Alþýðublaðið - 02.09.1981, Blaðsíða 6
6
Miðvikudagur 2. september 1981
Svavar svarar:
Viðurkennir að tölur Alþýðublaðsins séu réttar
Þóknun matsmanna kr. 1.768 pr. ibúð, sem þýðir 35 milljónir á 200 ibúðir
ástæöum eöa ekki hefur veriö
greitt fyrir matskostnaö. Alls
hafa þeir metiö 110—120 ibiiöir á
þessum tima. Matskostnaöur á
hverja selda ibúö er aö jafnaöi
um 1.768 kr., en um 1.000 kr., á
hverja ibúö sem skoöuö hefur
veriö. Skal tekiö fram vegna
villandi ummæla Alþýöublaös-
ins aö þessi matskostnaöur
gengur aö sjálfsögöu til beggja
matsmannanna.
Eins og fyrr segir hefur ekki
verið ákveöiö endanlegt form á
matskostnaöi þessum. Viö
ákvöröun reglna verður miðaö
viö aö tryggja samræmi i mats-
veröi ibúöanna og jafnframt
Greinagerð matsmanna:
Störf matsnefndar hafa verið tortryggð
og að störfum hennar fundið
— viðurkenna að matsmaður sinni aukastörfum i vinnutíma sinum
Raðherrann lætur öðrum spurmngum ósvarað
Samkvæmt reglugerö um fé-
lagslegar íbúöabyggingar skal
félagsmálaráöherra skipa sér-
staka matsmenn til þess aö
meta verö á ibúöum innan hins
félagslega fbúöabyggingakerfis
samkvæmt þeim reglum sem
tilgreindar eru i lögum nr.
51/1980. Astæöurnar fyrir skip-
an sérstakra matsmanna eru
tvær:
1 fyrsta lagi aö tryggja sam-
ræmt mat á þessum ibúöum
þannig aö sömu grundvallar-
reglur gildi um land allt innan
félagslegra ibúöabygginga-
kerfisins. Aöur höföu ekki gilt
samræmdar reglur og var mat-
iö iöulega handahófskennt að
mati þeirra sem til þekktu.
I ööru lagi aö tryggja aö sér-
stakir matsmenn, sem vinni sin
verk i umboöi félagsmálaráöu-
neytisins en ekki i umboöi hús-
næöismálastjórnar eöa stjörna
verkamannabústaöanna, gæti
sanngirni andspænis kaupend-
um og seljendum.
Þegar matsmennirnir voru
skipaöir var gert ráð fyrir þvi
aö þeir tækju i mesta lagi 1/2%
af matsveröi ibúöanna og gert
ráö fyrir þvi aö setja reglur siö-
ar á þessu ári þegar reynsla
væri fengin af störfum mats-
mannanna. í Alþýöublaöinu i
dag er ráöist aö matsmönnum
þessum meö pólitiskum skæt-
ingi og rógi meöal annars fullyrt
aö þeir hafi 35 millj. gkr. á ári
fyrirþessi verk eöa um 350 þús-
und krónur. Staöreyndin er sú
aö matsmennimir hafa fengið
greitt til þessa á um 11 mánuö-
um kr. 120.284 en þaö samsvar-
arum 0.45% afmatsveröi þeirra
Ibúöa sem þeir hafa metíö og
seldarhafa veriö. Auk þess hafa
þeirmetiöf jölda ibúöa sem ekki
hafa komið til sölu af ýmsum
Vegna greinar 1 Alþýðublaö-
inu I dag og aö beiöni ráöu-
neytisins, vill Matsnefnd félags-
legra Ibúöa tak afram eftirfar-
andi:
1. Matsnefnd félagslegra ibúða
var skipuö af félagsmálaráö-
herra hinn 13. október 1980,
skv. ákvæöi I 3. mgr. 23. gr.
rgl. 527/1980.
