Alþýðublaðið - 11.06.1981, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.06.1981, Blaðsíða 8
alþýöu cmrflpji Fimmtudagur 11. júní 1981 Fiskverðshækkun: Forystumenn fiskvimslunnar telja ákvörðun hæpna — „gengið verður ekki fellt” segir Jón Ormar A fundi yfirnefndar verölags- ráfts sjá varútvegsins s.l. föstudag var ákveftift lágm arksverft á ýms- um fisktegundum fyrir timabilift 1. jiíni til 30. september 1981. Meftaitalshækkun frá þvi verfti sem gilti til mafloka nemur 8%. Þetta er sú hækkun sem útgerft- armenn höfftu krafist og sömu- leiftis höfðu sjómenn lagt á þaö mikla áherzlu aft fá fiskverfts- hækkun nú sem tryggöi þeim sambæriiegar launahækkanir og launþegar f landi fengu 1. júnf. Fiskkaupendur töldu aft fisk- vinnslan gæti ekki tekift á sig neinar hækkanir. Sjömenn og út- gerftarmenn ættu aft geta veröift ánægöir, en hvaft segja fisk- kaupendur? 1 ræftu sinni á fundi Sölumiö- stöftvar Hraftfrystihúsanna sagfti fa-maöur samtakanna, Gunnar Guftjdnsson, aö þær fiskverös- hækkanir sem nýlega voru til- kynntar í Bandarikjunum kæmu frystihdsunum afteins aft tak- mörkuftu gagni, og gaf i skyn aft meft fiskverftshækkun væri verift aft knýja fiskvinnsluna til halla- reksturs. 1 mailok hélt Félag Samband fiskframleiftenda aftal- fund sinn. A þeim fundi var m.a. ályktaftá þessaleift: „Fiskiftnaft- urinn hefur nú um árabil verift rekinn án hagnaöar og oft meft halla. Þetta eitt er nægilegt til þess aft hamla eftlilegum fram- förum og bættum lifskjörum i kjölfar þess.... Vegna þess hversu komift er um rekstrarfé fiskiftn- aöarins þarf ekki nema minnsta andblæ til þess aft velta spila- borginni um koll, og er fiskiftnaö- urinn orftinn iskyggilega háftur aftgerftum ri'kisvaldsins.” Jdn Ormur Hallddrsson, aft- stoftarmaftur forsætisráöherra, var spurftur hvort hann teldi aft fiskverftshækkunin nú væri innan þeirra marka sem fiskkaupendur þyldu. Jdn Ormur sagftist svo sem ekki vera rétti maöurinn til aft tala um afkomu fiskvinnslunn- ar, en sagftist ekki eiga von á þvi aft þessi fiskveröshækkun yröi fiskkaupendum ofvifta. BOLABÁS .... og ráftherrann sagfti vift aftstoftarm ann sinn: — Hvern- ig stendur á þvi aft læknar geta þvingaft okkur til samninga um hærri laun? Aöstoftarmaft- urinn hugsafti sig um, en sagfti síftan: — í fyrsta lagi hafa læknar efni á þvf aft fara I verkfall, nokkuft sem vift þurf- um ekki aft dttast frá hendi al- mennra Iaunþega og I öftru lagi er ofmælt aö þeir þvingi okkur til aft veita sér launa- hækkanir, efta vorum vift ekki sammála um aö kalla þetta „fél agslegar leiftréttingar á launakjörum lækna”???? Reykingar og atvinna — grein eftir Helga Guðbergsson lækni Eftirfarandi grein eftir Helga Guðbergsson lækni birtist í síðasta tölublaði Fréttabréfs um Heilbrigðis- mál. Helgi Guðbergsson læknir hefur starfað á at- vinnusjúkdómadeild Heilsuverndarstöðvarinnar í Reykjavík, en hann er nú við framhaldsnám í at- vinnusjúkdómum í Finnlandi. A atvinnusjúkdómanámskeifti Læknaféiags Islands i september 1979 hélt bandariski lungnasérfræftingurinn Kilburn þvi fram aft þekktar væru a.m.k. sextiu ryktegundir sem valdift gætu langvinnri berkju- bólgu (króniskum bronkitis). Ekkert jafnast þó á viö tóbaks- reyk i þeim efnum, vegna þess hve margir reykja. Andi menn aö auki aft sér talsverftu ryki daglega flýtir þaö fyrir slikum lungnaskemmdum. A undanförnum árum hefur þekking manna aukist á sam- verkandi skaösemi reykinga