Alþýðublaðið - 30.06.1981, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 30.06.1981, Qupperneq 6
.6 Þriðjudagur 30. júní 1981. Alþingi samþykkti tiliögu Alþýðuflokksmanna: MORKUM OPIN- BERA STEFNU í AFENGISMALUM! 1 marga áratugi hefur það gerst þing eftir þing, að nokkrir alþingismenn, sem kunnir eru fyrirbindindi, hafa flutt tillögur með almennu orðalagi um áfaigismál. A siðasta þingi gerðust þau tiðindi i fyrsta sinn, að heili þingflokkur, Alþyðu- flokkurinn, flutti tiílögu um mörkun opinberrar stefnu I áfengismálum. Alþingi tök þessu óvenjulega framtaki vel og 7. mai samþykkti sameinað þing eftirfarandi ályktunartil- lögu: „Alþingi ályktar að skora á rikisstjörnina að láta nii þegar undirbiia tillögur að stefnu hins opinbera i áfengismálum, sem byggist á þeim grundvallarat- riöum: Að draga dr heildarneyslu vínanda, að stórauka skipulagðar rannsóknir, fræðsiu og umræðð- ur um áfengismái, að auka stuðning við áhuga- mannasamtök um áfengismál, að skilgreina eðlilega meöferð áfengissjdklinga og kveða á um flokkun meðferðarstofnana, að leggja rikisvaldinu, sem verslar með áfengi, þærskyldur á herðar aö vinna gegn ofneyslu áfengis með fyrirbyggjandi starfi, t.d. fræöslustarfsemi, svo og aö iiðsinna þeim, sem eiga við áfengisvandamál að strlða. Tillögur um sllka heildar- stefnumótun I áfengismáium verði unnar I samráði við heil- brigðisyfirvöld, Afengisvarnar- ráð, samtök um áfengisvarnir og vandamál áfengisneytenda, svo sem Stórstdku tslands, Samtök áhugamanna um áfeng- ismál, AA-samtökin o.fl., lög- gæslu- og dómsmálayfirvöld, menntamálaráðuneyti og fjár- málaráöuneyti, Afengis- og tóbaksverslun rikisins, Lækna- félag tsland og aðra þá aðiia sem afskipti hafa af dreifingu og sölu áfengra dyrkkja og meö- ferð áfengismála og vandamáia áfengissjdkiinga. Tillögur þessar og greinar- gerð skal senda Alþingi I sér- stakri skýrslu ásamt tillögum rikisstjórnarinnar um að- gerðir á sviði löggjafar og stjórnsyslu.” Tillaga þessi var flutt með nokkuö ftarlegri texta, eins og alþýöuflokksþingmenn fluttu hana, en hiin kom þó I meginatr- iðum dr nefnd og var samþykkt sem ályktun Alþingis. Er það i sjálfu sér mikill sigur fyrir þingflokk Alþýðuflokksins. Tvennt var athyglisvert við tillögu þessa. 1 fyrsta lagi gerir hdn ráö fyrir, að hið opinbera, Lýðveldiö ísland, viðurkenni áfengisvandamálið meö þvl að lýsa yfir opinberri stefnu i bar- áttunni gegn þvi. Hingað til hef- ur þessi barátta fyrst og fremst mætt á einstaklingum og sam- tökum þeirra. í öðru lagi sam- einaðist heill þingflokkur, sem samanstendur eins og aðrir flokkar af bindindismönnum og neytendum áfengis, um að leggja til mótun opinberrar stefnu um þetta mikla vanda- mál. Ami Gunnarsson var fram- sögumaður flokksins I þessu máli og fyrsti flutningsmaður tillögunnar. 