2. Matsnefndin framkvæmir
mat á innkaupsveröi ibúöa á
grundvelli upplýsinga sem
hún aflar, ýmist meö þvi aö
fara sjálf á staöinn og skoða
hlutaðeigandi ibúö, eöa afia
Sagt er að sami flokkur hafi
stjórnaö höfuöborg okkar I 50
ár. Réttara mun sögulega aö
telja sömu stjórnarstefnU'
ráöandi hálfa öld, eða þar til
skipt var um i sfÖustu borgar-
stjórnarkosningum.
Fyrirnokkrum dögum las ég i
blaöi þvi, sem heldur uppi
vörnum og sókn fyrir sérrétt-
indafólkiö i landinu, og þá ekki
sist hér I borg, aö húsnæöis-
leysiö hérna væri afleiöing
vinstri stjórnar nú I sl. 3 ár.Oft
hefi ég kynnst óþolinmæöi
vinstri manna, er stafar af ósk-
hyggju um skjótar fram-
kvæmdir og breytingar á
gömlum stjórnarháttum, en
engan hefi ég hitt úr þeim hópi
skoöunargeröa frá bygging-
arfróðum mönnum. Jafn-
framt aflar Matsnefndin upp-
lýsinga frá öörum aðilum um
áhvilandi lán, aldur ibúöar,
afhendingardag o.fl.
3. Þrátt fyrir störf Matsnefndar
félagslegra ibúöa, hafa bæöi
kaupandi, þ.e. sveitarstjórn
eöa stjórn verkamannabú-
staöa, og seljandi ibúöar full-
an rétt til aö hafna matsgerð
nefndarinnar og kerfjast
mats dómkvaddra mats-
manna. Hins vegar hefur
aldrei komiö til tals aö fela
sem hefur uppi ákúrur á núver-
andi meirihluta vegna þess aö
húsnæöisvandræöin eru ekki úr
sögunni.
Tilætlunarsemi greinar-
höfunda i Mbl. er mikil, og
undrunarefni öllum venjulegum
mönnum, vegna þess aö svona
áróöur getur ekki veriö ætlaöur
öðrum en óupplýstum og
greindarlitlum lesendum.
Sannastsagthéltég aösá hópur
væri ekki þaö stór á lslandi aö
nokkurt blaö legöist svona lágt i
áróöri ivon um fylgisaukningu.
Mörg fjarstæðan og þver-
stæöan hefur svo sem birst i
blööum flokka, en þarna er svo
langt gengið aö vert er sér-
stakrar athugunar. Athugunar
kaupanda, þ.e. stjórn verka-
mannabústaöa eöa sveitar-
stjórn aö ákveöa söluverö. Þó
kann aö vera aö sá háttur hafi
verið á haföur úti um land áö-
ur fyrr, en getur vart talist
tryggja hagsmuni seljanda
Ibúöar skv. lögum meö viöun-
andi hætti.
4. Til þessa dags, 31. ágúst 1981,
hefur Matsnefnd félagslegra
ibúöa framkvæmt mat á 112
félagslegum ibúðum af mis-
munandi stærö og gerö. Verö
þeirra er afar mismunandi
bæöi eftir stæröum ibúða,
og umhugsunar vegna þeirrar
hættu sem lýöræðinu stafar af
svona vinnubrögðum. Sérstak-
lega þegar þess er gætt að
ýmsar blikur aörar eru á lofti,
sem lýöræöissirnar ættu aöveita
athygli. Takmarkalitlar til-
færingar m eö tölur og prósentur
kaupmáttar, leikaraskapur meö
vöruverö og þjónustugjöld i
sambandi við útreikninga visi-
tölu framfærslukostnaðar, lýö-
skrum um skatta og skyldur
borgaranna, allt eru þetta
hættumerki, er sýna veikleika
lýðræöisiiB, sýna það aö Beyg-
urinn er iðinn hvislari meðal
stjórnmálamanna.
Almenningur er ekki eins
skyni skroppinn og liösoddamir
aldri, upphaflegum bygging-
arkostnaöi, byggingartimaog
hvar á landinu ibúöin hefur
veriö byggð.