og mengunar er fólk verftur fyrir á vinnustöftum. Astæfta er til aft vekja sérstaka athygli á þessum sameiginlegu, heilsuspillandi áhrifum. Reykingar eru yfirleitt útbreiddarimeftal verkamanna, iftnaftarmanna o.s.frv. en meftal þeirra sem vinna svokölluft hug- læg störf. Hjartavernd kannafti þetta á Reykjavfkursvæftinu 1967-68 hjá karlmönnum á aldr- inum frá 34 ára til 61 árs. 1 hópi þeirra sem vinna huglæg störf voru um 30% sigarettureyk- ingamenn en nær 40% I þeim hópi er fremur starfar á efna- og reykmenguftum vinnustöövum. Arift 1975 haffti sígarettureyk- ingamönnum fækkaft um 5-9% og pipu- og vindlareykinga- mönnum um 5-7%, samkvæmt framhaldskönnun Hjarta- verndar. Litum nánar á hættusamband tóbaks og vinnu. 1. Viss eiturefni i tóbaki og tó- baksreyk er einnig aft finna á sumum vinnustööum. Reyk- ingar auka þá þéttni þessara efna i andrúmsloftinu og þar meft áhættuna vift innöndun þeirra. Besta dæmift er kolsýrl- ingur (CO) sem eins og kunnugt er binst blóftraufta fastar en súr- efni og hleypir þvi ekki aö. Hann myndast viö ófullkominn bruna og er t.d. i útblæstri véla. Kolsýringseitrun er vel þekkt, en rannsóknir benda einnig tií aft skemmdir byrji aö koma fram á hjarta- og æftakerfi vift kolsýringsþéttni blóöraufta um 5%. Sigarettureykingar einar valda mettun á bilinu 3—10%. Kolsýringsmengun á vinnustaö getur aukift verulega á þessi áhrif. önnur efni sem koma fyr- ir i tóbaki og á sumum vinnu- stöftum eru asetón, akrólein, aldehýft (t.d. formaldehýft), arsenik, kadium, blásýra brennisteinsvetni, ketónar, blý, metýlnitrit, nikótin, köfnunar- efnistviildi, fenól, lifræn hring- sambönd o.fl. 1 slikum tiivikum er um samanlögft áhrif aö ræfta. 2. Reykingar geta aukift á skaö- leg áhrif eiturefna, þótt um önn- ur efni sé aö ræfta en I tóbakinu. Þannig leggjast saman áhrif tóbaksreyks og klórmengaös andrúmslofts. 3. Stundum margfalda reyking- ar og eiturefni skaftleg áhrif hvors annars. Komift hefur I ljós, aft sigarettureykingamenn, sem vinna meft asbest hafa margfalt hærri tiftni lungna- krabbameins en hinir, sem ekki reykja og vinna meft asbest, aft ekki sé minnst á þá sem halda sig frá hvoru tveggja. 1 einni rannsókn var fylgst meft 370 mönnum, sem lengi höfftu unnift vift afteinangra meft asbesti. Á 9 ára timabili dóu 41 af 283 siga- rettureykingamönnum af þess- um hópi úr lungnakrabbameini. A sama timabili dó einn úr hópi þeirra 87 sem ekki reyktu siga- rettur úr lungnakrabbameini. 1 gúmmliftnafti og viftar geta menn orftift fyrir svipuftum áhrifum af mengun i andrúms- lofti og reykingum. 4. Efni á vinnustaft geta breyst i hættulegri efni fyrir áhrif reyk- inga. Hitastigift I sigarettuglóft- inni er um 875 gr. C. Efni eins og klórkolvatnsefni (lifræn leysi- efni, triklóretylen perklóretylen o.fl.) geta um- hverfst I phosgen vift hita. Phosgen er stórhættulegt eitur- gas. „Polymer-eim-hiti” stafar af uppgufun vissra gerviefna (vift hitastig yfir 315 gr. C). Mengist tóbak af slikum efnum, t.d. vegna ryks á höndum, geta menn fengift hita og fundift til óþæginda fyrir brjósti höfuö- verkjar, skjálfta og vöftva- verkja, þegar kveikt er i tóbak- inu. Endurtekin áhrif geta skemmt lungun. 5. Neftóbak, sigarettur, vindlar og pipur geta mengast af hættu- legum efnum á vinnustaönum. Þegar tóbakift er borift aft vitum berast hin hættulegu efni inn I likamann, ofan I lungu efta maga. Reykingar á vinnustaö leifta einnig til þess, aö menn bera óhreinar hendur aft vitun- um og getur þá hiö sama gerst. Þetta er ein af leiftum þung- málma inn i likamann og getur t.d. leitt til blýeitrunar og kadmiumeitrunar. 