Alþýðublaðið - 02.09.1981, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.09.1981, Blaðsíða 1
alþýöu- ðiö m Miðvikudagur 2. september 1981 118. tbl. Alþýðubandalagið: Bitlingaflokkurínn blómstrar Sjá Úr einu í annað, bls. 4 Willy Brandt: Meðan ég dreg andann, vinn ég að friði sjá bis. 5 Svavar viðurkennir að tölur Alþýðublaðsins séu réttar! Þóknun matsmanna kr. 176 þús. g.kr. á ibúð Það jafngildir 17,7 millj. g.kr. á mann miðað við 200 ibúðir á ári: Frétt Alþýöublaðsins i gær um hina ráðherraskipuðu mats- menn við endursölu verka- mannaibúða og rausnarlega þóknun þeirra, hefur vakið mikla athygli og umræðu. Síðdegisblöðin, Dagblaðið og Visir, tóku málið upp með sinum hætti i gær. Dagblaðið bar málib undir félagsmálaráö- herra, Svavar Gestsson. Svör hans voru þessi: „Ég hef reyndar ekki haft tima til að kynna mér þetta neitt nánar, en kæmi ekki á óvart þótt hér væri á ferðinni enn ein at- lagan að minu mannorði úr þessari átt.” Alþýðublaöið bar i gær fram sjö spurningar til félagsmála- ráðherra. Engin þeirra snérist um mannorð ráðherrans. Þetta vour málefnalegar spurningar sem krefjast málaefnalegra svara. Fjöldinn allur af fólki sem býr i verkamanna- bústööum, hefur selt þar Ibúöir eða hefur i hyggju aö kaupa ibúöir, á hér beinna hagsmuna aö gæta. Það er dæmigert fyrir valdahroka hinnar nýju yfir- stéttar Alþýðubandalagsins, að þykjast vera yfir þaö hafinn að svara þessu fólki einföldum spurningum sem snúast um staöreyndir og mat þeirra — en koma mannorði ráðherrans ekkert við. Skrifstofustjórinn játar Blaöamaður Visis ber upp sinar spurningar við annan hinna tveggja matsmanna, Skúla Sigurðsson, skrifstofu- stjóra Húsnæðisstofnunar rikis- ins. Hann signir sig og biður guð almáttugan að hjálpa blaðj- manninum. En áð þeim 'V t Þriðjudagur t. USin-' Svavar Gestsson, félagsmála- ráöherra. Ef honum er svo annt um mannorð sitt ber honum em- bættisskylda til aö svara mál- efnalegum spurningum um mál sem varða beina hags- muni þess fólks, sem I verka- manna bústöðum býr. Allt annað er ósæmilegur valda- hroki. • Sjá ritstjórnargrein: „Mannorð ráðherrans, og matsmennirnir bls. 3 • Sjá viðtöl við fulltrúa í stjórnum verkamannabústaða i Reykjavík og Kópavogi bls. 3 og 4 Jíminner^' löln* **S. a 'L 'O'Í: Guðjón Jónsson, stjórnarformaður verkamannabústaða i Reykjavik: „Heppilegra ef matið væri fremur í höndum stjórnarinnarv „Skv. reikningum er þóknun matsmanna 1/2% GUÐJÖN JÖNSSON, FORM- AÐUR SAMBANDS MALM- OG SKIPASMIÐA, ER FORMAÐ- UR STJÓRNAR VERKA- MANNABOSTAÐA I REYKJA- VIK. HANN ER TILNEFNDUR AF RAÐHERRA. ALÞÝÐU- BLAÐIÐ HAFÐI SAMBAND VIÐ GUÐJÓN OG FARA SVÖR HANS HÉR A EFTIR: Blm: Hversu margar íbúðir i verkamannakerfinu telur þú aö skipti um eigendur á ári? Svar: Við auglýstum eftir umsóknum i sept.—okt. á s.l. ári. Þegar hin nýja stjórn verkamannabústaða i Reykja- vík hafði formlega veriö skipuð fjölluðum við um umsóknirnar i febrúar og marz á þessu ári. Alls bárustum 600umsóknir. Til ^þess að ná endum saman þá af- greiddum við á milli 80—100 umsóknir, sem allar voru af þvi tagi, aö viö gátum ekki gert þar upp á milli. Þessu úthlutuöum viö meö þeim hætti, aö dregið var um afhendingarröö milli umsækjenda. Eins og horfir getum við ekki afgreitt allar umsóknir — þvi miður. Það er langur biðlisti ennþá. Blm: Skrifstofustjóri Hús- næðisstofnunar, Skúli Sigurös- son segist i viötali við Visi ekki hafa hugmynd um, hvaðan tal- an 1/2% sé komin i sambandi viö þóknun til matsmanna. Er hún ákveöin i lögum eöa meö reglugerö? 11 Svar: Þær upplýsingar hef ég ekki við hendina. Hitter rétt, að skv. framlögðum reikningum viröist vera miðað við 1/2%. Blm: Ýmsir stjómarmenn I verkamannabustaðakerfinu sem Alþýðublaðiö hefur rætt við, hafa talið eðlilegra að matsstörfin væri á þeirra hönd- um, enda hafa þeir heimild til þess að leggja á 1% álag vegna sinna r þjónustu. Hvað f inns t þér um þetta, sem formanni stjórn- ar verkamannabústaöa i Reykjavik? Svar: Ég teldi heppilegra, ef stjórn verkamannabústaöa fengi að tilnefna þá. Reynsla okkar er sú, að við, og fram- kvæmdastjóri okkar, erum Guöjón Jónsson, formaöur stjórnar verkamannabdstaöa I Reykjavlk. ekki alveg ásáttir viö þetta mat. Það kemur i hlut framkvæmda- stjóra okkar, Rikharös Stein- bergssonar, aö tilkynna aðilum um matsniðurstöður. Já, ég held að öll málsmeðferð væri greiðari ef matið væri fremur I höndum stjórnar verkamanna- bústaða” — sagöi Guöjón Jóns- sonaölokum. — JBH Fréttatil- kynning ráðuneytis og greina- gerð matsmanna Sjá bls. 6 Guðmundur J. Guðmundsson: Vísa á formann og framkvæmda- stjóra ,,Ég visa bara á formann og framkvæmdastjóra I þessu”. Þannig svaraöi Guðmundur J. Guðmundsson, formaöur Dagsbrúnar, alþingismaður, og stjórnarmeðlimur I Verka- mannabústööum Reykja- vlkur, þegar hann var spuröur sömu spurningar og Kristján Thorlacius. Coopers & Lybrand endurskoða árs- reikninga ísal: Nettóhagnaður og framleiðslu- gjald hvort- tveggja vantalið Samkvæmt 29. grein I aöal- samningi milli rikisst jdrnar tslands og Alusuisse um ál- bræösluna I Straumsvik getur rfkisstjórnin, ef henni þykir ástæöa til, ráöiöóháöa erlenda endurskoöendur til aö end- urskoöa ársreikninga lSALog endurreikna framleiöslu- gjaldiö fyrir hvert ár I senn. iðnaðarráöuneytið fól á sln- um tlma endurskoðunarskrif- stofu Coopers & Lybrand I London að endurskoöa árs- reikninga ISAL fyrir áriö 1980 og lauk þeirri endurskoöun og endurreikningi á framleiðslu- gjaldi fyrir þaö ár hinn 27. ágúst sl., en samkvæmt bein- um fyrirmælum 1 aðalsamn- ingi bar að ljúka henni eigi siðar en 1. september 1981. Hefur skýrsla endurskoö- endanna verið lögð fram i íkuo- £

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.