5. Þóknun til matsmanna fyrir
framkvæmd á þessum 112
matsgeröum hefur borist fyr-
ir 68 matsgerðum. Gera má
ráö fyrir aö einhverjar mats-
geröir veröi ekki greiddar,
m.a. vegna þess aö seljandi
hættir viö sölu eöa gert hefur
verið upp viö seljenda án þess
aö láta hann greiöa þennan
kostnaö. Ekki er gengiö eftir
greiöslum fyrir matsgeröir i
slikum tilvikum.
Heildargreiöslur til mats-
manna fyrir timabiliö 13.
október 1980 til 31. ágúst 1981
nema 120.284,- kr.
6. Matsstörf eru aö verulegum
hluta framkvæmd i eigin tima
matsmanna. Hjá þvi getur þó
ekki fariö, að þvi er snertir
þann matsmann, sem er
starfsmaöur Húsnæöisstofn-
„Tilætlunarsemi
greinarhöfunda i Mbl.
er mikil og undrunar-
efni öllum venjulegum
mönnum, vegna þess,
að svona áróður getur
ekki verið ætlaður öðr-
um en óupplýstum og
greindarlitlum lesend-
um.
Sannast sagna hélt
ég að sá hópur væri
ekki það stór á íslandi
að nokkurt blað legðist
svona lágt i áróðri, i
von um fylgisaukn-
ingu.”
viröasttelja sér trú um, að visu
reynist lengi hægt að telja okkur
trú um ýmislegt, sem ekki er
sama matskostnaö hvar sem er
á landinu. Félagsmálaráöu-
neytiö telur aö hiö nýja fyrir-
komulag geti tryggt þessi
markmiö betur en áður hefur
veriö gert innan hins félags-
lega ibúöabyggingakerfis. Hér
skal einníg bentá þaö matskerfi
sem nú er i gangi er seijendum
vafalaust hagstæðara en eldra
kerfiog tryggt á aö vera aö selj-
endur og kaupendur ibúöanna
séu ekki hlunnfarnir. Þaö er
kjarni málsins.
Félagsmálaráöuneytiö sér
ekki ástæöu tíl þess aö elta ólar
við þann skæting sem fram
kemur f nefndri grein Alþýöu-
blaösins aö ööru leyti.
Féiagsmálaráöuneytiö,
1. september 1981.
P.S. Vegna plássleysis I blaöinu
verða ftarlegri svör viö þessari
greinagerö félagsmála ráöu-
neytis aö biöa næsta blaös.
— ritstj.
unar rikisins, að hann verði
aö svara ýmsum fyrirspurn-
um varöandi matsstörfin i
vinnutfma sinum hjá stofnun-
inni. En i þvi sambandi er á
þaö aö llta aö þeir sem sam-
skiptieiga við matsnefndina,
verða aö geta átt greiðan aö-
gang aö matsmönnum meö
fyrirspurnir og útskýringar
um ýmis atriði.
7. Matsnefnd félagslegra ibúöa
hefur leitast við i starfi sinu
aö hafa sem beztsamstarf viö
alla þá aðila, sem afskipti
hafa af málum félagslegra
i'búöa. Þvierekkiaö leyna, að
störf matsnefndarinnar hafa
veriö tortryggð af ýmsum
aöilum og aö störfum hennar
fundiö. Hefur nefndin hlustaö
á gagnrýni, reynt aö gera þær
breytingar á störfum sinum,
sem hún hefur talið fært til
þessaökoma til
móts viö óskir þeirra, hr\
semtilhennar þurfa
raunverulegt, en allt á þó sin
takmörk.
Stefnuskipti flokka i mál-
efnum þjóðarinnar eru orðin
þaö tiö og auðsæ, aö varlafinnst
maður, sem ekki talar um
hræsnina og tviskinnunginn,
sem einkenni áróöurinn.
