Alþýðublaðið - 14.03.1981, Blaðsíða 6
6
Laugardagur 14. mars 1981
VIÐTAL VIÐ INGE FISCHER MÖLLER 5
einnig skiljanlegt aö viö ræöum
þetta mikiö innan flokksins.
Blööin eru uppfull af umræö-
unni. Og vinstri flokkarnir
keyra mjög harkalega i þessari
umræöu og forsendurnar sem
þeir gefa sér eiga einmitt sinn
þátt i aö fólk veröur uggandi,
umfram þaö sem eölilegt er
miöaö viö aöstæöur, en þetta
eru þeirra aöferöir.
Hvaö geturöu sagt um atburöi
eins og afskipti Bandarfkja-
stjórnar af málefnum E1 Salva-
dor?
— Ég get sagt ýmislegt um
þaö. Ég fór, ekki alls fyrir
löngu, á þing Alþjóðasambands
Jafnaöarmanna sem haldiö var
i Madrid á Spáni. A þessu þingi
leituöu landflótta jafnaöarmenn
frá E1 Salvador til okkar og
báöu okkur um aöstoö. Aöur en
sendinefndin fór héöan höfðu
Bandarikjamenn samband viö
okkur og sögðu okkur að viö
skyldum varast þaö aö trúa
landflótta E1 Salvador búum,
sem héldu þvi fram að Banda-
rikjamenn væru með annan fót-
inn i E1 Salvador.....
Myndi t.d. ihlutun Banda-
rikjamanna i E1 Salvador hafa
áhrif á aöild ykkar aö NATO?
— 0, þú heldur áfram....
Ertu andstæðingur NATO?
— Já, en opinber stefna
flokksins er sú, að viö skulum
taka þátt i samvinnu NATO--
rikjanna. En ég er einnig svo
mikill lýöræöissinni, aö mér
finnst máliö ekki einungis snú-
ast um minar skoðanir. Mikill
meirihluti almennings i Dan-
mörku óskar nefnilega eftir þvi
aö viö tökum virkan þátt i sam-
vinnu NATO-rikjanna og þannig
er það. Maöur veröur aö gefa
svolitiö eftir og vera sáttur við
sjálfan sig þótt maöur hafi
þessa skoöun.
A sama tima og Sovétmenn
hertaka Afghanistan og yfirvof-
andi hætta er á aö þeir fari inn I
Pójland þá er ekki raunhæft
fýrir jafnaðarmenn aö vinna aö
þvi aö Danmörk segi sig úr
NATO.
Ég vona sannarlega aö
Bandarikjamenn endurtaki ekki
þær hörmungar sem þeir eru
ábyrgir fyrir i Vietnam að hluta
til og ég vona sannarlega að
Sovétmenn telji ekki nauðsyn-
legt að fara i heimsókn til Pól-
verja.
Ef ég svara spurningunni um
ihlutun Bandarikjamanna i E1
Salvador og hvort slikt myndi
hafa áhrif á afstöðu okkar til
NATO þá get ég ekki sagt annað
en að ég telji að þau mál' yriíii
örygglega vandlega rædd. Hiús
vegar er vafasamt hvort það
hefði áhrif, t.d. ef af heimsókn
Sovétmanna til Póllands yröi,
eins og ég sagði áðan.
Nú ræða menn á Noröurlönd-
unum mikiö um Skandinaviska
módelið og þá komum viö aftur
að norrænu velferöarrikjunum
sem riöa svolitið um þessar
mundir. Hvaö viltu segja um
þetta mál?
— Á slöustu tveimur árum
hafa veriö tekin upp fleiri póli-
tisk mál en áöur hefur þekkst
t.d. á Noröurlandaráðsþingum.
betta er skiljanlegt. Jafnaöar-
mannaflokkarnir standa
frammi fyrir svipuðum vanda-
málum og vinna mikiö saman
landanna á milli, og fylgjast
náiö með þvi sem er að gerast i
einstökum löndum. Spurningin
er hvort þetta samstarf þyrfti
ekki aö auka ennþá meira. Ég
t.d. hef mikinn áhuga á umræð-
unum um skandinaviska módel-
iöeins og það hefur verið kallað.
Vitaskuld eru forsendurnar
mismunandi i hinum einstöku
löndum, en margt er sameigin-
legt, kannske meira en menn
gera sér grein fyrir i fljótu
bragði. bað er þvi nauösynlegt
aö minu mati að aliar þjóðir
ræði þetta sameiginlega. Ég er
ákafur stuöningsmaður Norður-
landasamstarfsins.