6. Reykingar á vinnustað auka slysahættu. Rannsóknir hafa sýnt, aft hætta reykingarmanna á aft lenda i vinnuslysum er tvö- föld á viö þá sem ekki reykja. Meftal ástæftna þess má nefna, aö reykingar draga aft sér at- hygli frá öftru, hendi er upptekin viö reykingar, menn hósta og þeim súrnar i augum. Auk þess leiöa reykingar oft til ikveikju og sprenginga, enda mikift um eldfim efni á mörgum vinnu- stööum. Reykingamenn bera eldfæri. Nokkur dauöaslys hafa orftiö vegna neista frá logsuftu- eöa rafsuftutækjum, sem hafa brennt sig gegnum föt og plast- hylki á kveikjurum og valdift sprengingu. 7. Mikift er nú rætt um orsaka- samband milli fósturskemmda og skaftlegra umhverfisáhrifa. Athygli beinist aö vinnuum- hverfi sérstaklega. Vert er aft munaeftir samverkun þess og reykinga. Reykingar eru hættulegar, en hér hefur verift drepift á ýmis- legt, sem magnar hættuna. Auk félagslegra sjónarmifta mælir þvi margt gegn reykingum á Þegar maftur fa- inn i búft, til aö kaupa inn þaft sem maftur telur sig þurfa, (og allir vita aft i þessu firrta nútimaþjóftfélagi eru flestar okkar þarfir auftvit- aft gerviþarfir, sem óprúttnum sölumönnum hefur tekist aft ala á meft þjóftarsálinni, meft hýsteriskum auglýsingaher- ferftum, þvers og kruss um fjöl- miftlana), hvert vorum viö ann- ars komin? Já! Þegar maftur fer inn I búft, til aft kaupa inn þaö sem maftur telur sig þurfa, (og nú verftur sviginn hafftur 1 styttra lagi, til aft rugla ekki syntaxinn, til aö hafa meininguna klára eiga SKATTSKRAIN VERDUR — segir skattstjórim í Reykjavík—skráin mi&uð við 1. marz—mörg mál endanlega óaf greidd hjá ríkisskattanef nd Pálmi Jónson I Hagkaup er Oliýn 4*J rafllj. Samkvxml skalt- tajðí hann I mor|un. skaliakóngur átúns 1980 og pnö efcki ikrá er þriðji ikailhasii einnakl- Ceslur Sldnpóriion lajði pað rtll I fyiila sinn. Hann cr efnur á kua ingurinn Cunnar Pór Öiafnon, ín- I morjun að skráin sem IO|ð var fram yfir einuaklinga lem jrciða hreiiu jerðarmaður oj Hjórnarformaður I I jaer vreri ekki endaniej: „Hún Jjðidin samkvaeml skaitskránni Andra h .f. llann legir að skaiiskráin miðan við I. marr en I rauninní má 1990, fékk endanlejan rdkninj upp á aí rðnj miðað við Slððu mála I daj. segja að skanskráin geti kannski laepieja ló9miUjónir jkróna. „Mln kaera var ekki cndanlcja aldrer orðrð endanleg. Pclia er ikrá Naenir Pálma I Hajkaup vora: afgrddd þejar þeasi skrá var búin til. yfr OD mál sem við hofðum afgreitl Porvaldur I SUd oj ftsk, 8Ó.J Mlnir skaliar vora I aUi um liu frá okkur I. man en cftir það hafa miHj-jkr., Asgeir Braji Öaíaion. minjónir jamiar. cn ekki 69,2 mOrj verið kmrð 19 rlkisakalia- miDj.. lnjólfur Cuðbrandason I mUljónir eins oj segir I akránni," nefndar." Sambandið var jjaldhaeil félaga 1910. borjar rifteja mDljarð jkróna. Eimskip kcmur naesl með 420 raUljónir. þá Flujleiðir. siðan Sláiur- ÚR spjaldskra lífsgítusafnsins menn aö temja sér aft skrifa stuttar setningar).. hvert....? Þegar maftur fer inn i búö til aft kaupa inn þaft sem maftur telur sig þurfa (sifellt styttist sviginn), ætlast menn yfirleitt til þess aö afgreiftslufólkift sýni manni kurteisi og vissa lipurö. Maftur á þaö auftvitaö til aft skipta um skoöun og senda af- greiöslumanninn nokkrar fýlu- feröir, en þaft er hluti