Alþýðublaðið - 30.06.1981, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.06.1981, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 30. júní 1981. ---- Cif-verð olíuvara í % af heildarinnflutningi 1970-1980 ----Sala ó innfluttu eldsneyti í þúsundum tonna 1970-1980 Mynd J4.1 Sala ó innfluttri gosolfu I þúsundum tonno, skipt eftir notkun, 1972-1980 Mynd 34.2. Sola d innfluttu eldsneyti í þ eftir tegundum 1970-1980 ( vélabensín, þotueldsneyti og BJÖRN FRIÐFINNSSON: ORKUSPARNABURINN, ÖDÝRASTI KOSTURINN A nýyafstöðnu Orkuþingi var haldið margt merkilegra erinda. Alþýðublaðið hefur þegar birt nokkur þeirra, og héráeftir fererindi, sem Björn Friðfinnsson, fjármála- stjóri Reykjavíkurborgar hélt á þinginu, og fjallar um orkusparnað. Sumariö 1979 skipaöi iönaöar- ráöherra sérstaka orkusparnaö- amefnd. Skyldi nefndin vera til ráögjafar og einkum beina störf- um sínum aö eftirtöldum verk- efnum. 1. Aö f jalla um og skila tillögum til iönaöarráöuneytisins um mál er varöa orkusparnaö og hagkvæmari orkunýtingu. 2. Aö fylgjast með þvi, sem gerist á þessum sviöum á vegum op- inberra aöilja og annara taka uppþætti, sem viröast afskiptir 1 þvi' sambandi. 3. Aö skipuleggja fræöslu og upp- lýsingamiölun fyrir almenning um orkusparnaö. 4. Aö fylgjast meö þróun orku- notkunar á einstökum sviöum til þess aö unnt sé aö meta þörf á orkusparnaöi og árangur af aögeröum hverju sinni. 5. önnur atriði varðandi orku- sparnaö, sem nefndin telur ástæöu til að f jalla um aö höföu samráöi viö ráðuneytiö. Orkusparnaöarnefnd hefur sið- an starfaö af nokkrum þrótti og hagaö störfum i samræmi viö erindisbréf sitt. Hefur hdn rætt hina ýmsu þætti orkusparnaöar viö fjölmarga aöila i þjóöfélag- inu, staöiö fyrir áróöursherferð- um 1 þvf skyni aö draga Ur benzin- og raforkunotkun, og hUn hefur komiö ýmsum ábendingum á framfæri viö ráöuneyti, félaga- samtök og opinberar stofnanir. Nefndin var upphaflega skipuö þremur mönnum og auk þess hafa starfsmenni iönaðarráöuneytis og Orkustofnunar starfaö meö henni. NU standa fyrir dyrum breytingar á nefndinni. Veröur nefndarmönnum fjölgaö i þvi skyni aö tengja hana betur ýms- um stofnunum og áhrifaaöilum. Erfitt er aö meta árangurinn af starfi orkusparnaöarnefndar. Þar hafa fleiri atriöi komiö til svo sem áhrif verðhækkana á elds- neyti, innflutningur tækja meö betri orkunýtingu og tilkoma nýrra hitaveitna. Hins vegar hefur ótvirætt miö- aö í rétta átt frá sjónarhóli nefnd- arinnar. Þannig minnkaöi sala á innfluttu eldsneytium 62. 900 tonn á siöasta ári, þar af minnkaði sala á gas- og brennsluoliu sam- tals um 41.891 tonn. Er þaö betri árangur en bUist var viö og má benda á iþvisambandi, aö áætlun orkusparnefndar um olinotkun 1980—2000 virðist þegar komin nokkuö Ut af sporinu. Greinilega hefur dregiö Ur aukningu raforkunotkunar til al- mennra nota, en væntanlega er áframhaldandi hröö aukning i notkun jarðvarmaorku til hUsa- hitunar. Orkusparnaðarnefnd hlýtur aö raöa verkefnum sinum i for- gangsröö og kemur þar notkun á innfluttu eldsneyti fyrst til álita. Þar næst kemur svo hagkvæmari nýting á þeirri raf- og hitaorku, sem