Velferðarsamfélögin á
Norðurlöndunum standa svolit-
ið höllum fæti um þessar mund-
ir, það er rétt. Ástæðan er blind
trú á áframhaldandi hagvöxt
sem ekki lengur er að finna.
Tökum Danmörku sem dæmi.
Við ráöum ekki yfir neinum
náttúruauöæfum. Vissulega eig-
um viö mikil auðæfi i fólkinu
sem býr i landinu, og náttúrunni
og landinu, en i nútima iðnaðar-
þjóöfélagi veröur þjóöin aö hafa
aðgang aö orku. bað höfum við
ekki.
Kemur þessi umræöa ekki of
seint. Nú hafa menn talaö um
þaö siöan 1973 aö velferöarþjóö-
félagiö gæti hruniö og núna 1981
viröist ekkert hafa gerst annaö
en þaö, aö atvinnulausum hefur
fjölgaö? Hefur flokkurinn t.d.
veriö nægilega fljótur aö átta
sig á breyttum aöstæöum?
— Nei, hann hefur ekki verið
nægilega fljótur að bregöast við.
baö er t.d. ástæðan fyrir þvi aö
ég gaf kost á mér i þá varafor-
mannsstööu i flokknum, sem sér
um flokksstarfið. Ég tel að
flokkurinn verði aö vera vak-
andi fyrir þvi sem er að gerast
og taka upp hugmyndir sem
koma fram. Og hérna kemur
t.d. skandinaviska módelið
aftur inn. bað sem á að vera
grundvöllur stefnu jafnaðar-
manna á þessum áratug er hug-
myndafræðileg umræða en það
er t.d. þaö sem menn eru að
gera á Noröurlöndunum. bessi
umræöa verður þó aö vera
þannig að allir, eða sem flestir,
geti tekið þátt i umræðunni. bað
er tilgangslaust að ræöa málin á
forsendum, sem aöeins fáir eru
meö á og geta tekiö þátt i. I
opinskáum umræöum fjöldans
liggja lausnirnar.
Að lokum, hvernig er þaö að
vera kona i danska Jafnaðar-
mannaflokknum?
— Stundum er það svolitið erf-
itt en mjög oft kemur það sér
vel. begar þú ert kominn upp
metorðastigann i flokknum þá
er þaö yfirleitt jákvætt. begar
þú ert að byrja þá er það oft erf-
itt, vegna þess aö við höfum
ekki náö mjög langt á þessari
braut. Konur eru metnar eftir
þvi hvernig þær lita út, hve
gamlar þær eru, hverjum þær
eru giftar —- ef þær vilja gefa
það upp. Ég neita t.d. alltaf aö
tala um mina fjölskyldu. Mér
finnst þetta rangt. Ég tala
kannske um börnin min, þvi þau
eru það dýrmætasta sem ég á.
Ég er hins vegar þeirrar skoð-
unar, aö sú mikla kvennabylgja
sem nú riður yfir, geri að það er
erfiöara að vera kona en áður.
Og ég er sannfærð um það, að
þrátt fyrir velgengni nú þá á
bakslagið eftir að koma fyrir
konurnar. bað er ekki nóg að
velja konu af þvi hún er kona, ef
þú skilur hvað ég á við.....
— HMA
Blikksmiðasaga íslands
— eftir Gunnar M. Magnúss
Fyrir skömmu kom út Blikk-
smiðasaga Islands eftir Gunnar
M. Magnúss rithöfund. Bókin er
vönduð i tveim bindum og hana
prýðir fjöldi mynda. Hér er i
fyrsta sinn sögð saga sveina og
meistara i sömu iðngrein sam-
eiginlega og verður það að telj-
ast tiðindum sæta.
Hugmyndin að Blikksmiða-
sögunni kom fyrst fram á árinu
1972 og var einn aðalhvata-
maður aö ritinu Kristján Ottós-
son, blikksmiður, sem a'rið 1972
lagði fram tillögu á félagsfundi i
félagi blikksmiða um að unnið
yrði að blikksmiðatali og var
framgangur málsins mikið upp
frá þvi i höndum hans. Gunnari
M. Magnúss rithöfundi var falið
að rita sögu blikksmiðanna frá
miðri 19. öld til ársins 1980 eða
frá þvi að fyrsti blikksmiöurinn,
sem vitað er, Andrés Andrésson
Fjeldsted, frá Hvitárvöllum i
Borgarfiröi hóf starfsemi sina.
