Alþýðublaðið - 30.06.1981, Blaðsíða 3
3
Lauaardaaur 27. iúní 1981
alþýðu-
blaðið
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn
Framkvæmdastjori: Jóhann-
es Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjóri (ábm):
Jón Baldvin Hannibalsson.
Ritstjórnarfuiltrúi: Helgi Már
Arthursson.
Blaðamenn: Olafur Bjarni
Guðnason, Þráinn Hall-
grimsson.
Auglýsingar: Þóra Haf-
steinsdóttir.
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdótt-
ir.
Dreifingarstjóri: Sigurður
Steinarsson.
Ritstjórnog auglýsingar eru
að Siðumúla 11, Reykjavik,
simi . 81866.
Hjörleifur Guttormsson
iðnaðarráðherra er ljóslifandi
dæmi um það pólitlska „faió-
men”, sem Maó heitinn for-
maður kallaði á sínum tlma,
„pappirstigrisdýr”. Hann
kynni að reynast iðjusamur em-
bættismaður — en hann er póli-
tlskt gagnslaus. Maðurinn
virðist ekki geta tekið ákvarð-
anir. Þetta er samdóma álit
stjórnarandstöðu og stjórnar-
liða, llka i' flokki og kjördæmi
ráðherrans sjálfs. Forveri hans
sem oddviti Alþýðubandalags-
ins á Austfjörðum, LUðvIk Jó-
sepsson, þurfti ekki á sér-
fræðingum að halda. Hann-
komst prýðilega af með slna
eigin „lUðvízku”.
Hjörleifur Guttormsson hefur
safnað um sig hirð sérfræðinga i
ráðuneyti slnu og óteljandi
nefndum. Flestir hafa þessir
„sírfræðingar” flokksskirteinið
upp á vasann. Hann hefur lokað
stjórnkerfi orku- og iðnaðar-
mála fyrir stjórnarandstöðunni.
Þaö er pólitisk ósvifni af lág-
kUrulegasta tagi. En allt kemur
þetta embættismanninum Hjör-
leifi Guttormssyni að engu
haldi. Hann getur engar á-
kvörðun tekið. Nema ef nefna
skyldi fræga ákvörðun hans um
Bessastaðaárvirkjun. SU á-
kvörðun, svo vitlaus sem hUn
var, var tekin á seinasta
klukkutím a hans I iðnaðarráðu-
neytinu fyrir kosningar 1979.
Bragi Sigurjónsson hlifði honum
við afleiðingum þeirrar á-
kvörðunar meö þvl að ógilda
hana þegjandi og hljóðalaust
daginn eftir.
Hjörleifur Guttormsson hefur
haft tæp 3 ár I iðnaðarráðu-
neytinu til þess að undirbUa
svör sín við þremur lykil-
spurningum: Hversu hratt á að
virkja? Hvar á að virkja — og I
hvaða forgangsröð? Til hvers á
að nýta orkuna?
Þrátt fyrir 3ja ára vinnufrið I
ráðuneytinu, þrátt fyrir ráðgjöf
ótal sérfræðinga, þrátt fyrir 50
nefndir og nefndarálit, stendur
embættismaðurinn I iðnaðar-
ráðuneytinu enn uppi á rótar-
gati.
Rétt fyrir þinglok I vor lagöi
ráðherrann fram hugleiðingu i
frumvarpsformi, þar sem svo
snilldarlega tókst til, að engri
þessara þriggja spurninga var
svarað. Frumvarpið var eitt
stórt nUll með gati.
Gatið stafar af þvi, að ráð-
herrann veit ekki sitt rjUkandi
ráð, til hvers eigi að nýta
(rkuna. Meðan það er ekki vitað
verður , hinum spurningunum
tveimur um virkj unarhraða og
forgangsröðun virkjana einfald-
lega ekki svarað af neinu viti.
fln stóriðju er Ut i bláinn að
reisa stórar virkjanir. Þá dugir
að grafa nokkra skurði og reisa
stiflugarða hér og þar til þess að
auka vatnsmiðlun I núverandi
kerfi. Arleg viðbótarþörf hins
almenna markaðar er svo lltil,
að hUn nýtir ekki nema brot af
orku stórrar virkjunar. Þaö yrði
heimsins dýrasta rafmagn.