unnin er Ur innlendum frum- orkulindum, en meö bættri nýt- ingu sparast umtalsveröir fjár- munir fyrir þjóðarbUiö i lækkuð- um fjárfestingarkostnaöi. Loks tdur nefndin i sinum verkahring aö styðja viö ýmsar forvitnilegar tilraunir iorkunýtingu, sem síðar raár kunna að hafa talsvert gildi. Notkun innflutts eldneytis Á meðfylgjandi linuritum (1—2—3), sem Jón Ingimarsson verkfræöingur hjá Orkustofnun hefur gert má lesa ýmsar upplýs- ingar um sölu á innfluttu elds- neyti siöustu árin. Þar kemur m.a. fram, að CIF- verð oli'uvara, er nU um 16% af heildarverðmæti innflutnings landsmanna, en var nálægt 7% á árunum 1971—1973. Benzinnotkun hefur i stórum dráttum staðið i staö upp á sið- lcastið þrátt fyrir mikla fjölgun Wfreiða. NU munu vera hér um 79 |jús. bifreiðar meö benzlnknUinni vél, en bæði er, að nýrri bifreiðir <3ru mun sparneytnari á elds- neyti, en eldri geröir og almennt liefur dregið Ur akstri sökum ört hækkandi benzinverös. Þá hafa íiróöursherferöir Orkusparnaðar- nefndar, I samvinnu viö fleiri aö- i la vonandi haft hér einhver áhrif. Orkusparnaðarnefnd telur aö mjög beri aö hvetja til aukinnar notkunar almenningsvagna I þéttbýli og til reglubundinna feröalaga og þarf i þvi sambandi að bæta rekstrarskilyrði slikra bifreiöa meö opinberum aðgerð- um. Stærsti liðurinn i eldsneytisinn- t'lutningnum er enn sem fyrr inn- flutni ngur á gasoliu. Sala á gasoliu hefur á undan- förnum 4árum verið sem hér seg- ir: Sala hérlendis á svokallaðri svartoliu hefur undanfarin 4 ár veriö sem hér segir: 1977 125.038 tonn 1978 132.962 tonn 1979 161.367 tonn 1980 171.103 tonn Hefur aukningin að nokkru haldist i hendur viö samdrátt i gasoliunotkun i skipum. Þannig voru um 67.000 tonn af svartoliu keypt innanlands til notkunar fyrir togaraflotann á árinu 1980, en um 17.000 tonn munu togaraeigendur hafa keypt i erlendum höfnum. Aðrir stórir notendur svartoliu eru sem kunnugt er fiskmjöls- verksmiðjur, sementsverksmiðj- ur, graskögglaverksmiðjur, og hvalveiðistöðin. Notkun þeirra fyrstnefndu, sem verið hefur yfir 80 þús. tonn á ári minnkaði nokk- uð á s.l. ári vegna samdráttar i loðnuveiði og orkusparandi að- gerða i verksmiðjunum. Freistandi væri að gera hér oliunotkuninni itarlegri skil, en þess gefst ekki kostur i stuttu er- indi. tslendingar stefna nú mark- visst að þvi að draga úr eldsneyt- isinnflutningi af augljósum ástæðum og að breyta notkun á eldsleyti yfir i ódjrari tegundir þess. Við munum þó lengi halda áfram að flytja inn verulegt magn af fljótandi og föstu elds- neyti. Samstarf við önnur oliuinn- flutningslönd, t.d. innan Alþjóða- orkumálastofnunarinnar IEA varðandi orkusparnað og sam- ræmingu i birgðahaldi getu komið okkur að verulegu gagni i fram- tiðinni, en reynslan sýnir okkur einmitt þessa daga, að þvi aðeins geta kaupendur oliu haft hemil á verðhækkunum hennar, að þær gæti hófs i notkuninni og mæti skammtima sveiflum i eftirspurn með auknu birgðahaldi. Talið er að oliunotkun hins frjálsa heims minnki um 4% á þessu ári frá árinu á undan, en þá varð einnig samsvarandi sam- dráttur af fleiri en einni ástæðu. Sérfræðingar IEA telja