Alþýðublaðið - 02.09.1981, Blaðsíða 5
Miðvikudaaur 2. seotember 1981
stööur I ráðuneyti sinu. Hann
hefur tilnefnt meö ráöherra-
valdi i tugi og aftur tugi nefnda,
þar sem svo er um hnútana bú-
iö, aö flokksgæðingar fara meö
tögl og hagldir.
Frægt er dæmiö af einum ung
birókrat Alþýöubandalagsins,
semiráðinn var til starfa i ráðu-
neyti og þá fyrir laun sem slik-
ur. A sama tima dúkkaði hann
upp sem fréttamaður á Þjóö-
viljanum. Þannig má spara ým-
islegt i flokksrekstrinum. Þess
er skemmzt aö minnast þegar
sjálfur formaður Alþýðubanda-
lagsins og fyrrum krossfari i
jafnréttisbaráttu kynjanna
sætti ákúrum Jafnréttisráös
fyrir embættisveitingar sinar.
ómetanlegir matsmenn
Nú hefur hann heldur betur
bætt einniskrautfjöðurinni i við-
bót i sinn hatt. Svavar er nefni-
lega ekki aðeins heilbrigöisráö-
herra. Hann er lika ráðherra
húsnæöismála. Ótaldar eru þær
ræöur, sem hann hefur flutt til
þess að lýsa þvi hversu mjög
ANLEGI
R
?
* hann beri hag þess fólks fyrir
- brjósti, sem leitar eftir þaki yfir
' höfuðið i verkamannabústöö-
um.
Sem húsnæöismálaráöherra
hefur Svavar skipaö stjórnar-
formenn i stjórnum verka-
i mannabústaða i flestum byggö-
| arlögum landsins. Hann er þvi
| búinn að tryggja hagsmuni
flokksins rækilega i þvi kerfi
i öllu.
Þessu til áréttingar hefur
hann svo skipaö einn flokksgæö-
inginn, sem um leið er faöir aö-
stoöarmanns Svavars i Félags-
málaráöuneytinu, sem mats-
mann viö endursölu verka-
mannabústaöa. Alþýöublaöiö
hefur upplýst, aö matsmennirn-
ir tveir hafa lagt fram riflega
reikninga fyrir sina þjónustu.
Sú þjónusta er þó ekki betur af
hendi leyst en svo, aö seljendur
ibúöa hafa oröið fyrir veruleg-
um töfum og óþægindum, ef
ekki beinum fjárhagsskaða,
vegna þess aö matsgeröir hafa
þótt hroðvirknislegar. Enda
hafa matsmenn veriö geröir aft-
urreka meö þær hvaö eftir ann-
aö.
Flestir þeir, sem eiga sæti i
stjórnum verkamannabústaöa,
telja eölilegt aö stjórnirnar
sjálfar annist þessi störf. Enda
leggja þær 1% álag á endursölu-
verö ibúða fyrir sina þjónustu
viö endursölu.
En það hefur ekki þótt nógu
gott. Alþýðubandalagsmenn
heimta sin bitlinga og engar
refjar. Og bitlingana hafa þeir
fengið i stórum stil.
þá kemur Ingi R. og
leiðréttir mistökin"
Þaö er þess vegna engan veg-
inn út i hött sem Vilmundur
Gylfason segiri2.tbl. Nýs lands i
i grein um klikur eöa fjöldahreyf-
ingar. Þar segir hann:
„Alþýöubandalagið er forn-
eskjulegast allra Islenzkra
stjórnmálaflokka i þessum efn-
um eins og svo mörgum öörum.
Alþýöubandalgiö er i raun ekki
skipulagt sem hreyfing, heldur
sem litil þröng klika. Þeir engd-
ust og kvöldust fyrir tvennar
siöustu kosningar, þegar aörir
flokkar skipulögöu og útfærðu
prófkjör. Nú hafa nokkrir ungir
birókratar i Alþýöubandalaginu
samiö það sem þeir kalla á þjóö-
legan máta forvalsreglur. Og
hvernig skyldu þær vera? Þær
eru með ólikindum. Fyrst er
óbundin kosning, þar sem má
skrifa öll nöfn, þó ekki þeirra
sem fyrir sitja i valdastöðum.
Þá er önnur umferö. Þá er sitj-
andi þingmönnum eöa bæjar-
fulltrúum bætt viö. Loks er upp-
stillinganefnd sem fer yfir
niöurstööurnar og hefur rétt til
þess aö breyta
þeim. Þetta veröur
auövitaö bundiö viö
aö koma út. Þér æskiö breyttrar
forgangsraöar i alþjóölegum
efnahagslegum samskiptum.