Austfirðingar myndu áreiðan-
lega þvertaka fyrir að greiða
það orkuverð.
Höfuðsök Hjörleifs Gutt-
ormssonar i embætti iðnaöar-
ráðherra er sU, að þrátt fyrir 3ja
ára setu I iðnaðarráðuneytinu er
hann enn ekki byrjaður á
byrjuninni
Hann spyr hvort við eigum
að reisa ný fyrirtæki I orkufrek-
um iðnaði, ekki hvers konar.
Hverskonar orkufrekur iðnaður
er það sem breytir orku stór-
viriijana I mest Utflutningsverö-
mæti? Hverskonar stóriðja
skilar mestum arði I þjóðar-
bUið?
Sá sem ekki hefur komist að
niðurstöðu um svör við þessum
spurningum, hef ur enga stefnu I
virkjunarmálum, enga stefnu I
stóriðjumálum. NUverandi
iðnaðarráðherra hefur engin
svör við þessum spurningum.
Ræður hans, sem mættu vera
færri og styttri, eru steinar fyrir
brauð. Þess vegna var orku-
frumvarpið hans orkulaust:
Eitt stórt mlll með gati.
Eitt fyrsta verk Hjörleifs
Guttormssonar I embætti var að
leggja niður samstarfsnefnd um
orkufrekan iðnað, sem allir
stjórnmálaflokkar áttu aðild að.
Það gerði hannl þrenns konar-
tilgangi ■'">
Til þess að þóknast pólitiskum
hleypidómum flokks slns um að
viöræður við erlenda aðila
flokkist undir landráð. Til þess
að Utiloka stjórnarandstöðuna
frá eðlilegum áhrifum á stefnu-
mótun. Og til þess að hrUga
flokksgæðingum á jötuna, i
ráðuneyti og nefndanefndum
sinum.
Þetta pólitiska gerræði Hjör-
leifs hefur reynst þjóðinni dýrt.
Tvær stórvirkjanir, Blanda og
Sultartangi, hafa legið á boröi
ráöherrans svo aö segja frá
upphafi, og beöiö ákvörðunar.
Fljótsdalsvirkjun hefur nU verið
lögð á borð hans llka. Samt er
þýðingarlaust að þýfga ráðherr-
ann um ákvarðanir.
Hversvegna? Vegna þess aö
I 3 ár hefur ekkert veriö gert til
þess að tryggja markaðinn fyrir
orkuna. í stað þess að hafa nU
þegar lokið undirbUningi vegna
nýrrar álbræöslu við Eyjafjörð
eöa á Suð-vesturlandi; 1 stað
þess að hafa nU þegar gengið frá
samningum um kísilmálms-
verksmiðju á Reyðarfirði —
gerirráðherrann sig að viöundri
með þvl að leggja til að álverið I
Straumsvlk verði lagt niður. 1
hugleiðingum ráðherrans I
greinargerð orkufrumvarpsins
er ekki minnst á áliðnað nema I
aukasetningum I framhjá
hlaupi. A orkuþingi komst aðal-
sérfræðingu iönaðarráðuneytis-
ins hins vegar aö þeirri niður-
stöðu, að samkeppnishæfni
orkufreks iðnaðar á Islandi væri
langsamlega best i áliðnaði!
Svona er samkvæmnin. Fyrir
jólin rauk ráðherrann upp til
handa og fóta I skammdeginu og
brigslaði Alusuisse um þjófnað.
Agóöinn af Isal hefði „týnst I
hafi”. Alusuisse hefur fyrir
löngu svarað fyrir sig. En svör
iðnaðarráðherra hafa „týnst i
hafi”.