af hans starfi, og hann skal taka þvi' meö brosi á vör. (Aö visu verftur þaö stundum treytandi fyrir afgreiftslumann og aftra kúnna, þegar viöskipta- vinur I sjoppugati hefur pantaft fimm kók, þrjár appelsin, f jórar freska, einn pilsner, þrjú prins- póló tvo kitkat, fjögur hraun, tvær siriusiengjur og tvo kon- fektpoka.og endar svo meft þul- una aft lýsa þvi yfir aö hann ætli aö borga þetta allt sér, og þar af helminginn meft glerjum! A stundum sem slikum, sérlega þegar úti er hávaftarok og brunagaddur, má afgreiöslu- maöur verfta dálitift snöggur upp á lagiö) (Tóku lesendur eft- ir því, aft Þagall haffti alla setn- inguna innan sviga, og sparaöi þannig talsverftan tima sem annars heffti fariö I aft koma sér aftur i startholu stilsins, ef maö- ur má vera dáldift póetiskur). En þaft er til afgreiösla og af- greiösla. Þaft er t.d. til eitthváft sem er kallaft „endanlega af- greiftsla”, sbr. frétt á baksiftu Dagblaftsins, þar sem haft er eftir manni aft hans skattkæra hafi ekki verift „endanlega af- greidd”.Lesendur Þagals munu auftvitaft þegar I staft sjá, af sinni yfirveguftu og isköldu rök- hyggju, aft ef til er „endanleg afgreiftsla”, hlýtur aft vera til „óendanleg afgreiftsla”. Mikift rétt! Slik afgreiösla er til, sbr. dæmiö úr sjoppugatinu, hér aft ofan. En þaft er önnur hlift á þessu máli, og Þagall telur aft hann getikallaft þá hlift „skuggahlift” þessa máls, án þess aö vera sakaftur um „æsifrétta- mennsku”. (!) Fyrirsögn á baksiöugrein þeirri i Dagblaftinu, sem þegar hefur verift vitnaft til, hljóftar þannig: „Pálmi i Hagkáup skattakóngurinn 1980 — efstu sætin riftlast: „Skattskráin verftur kannski aldrei rétt” — segir skattstjórinn i Reykjavik — skráin miftuft vift 1. mars — mörg mál endanlega óafgreidd hjá ríkisskattanefnd”. Þessi fyrirsögn er löng og seinleg aflestrar. Sérlega er þar athyglisvert oröasambandift „endanlega óafgeidd”. (!) Hvemig má þaft vera? Hvernig getur maftur látift vandamálin óafgreidd endanlega? Hvaft er „endanleg óafgreiftsla”? Þetta er mikift vandamál og þjóöinni væri enginn greifti geröur meö þvi aö láta þaft kyrrt liggja. Eöa meö þvi aft láta þaft „endanlega óafgreitt”, sem sagt. Tökum dæmi, úr frægu af- greiöslumáli. Steingrimur Hermannsson hefur nú sem sjávarútvegsráftherra afgreitt fjöldan allan af tpgurum inn i landift. Þaö er auövitaö ”endan- lega afgreiftsla”, nema menn vilji leggjast I orfthengilshátt og benda á aft togarar séu for- gengileg vara, sem þarf aft end- urnýja reglulega. 1 þvi tilfdli má kalla þetta „óendanlega af- greiftslu”. En meft þvi aft auka vift tog- araflotann i slf ellu kemur Stein- grimur Hermannsson i veg fyrir aft vitræn stefna I fiskveiftamál- um veröi tekin upp. Þannig má auövitaö segja, aö vegna „óendanlegrar afgreiftslu” á togurum, sé fiskveiftastefna „endanlega óafgreidd”. (Efta aft mótun fiskveiftistefnu hafi verift gefin upp á bátinn). En er hún þaö? Er Steingrim- ur Hermannsson sjávárútvegs- ráöherra til eilifftar? Er Stein- grimur Hermannsson eilifur? Kæru lesendur! Getum viö stoppaft hér? Getum vift sagt, aö meö þessari grein hafi Þagall „endanlega afgreitt” þaft sem hann var aft fjalla um? (Hvaft sem þaft nú var). Eöa verftum viö aft flokka þetta spursmál, ásamt öftrum óræöum spurning- um, I sérlegan flokk lifsgáta sem á spjaldskrá Ilfsins eru flokkaöar sem „endanlega óaf- greiddar”? (?) —Þagall (?)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.