Alþýðublaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 16. júní 1981 7 VSÍ 8 kostnaðarþátta fyrirtækja verður þvi einungis um skammvinnan árangur i við- ureigninni við verðbólguna að ræða. Um jUni-spána þarf að öðru leyti að hafa sömu fyrir- vara og við fyrri spár VSl af þessu tagi, sem i meginatriö- um felast i þvi aö ekki verði umtalsverðar breytingar á yrti og innri skilyrðum hag- kerfisins.” Mitterrand 8 inn var að hægri f lokkarnir yrðu aö halda völdum, þvi að Mitterrand gæti ekki lifað án kommUnistanna. Með þessu átti að fæla hófsama, óákveöna kjósendur frá Mitterrand, með kommUnistagrýlunni. Það þjón- aði þvi' tilgangi Giscard vel, að gefa Marchais góöan tima i sjónvarpi. En svo komu kosningar i vor. Giscard rak sina baráttu eins og hann hefur gert, yfirvegaður, elegant og fluggáfaður. Full- komið og smekklegt „show”. Marchaishéltlika sinu striki, og barði i borð svo small i. En Mitterrand hafði endurnýjað sina baráttu algerlega. Þaö hafði loks runnið upp fyrir sósialistum, að sjónvarpsöldin er runnin upp. Og þeir gengu hart til verks og unnu kerfis- bundið. Þeir réöu kunnáttu- menn til að leggja linur fyrir illa kosningabaráttuna. Málum er þannig háttað i Frakklandi, ið hver frambjóöandi fær sinn imaskammti sjónvarpi og það ;r siðan hans mál, aö skipu- leggja þann tima og nota hann iem best. Frambjóöendum er leimilt, ef þeir vilja, að fá fag- menn utan sjónvarpsstöðvanna; il að stjórna og vinna þessa jætti. vera — Þú ekur marga metra á sekúndu. iJU^FERÐAR Tveim mánuðum áöur en kosningabaráttan hófst, hafði Mitterrand skipulagt baráttuna. Hann haföi ráöiö tilsin þekktan sjónvarpsmann og kvikmynda- gerðarmann, Serge Moati. Maotifylgdi Mitterrand um allt, og var geröur ábyrgur fyrir öll- um þáttum, sem sósialistar sendu Ut um franska sjónvarpið. Mitterrand, Moati og aörir ráð- gjafar ræddu hvert sinn um skipulag slikra Utsendinga, ekki um innihaldið, sem Mitterrand hefur aldrei verið i vandræðum með, heldur um sjónvarps- tæknilegar hliðar málsins. Moati vann beint með Mitter- rand, undirbjó hann beint fyrir hverja upptöku, gaf honum leið- beiningar og kenndi honum að nota sjónvarp. Og þó Mitterrand væri óvanur i byrjun, lærði hann fljótt. Þetta hafði mest áhrif i um- ræðunum beint, milli Mitterrand og Giscard. Mitterrand hafði gert það að skilyrði til að taka þátt i þeim, að hann fengi að hafa lið eigin manna á bak við vélarnar, eins og Giscard. Hvor frambjóðandi haföi þ'jái kvikmyndatöku- menn undir stjórn framleiðanda og siöan var útsendingunni stjórnað eftir föstum reglum. Menn Mitterrands sáu um að hann fékk jafngóða myndatökú og Giscard sjálfur. Þar með hvarf hin falska mynd af Mitterrand, sem áður hafði hrjáð hann. Þegar andstæðing- arnir reyndu að mynda hann svo að illa kæmi sér fyrir hann, en það bragð reyndu menn Mitterrands einnig á Giscard, kom Mitterrand betur Ut Ur þvi. Moati sjálfur tók allar nær- myndir af Mitterrand og honum tókst í raun að sýna frönskum kjósendum mann, sem þeir höfðu aldrei séö áöur. Þegar sósialistarnir lögðu sér til nýj- ustu áróðurstækin, tókst þeim það svo vel, að það dugði þeim til sigurs. LflUSAR STÖÐUR Staða fulltrúa og staða ritara á skrifstofu Tækniskóla Is- lands eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum ummenntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 12. júli n.k.. Menntamálaráðuneytið, 12. júni 1981. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur vekur athygli félagsmanna sinna á nám- skeiði sem haldið verður samkvæmt ákvæðum i kjarasamningi og veitir rétt til kauphækkunar. Námskeiðið er ætlað afgreiðslufólki sem hefur náð efsta þrepi i 9, 11 og 13. launa- flokki, þó getur vinnuveitandi heimilað námsfólki að sækja námskeiðið eftir styttri starfstima. Námskeiðið verður haldið i Verzlunar- skóla Islands. Þátttökugjald er greitt af vinnuveitendum og ber þeim að skrá af- greiðslufólk á námskeiðið hjá Kaup- mannasamtökum íslands fyrir 18. júni n.k. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Atvinna, streyta og sjúkdómar A siöustu árum hefur athygli manna beinst i rikari mæli að vixlverkandi áhrifum vinnuum- hverfis, streitu og sjúkdóma og hafa fyrirbyggjandi aðgerðir gegn streitu meðal vinnandi fólks þvi oröið æ umfangsmeiri þáttur vinnuverndar viða um heim. Vinnueftirlit rikisins og land- læknisembættið hafa boðið hingað til lands prófessorunum Töres Theorell frá Karolinsku stofnuninni i Stokkhólmi og Robert Karasek frá Kólumbiu- háskóla i New York, en þeir hafa unniö brautryðjendastarf við rannsóknir á tengslum streitu og sjúkdóma i ýmsum atvinnugreinum i Bandarikjun- um og á Norðurlöndum. Jafnframt gangast Vinnueft- irlitið og landlæknir fyrir tveim- ur fundum um efnið: „Atvinna - streita - sjúkdómar”. Efni fund- anna verður á þá leiö, að for- stjóri Vinnueftirlits rikisins kynnir vinnuverndarlöggjöf og framkvæmd vinnueftirlits, prófessor Theorell fjallar um streitu i starfi með tilliti til hjarta- og æðasjúkdóma en prófessor Karasek tekur fyrir þann þátt streitu i starfi er snýr að þreytu og þunglyndi. Land- læknir mun skýra frá niðurstöð- um rannsókna Hjartaverndar á streitu, vinnutima og sjúkdóm- um meðal islenskra atvinnu- stétta, en rannsóknirnar ná m.a. til kennara, háskóla- manna, atvinnurekenda, vöru- bilstjóra, leigubilstjóra, ófag- lærðra verkamanna, verk- smiðjufólks, sjómanna, iðnað- armanna og skrifstofumanna. Pallborösumræður verða i lok fundanna. Fyrri fundurinn var hald- inn mánudaginn 15. júni nk. kl. 15.00 ogvartil hans boðið m.a. fulltrúum stéttarfélaga, sam- taka atvinnurekenda og fjöl- miðla. Hann er einnig opinn þeim er áhuga hafa á málefn- inu. Sá siöari verður hins vegar haldinn með læknum og öðrum heilbrigðisstéttum þriðjudaginn 16. júni og hefst hann kl. 15.30. Landlæknir > Vinnueftirlit ríkisins DAGSKRA ÞJÓÐHÁTÍÐAR í REYKJAVÍK I. DAGSKRÁIN HEFST: Kl. 09.55 Samhljómur kirkju- klukkna í Reykjavík. Kl. 10.00 Sigurjón Pétursson. forseti borgarstjórnar. leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Stjórnandi Oddur Björnsson. II. VIÐ AUSTURVÖLL: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur ættjarðarlög á Austurvelli. III. LEIKUR LÚÐRASVEITA: Kl. 09.30 Við Hrafnistu. Kl. 10.30 ViðHátún. Kl. 11.30 Við Ðorgarspítalann. Kl. 09.30 Viö Elliheimilið Grund. Kl. 10.30 Við Landspítalann. Kl. 11.30 Við Landakotsspítal- ann. Skólahljómsveit Árbæj- ar og Breiðholts og skólahljómsveit Laug- arnesskóla leika. Stjórnendur: Ólafur L. Kristjánsson og Stefán Þ. Stephensen. IV. HÁTfÐARHÖLD í ÁRBÆJARHVERFI: V. HÁTÍÐARHÖLD í BREIÐHOLTSHVERFUM: Kl. 13.00 Skrúðganga leggur af stað frá Stekkjarbakka v/Breiðholtsbraut. gengið eftir Breiðholts- braut. Seljabraut og að bensínstöð við Noróur- fell. Kl. 13.20 Skrúðganga leggur af , staó frá bensínstöð við