Þegar svona er komið á ein-
ræöiö léttan leik. Kjarkmaður,
sem segði satt meö ööru munn-
vikinu en léti buna lýöskrumið
úr hinu, tæki sér þann baráttu-
stil, sem við þekkjum úr sögu
þessarar aldar, hann yröi
lýöræðinu skeinuhættur, ef svo
heldurfram sem nú horfir. Geta
flokkarnirekki og vilja þeir ekki
tala tæpitungulausan sannleika
og takast á við vandamálin með
drengskap og festu? Er ekki
óhætt aö treysta á uppiýsta
alþýöu þessarar þjóöar? Eöa er
upplýsingin aðeins skjallyröi og
skán yfir vanþekkingu? Hverju
svara þeir, sem vilja kalla sig
stjómmálamenn? GBB
Guðjón B. Baldvinsson skrifar:
50 ár á móti einum 3 árum
SKYTTURNAR
eftir Alexandre Dumas eldri
88. — Standiö upp, kæri Bonacieux, sagöi kardinálinn. Þér eruö hugrakkur maöur.
Hann réttidúksalanum hendina og Bonacieux varöbókstaflega ör af stolti.
Kardinálinn hefur tekiö f hendi mfna, hrópaöi hann. Ég hef kornið viö mikilmenni!
Hann sagöi „kæri Bonacieux'*viö mig.
— Já, kæri Bonavieux, sagöi kardinálinn I fööurlegum tón, sem hann notaöi oft, og
blekkti alla þá, sem ekki þekktu hann.
— Þar sem þér hafiö veriö undir grun, án ástæöu, eigiö þér kröfu á bótum. Takiö
þessa buddu, meö hundraö gullpeningum, og fyrirgefiö mér.
— Ég, aö fyrirgefa yðar náö! hrópaöi Bonacieux. Yður er þaö frjálst, yöar náö, aö
leggja migá piningabekkinn, jafnvel hengja mig, þvi þér eruð valdsmaöurinn, og ég
gæti ekkert sagt!
— Takiö nú viö buddunni, ogsvo sjáumst viö siðar, herra Bonacieux.
Bonacieux hneigöi sig svo djúpt, aö hann stakkst næstum þvi á hausinn.
Þessi maöur er næstum tilbúinn aö ganga út i opinn dauöann fyrir mig. hugsaði
kardinálinn.
Hann stillti sér upp, fyrir framan kort af La Rochelle og skoöaöi þaö náiö. Meðan
hann var þannig upptekinn viö hugsanir um herfræöileg vandamál, kom Rochefort
aftur inn.
— Jú, I ibúöunum tveim, bjuggu ung stúlka um tuttugu og sex eöa sjö ára gömul, og
herramaöur, miili þrjátiu og fimm ára og fertugs.
89. — Þaö, eru þau, hrópaöi kardinálinn. Og viö náum þeim ekki úr þessu. Hertoga-
frúin er I Tours og hertoginn I Boulogne. Ef viö viljum ná okkur niöur á þeim veröum
viöaöleita færis I London. Hvaö skipiö þér fyrir, yöar náö, spuröi Rochefort.
— Fyrst og fremst: Þaö má ekki segja eitt einasta orö um þaö, sem hefur gerst.
Drottningin veröur aö halda sig örugga. Sendiö Séguier, innsiglisvörö til min.
— Og hvaö sagöi þessi Bonacieux yöar náö?
— Allt þaö sem hann vissi. Hann mun nú héreftir njósna um konu sina. Geriö boö eftir
Vitray og segiö honum aö hann verðiaö búa sig undir feröalag.
Þegar kardínálinn var einn eftir i herberginu, skrifaöi hann bréf, sem hann innsiglaöi
meö sinu eigin innsigli. Augnabliki siöar, var Vitray kominn inn til hans.
— Vitray, sagöi kardinálinn. Þér veröiöaö fara tiILondon og þér mcgiö ekkert stoppa
á ieiðinni. Þegar þér komið þangaö, eigiö þér aö afhenda Myiady þetta bréf. Hér hafiö
þér tvöhundruð gullpeninga I farareyri.
Bréfiö hljóöaöi svo:
„Mylady — Veröiö yöur úti um boö á fyrsta dansleikinn, sem hertoginn af Bucking-
ham sækir. Hann verður meö men, meö-tólf demöntum, i jakkaboöungnum. Steliö
tveim þeirra af honum. Sendiö mér boö, umleiö og þér hafiö komist yfir dcmantana”.