Er þaö raunhæft?
Brandt: Iönrlkjum sæmir ekki
lengur háttalag gamaldags
kapitalsista frá lokum siöustu
aldar. Þau þurfa aö temja sér
viösýni nútlma kapitalista, sem
skilja aö iönaöi og verslun er
hagur aöbættum kjörum mann-
fólksins. Hérlendis liggur þetta
fremur i augum uppi en i
Bandarikjunum, þvi aö viö
eigum átta sinnum meira undir
utanrikisverslun en þau. Börn
okkar og barnabörn munu eiga
atvinnu sina undir hraðri fram-
vindu I öörum heimshlutum.
Blaðamöur: Til hvers, ef iön-
rikin skella skollaeyrum viö
niöurstöðum skýrslu ykkar?
Brandt: Ringulreiöar, jafnvel
ringulreiöar sem leiddi til hung-
ursneybar og upp úr henni til
striöa. Ef rönd verður ekki viö
reist, áöur en öldin er á enda,
munu 800 hinna 6.000 milljóna
jaröarbúa ekki eiga til hnifs og
skeiöar.
Svo mörg ár á ég aö baki,
aö tvisvar á ævinni hef ég
séð hungursneyö af völdum
striös. Mér er i mun aö barna-
börnin min sjái ekki hungurs-
neyö orsaka strlösástand um
heim allan. Mál er til, aö ekki
veröi hopaö fyrir félagslegum
vandamálum. A vesturlöndum
eiga menn aö vita aö stöðug-
leika rlkis veröur ekki haldið
uppi meö hervaldi. Hversu
fögur sem áform Persakeisara
kunna að hafa verið fyrr á
árum, sýna atburöirnir i Iran
ótvirætt að jafnvel hinum best
búna her, — s"o aö ekki sé á
leynilögreglu minnst, —erum
megn aö halda uppi félaglegum
stööugleika.
Blaðamaður: Orörómur er á
kreiki um, aö Carter forseti hafi
beðiö yöur aö miöla málum á
milli austurs og vesturs? Hvers
hlutverks væntið þér yður i
framtiöinni?
Brandt: slíkar sögusagnir spilla
fyrir þvi litla sem ég fæ áorkað
aö öðrum þrengri leiðum. Rikis-
stjórn okkar mun ég eiga að og
vini mina i útlöndum og vinna
að þvi að halda samskiptum
Brandt: Slikar sögusagnir spilla
fyrir þvi litla, sem ég fæ áorkaö
að öörum þrengri leiöum. Rikis-
stjórn okkar mun ég eiga aö og
vini mina i útlöndum og vinna
aö þvi aö halda samskiptum
austurs og vesturs i eölilegu
horfi á erfiöum timum. Enginn
skyldi halda, aö ég sé áhrifa-
valdur i heimsmálunum. A
þröngu sviöi mun ég samt sem
áöur leggja mig fram um aö
draga úr viösjám og aö bæta
samskipti noröurs og suöurs. Aö-
hefst ég ekki I nafni stjórnar
eins og foröum, en meöan ég
dreg andann, vinn ég aö friöi, —
fyrir þjóö mina og Evrópu.
— H.J.
WiIIy Brandt, ásamt nokkrum starfsmönnum slnum f Alþjóðasambandi jafnaðarmanna, þeim Hans-Jörgen Wischnewski,
Bernt Carlsson og Bruno Kreisky.
Willy Brandt:
Meðan ég dreg and-
ann, vinn ég að friði
Alþjóðleg nefnd skilaði
snemma árs 1980 skýrslu um
viðskipti iðnrikja og gamalla
nýlendna þeirra, „vanþróaðra
landa” á máli fjölmiðla sem
kalla þau viðskipti „samskipti
norðurs og suðurs”. Formaður
nefndarinnar var Willy Brandt,
áður riskis-kanzlari Vest-
ur-Þýskalands, nú leiðtogi
þýzka Sósialdemókrataflokks-
ins og jafnframt forseti 2.
aiþjóðasambandsins. Skömmu
eftir útkomu skýrslunnar, 24.
mars 1980, birti Newsweek
viötal viö Willy Brandt, sem
fréttaritari þess i Bonn, Freder-
ick Kempe, átti viö hann.
Viötalið fylgir hér i lauslegri
þýðingu.
Blaðamaður: Finnst yður sem
höfundi austurstefnunnar,
(bættra samskipta á milli Vest-
ur- og Austur-Evrópu,) að nú
fenni i troöna slóö?