Blikksmiðasagan er i 6 köfl-
um og er sá fyrsti nokkurs
konar inngangur, sem fjallar i
stuttu máli um málmsmiöar til
forna meðal Islendinga og sér-
staklega járngerð fornmanna.
bá er kafli um smiöi og hag-
leiksmenn á nitjándu öld og þar
sérstaklega sagt frá Andrési
Andréssyni Fjeldsted, sem tal-
inn er fyrsti blikksmiður á land-
inu. Hann var mikill hagleiks-
maður og stundaði nám i Skot-
landi. Arið 1883 stofnaði Pétur
Jónsson fyrstu blikksmiöjuna i
Reykjavik og var hún lengi vel
sú eina i bænum. *
Kafli er um Guðmund Breið-
fjörð, sem hóf sjálfstæðan
rekstur sem blikksmiður árið
1902 og varð siöar einn kunnasti
maður stéttarinnar. bá er i inn-
ganginum sagt frá upphafs-
mönnum iðngreinarinnar á Isa-
firði, Akureyri og fleiri stöðum
á landinu og fjallað um marga
fagra smiðisgripi frá þessum
árum.
bó að blikksmiðaiðn væri
hafin hér á landi um miöja 19.
öld, var félag blikksmiöa á
landinu ekki stofnað fyrr en 1935
og nutu þeir þá stuðnings járn-
iðnaðarmanna, sem höfðu
stofnaö félag sitt áður og gátu
lagt blikksmiðum lið við upp-
byggingu félagsins.
Annar kafli Blikksmiðasögu
fjallar um stofnun og starfsemi
Félags blikksmiða til ársins
1980 og er þessi kafli unninn að
mestu upp úr fundargeröum og
skýrslum félagsins. Hér er
samankomin mikill fróðleikur
um sögu blikksmiða. Fjallað er
m.a. um kjaramál og stjórn-
málaátök innan stéttarfélag-
anna á fjórða áratugnum. Rakin
eru ýmis baráttumál félagsins,
svo sem kröfur til sumarleyfa
og ýmis réttindamál, sem nú
eru talin sjálfsögð. Sagt er frá
afstöðu félagsins til inngöng-
unnar i Nato og ýmissa lands-
mála. bá eru fjallað um merka
smiðsigripi og eru margar fal-
legar myndir af slikum i bók-
inni.
Sigöldumálið er merkast
þeirramála, sem Félag blikk-
smiöahefurhaft:með höndum og
er sérstaklega fjaiiað um það i
bókinni, enda mjög yfirgrips-
mikiö mál, sem er einstætt i
sinni röð. Engin leiö er að gera
þvi skil i svo stuttri grein, en
málið snerist um rétt Islendinga
til blikksmiðavinnu við Sigöldu-
virkjun. betta var á árinu 1976,
þegar vinna við Sigölduvirkjun
var i fullum gangi og til stóð að
setja upp loftræstikerfi, sem
fengið var frá býskalandi. bjóð-
verjar ætluðu siðan að vinna
alla blikksmiöavinnu sjálfir án
þess þó að hafa atvinnuleyfi eða
samþykki blikksmiöa og blikk-
smiöjueigenda fyrir þvi að þeir
ynnu verkið. Hófst þvi mikil
deila, sem I skemmstu máli sagt
lyktaði með fullum sigri is-
lensku blikksmiöanna. Segir I
bókinni, ,,að mál þetta geti orðið
öðrum stéttarfélögum og iðn-
félögum til athugunar og fyrir-
myndar, ef hlitöstæðir atburöir
kunna aö gerast i framtiðinni”.
bó aö i Blikksmiðasögu Is-
lands sé þaö óvenjulegt að i
fyrsta sinn er sögö saga sveina
og meistara sömu stéttar sam-
eiginlega, getur það með engu
móti talist óeðlilegt. Forystu-
menn i iöninni hér á landi eru úr
sama jarðvegi. Flestir þeirra
hafa byrjað sem nemar og siðan
orðiö sveinar. bá hafa margir
sveinar gerst meistarar og
stofnað sin fyrirtæki. bannig
má segja að saga sveina og
meistara sé tengd órofa bönd-
um. >
Stofnfundur Félags blikks-
miða var haldinn á útmánuöum
áriö 1935 eins og áður segir.
