Alþýðublaðið - 11.06.1981, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.06.1981, Blaðsíða 2
Blásarasveit Tónlistarskóla Akureyrar heldur tónleika Blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri undirbýr nú þátttöku i alþjóölegri keppni og móti lúörasveita er fram fer i Hamar I Noregi 19.—29. júni n.k. Af þessu tilefni heldur blásarasveitin tónleika i Akur- eyrarkirkju n.k. sunnu- dag — 14. júni — og hefjast tón- leikarnir kl. 20.30. Á efnisskránni veröa innlend og erlend lög, m.a. annars veröur tónverkiö „islensk æska”, rapsódia, eftir stjórn- anda sveitarinnar Roar Kvam flutt ifyrsta skipti. Tónverkiö er byggt á islenskum þjóölögum og var samiö á þessum vetri. Tekiö veröur á móti frjálsum framlögum i ferðasjóö, en ekki sett upp ákveöiö miöaverö. Mikiö starf hefur legiö i undir- búningi feröarinnar, og hefur bæöi blásarasveitin, aöstand- endur og kennarar staöiö fyrir skemmtunum, útimarkaöi o.fl., auk þess sem hljómsveitin hefur leikiö viö fjölda mörg tækifæri. Akureyrarbær, Menningar- sjóöur KEA og félög hafa veitt styrk til feröarinnar, en þátt- takendur greiöa sjálfir um 70% kostnaöarins. Um 6-7000 gestir munu sækja lúörasveitahátiöina I Hamar, og 140 lúörasveitir taka þátt i keppninni. en þó þurfti aö vlsa mörgum hljómsveitum frá. UNNUSTA FJALLAHERMANNSINS Fimmtudaginn 11. júni kl. 20.50 veröur flutt leikritiö „Unn- usta fjallahermannsins” eftir Eduardo Anton, I þýöingu Mál- friöar Einarsdóttur. Leikstjóri er HelgiSkúlason. Aöalhlutverk leika Helga Bachmann og Gisli Halldórsson. Leikritiö var áöur flutt áriö 1962 Það er rösklega klukkutimi aö lengd. Anita er orðin 25 ára og ógift. Þaö vekur umtal i litlu þorpi sem nærri má geta. En svo trú- lofast hún fjallahermanninum Salvatore og allt viröist leika i lyndi. Hann langar að sýna, henni að hann sé engin bleyða, og þaö kostar hann lifiö. En ást hans — og afbrýöi — nær út yfir gröf og dauða. Italski rithöfundurinn Edu- ardo Anton er þekktur fyrir gamansöm leikrit og lýsingar hans á þorpslifinu eru frábærar. „Unnusta fjallahermannsins” er þar engin undantekning. Leikhús Þjóðleikhúsið Gustur laugardag kl. 20.00 Fáar sýningar eftir. Sölumaður deyr fimmtudag kl. 20.00 2. sýningar eftir. La Bohéme föstudag kl. 20.00 sunnudag kl. 20.00 3 sýningar eftir. Miöasala 13.15 til 20.00. Simi 1-1200 Leikfélag Reykjavíkur Ofvitinn laugardag kl. 20.30 Skornir skammtar fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Rommí föstudag kl. 20.30 Næst síðasta sýningavika þessa leikárs Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Simi 16620 Nemendaleikhúsið Morðið á Marat Sýning fimmtudagskv. kl. 20. Næst siöasta sýning. Miðasala i Lindarbæ frá kl. 17 alla daga nema laugardaga. Miöapantanir i sima 21971. Fimmtudagur 11. júní 1981 Sýningar Stúdentakiallarinn.: Ljósmyndasýning frá Albaniu. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir er meö batik listaverk. l'. Bogasalur: Silfursýning Sigurðar Þor- steinssonar veröur i allt sumar. Listasafn íslands: Sýning á verkum i eigu safnsins og i anddyri og sýning á grafik- gjöf frá dönskum listamönnum. Safniö er opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Norræna húsið.: Danski skopteiknarinn Storm Pedersen er áfram meö sýningu i kjallarasal og Sigrid Valting- ojer er meö grafik i sýningu i anddyri. * Nýlistasafnið Arni Ingólfsson, Helgi Þ. Friðjónsson og Niels Hafstein sýna verk, sem þeir sýndu fyrir Islands hönd á alþjóðlegri sýn- ingu I París. Suðurgata 7 Danski myndlistarhópurinn Kanal 2 sýnir verk unnin I blönduöu efni s.s. silkiþrykk, ljóöræn málverk, fléttiverk og þrividdarverk. Sýningin er opin frá 16-19 og lýkur henni 21. júni. Listasafn Einars Jóns- sonar: Listasafn Einars Jónsonar er opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Eins og kunnugt er var heimiliEinars Jónssonar og önnu konu hans á efstu hæö safnsins og er það opiö almenn- ingi til sýnis yfir sumarmánuð- ina á sama tima. Höggmyndasafn Ás- mundar Sveinssonar: Opiö á þriöjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum frá klukkan 14 til 16. Ásgrimssafn: Safniö er opið samkvæmt um- tali. Upplýsingar i sima 84412 kl. 9-10 á morgnana. Galleri Langbrók: Söley E iriksdóttir, Rósa Gisla- dóttir og Ragna Ingimund- ardóttirsýna keramik. Sýningin stendur til 12. júni og er opin kl. 12-18 virka daga og kl. 14-18 um helgar. Eden, Hveragerði: Þrir finnskir listmálarar sýna málverk og stendur sýningin til 17. júni'. Þetta eru þau Elina O. Sandström og hjónin Juhani og Liisa Urholin-Taivaljarvi. Bioin Tónabió Innrás likamsþiófanna (Invasion of the Body Snatchers) Leikstjóri: Philip Kaufman Aöalhlutverk Daial Sutherland Brook Adams Tekin upp i Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Bönnuö börnum innan 16 ára. Háskólabió Fantabrögð Ný og afbragösgóö mynd meö sjónvarpsstjörnunni vinsælu Nick Nolte, þeim sem lék aðal- hlutverkiö i Gæfu og gjörvuleik. Leikstjóri: Ted Kotcheff Ga mlabió Fame. Bandarisk. Argerð 1980. Leikstjóri: Alan Parker. Hand- rit: Christopher Gore. Aöalleik- arar: Lee Currery, Barry Miller og Irene Caras. Nýiabió Vitnið (Eyewitness). Bandarisk. Argerö 1981. Handrit: Steve Tesich. Leikstjóri: Peter Yates. Aöalhlutverk: William Hurt, Sigoruney, Weaver, Christop- her, Plummer, James Woods. Austurbæ.iarbió. Brennimerktur (Straight Time(). Bandarisk, árgerð 1978. Handrit: Alvin Sargent o.fl. Leikstjóri: Ulu Grosbard. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Theresa, Harry Dean Stanton og M. Emmet Walsh. Hafnarbió Lyftið Titanic (Raise the Titanic) Bresk. Argerð 1980. Handrit: Adam Kennedy, eftir sögu Clive Cussler. Aöalhlutverk: Jason Robards, Richard Jordan, Alec Guinnes. Leikstjóri: Jerry Jameson. Regnboginn A. Convoy Bandaris. Argerð 1976. Leik- stjóri: Sam Peckinpah. Aðalhlutverk: Kris Kristoffers- son og Ali MacGraw. B. í kröppum leik (The Bullet). Bandarisk: Argerð 1979. Aðal- hlutverk: James Coburn og Omar Shriff. C Sweeney. D Punktur, punktur, komma, strik. Stjörnubió Kramar gegn Kramer (Kramer vs Kramer). Bandarisk, árgerð 1979. Leikendur: Duston Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry. Handrit og stjórn: Ro- bert Benton. Laugarásbió Táningur i einkatimum Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Howard Hesseman og Eric Brown. Isl. texti. ðtvarp Fimmtudagur 11. jiíni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Gisli Friögeirs- son talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli” eftir Elwin Brooks White, Anna 'Snorra- dóttir ies þýðingú sina (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- 10.30 Ljóðasöngur. Gérard Souzay syngur lög eftir Claude Debussy- Dalton • Baidwin leikur meö á pianó / Christa Ludwig syngur lög eftir Gustav Mahler. Gerald Moore leikur meö á planó. 11.00 Iðnaðarmál Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. 11.15 Morguntónleikar. Sonfoniuhljómsveit Islands leikur „Adagio con variatione” eftir Herbert H. Agústsson, Alfred Walter stj. / Jacqueline du Pré og Sonfonfuhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert I e-moll op. 85 eftir Edward Elgar, Sir John Barbirolli stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 F réttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. Fimmtudagssyrpa — Páil Þorsteinsson og Þor- geir Astvaidsson. 15.10 Miðdegissagan: „Litia Skotta” Jón Oskar les þýö- ingu si'na á sögu eftir George Sand (17). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.20 Sfðdegistónleikar Sinfoniuhljómsveit Islands leikur ,,F jalla-Eyvind?’, forleik eftir Karl O. Runólfsson, og „Ólaf Lilju- rós”, balletttónlist eftir Jór- unni Viöar, Jean-Pierre Jacquillat og Páll P. Páls- son stj. / John Browning og Cleveland-hljómsveitin leika Pianókonsert op. 38 eftir Samuel Barber, George Szell stj. 17.20 Litli barnatiminn — Vor I sveitinni Heiðdis Noröfjörð stjórnar barnatima á Akur- eyri. Börn I Hrafnagilsskóla aðstoöa við gerð þáttarins. .00 Fréttir. Tilkynningar. .35 Daglegt inál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttaritari segir frá . skaöabótamáli vegna vinnuslyss i byggingar- vinnu. 