Alþýðublaðið - 02.09.1981, Blaðsíða 4
VIÐTÖL VIÐ NOKKRA STJÚRNARMENN
VERKAMANNABÚSTAÐA f KÓPAVOGI
Rætt var viö nokkra stjórnar-
menn i stjórn verkamanna-bú-
staöa vegna upplýsinga sem
fram komu i Alþýöublaöinu i
gær um þóknun vegna endur-
sölu ibúöa i verkamannabústöö-
um. Þeir voru spuröir, til hvers
heimild væri i lögum um aö
leggja á endursöluverö ibúöa i
verkamannabústööum 1% álag
og hvort þeir væru þeirrar skoö-
unar, að þetta nægöi til að
standa straum af þeim kostnaöi,
sem óhjákvæmilega fylgir
kaupum og sölum á ibúðunum.
Einnig voru þeir spuröir, hvort
endursala ibúöa i verkamanna-
bústööum i Kópavogi heföi
dregist af einhverjum ástæöum,
og þá hvers vegna.
Þrir stjórnarmenn verka-
mannabústaöa svöruöu spurn-
ingum blaösins, þeir Loftur
Þorsteinsson, formaöur stjórn-
ar,Magnús A. Bjarnason, vara-
formaöur stjórnar og Birgir
Dýrfjörö, sem á sæti i stjórn-
inni.
1% er nóg til aö standa
straum af kostnaði
Þetta eina prósent er notaö til
aö standa straum af kostnaöi
viö sölu ibúöa. Þaö fylgir alltaf
nokkur kostnaöur þvi, þegar
eignir ganga kaupum og sölum,
án þess þó aö ég vilji fara aö
sundurliöa þaö, sagöi Loftur
Þorsteinsson, formaöur stjórn-
ar verkamannabústaöa i Kópa-
vogi, þegar hann var inntur eftir
þvi til hvers heimildin um 1%
álag væri notuð.
Viö teljum, sagöi Loftur aö
þetta eina prósent eigi aö geta
dekkaö þennan kostnaö. Aö visu
höfum vib ekki langa reynslu af
þessu. Núverandi stjórn hefur
ekki setiö lengur en frá áramót-
ólafur Jónsson.
Formaöur stjónar Húsnæöis-
stofnunar rikisins, er ólafur
Jónsson. Alþýöublaöiö lagöi
fyrir hann nokkrar spurningar,
um tengsl matsmanna viö Hús-
næöisstofnun.
— Eru matsmenn starfsmenn
Húsnæöisstofnunar, eöa starfa
þeir sjálfstætt á vegum ráöu-
neytis?
— Þeir starfa á vegum ráöu-
neytisins. Þaö er ráöherra, sem
skipar þá.
— Er þaö rétt, eöa ekki, aö
reikningar matsmanna séu
staöfestir af skrifstofustjóra,
sem er sjálfur matsmaöur?
— Þaö er ekki rétt. Þeir skrifa
auðvitaö sina reikninga, en þeir
eru siöan sendir til viökomandi
stjórna Verkamannabústaða.
Ef sala gengur siðan aftur, fá
þeir ekki eyri.
— Kannast þú viö aö óeöli-
legar tafir hafi oröiö viö endur-
um og á þvi ekki langt starf aö
baki, en ég held þó aö þetta geti
alveg gengiö meö þessu 1%
álagi.
Viðvikjandi þvi hvort endur-
sala ibúöa i verkamannabústöö-
um hafi dregist þá get ég sagt
þaö að hún hefur dregist eða
tekið lengri tima en við höföum
gert okkur vonir um i upphafi.
Hins vegar vona ég að þar sé
einungis um vissa byrjendaörð-
ugleika að ræöa. Dráttur hefur
orðiö vegna matsins, þaö hefur
tekiö lengri tima en viö áttum
von á, en nú teljum viö að þaö sé
komiö i þann farveg, aö þetta
geti tekið styttri tima, sagöi
Loftur.
Loftur Þorsteinsson upplýsti
að ibúöir sem komiö heföu til
endursölu væru liklega fjórar
eða fimm frá áramótum.
Tel að við eigum að sjá
alfarið um endursöluna
Þetta 1% er ætlað til aö standa
straum af óhjákvæmilegum
kostnaöi viö aö ganga frá sölu
og kaupum á þessum ibúöum.
Þaö er margs konar vinna,
fundasetur, auglýsingar og ann-
ar rekstur kring um þetta og
þessu 1%, er ætlaö aö dekka
þennan kostnaö, sagöi Birgir
Dýrfjörö, sem sæti á i stjórn
verkamannabústaða i Kópa-
vogi, er hann var inntur eftir
þessum málum i gær.