Norðurfell. gengið eftir Noröurfelli. Vestur- bergi. Suðurhólum, Austurbergi. Norður- felli aö Fellaskóla. Lúðrasveitin Svanur leikur undir stjórn Sæ- björns Jónssonar. VII. LAUGARDALSVÖLLUR: Kl. 14.00 17. júní-mótið ífrjáls- um íþróttum. VIII. LAUGARDALS- SUNDLAUG: Kl. 14.00 Reykjavíkurmótió í sundi. IX. FJÖLSKYLDUSKEMMTUN: Kl. 15.00 Safnast saman við Hlemmtorg. Kl. 15.30 Skrúðganga leggur af stað frá Hlemmtorgi. gengið niður Laugaveg og Bankastræti á Lækjartorg. Lúðrasveit verkalýösins leikur undir stjórn Ellerts Kl. 10.40 Hátíðin sett: Þorsteinn Kl. 13.00 Safnast saman við Ár- Skátar ganga undir Karlssonar. Skátar Eggertsson. formaður bæjarsafn. fánum og stjórna ganga undir fánum og Þjóðhátíðarnefndar. Kl 13.15 Skrúðganga leggur af göngunni. stjórna göngunni. Karlakór Reykjavíkur stað frá Árbæjarsafni. Kl. 14.00 Samfelld dagskrá. Kl. 16.00 Dagskrá á Lækjartorgi: syngur: Yfir voru ætt- gengiö eftir Rofabæ að Umsjón: íþróttafélagió Þátttakendur: Ása arlandi. Söngstjóri Árbæjarskóla. Leiknir. skátafélögin Ragnarsdóttir. Hanna Oddur Björnsson. Lúðrasveit Reykjavíkur Hafernir og Urðarkett- María Karlsdóttir. Kol- Forseti íslands, Vigdís leikur undir stjórn ir. Kvenfélagió Fjall- brún Halldórsdóttir. Finnbogadóttir. leggur Odds Björnssonar. konurnar, Framfarafé- Margrét Helga Jó- blómsveig frá íslensku Fyrir göngunni fara lag Breióholts III. ÍR. hannsdóttir. Ólafur þjóðinni að minnis- skátar og íþróttafólk. JC Breiðholt og KFUM- örn Thoroddsen, Sig- varöa Jóns Sigurós- Kl. 13.45 Dagskrá við Árbæjar- K. urður Sigurjónsson og sonar á Austurvelli. skóla. Kl 14.00 Við Fellaskóla: Soffía Jakobsdóttir Karlakór Reykjavíkur Umsjón: íþróttafélagiö Kynnir: Jörundur Guð- Kl. 16.40 Skólalúðrasveit Árbæj- syngur þjóðsönginn. Fylkir. skátafélagið Ár- mundsson. ar og Breióholts leikur Ávarp forsætisráö- búar. Kvenfélag Ár- Lúörasveitin Svanur viöMR. herra. dr. Gunnars bæjarsóknar og Fram- leikur. Kl. 16.45 Stjúpbræöur syngja á Thoroddsens. farafélag Seláss- og Leikþáttur: Breiðholts- Austurvelli. Karlakór Reykjavíkur Árbæjarhverfis. leikhúsið. Kl. 16.50 Jasshljómsveit úr Tón- syngur: (sland ögrum Dagskrá: Danssýning: listarskóla F(H leikur á skorið. Hátíðarávarp: Séra Nemendur úr Dans- Hótel-islandsplani. Ávarp Fjallkonunnar. Guðmundur Þorsteins- skóla Heiöars Ást- Kl. 17.00 Götuleikhús við Lúðrasveit Reykjavíkur son. valdssonar. Laddi Bernhöftstorfu. leikur: Ég vil elska mitt Lúörasveit Reykjavíkur kemur í heimsókn. land. leikur. Kl. 14.30 Iþróttavöllur: X. HATlÐARTÓNLEIKAR Kynnir: Helgi Péturs- Söngur. Knattspyrna. 1 BÚSTAÐAKIRKJU: son. Tóti trúður. Bílasýning Fornbíla- Kl. 21.00 Kór Langholtskirkju Kl. 11.15 Guðsþjónusta í Dóm- Þjóödansar. klúbbsinsog BFÖ. syngur íslensk lög. kirkjunni. Biskupinn Laddi kemur í Kl. 14.30 Sundlaug Fjölbrauta- Stjórnandi: Jón Sfef- yfir (slandi, herra Sig- heimsókn. skólans: ánsson. urbjörn Einarsson. pró- Sundkeppni og fleira. dikar. Dómkórinn Kl. 14.30 Fellahellir: XI. KVÖLDSKEMMTUN: syngur. Marteinn H. Friöriksson leikur á orgel. Einsöngvari: Svala Nielsen. Kaffisala Kvenfélags- ins Fjallkonurnar. VI. TJARNARFLÖT (vestan Bjarkargötu); Kl. 13.00- Félagar úr skátahreyf- 17.00 ingunni sýna tjaldbúð- ar- og útistörf. Barna- og fjölskylduleikir. Kl. 21.00 Dansleikur í Laugar- dalshöll. Hljómsveitirnar Brim- kló og Grýlurnar leika.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.