Undirbilningur aö starfrækslu
nýrra stóriðjuvera tekur mörg
ár. 1 flestum tilvikum þarf að
ræða mikiö viö erlenda aðila um
aðföng hráefna, um fram-
leiöslutækni, um fjármagn og
markaöi. Slíkir samningar eru
vandaverk. Þeir verða ekki
hristir fram Ur erminni.
Með þvl að vanrækja þetta
undirbUningsstarf hefur núv.
iðnaðarráðherra tafið ákvarö-
anir um virkjanir og seinkað
stóriðjuframkvæmdum landi og
lýð til tjóns. Fyrir þaö verö-
skuldar hann og flokkur hans
vantraust.
í stað þess aö móta eigin
stefnu og standa við hana geipa
hjálparkokkar Hjörleifs um, aö
uppi séu tvær stefnur I
virk junarmálum : Orku-
nýtingarstefna annars vegar og
orkusölustefna hins vegar. Þeir
sem hafa vanrækt allan undir-
bUning að orkunýtingu, þykjast
geta kennt stefnu sina við orku-
nýtingu.
Þvílik speki. Ovirkjuö veröur
orkan dcki nýtt. Nýtanlega orku
verður að selja. Annars skilar
hUn engum aröi. Spurningin um
samstarf við erlenda aðila er
ekki spurning um hugmynda-
fræði cíia ætyaröarást. Þeir,.
eiga jafnan minnst af henni,
sem hæst gala um hana. Það er
spurning um raunsætt mat á is-
lenskum hagsmunum hverju
sinni: Meiri — eöa minnihluta-
eign íslendinga sjálfra fer eftir
matiá áhættu, arðsemi, aðföng-
um hráefna, markaösyfirráðum
o.s.frv.
Aðalatriðiö er samningurinn
sem gerður er. Samningsstaða
Islendinga er nú mörgum sinn-
um betri en 1966 þvl veldur
aukin reynsla okkar og sU orku-
kreppa, sem nú hrjáir keppi-
nautana. Hagkvæm nýting
orkulindanna má ekki stranda á
pólitiskum bábiljum minni-
hlutahópa meö pólitiskar sér-
arfir.ÞvI miður hefur nákvæm-
lega slíkt slys hent okkur. Þess
vegna er Hjörleifur Guttorms-
son orðinn að pólitísku vand-
ræðabarni, fyrir flokk sinn,
kjördæmi og þjóðina I heild.
Svavar formaður ætti aö hugsa
tilhans, næst þegar losnar hægt
embætti, þar sem ekki reynir á
stárar ákvarðanir en þeim mun
meira á skýrslugerö. — JBH
PAPPIRSTÍGUR
Úr einu
Við Svartahaf
Undanfarna daga hefur Al-
þýðublaðið gert að umræðuefni
ÍUxusferð Asmundar Stefáns-
sonar, forseta ASÍ, I sumarbú-
staði rússneska lögreglurikisins
við Svartahaf. Hneykslunar-
hellan er ekki sú, að höfð skuli
samskipti við lögreglurikið i
austri. Hjá þvf verður ekki kom-
izt — og enda slik einangrunar-
stefna engum til góðs. Hneyksl-
unarhellan er þvert á móti sU,
að forsetinn skuli þiggja boð um
mánaðarhóglífi i sumarbUstöð-
um við Svartahaf, I höllum sem
rússar hafa fyrir eigin yfirstétt
og sérlega legáta slna I öðrum
löndum, til dæmis svokallaða
verkalýðsleiðtoga i löndum
Austur-Evrópu.
Röksemdafærslan er sU að
með þvl að þiggja þetta boð sé
Asmundur Stefánsson að lýsa
yfir mórölskum stuðningi við
stefnu Sovétrlkjanna I Afganist-
an og Póllandi, stefnu þeirra I
mannréttindamálum heima
fyrir. Það kann aö vera skoðun
blaðafulltrUa ASI, að við sllka
stefnu sé ekkert að athuga. En
það er ekki og má ekki vera
stefna íslenzkrar verkalýðs-
hreyfingar.