1 greinargerö sagði hann meðal annars: ,,A Islandi hefur ekki verið mótuð áfengismálastefna af hálfu rikisvaldsins. Vandamál af völdum misnotkunar áfengis hafa færst mjög í vöxt á undan- förnum árum, og víða I Vestur- Evrópu hefur verið gripið til harkalegra aðgerða til að draga úr áfengisneyslu. Þá hefur Al- þjóðahei lbri gðismálas tofnunin látið þessi mál sérstaklega til sln taka og hvatt aðildarþjóðir til aðgerða. í tölum frá Alþjóðaheilbrigð- ismálastofnuninni kemur fram, aö á árabilinu 1960 til 1972 hafi framleiðsla f heiminum á létt- um vfnum aukist um 20%, á sterkum vinum um 60% og á bjór um 80%. 1 25 löndum, þar sem fengist hefur nákvæmt yfirlit um áfengisneyslu, hefur neysia aukist um 30-500% á hvern Ibda. Að sama skapi hefur afbrot- um, sem tengd eru áfengis- neyslu, farið fjölgandi. í nokkr- um löndum er taliö, aö um 50% allra afbrota séu framin I tengslum við neyslu áfengis. Of- an á það bætast svo umferðar- slys, slys á vinnustööum og I heimahdsum. Fjarvistir frá vinnu og samdráttur I afköstum eru einnig afleiðing misnotk- unar áfengis og fer mjög vax- andi. Til misnotkunar áfengis má einnig rekja beina fátækt og vanrækslu heimilis og barna. Mikil aukning hefur orðið á tiðni sjdkdóma, sem beinlinis eru tengdir ofneyslu áfengis. Nefna má skorpulifur, nýrna- og hjartasjdkdóma og krabba- mein. Tíðni sjálfsmoröa meðal fólks, sem á við alvarlega áfengissjdkdóma að striða, er 80 sinndm meiri en hjá öðrum. 1 B andarlkjunum hefur verið reiknað dt, að beinn kostnaður af völdum ofneyslu áfengis, þ.e. kostnaður heilbrigðisþjónustu og félagsmálaþjónustu, er 25 miljarðar dollara á ári. í flest- um löndum, sem Alþjóðaheil- brigðismálastofnunin hefur fengiö skýrslur frá, fer þessi kostnaður vaxandi meö hverju árinu sem liður. Áður var minnst hér á áfengi og afbrot. 1 nákvæmri rann- sökn, sem gerð var á tengslum áfengisneyslu og glæpa, kom i ljós, að áfengi var með i spilinu i 13-50% allra nauögana, 24-72% rána og 28-86% morða. Þá hefur veriö sannreynt, að það kemur mjög við sögu þegar börnum er misþyrmt. Það vakti mikla athygli á sið- asta ári, er heilbrigðisráöherra Bandarlkjanna lagöi skýrslu fyrir Bandarikjaþing er stað- festifyrri upplýsingar i skýrslu er hann lagði fyrir þingið 1974 um að það tjón, sem áfengis- neysla hefur i för með sér. þar er talið, að áfengis- neysla kosti Bandarikjamenn nærri 43 milljarða dollara á ári þegar á heildina er litið. Áfeng- isneysla þar i landi er 10,2 litrar af hreinum vinanda á hvern ibda 14 ára og eldri. Taliö er, að um 10 millljónir mannasem náö hafa miðjum aldri, eigi við al- varleg áfengisvandamál að striða. Ef svipuð hlutföll giltu á Islandi, væri talan hér um 10 þdsund. í Bandarikjunum er talið að 3,3 milljónir ungmenna á aldrinum 14-17 ára glimi viö vandamál vegna áfengisneyslu. 1 skýrslu heilbrigöisráðherr- ans kemur fram, að kostnaður samfélagsins vegna áfengis- neyslu er 4 sinnum meiri en tekjur af áfengissölu. Við setningu ársþings Al- þjóðaheilbrigðismálastofnunar- innar (WHO) I Genf haustið 1978 lagði aðalforstjórinn, Halfdan Mahler, áherslu á nauðsyn þess, að sem skjótast yrði rönd reist við áfengisbölinu i heiminum. Hann beindi þeim tilmælum til rikja, sem aðild eiga að stofnun- inni, aö þau settu lög er stuðluðu að minni áfengisneyslu. Hann benti á, að tiltæk ráð væru hærra áfengisverö, minni fram- leiðsla, innflutningshömlur og fækkun dreifingarstaða áfengis. Mahler taldi, að þegar I stað yrði að hefjast handa, afleiðing- ar hiks yrðu bæði dýrar og al- varlegar. 