skammagrein i Þjóðviljanum á
borð við það alversta i kalda
striðinu. Ég hef ekkert breyst i
þessum efnum, en það hafa Þjóð-
viljinn og Alþýðubandalagið ekki
heldur, hélt Benedikt áfram.
Benedikt kvaðst sjaldan eða
aldrei hafa lært meira um sjó-
hernað og öryggismál við
Atlantshaf en við lestur bókar-
innar „Sjóveldi rikisins eftir
RliSSAR MINNA Á SIG. ÞEGAR VIÐ
DEILUM UM VARNARMÁL ~ geJT*
Benedikt Gröndal
Mér virðist útilokað, að tilviljun
ráði heimsókn þriggja, stórra
hafrannsóknarskipa frá Sovét-
ríkjunum til Reykjavikur einmitt
nú, sagði Benedikt Gröndal I við-
tali við blaðið í gær. Allar upplýs-
ingar benda til þess, að islenskir
aðilar hafi verið óviðbúnir
þessari heimsókn, og verður þvf
að álykta, að hún sé diplómatisk
aðgerð til að minna á styrk og
nálæg Sovétrikjanna, einmitt
þegar varnarstöðin i Keflavik er
stórmál i islenskri pólitik. Þetta
er raunar algengur leikur á tafl-
borði heimsmálanna og fyrir
islendinga er ekkert að gera
nema taka þessu af vinsemd — en
skilja hvað verið er að segja við
þá.
Hér er um að ræða dæmi, þar
sem Sovétrikin koma til stuðnigs
Alþýðubandalaginu i viðkvæmu
varnarmáli, þótt það sé gert á
viðurkenndan hátt og verði ekki
gagnrýnt.
Það er reyndar athyglisvert, að
rannsóknarskip, fiskiskip og
kaupskip. Það er raunar upplýst i
blöðunum, að skipin þrjú, sem nú
eru i Reykjavikurhöfn með um
300 manna áhafnir, séu skráð og
merkt sem flotaskip.
Gorshkov fjallar i bók sinni um
hlutverk alls flotans á friðar-
timum. Þar segir meðal annars:
„Sovéski flotinn er einnig
notaður i utanrikismálaað-
gerðum rikis okkar. En tilgangur
hans er gerólikur þvi, sem tiðkast
hjá heimsveldisrikjunum. Sovéski
flotinn er tæki friðarstefnu og vin-
áttu þjóðanna, tæki stefnu til að
stöðva árásarviðbúnað heims-
veldissinna, halda aftur af
hernaðarævintýrum og spyrna
gegn ógnum við öryggi þjóöa frá
heimsveldisrikjunum.”
Alltfellur þetta nákvæmlega að
þeim fullyrðingum Alþýðubanda-
lagsmanna og Þjóðviljans um að
Bandarikin séu að gera Keflavik
að árásarstöð, A
kjarnorkustöð osfrv. j^6/
Þjóðviljinn brást ofsareiður við,
þegar dregnar voru fram upplýs-
ingar um tilgang hinnar miklu
uppbyggingar sovéska flotans, og
sjálfur yfirflotaforingi þeirra I
nýlátinn yfiraðmirál og föður
sovéska flotans S.G.Gorshkov.
Þar er gerð itarleg grein fyrir
þvi, að „sjóveldirikisins” sé ekki
aðeins herskip þess, heldur og
„Hafrannsóknarskip” merkt sovéska flotanum I Sundahöfn (AB-
mynd — Friðþjófur)
TIL UMHUGSUNAR
ÁTVEISLAN
„Við höfum aldrei étið neitt
„Þið étið þetta ofan i ykkur
eins og allt annað”.
(Ólafur Jóhannesson, utan-
rikisráðherra um nafna sinn,
formann þingflokks Alþýðu-
bandalagsins).
Viðtöl Halldórs Halldórssonar
fréttamanns við þá nafnana Ólaf
Jóhannessonar utanrikisráð-
herra og Ragnar Grimsson,
fyrrv. Framsóknarmann, en
núverandi formann þingflokks
Alþýðubandalagsins, I frétta-
auka Rikisútvarpsins á mið-
vikudagskvöld, opnaði almenn-
ingi óvænta sýn inn á gafl á þvi
kærleiksheimili, sem gengur
undir nafninu rikisstjórn
íslands.
Þaö sem almenningi berst til
eyrna fyrir milligön'u Rikisút-
varpsins er þó aðein sem dauft
bergmál þess sem ir ii fyrir býr,
og þeir einir verða itni að, sem
eiga sæti við ráð/ erraboröiö i
Stjórnarráðshúsin i. Meðlimir
utanrikismálanef’ dar, sem eru
úr öllum þiingfl /kkum, verða
samt lika aö t rnbera þessar
„ástir samlync'ra hjóna”. A
fundi nefndarin lar s.l. miöviku-
dags sagði u.anrikisráðherra
stutt og laggot. upp i opið geöiö
á möðruvelli.ignum, sem nú
hefur orð fyrir þingflokki
Alþýðubandalagsmanna: Þið
étið þetta ofan i ykkur eins og
allt annað.”
Og á forsiðu VIsis s.l. fimmtu-
dag segir utanrikisráöherrann:
ofan i okkur — um þetta at-
riði”!
(Ólafur Ragnar Grimsson
formaður þingflokks Alþýðu-
bandalagsins i útvarpsviðtali
viö Halldór Hálldórsson
fréttamann.).