Enginn skyldleiki
RUssnesk verkalýðshreyfing
á ekkert skylt við Islenzka
verkalýðshreyfingu. Rússnesk
verkalýöshreyfing er rikisrekin,
hUn er hluti af þvl rikisvaldi
sem heldur fjölskyldu
Kortsnojs I fangelsi og kUgar
Andrei Sakarov. Ekki er ólik-
legt aö skammt þar frá, þar sem
Asmundur Stefánsson sleikir
Svartahafssólina séu andófs-
menn úr rússnesku verkalýðs-
hreyfingunni læstir inni á geð-
veikrahælum — fyrir það eitt að
vera ósammála einræðisforust-
unni.
Uppreisn Walesa og félaga hans
I Póllandi gengur einmitt Ut á
það aö verkalýöshreyfingin fái
að vera frjáls og óháð rlkisvald-
inu. Pólsk yfirvöld hafa að sinni
látið undan hinum feiknarlega
þrýstingi. En RUssarnir hafa
nær daglega í hótunum. Hótan-
imar eru þær, að ef hin pólska
verkalýðshreyfing makki ekki
rétt, þá komi þeir inn með her-
valdi. Asmundur Stefánsson er I
boði þeirrar rUssnesku verka-
lýðshreyfingar, sem hefur dag-
lega I hótunum við verkalýös-
hreyfinguna I Póllandi.
Björn til Chile?
Björn Þórhallsson, ihalds-
maður, atvinnurekandi og setu-
maður I stjórnum meiri háttar
fyrirtækja, er varaforseti ASl, I
raun forseti meðan Asmundur
þiggur gistivináttu RUssanna.
Hugsum okkur aö Pinochet, ein-
ræðisherra og böðull I Chile
hefði ríkisrekna verkalýðs-
hreyfingu.Hugsum okkurað sllk
verkalýðshreyfing byði Bimi
Þórhallssyni I mánaðar lysti-
reisu tilChile. Hugsum okkur að
Björn Þórhallsson dveldi um
mánaðartlma I lUxushöllum
„verkalýðshreyfingar”
Pinochets á ströndum við
Santiago. Mjög llklega væru
chíleanskir verkamenn I
pyntingarklefum allt I kringum
ströndina, þar sem hinn Imynd-
aði Björn Þórhallsson sólaöi sig.
Hvað halda menn að stæði á slð-
um Þjóðviljans um annað og
Asmundur Stefánsson
Til Sovétrikjanna
hvllíkt? Muna menn, hvernig
það var árásarefni á hagfræð-
inginn Milton Friedman (og það
réttilega) að hann veitti böðlun-
um I Chile hagfræðilegar ráð-
leggingar?
Þetta tvöfalda siðgæði er auð-
vitaö óþolandi meö öllu. Af
hverju sýna menn Sovetríkjun-
um meiri kurteisi en Chile? Lát-
um vera þó svo að flokkur eins
og Alþýðubandalagið og dag-
blað eins og Þjóðviljinn geri
greinarmuná Sovétrlkjunum og
Chile. En það gengur ekki og á
ekki að vera þolað að islenzk
verkalýðshreyfing — heildar-
samtök Islenzk launafólks fari I
þessi föt.
Þeir reyndu óháða
verkalýðshreyfingu
Því má ekki gleyma að þaö er
i fleiri kommúnistarlkjum en
Póllandi sem menn hafa reynt
að stofna óháða verkalýöshreyf-
ingu. Fyrir nokkrum misserum
var gerö tilraun til þess að
stofna slika óháða verkalýðs-
hreyfingu I Sovétrlkjunum. Þær
tilraunir voru miskunnar — og
purkunarlaust brotnar á bak
aftur. Forustumaður þessarar
tilraunar hefur setið á geð-
veikrahæli. Hin svokallaða
verkalýðshreyfing I Sovétrlkj-
unum gekk auðvitað erinda
rikisvaldsins I þessum efnum
sem öðrum. Það veröur fróölegt
að heyra þegar Ásmundur
Stefánsson, forseti ASl kemur
heim Ur ferð sinni, hvað hann
getur sagt Islenzku launafólki
um óháða verkalýðshreyfingu I
Sovétrlkjunum.