Brandt: Við búum ekki i litlum
heimi, sem viö megum kalla
okkar eigin. Um leiö og sam-
skipti Bandaríkjanna og
Ráðstjórnarrikjanna bötnuöu,
var austurstefnan upp tekin. Ef
i kekki kastast á milli forystu-
veldanna, er ávallt hætta á eft-
irköstum i Evrópu. Eins og
hagsmunir okkar segja til, — og
þeir eru ekki öndveröir hags-
munum Bandarlkjanna, aö ég
held, — munum viö samt sem
áöur leitast viö aö halda uppi á-
komnum eölilegum
samskiptum.
Blaðamaður: Fara viðskipti
landa á milli fram rétt eins og
áöur eftir innrás Ráöstjórnar-
rikjanna i Afganistan?
Brandt? Nei, en það er engum
til gagns aö valda nýjum vand-
ræðum. A vændræöin er ekki
bætandi. Sem borgarstjóri i
Berlin, var ég i mörg ár aö um-
bera sovéska áleitni. Aö nokkru
marki er nú stööugleiki I Berlin,
og undan honum skulum við
ekki grafa.
Blaöamaöur: Uniö þér viö-
brögöum rikisstjórnar ykkar
viö afgönsku deilumálunum? I
Bandarikjunum væntu ýmsir
snarpari viöbragöa hennar.
Brandt: Ráðstjórnarrikjunum
höfum við gert grein fyrir af-
stööu okkar. Tillögur evrópsku
utanrikisráðherranna um hlut-
laust Afganistan, utan banda-
laga, eru hyggilegar.
Blaðamaöur: Um langan aldur
hafiö þér átt i samningum viö
Ráðstjórnarrikin. Haldiö þér,
að þau veröi viö tilmælum
þeirra og hverfi frá Afganistan?
Brandt: Ég er ekki viss um, að
ég sjái nógu glögglega, hvaö
vakir fyrir Ráöstjórnarrikjun-
um. Litlar horfur eru á, aö þau
taki undir tillögur þeirra á næst-
unni, eins og um þær er rætt i
sovéskum fjölmiölum. Helst
veröi til hnikað meö þvi að
þrengja aö þvi efnahagslega.
Ráðstjórnarrikin eiga viö efna-
hagsleg vandamál að etja, ekki
sist I landbúnaöi. En Ráö-
stjórnarrikin eiga hægar meö að
lifa án aðdrátta frá öörum lönd-
um, en nokkurt stórveldi annaö
nema Kina. Þaö geröi þeim erf-
iöara fyrir, en stjórnkerfi þeirra
kann aö þreyja verri tiö, eins og
dæmin sýna.
mundi úr rætast i samningum á
milli höfuöveldanna tveggja, aö
ég held, og fyrir fulltingi
hlutlausra rikja. A allsherj-
arþingi Sameinuðu þjóöanna
settu hlutlausu rikin fram
skoöun sina á innrásinni og fela
ætti þeim stærri hlut aö málinu.
Blaðamaður: Yröi þá ekki hlut-
ur evrópskra landa litill?
Brandt: Menn þurfa aö hafa i
huga, hvers vegna (Vestur-)
Evrópa lætur litiö aö sér kveöa i
meginmálum I öörum
heimshlutum. I austurlöndum
nær, á hlaövarpanum svo aö
segja, mega evrópsk áhrif sin
litils, og I Asiu enn minna.
Blaðamaður: En hefur (Vest-
ur-)Evrópa ekki talsvert efna-
hagslegt bolmagn?
Brandt: Ég efast mjög um, aö
stefnu kommúnisks heimsveldis
Blaöamaður: Rlkisstjórnir
Bandarikjanna og (Vest-
ur-)Þýskalands viröast ekki
einhuga i afstööu sinni til deilu-
málanna?
Brandt: Ég itreka aöeins, aö viö
stöndum meö Bandarikjunum,
—■ ekki einungis af öryggis-
ástæöum, heldur lika fyrir sakir
sameiginlegra lifsvibhorfa.
Okkur ber samt ábyrgö til aö
gera bandamönnum okkar ljóst,
aö i sérstökum evrópskum og
þýskum vandamálum þurfi aö
viðhafa gagnkvæma tillitssemi.
Evrópumönnum lætur Evrópa
best, — aö sinna Tyrklandi til
dæmis. I Washington mun hafa
veriö daufheyrst við tillögum
þýska efnahagsmálaráöherrans
um stuðning viö Tyrkland.
Blaöamaður: Skýrsla ykkar um
samskipti norðurs og suðurs var