Jú, þetta álag á aö nægja og
nægir alveg aö minu mati til aö
standa straum af þeim kostnaði
sem fylgir þvi aö kaupa og selja
þessar ibúðir. Ég tel jafnvel aö
þaö geri vel þaö, sagöi Birgir.
Þess vegna er ég meðal þeirra
sem telja aö viö eigum aö sjá
um endursöluna algerlega.
Varöandi þá spurningu hvort
sala hafi dregist á ibúöum, get
sölu fbúða verkamanna-
bústaöa?
— Það þótti ganga seint i
fyrstu, meöan kerfiö var nýtt,
og menn óvanir þvi. Nú mun
þetta ekki taka nema viku eða
10 daga.
— Hafa matsmenn veriö
geröir afturreka meö mat á
ibúöum?
—- Þetta er fráleitt oröalag.
Þaö koma oft athugasemdir viö
möt. Þá köllum viö i matsþola,
og hann fer yfir matiö, eins og
við gerum. Ef siðan einhverjar
athugasemdir eru geröar, eru
þær teknar til skoðunar, eins og
vera ber.
Ef viö erum ekki sáttir viö
matiöerum tværleiöiraö velja.
Viö getum óskaö eftir þvi, aö
ráðuneytib segi álit sitt, og það
hefurgerst, aö til þeirrar leiðar
hefur veriö gripiö. Hin leiöin er
aö hægt eraökrefjastyfirmats.
Þaö hefur hinsvegar ekki veriö
gert.
— Er þaö rétt, aö þú hafir
kallaö matsmenn á teppið fyrir
slik misheppnuö möt?
— Ég viöurkenni þetta oröa-
lag ekki. Þaö er mitt hlutverk,
aö gæta hagsmuna Verka-
mannabústaöa, og matsþoli
skal gæta eigin hagsmuna.
Matsmennirnir hafa tekiðöllum
athugasemdum vel og veitt
góöa þjónustu. Þetta gengur vel
nú, og fer batnandi frá degi til
dags, sagöi Ólafur Jónsson aö
lokum.
ég upplýst að hún hefur dregist
úr hömlu I nokkrum tilfellum.
Þaö er fyrir það, aö mat þar til
skipaöra matsmanna stóöst
ekki og ég get nefnt þaö sem
dæmi um þaö hvernig þetta hef-
ur gengið að nú er búiö aö leggja
fram fjóröa mat á ibúð, sem
ekki er útséö um aö sé hið end-
anlega.
Sala íbúða hefur dregist
Þessu 1% er ætlaö aö standa
undir kostnaöi við eignaskiptin
eins og I venjulegri fasteigna-
sölu, sagði Magnús Á. Bjarna-
son, varaformaöur stjórnar
verkamannabústaöa I Kópa-
vogi, þegar hann var inntur eftir
málinu. Við höfum nú ekki
reiknaö það út, hvort þetta næg-
ir okkur til að standa straum af
þeim kostnaöi. Þaö er viss óhjá-
kvæmilegur kostnaöur sem
fylgir þessu eins og til dæmis
auglýsingar og við höfum ein-
faldlega ekki reiknaö þetta út.
Til þess þyrftum viö aö taka
nokkrar íbúöir saman og gera
kostnaðarútreikninga. Þess
vegna þori ég ekki aö tjá mig
um það hvort þetta 1% stendur
undir kostnaðinum eöa ekki.
Varðandi það atriöi, hvort
sala á ibúöum hafi dregist er
það er rétt, ég vil taka fram að
við höfum átt við vissa byrjunar-
öröugleika aö etja. Þessi lög
tóku gildi I fyrra sumar. Um
áramótin tók við ný stórn og það
hafa orðið nokkrar tafir, en ég
tel nú að þeir erfiöleikar veröi
brátt aö baki og þetta taki á sig
fast form, þegar á liður og viö
fáum reynslu sem viö getum
unnið eftir, sagði Magnús aö
lokum.
Kristján Thorlacius
Kristján Thorlacius:
Hef ekki upp-
lýsingar á
reiðum höndum
Kristján Thorlacius,
formaður BSRB, situr i stjórn
Verkamannabústaöanna i
Reykjavik. Fyrir hann voru
lagðar sömu spurningar og fýrir
stjómarmeðlimi Verkamanna-
bústaðanna I Kópavogi, um til-
gang 1% álagningarheimildar-
innar, hvort nefndimar gætu
tekið aö sér þetta mat, hvort
endursala ibúða hefði tafist, og
hversu margar ibúðir væra I
endursölu.
Kristján treysti sér ekki til aö
svara þessum spurningum
þegar I staö, og kvaöst þurfa aö
afla sér upplýsinga um þessi
mál áður en hann gæti svaraö.