20.30 Einsöngur I útvarpssai Þurlöur Baldursdóttir syng- ur lög eftir Robert Schumann og Felix Mendelssohn. Guörún A. Kristinsdóttir leikur meö á pianó. 20.50 Unnusta fjallaher- mannsins Leikrit eftir Eduardo Anton. Þýöandi: Málfriöur Einarsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Helga Bach- mann, GIsli Halldórsson, 1 Helga Valtýsdóttir, Aróra Halldórsdóttir, Helgi Skúla- son, Þóra Friöriksdóttir, Guömundur Pálsson, Jónina ólafsdóttir, Katrin Olafsdóttir og Hrafnhildur Guðmundsdóttir. (Aöur útv. i des. 1962). 22.00 Viðar Alfreðsson leikur létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 1 kýrhausnum Þáttur I ' umsjá Sigurðar Einarsson- ar. 23.00 K völ dtón 1 eikar a. Divertimento i C-dúr eftir Joseph Haydn. Hljómsveit tónlistarmanna I lágsveit- um Austurrikis leikur. b. Dúó I G-dúr fyrir fiðlu og viólu eftir Franz Anton Hoffm'eister. Arthur Grumiaux og Arrigo Pelliccia leika. c. Sónata nr. 1 i'G-dúr fyrir strengjasveit eftir Gioacchino Rossini. Enska kammersveitin leik- ur, Pinchas Zukerman stj. Föstudagur 12. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö. Ingibjörg Þorgeirs- dóttir talar. (.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli” eftir Elwin Brooks White, Anna Snorra- dóttir les þýöingu sina (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Islensk tónlist Kammer- sveit Reykjavikur leikur „Brot” eftir Karólinu Eiriksdóttur og „Concerto lirico” eftir Jón Nordal, Páll P. Pálsson stj. 11.00 ,,£g man þaö enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. „Röst 1 Reykjavik” — Gunnar M. Magnúss les kafla úrbók sinni „Skáldið á Þröm”. 11.30 Morguntónleikar Svjatoslav Rikhter leikur á pianó Prelúdiu og fúgu i es- moll op. 87 nr. 14 eftir Dmitri Sjostakovitsj og Sónötu nr. 9 I Es-dúr op. 14 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frí- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 Miðdegissagan: „Litia Skotta” Jón Öskar lýkur lestri þýðingar sinnar á sögu eftir George Sand (18) . 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. Veöurf regnir. 16.20 Siðdegistónleikar Fil- harmóníusveitin ,1 Vinar- borg leikur „Forleik I Itölskúm stil” og Sinfóniu nr. 9 i C-dúr eftir Franz Schubert, István Kertesz stj. 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýttundir nálinniGunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 20.30 „Ég man það enn” (Endurt. þáttur frá morgn- inum): 21.00 Frá tónleikum Norræna hússins 20. september i fyrrahaustViggó Edén leik- ur pianóverk eftir Carl N iel- sen. a. Svita op. 45 (1919). b. Pianóverk fyrir unga og aldna (1930). 21.30 „Keisari sjávarins” Smásaga eftir Nigeriu- manninn Obi B. Egbuna, þýöandinn, Jón Þ. Þór, les siðari hluta sögunnar. 22.00 Silfurkórinn syngur létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Séð og lifað Sveinn Skorri Höskuldsson les end- u rminningar Indriöa Einarssonar (35) 23.00 Djassþáttur. Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 5. júni 19.45 Fréttaágrip á táknmáli I 20.30 Augiýsingar og dagskrá. I 20.40 A döfinni. 20.50 Allt i gamni með Harold I Lioyd s/h Syrpa úr göml- um gamanmvndum. 21.15 List i KIna. Nýleg, bresk 1 heimildamynd frá Kina, sem sýnir hvernig listin hefur þróast þar i landi undir handarjaðri kommún- ismans. Þýðandi Guðbjart- ur Gunnarsson. Þulur Guðmundur Ingi Kristjáns- son. 222.15 Varúð á vinnustað. Fræðslumynd um verndun sjónarinnar. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnboga- son. 22.30 Laugardagskvöld og sunnudagsmorgunn s/h (Saturday Night and Sunday Morning) Bresk biómynd frá árinu 1960. Leikstjóri Karel Reisz. Aðalhlutverk Albert Finney, Shirley Anne Field og Rachel Roberts. Arthur stundar tilbreytingarlausa verksmiðjuvinnu, sem hon- um leiðist gifurlega. En helgarnar á hann sjálfur, og þá gerir hann hvað sem honum sýnist. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 23.55 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.