„Ég hef tekið ákvörðun i þessu
máli og hún stendur óbreytt”.
Það er auðheyrt að gamli
maöurinn er ekki búinn að
gleyma landráðabrigzlum Ólafs
Ragnars, sem hann setti á svið
„á teppi Qvislings” vegna Jan
Mayen-samninganna.
I tilefni þeirrar miklu
pólitisku átveislu, sem fram
undan er, krafðist Ölafur Ragn-
ar þess á fundi utanrikismála-
nefndar, að ummæli utanrikis-
ráðherra yrðu bókuð. Að kvöldi
sama dags spurði Halldbr
Halldórsson fréttamaður Ólaf
Ragnar þessarar spurningar i
fréttaauka: „Ætlið þið ekki að
éta þetta ofan i ykkur?” Aldrei
þessu vant vant var oröhákur-
inn var um sig. Hann svaraði
orðrétt: „Við höfum aldrei étið
neitt ofan i okkur, — þanka-
strik, — um þetta atriði”! Það
er eins gott fyrir Alþýöubanda-
lagsmenn að tala varlega, á
þessum siðustu og verstu tim-
um!
Og um hvað snýst svo málið?
1 nóvember á s.l. hausti var að
venju sett saman framkværnda-
áætlun um varnarliðsfram-
kvæmdir á árinu 1981. Skv. upp-
lýsingum utanrikisráðherra, er
aöeins tæplega fjórðungur þess-
ara framkvæmda nýjar. Allt
annað snýst um áður ákveðnar
framkvæmdir sem færðar eru
fram milli ára. Sá partur þess-
ara framkvæmda, sem stendur
eins og bögglaö roð fyrir brjósti
Alþýðubandalagsmanna, snýst
um þrjú flugskýli úr varanlegu
efni, sem eiga að geta hýst alls 6
flugvélar. Hvert skýli er áætlað
345 ferm. Það er þvi svipað að
flatarmáli og þokkalegur
prófessorsbústaður. Varla gera
menn þvi skóna að unnt sé að
reka flugvöll og flugstarfsemi
án flugskýla? Einnig verður að
taka undir með utanrikisráð-
herra, að þaö sé til bóta að þau
séu sem traustust. Þessa dag-
ana gerist vart þörf að minna
menn á almenn veðurskilyrði i
landinu.
En i augum Alþýöubanda-
lagsforystunnar snýst málið
auðvitað ekki um þetta. Þeir
liggja undir sivaxandi ámæli al-
mennra fylgismanna og her-
stöðvaandstæðinga um linkind
og hugsjónabrigð i þessu aðal
hugsjónamáli flokksins, að gera
Island varnarlaust. A seinasta
flokksþingi Alþýðubandalagsins
voru lagðar fram 13 álitsgerðir
um nauðsyn varnarleysis, og
hvernig byggja mætti upp nýja
sóknfyrir þeirri hugsjón. Niður-
staðan varð sú að setja saman
samsæriskenningu um, „breytt
eðli” herstöövarinnar. Uppi séu
áætlanir um aö gera Island að
kjarnorkustasjón og þunga-
miöju styrjaldarátaka á N-
Atlantshafi. Af málflutningi
Alþýðubandalagsins og útibús
þess i samtökum herstöðvaand-
stæðinga er ekki annað að
skilja, en að árásaraðilinn, sem
tslandi stafar hætta af, séu
bandamenn Islendinga i varn-
arsamtökum vestrænna lýð-
ræðisrikja.
Um þetta snýst málið. Og þar
með um framtfð þess grálynda
bræðralags, sem um sinn ræður
húsum I gamla Stjórnarráðs-
húsinu við Lækjartorg.
,Mun þetta kannski hafa áhrif
á stjórnarsamstarfiö?” —
spurði Halldór Halldórsson
fréttamaður. Menn skulu taka
vel eftir svari Ólafs Ragnars,
kjarnorkusérfræðings, en það
hljóðar svo orðrétt:
ftÞað er alveg ljóst, að ef
utanrikisráöherra ætlar sér að
knýja fram hvern fram-
kvæmdaþáttinn á fætur öörum
<ihcrstööinni), þá mun það hafa
alvarlcgar afieiðingar fyrir
stjórnarsamstarfið.
Fréttamaður spyr: „Ætlið þið
ekki að éta þetta ofan i ykkur?”
Ólafur Ragnar svarar orð-
rétt: „Við höfum aldrei étið
neitt ofan i okkur — um þetta
atriði. Það liggur ljóst fyrir i
þcssari rikisstjórn, sem og
þeirri fyrri, sem við sátum i að
við munum ekki samþykkja
þetta — á engan hátt. Nú, ef
Framsóknarflokkurinn metur
hernaðarframkvæmdir ólafs
Jdhannessonar meira heldur en
Hf þessarar rikisstjórnar. — nú
þá getur Framsókn valið hern-
aðarframkvæmdirnar og hafn-
að ríkisstjórninni”.
Þaö er boöið til pólitiskrar át-
veislu. Nú er eftir að vita, hvor
tekur hraustlegar til matar sins,
Fljótamaðurinn eða Mööruvell-
ingurinn? — JBH
Sjá útskrift af viðtölum við Ólaf Jóhannesson og Ólaf Ragnar bls. 4