1 grundvallaratriðum er stefnumörkun Alþjóðaheil- brigðismálastofnunarinnar og sérfræðinga hennar sd, að I áfengismálastefnu verði tekið mið af nauðsyn á ýmiss konar hömlum. Tilmælin eiga vafalítið rót að rekja til þess, að sérfræð- ingar stofnunarinnar eru komn- ir á þá skoðun, aö aðgerðum verði að beina gegn áfenginu sjálfu, en ekki aðeins ofneyslu þess. Þetta er I samræmi við niðurstöður rannsókna undan- farinna ára er sýna, að tjón af völdum áfengisneyslu marg- faldast ef heildarneysla eykst. Jafnframteráhersla lögð á þaö, aö afstaða almennings til áfengisskipti sköpun um hve al- varlegt tjónið verður. Nauðsyn áfengismálastefnu: Vandamál af völdum áfengis- neyslu eru nd þegar veruleg á Islandi, en komast þó ekkert ná- lægt því, sem þau eru I vln- yrkjulöndum eins og t.d. Frakk- landi, en þar er talið að u.þ.b. helmingur af öllum dtgjöldum til heilbrigðismála fari I aö fást viö heilsutjón af völdum áfeng- isneyslu. Það viröist þvl mjög tlmabært fyrir lönd, sem ekki eru jafnilla á vegi stödd I þess- um málum, að marka stefnu til að afstýrta sllku ástandi. Áfengisvandamál fylgja óhjá- kvæmilega áfengisneyslu. Nokkur hluti áfengisneytenda getur ekki haft stjórn á neyslu sinni og skaða þeir sjálfa sig, fjölskyldu slna og samfélagið I heild (ofurölvun, ofbeldi, lög- brot, slys, vinnutap, hjónaskiln- aðir, alkóhólismi, heilsutjón). Áfengisbann er óframkvæm- anlegt nd á tímum. Þaö skeröir gróflega persónurétt áfengis- neytenda, en mikill meirihluti þeirra getur haft stjórn á neyslu sinni. Onnur vandamál viö áfengisbann: smygl, heima- brugg, aukin lyfjaneysla, sam- skipti við ferðamenn o.fl. Markmið áfengismálastefnu er því ekki hægt aö set ja hærra en að halda í lágmarki þeim vandamálum, sem af áfengis- neyslu leiðir. Leiðir aðþessu marki skiptast I tvo meginflokka: 1. Atgerðir til að fást við banda- mál, sem þegar hafa skapast, og er þar langstærsta verk- efnið meðferðarkeðja fyrir áfengissjúklinga (afvötnun- arstöðvar, endurhæfingar- stöðvar, félagsráðgjöf, drykkjumannahæli). Enn- fremur skipulögð fræðsla i skólum og fjölmiðlum, stuðn- ingur við áhugamannasam- tök (SÁÁ, AA, bindindis- hreyfingu). 2. Fyrirbyggjandi aðgerðir. Sérfræðingar á sviði áfengis- mála eru sammála um eftir- farandi: a) Heildarneysla á áfengi I hverju samfélagi (á fbda á ári) ræöur tíðni áfeng- isvandamála I framtíðinni. T.d. ef heildarneyslan tvö- faldast, þá fjórfaldast áfeng- isvandamálin. b) Hægt er að stýra áfengisneyslu með verðlagningu og takmörkun á dreifingu. c) Það er þvi grundvallaratriði i áfengis- málastefnu að halda heildar- neyslu i' skefjum. Almenningsálit og fræðsla: Vegna eituráhrifa sinna og ávanahættu er áfengisneysla nær alls staðar háð eftirliti og takmörkunum. Hér á Islandi hefur stjórntækjum áfengis- neyslu (verðlagning og dreifi- kerfi) verið beitt meira en I. flestum öörum löndum. Nauð- synlegt er að