Jón Kjartansson
i Bandaríkjunum
Nýlega fór hópur verkalýðs-
félaga I könnunarferð til Banda-
rikjanna, og heimsótti banda-
riska verkalýðshreyfingu, Jón
Kjartansson, verkalýðsforingi I
Vestmannaeyjum, ritar kynn-
ingargrein um þessa ferð og
bandarlska verkalýöshreyfingu
I fréttabréf verkalýðsfélaganna
i Vestmannaeyjum. Þjóðviljinn
endurprentaði slðan þessa
grein.
Jón er mjög gagnrýninn á
bandarlska verkalýðshreyf-
ingu, og er ekkert nema gott um
það að segja. Bandarisk verka-
lýðshreyfing er auðvitað um
margt gagnrýni verð.
Jón Kjartansson er samt þvi
marki brenndur, að hann mis-
skihir meira en hann skilur. I
Bandarlkjunum getur hann þó
spurt um það sem hann vill vita.
Hann er gestur I Bandarfkjun-
um, en hann getur spurt um það
sem hann vill, og sagt það sem
hann vill þar og þegar heim er
komið. Bandarlskri verkalýðs-
hreyfingu hefur, þráttfyrir allt,
tekizt að tryggja félagsmönnum
sinum þokkaleg kjör. HUn er
frjáls og óháð rikisvaldi, öfugt
við Sovétríkin og Chile. Og það
sem meira er, Bandarikin eru
réttarrilci, þar sem mannrétt-
indi eru i' hávegum höfð.
Einræði—
lýðræði
Sovétrlkin eru einræðisrlki af
verstu tegund þar sem mann-
réttindi eru fótumtroöin heima
fyrir, og sjálfsákvörðunarréttur
rikja fótumtroðinn aö heiman.
Þetta er sá kjarni málsins sem
Þjóðviljinn og Arni Bergmann
hafa ekki þótzt skilja, og Hauk-
ur Már Haraldsson getur ekki
skiliö.
Islenzkir launþegar verða aö
koma í veg fyrir það að íslenzk
verkalýöshreyfing sé misnotuð
til þess að hylma yfir með þessu
þjóöskipulagi, og þeim myrkra-
verkum, sem framin eru i nafni
þess.
Asmundur Stefánsson er ekki
kommUnisti af gamla skólan-
um. Þvi getur enginn haldið
fram meö réttu. Enhann situr I
miðstjórn stjórnmálaflokks, þar
sem töluvert er af sllku fólki.
Þvi skal heldur ekki haldið
fram, að Asmundur Stefánsson
hafi ætlað sér aö gerast með-
reiðarsveinn, nytsamur sak-
leysingi. En hann hefur falliö
fyrir freistingum, gerzt lltill
kalli'þjónustu vonds málstaðar.
Þegar kappinn kemur heim eiga
samstjórnarmenn hans að taka
hann íkennslustund I pólitlskum
mannasiðum, Utskýra fyrir hon-
um hvað hann hefur gert og
hvers vegna hann eigi ekki aö
gera það aftur.
Asmund kann að skorta
pólitlskt þrek, en hann hefur
áreiðanlega nægilega vitsmuni
til þess að skilja bæði fljótt og
vel. Og ekki slst veröur hann að
skilja að blaöafulltrUi ASl er
óheppilegur ráðgjafi.
— VG.
í annað
ÁSMUNDUR í SOVÉT
- BJÖRN TIL CHILE?