Rúmum tveimur árum siöar
eða I júli 1937 höföu blikk-
smiöjueigendur undirbúið sam-
tök sin og héldu stofnfund þann
dag. Var það eitt fyrsta verkefni
félagsins að semja við félag
blikksmiða um kaup og kjör.
Hófst siðan mikil og góð sam-
vinna félaganna um helstu
hagsmunamál meistara og
sveina i iðninni. Segir i Blikk-
smiðasögu að „hagsmunir
beggja séu að flestu leyti sam-
eiginlegir/ svo sem til dæmis
um verkefni og atvinnurekstur,
ennfremur um islensk réttindi
um að vinna á þessu sviði séu i
höndum innlendra aðila, en ekki
fengið erlendum mönnum I
hendur.”
Arekstrar hafa að sjálfsögðu
átt sér stað i samskiptum félag-
anna svo sem i deilum um kaup
og kjör, sérstaklega er til verk-
falla hefur komið. bau virðast
þó fleiri málin þar sem félögin
hafa staðið saman og má þar
t.d. nefna Sigöldumálið, sem
áður er nefnt og einnig „Blikk-
smiðamálið” svonefnda, þar
sem deilt var um rétt Kassa-
gerðar Reykjavikur til að fram-
leiöa blikkkassa.
Af frásögn Gunnars M. Magn-
úss af Félagi Blikksmiðjueig-
enda má ráða, að fyrir félaginu
hafi jafnan farið framsæknir og
dugandi menn. Mörg atriði úr
fundargerðum fjalla að visu um
almenn félagsstörf, sem tengj-
ast meira og minna flestumfé-
lögum atvinnurekenda á land-
inu á þessu timabili. En félag
blikksmiðjueigenda hafði áhrif
á ýmis mál sem skiptu stéttina i
heild miklu máli. bannig uröu
þeir oft að hafa afskipti af mál-
um, þar sem erlendir aðilar sótt
ust eftir blikksmiðavinnu hér á
landi, oft i trássi við vilja Blikk-
smiöjueigenda. Arið 1970 lét
félagið nefnd á sinum vegum
kanna ýmis atriöi er snertu
blikksmiðavinnu svo sem verk-
efnakiptingu og verðlag, en um
þetta leyti var Efta áðild mjög
til umræðu. Félagið hafði mik-
inn áhuga á komast i samband
við samhliða iönaðarfélög á
Norðurlöndum og á árinu 1973
gengu blikksmiðjueigendur i
Samband blikksmiða á Norður-
löndum.
Annaö bindi Blikksmiðasög-
unnar fjallar um blikksmiðjur
þær, sem stofnaöar hafa verið
hér á landi og siðan er að finna
lýsingu á þeim sem starfræktar
eru áriö 1980. Heimildarmenn
eru núlifandi stofnendur og/eða
ættingjar. Fjöldi mynda er i
þessum hluta bókarinnar frá
hinum ýmsu blikksmiðjum á
landinu og gefur það þessum
kafla bókarinnar aukiö gildi.
Blikksmiðatal fylgir Blikk-
smiðasögu eins og vera ber.
Blikksmiðatalið er eins itarlegt
og á verður kosið og eru heim-
ildir byggðar á skýrslum við-
komandi eöa ættingjum þeirra.
Stóll frá sýningunni „Heimiliö
'77” talinn einn stærsti stóll i
heimi, hannaður af borkeli
Guðmundssyni innanhús-
arkitekt. Smiðaður hjá J.B.
Pétursson af blikksmiðjunum
frá vinstri Guðjóni Brynjólfs-
syni óg. Vilhelm R. Guðmunds-
syni. Stóllinn er 7,2 m á hæð, 3.6
m frá jörðu og upp að setu.
Stóllinn er 11 tonn að þyngd og
máttarstoðir eru 65 cm I þver-
mál.
1 lok annars bindis er siðan
gerðgrein fyrir blikksmiöanám-
inu innan veggja iðnskólans og
birt námsskrá og reglugerð.
Blikksmiðasaga Islands verð-
ur að telja til merkari bóka um
starfsstéttir og atvinnumál,
sem hér hafa verið ritaðar á sið-
ustu árum. Margar starfsstéttir
hafa á undanförnum árum
vaknaö til vitundar um sögu
sina og nauðsyn þess að festa
þann mikla fróðleik á blað, sem
ýmsir eldri félagar I iðn/verka-
lýös- og sjómannafélögum búa
yfir. bó hafa flest rit, sem út-
búin hafa verið af stéttarsam-
tökum eöa einsstökum félögum
nær einskoröast viö félagatal,
enda er heimildasaga i mörgum
tilfellum dýrt fyrirtæki, ekki
sist fyrir litil starfsgreinafélög.
