Alþýðublaðið - 14.03.1981, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.03.1981, Blaðsíða 7
Laugardagur 14. mars 1981 7 íhaldið þingar í haust: Landsfundur ákveðinn 29. okt. -1. nóv. Á miðstjórnarfundi Sjálf- stæðisflokksins i fyrradag var ákvörðun tekin um að halda landsfund flokksins i haust eða dagana 29. okt — 1. nóvember. Nokkur ágreiningur hefur verið meðal sjálfstæðismanna um fundartimann, en nú hefur miðstjórnin tekið af skarið. Var tillaga þess efnis, að fundurinn yrði haldinn að hausti samþykkt með 15 at- kvæðum gegn 2 og endur- speglast þar klofningurinn i röðum sjálfstæðismanna um stjórnaraðildina. Gunnar Thoroddsen hefur látið hafa ■’það eftir sér, að eðlilegri fundartimi væri að vori. Ekki er ákvæði i lögum flokksins um á hvaða tima árs landsfundur skuli haldinn. Það er hins vegar hefð að hann hafi verið haldinn að vori og hefur haustfundur ekki verið haldinnsiðan árið 1969. Aðeins tvisvar sinnum á siðustu tveimur áratugum hefur landsfundur verið haldinn að hausti 1961 og 1969. Litill vafi leikur á þvi, að miðstjórnin hafi valið þann kost að halda fundinn að hausti vegna innbyrðis erfið- leika i flokksstarfinu sem rekja má til stjórnaraðildar sjálfstæðisþingmanna. Vonast leiðtogar ílokksins eftir þvi, að stjórnmálaástandið verði farið að skýrast og unnt verði að ná breiðari samstöðu meðal flokksmanna. Kjartan Gunnarsson, framkvæmda- stjóri, segir i viðtali við Mbl i fyrradag, að menn vonist til þess, að ná megi samstöðu innan flokksins fyrir lands- fund að hausti. Ölfusárbrú 3 þjóðfélagið ef þetta fólk verður að yfirgefa byggðina: ég vildi. gjarnan sjá það reiknað Ut hvað það kostar. Ef hinn kosturinn yrði valinn, að viðhalda og styrkja þessar smáhafnir, það fá jU allir svona staðir á landinu stuðning til að viðhalda höfnunum, þá kostar það mikið fé. Það kostar mikið fé að endurbyggja og halda við tveimur höfnum. Þessi atriði verða menn lika að hafa i huga. Það er ekki nóg að einblina á arðsemi brúarinnar einnar, heldur verður að lita á þetta i viðara samhengi. Það má lika spyrja, hvað kosti að reisa ný frystihds og skapa atvinnu fyrir þetta fólk. öll þessi efnisatriði eru ekki með i þeim arðsemisUt- reikningum, sem Vegagerðin gengur Ut frá. Við þetta bætist svo félagslegi þátturinn, það er ekki litils virði, að menn fái að bUa þar sem þeir eru fæddir og Uppaldir og geti haft samskipti sin á milli með eðlilegu vegasambandi. Nú er gert ráð fyrir þvi i skýrslu Harðar Blöndal, að byggingarkostnaður þurfi að lækka verulega til að brúar- gerðin verði arðbær fjárfesting og þá er talað um eina akrein i þvi sambandi, finnst þér að menn eigi að skoða þennan möguleika? Mér finnst sjálfsagt að skoða það. En þá verða menn að hafa i huga ekki bara flutningana þarna á milli staðanna, heldur lika flutning frá Selfossi um brUna til Reykjavikur. Þannig aðstæður geta skapast, eins og verið hefur i vetur, að Þrengsla- vegur verði notaður mikið þegar ófærð er. Þetta þýðir aukna umferð og þetta verða menn að hugsa um lika. Ég tel auðvitað að það sé miklu betri lausn að byggja ódýra brU, heldur en bita i sig mjög dýra framkvæmd og gera siðan ekki neit.t. Þ'H Blaðburðarbörn óskast á eftirtalda staði STRAX: - Borgartún Hátún-Miötún-Samtún Skúlagata-Hverfisgata Skúlatún Akrasel Bláskógar Brekkusel Alþýðublaðið — Helgarpósturinn. að reiðhjól barna eru best geymd inni að vetrarlagi. yuMnmwi FLOKKSSTARF GOUGLEÐI - GOUGLEÐI Hin áriega Góugleði kvenfélags Alþýðufiokks I Reykjavik mun verða haidin mánudaginn 16. mars kl. 8.30 i Iðnó uppi. Við munum skemmta okkur vel eins og vanalega og borða góðan mat, og treystum þvi að konur fjölmenni og taki með sér gesti. Stjórnin. Orðsending frá stjórn kjördæmisráðs Al- þýðuflokksins i Reykjaneskjördæmi. Fundinum scnt átti að verða 14. mars er frestað um óákveðinn tima. Stjórnin. FLOKKSSTJÓRNARFUNDUR FLOKKSSTJÓRNARFUNDUR VERÐUR HALDINN LAUGARDAGINN 14. MARZ KL: 14:00 I IÐNÓ UPPI: DAGSKRA: STJÓRNARSKRARMALIÐ FRAMSÖGUMENN: BENEDIKT GRÖNDAL, GYLFI Þ. GÍSLASON, JÓN BALDVIN HANNIBALSSON. FORMAÐUR. Augiýsing um styrki til leiklistarstarfsemi 1 fjárlögum fyrir árið 1981 eru ætlaðar 200.000 kr. til leik- listarstarfsemi atvinnuleikhúsa, sem ekki hafa sér- greinda fjárveitingu i fjárlögum. Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki af fjárveit- ingu þessari. Umsóknum fylgi greinargerð um leikstarfsemi umsækj- enda á siðastliðnu leikári og áætlun um starfsemi á næsta leikári, en fyrst og frcmst mun ú thlutun miðuð við leikárið 1. september 1980—31. október 1981. Reikningsyfirlit og kostnaðaráætlanir fylgi. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 10. april 1981. Menntamálaráðuneytið, 10. mars 1981. ii! BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖÐUR RÆSTINGAMAÐUR óskast til starfa. Starfið er einkum fólgið i vinnu með þar til gerðri ræstingavél. Uppiýsingar gefur ræstingastjóri i sima 81200 (311) milli kl. 1—2. Reykjavík, 13. marz 1981. BORGARSPtTALINN. Styrkir til háskólanáms í Frakklandi Franska scndiráðið i Reykjavik hefur tilkynnt að boðnir séu fram nokkrir nýir styrkir handa tslendingum til há- skólanáms í Frakklandi háskólaárið 1981—82. Umsóknum um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskirteina og meðmælum, skal komiö til menntamála- ráðuneytisins, Ilverfisgötu 6,101 Reykjavlk, fyrir 12. apríl n.k.. Umsóknareyöublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 12. mars 1981. i§f ÚTBOÐ Skíðamiðstöð Tilboð óskast i að byggja timburskála sklðamiðstöð sem sveitarfélögin á stór Reykjavikursvæðinu ætla að reisa I Bláfjöllum. Kjallari með plötu er þegar steyptur en út- boðið nær til þess að byggja timburskáia fullfrágenginn og ganga frá kjaliaranum. Utboðsgögn eru afhent á skrif- stofu vorri Frikirkjuvegi 3 Reykjavik gegn 3000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 7. april n.k. kl. 11. INNKAUPASTOFNUNREYKMVIKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Simi 2S800 |jj ÚTBOÐ Tilboð óskast i röntgen filmur og framköllunarefni fyrir Borgarspitalann. tJtboðsgögn. eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 22. april kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirlcjuvtgi 3 — Simi 25800 Auglýsing um lán og styrki til kvikmyndagerðar Kvikmyndasjóður auglýsir eftir umsóknum um lán og styrki til kvikmyndagerðar. Umsóknum fylgi kvikmynda- handrit og/eða grcinargerð um verkefnið og lýsing á þvl, áætlun um kostnað og fjármögnun, svo og timaáætlun. Umsóknir sendist: Kvikmyndasjóði, Menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 4, Reykjavik. Umsóknarfrestur er til 15. aprll 1981. Reykjavik, 12. niars 1981 Stjórn Kvikmyndasjóðs. Rafmagnsveitur ríkisins óska eítir að ráða ritara. Starfið er fólgið i vélritun og almennum skrifstofustörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra. Kafmagnsveitur rikisins Laugavegi 118, Revkjavik. Tilboð óskast I uppsteypu og utanhússfrágang póst- og simahúss, Suðurlandsbraut 28, Reykjavik. (Bygging D og E, 2. útboðsáfangi). Upplýsingar um verkefnið vcrða veittar á skrifstofu Um- sýsludeildar, Landsimahúsinu við Austurvöll, þar sem út- boðsgögn fást afhent gegn skilatryggingu, kr. 2.500.00 Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 7. april 1981, kl. 11 árdegis. Póst- og símamálastofnunin RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður KÓPAVOGSHÆLI FÓSTRA óskast á barnaheimili Kópa- vogshælis. Upplýsingar gefur for- stöðumaður barnaheimilisins i sima 44024,. VÍFILSSTAÐASPÍTALI HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast frá 1. april n.k. Einnig óskast H JÚKRUNARFRÆÐINGAR til sumarafleysinga. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkr- unarframkvæmdastjóri i sima 42800. MEINATÆKNIR óskast til afleysinga frá april til 1. september n.k. Upplýsingar gefur deildarmeinatæknir i sima 42800. Reykjavik, 15. mars 1981 Skrifstofa rikisspitalanna Eiriksgötu 5, simi 29000.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.