að orku- þörf til aukningar þjóðarfram- leiðslu fari nú ört minnkandi. Jafnframt hefur sýnt sig að ef oliuverð fer yfir ákveðinn þröskuld, verður snöggur sam- dráttur i notkuninni vegna sam- keppni annarra orkugjafa. t fyrsta sinn i nokkur ár virðist nú rikja jafnræði á oliumarkaðn- um milliframleiðenda,sem þurfa að selja sina vöru og neytenda, sem þurfa á henni að halda. Þvi jafnvægi verður að halda með skynsamlegum og samræmdum aðgerðum. Hvar er ávinning af orkusparnaði að finna? Eins og áður segir verður að lita á orkunotkun landsmanna i heild þegar rætt er um orku- sparnað, enda þótt notkunin á innfluttu eldsneyti hafi vissulega sérstöðu. Ekki er ætíð hagkvæm- asti kosturinn að afla orku frá innlendum frumorkugjöfum i stað innflutts eldsneytis. A nokkr- um sviðum orkunotkunar okkar er mikinn ávinning að hafa með orku-ogaflsparandi aðgerðum og ætla ég að ljúka þessu stutta er- indi með umfjöllun um það efni. Orkusparnaður i hitun húsa. Orkunotkun til húshitunar er nú stærsti þátturinn i orkuneyzlu al- mennings enda búum við i norð- lægu og vindasömu landi. Brennsla oliu til þess að hita upp hús hefur minnkað um helm- ing á siðustu 4 árum og stefnt er að þvi að útrvma oliuhituninni viðast hvar á landinu. Tæknilega er það auðvelt, en hins vegar kall- | ar það á verulega fjárfestingu i ! hitaveitum og raforkuvirkjum. í skýrslu um orkusparnað i hitun húsa, sem gefin var út i júli 1979 kemur fram, að verulega má draga úr orkunotkun i núverandi húsnæði landsmanna og hefur nú m.a. fyrir áeggjan Orkusparnað- arnefndar verið tekinn upp nýr lánaflokkur hjá Húsnæðisstofnun rikisins til orkusparandi aðgerða. Er þegar mikil eftirspurn eftir slikum lánum. En þótt húseigendur sem nú búa við dýra húshitunarorku og orkufrekt húsnæði geti þannig sparað sér umtalsverða fjár- muni, þá er mikilvægara að nýtt húsnæði verði hannað i samræmi við hinar breyttu aðstæður i orku- málum. Framtiðin er löng og mikið hús- rými er enn óbyggt á tslandi. I öllum norðlægum löndum fer núm fram tilraunastarfsemi með húsgerðir, sem litla orku þarf til að reka. Ljóst er að hreina bylt- ingu i efnisvali, gerð og rekstrar- stýringu bygginga þarf til, ef menn eiga að halda þeim hfshátt- um, sem við höfum vanist á okkar dögum. Við tslendingar verðum að fylgjast með og aðlaga bygg- ingagerð okkar þeim nýjungum sem fram koma. Ákvæði nýju byggingareglugerðarinnar um einangrun húsa o.fl. er aðeins fyrsta skrefið i hraðfara þróun. I sambandi við hitun húsa með raforku hljóta menn að staðnæm- ast við aflþörfina. Afltoppar i hit- uninni eru oftast samfara og þeir koma um leið og framleiðsla raf- orkuveranna minnkar. Mikilvægt er þvi, að með gjaldskrárákvæö- um og öðrum aðgerðum verði menn hvattir til þess að draga úr aftoppum i hituninni, en nýta ým- .tafla — 4 (tonn) 1977 1978 1979 1980 Húshitun 104.258 95.359 85.642 59.842 Fiskiskip 130.081 138.596 120.600 100.738 Bifreiöar 25.454 25.610 25.589 25.878 Raforkuvinnsla 13.789 12.099 13.310 10.939 Iönaöuro.fl. 36.142 36.415 37.537 33.654 309.724 308.079 282.678 231.051

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.