Rit það sem hér hefur veriö
sagt frá, virðist I flestu hafa vel
til tekist. Sumt er þar að visu
enginn skemmtilestur, en fróð-
legt engu að siður og merkileg
heimild fyrir komandi kynslóö-
ir. Otgáfunefndin tók þá skyn-
samlegu stefnu i upphafi að fá
til liðs við sig reyndan rithöf-
und, Gunnar M. Magnúss og er
rétt i lokin að vitna i ummæli
Sveins A. Sæmundssonar, blikk-
smiðameistara, I eftirmála
bókarinnar, en þar segir hann
orðrétt: „Cltgáfunefndin vill hér
með þakka öllu þeim, er að
þessu verki hafa unnið. bar
hafa ýmsir unnið mikið og
óeigingjarnt starf, en þó held ég
að á engan hátt sé hallað þó ég
segi, að meginþungi starfsins
hafi hvilt á Kristjáni Ottóssyni,
sem átti hugmyndina aö þessu
verki og hefur með óbilandi
þrautseigju stýrt þvi til
hafnar.” bH
Fullkomnun 8
Samt stóðu allir upp til að fagna
i lokin. Við vorum þakklát fyrir
allt það fagra, sem við sáum
þetta kvöld. Jafnframt fundum
við tið samúðar. Og við ætluðum
aldrei að geta hætt að klappa.
Efnisskráin var i hefðbundn-
um stil, eins og fyrr segir. Við
sáum þekktustu atriðin úr vin-
sælum ballettum. Fyrst dansaði
Ljubov Gersjúnova ásamt Ana-
tolf Berdysjev tvidans úr
Svanavatninu. Auk þess voru
sýnd nokkur hópatriði úr sama
ballett. Gersjunova heillaði
strax viðstadda með einstak-
lega fallegum handahreyf-
ingum. Tækni hennar, sem og
allra hinna, var fullkomin og
óaðfinnanleg. Kórinn virtist ögn
taugaóstyrkur framan af, enda
nýkominn i skóna og óvanur
sviði á stærð við frimerki.
Briiðudans eftir Fokin vakti
káti'nu fremur en aðdáun, en
það var lokaatriðið fyrir hlé,
sem verulega hreif alla með.
bað var tvidans úr Don Quixote
sem þau Ljudmila Smorgat-
sjeva og Sergei Lúkin dönsuðu.
Fyrir utan tæknilega getu sina
virðist Smorgatsjeva vera heill-
andi persónuleiki, skapmikil og
léttuðug, fædd i hlutverk hinnar
bióðheitu senoritu. Lúkin sýndi
frábæra stökkfimi, og ætlaði
fagnaðarlátunum seint að linna.
Eftir hlé er mér minnis-
stæðast ADAGIO viö tónlist Al-
binoni. bar var farið inn á nú-
tlmalegri braut og reyndi veru-
lega á dramatiska hæfileika
dansara. Sá dans var persónu-
legastur allra. bað var ungt par
frá Eistlandi, þau Elita Erkina
og Tiit Harm, sem fengu að
spreyta sig á þessu verkefni.
Einkum var Harm ógleyman-
legur, stæltur en léttur.
Lokaatriðiö var „Paris
brennur”, þar sem hinn kunni
Júri Valdimorov fór á kostum.
bó að hann sé kominn af léttasta
skeiði, hefur hann ótrúlega
stökkhæfni og jafnvægi. Hann
gersamlega tryllti áhorfendur.
bað eina, sem kom i veg fyrir að
hann tækist á flug voru þrengsl-
in, sem verulega háðu honum,
sem og öðrum karldönsurum.
beir urðu yfirleitt að láta sér
nægja að taka tvö stökk i stað
þriggja, og dró það auðvitað úr
áhrifum og ánægju dansara.
Mótdansari hans var Marina
Sidorova, smávaxin og undur-
fögur, mjúk og fim.
bd að ég hafi hér að framan
að eins getið nokkurra dansá og __
dansara, þá var sýningin i heild
ótrdlega góð. Allir sýndu yfir-
burðatæknikunnáttu, léttleika,
jafnvægi, stökkkraft, mýkt.
Allir höfðu til að bera beztu
kosti listdansara enda úrval
þúsunda. betta kvöld verðu
ógleymanlegt þeim, sem nutu.
Brvndis.