þessi stýring eigi sér ekki eingöngu stað i lögum, heldur einnig I sterku almenn- ingsáliti. Skipulagða fræöslu og tpplýsta umræðu um áfengis- málastefnu hefur vantað af hálfu stjórnvalda. Heimabrugg: Heildaráfengis- neyslu Islendinga hefur verið haldið i' skefjum með háu verð- í> SKYTTURNAR eftir Alexandre Dumas eldri 46. Skytturnar þrjár létu mikið með hinn nýja vin sinn. Þessir fjórir menn bindast strax sterkum vináttuböndum. Þeir eltu hver annan, eins og skugginn, hvort sem það var til að aðstoða viö einvlgi, eða sinna erindrekstri, eöa aðeins vegna þess, að þeir höfðu gaman af þvi að vera I félagsskap við hver annan. Hvar sem var i Parisarborg, mátti maöur búast við að hitta þessa fjóra óaðskiljan- legu vini. Þegar fram liðu stundir, fóru loforð de Trévilles að efnast. Einn góðan veðurdag, skipaði kóngur herra Desessart að ráða d’Artagnan I varðsveitir sinar. Og de Trévilie lofaði þvi að eftir tveggja ára þjónustu þar, mætti d’Artagnan Ilta á það sem gefið, að hann fengi að skipta um einkennisbúning, og iklæðast kápu skyttanna. Ef hann stæöi sig sérlega vel I varðsveitum Desessarts, gæti hann hugsanlega fengið inngöngu i skytturnar fyrr. Herra deTréville iagði mikla áherslu á það, að margt gæti hent., til að stytta biðtlma d’Artagnans. Sériega ef hann yrði svo heppinn, að fá tækifæri til að gera kóngi einhvern sérlegan greiða, eða vinna eitthvert mikið afrek. Þá gæti biötiminn styst. Nú var komið aö Arthosi, Porthosi, og Aramis, aö halda d’Artagnan félagsskap, þeg- ar hann átti vaktir, og þannig fjölgaði varöliöum Desessarts ekki um einn, heldur um fjóra, þá dagana sem d’Artagnan átti vakt. 47. Þar kom að lokum, að þeim félögum tókst að eyöa öllum gullpeningunum, sem kóngur hafði gefið þeim. Og þá varö lifið erfiðara fyrir vinina fjóra. Þegar þeir höföu allir lagt fram sina aleigu peninga, sem þeim hafði áskotnast i spilum, eða með að selja eitthvað sem þeir áttu, urðu þeir að fara til de Tréville, sem greiddi þeim dálltið fyrir- fram af launum þeirra. En það uppkláraðist fljótt, og að lokum voru þeir félagar alger- lega peningalausir. D’Artagnan, sem enn hafði ekki fengiö nein laun, var I uppihaldi hjá hinum þrem. Vinirnir fjórir gengu hungraðir um borgina, með þjóna sina á hælunum, I leit aö ein- hverjum, sem gæti boðið i mat. Þeir sem eiga peninga, eiga aö strá um sig matarboö- um, sagði Aramis. Þannig eiga þeir von að fá hjálp þegar þeir eru illa staddir. Athos fékk fjögur matarboð, og tók vini sina með i þau öll, og þjónana lika. Porthos fékksexboð.og Aramis átta. Ogallir komu með. D’Artagnan þekkti engan I Paris og einu boðin, sem hann fékk, var að drekka kakó i morgunmat, hjá presti úr heimasveit hans, og matarveisla hjá trompetieikara I varð- sveitunum. Hann tók alla vini sina með til prestsins, og þeir átu hann alveg út á gadd- inn, þvi þeir kláruðu frá honum birgöir, sem áttu að endast i tvo mánúði. Það sama gerðist hjá trompetleikaranum. D’Artagnan skammaðist sin mikið fyrir aðgeta ekki grafiö upp fleiri boð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.