Hann sagöi aö stjórnarmenn
heföu ekkiupplýsingará reiöum
höndum um daglegan rekstur
og fjármál Verkamanna-
bústaöa, en hann væri tilbúinn
aö svara þessum spurningum,
þegar hann heföi aflaö sér
gagna til þess.
Ólafur Jonsson:
Matsmenn eru ekki starfs-
menn Húsnæðisstofnunar
Miðvikudagur 2. september 1981 ■
Ingi R. Helgason: Ef hinn óupp-
lýsti og vanstillti lýöur þrjósk-
ast viö aö kjósa Svavar Gests-
son ogGuðrúnu Helgadóttur, þá
kemur Ingi R. Helgason for-
stjóri Brunabótafélags íslands,
og leiðréttir mistökin. Þau verk
hefur hann unnið árum saman.”
Svavar Gestsson, félagsmála-
ráðherra. Mörgum hefur þótt
nóg um þann valdahroka, sem
einatt birtist i orðum hans og
æði. t stað þess að svara spurn-
ingum Alþýðublaösins um þaö,
hvaö bitlingar flokksgæðinga
kosti fóikið i verkamannabú-
stöðum, visar hann til m annorðs
sins.
OKKAR BLOMBER
BITLINGAFLOKKUI
i ágætri grein i fyrsta hefti
Nýs lands gerir Vilmundur
Gyifason, aiþm. að umræðuefni
hugtökin róttækni og ihalds-
serni, og hægri og vinstri. Hann
tekur dæmi af Þjóöviljanum:
„Þjóðviljinn, sem i mörgum
efnum er ihaldssamast allra
blaða, i þeim rétta skilningi aö
verja það sem er og vilja engu
breyta, kallar sjálfan sig og
skoðanir þær sem á siðum þess
blaös birtast, róttækar. Þetta er
auðvitað I alflestum tilfellum
rangt —samanber stefnu og eðli
núverandi rikisstjórnar. Þjóö-
viljinn er aö verja þaö sem er.
Þeir eru aö vernda kaupmátt
launa, ekki aö sækja fram til
betri lifskjara. Þeir eru að
vernda verkalýösforystuna,
þótt svo að fólkiö vilji skipta.
Þeir eru aö vernda kerfið, til
þess aö Ingi R. Helgason geti
veriö forstjóri Brunabótafélags-
ins i guös friöi.”
Þessi lýsing Vilmundar á
Þjóöviljanum kemur heim og
saman viö þá mynd, sem nú
blasir viö af Alþýöubandalaginu
i heild. Alþýöubandalaginu er
um margt fariö aö svipa til upp-
haflegra bræöraflokka sinna
fyrir austan tjald. Róttæk hug-
myndafræöi vefst ekki Iengur
fyrir þeim bandalagsmönnum.
Hún er mestan part notuö upp á
punt á tyllidögum. 1 sinni dag-
legu önn er Alþýöubandalagiö
oröið kefisflokkur og Þjóöviljinn
er málgagn hinnar nýju valda-
stéttar.
Hin nýja stétt
Hvaða umræða fer fram á sið-
um Þjóöviljans um vandamál
sósialisma og lýöræöis? Engin.
Nákvæmlega engin. Hún fer
heldur ekki fram á mannfund-
um Alþýðubandalagsmanna.
Alþýöubandalagiö er hug-
myndalega steingelt. Þaö er
oröið eins konar rikisforstjóra-
flokkur. Þaö er lika I vaxandi
mæli pólitiskt athvarf þeirrar
hærri millistéttar, sem starfar
hjá riki eöa opinberum stofnun-
um, nýtur mikils atvinnuörygg-
is og gerir strangar kröfur á
hendur þjóðféíaginu um starfs-
kjör og starfsskilyröi.
Vant er aö sjá, aö þetta fólk sé
róttækt i nokkrum skilningi þess
orös. Þaö viröist enga lærdóma
hafa dregib af pólitiskri reynslu
alþýðu manna af rikisforstjóra-
flokkunum i alræðiskerfum só-
sialismans i Austur-Evrópu.
Það ræöir sin i milli um „sósial-
isma með mannlegri ásýnd” en
hugsar bersýnilega áfram i
gömlu klisjunum um rikisfor-
sjá, rikisforræöi, opinberar
stofnanir og pólitlskar nefndir
sem lausn á öllum þjóöfélags-
vandamálum.
Þessi þróun mála hefur
komiö æ berlegar i ljós á valda-
timabili Alþýöubandalagsins
frá 1978. Sú þróun stefnir öll i
eina átt. Alþýöubandalagiö er
ekki aðeins kerfisflokkur. Þaö
er þegar oröið bitlingaflokkur
landsins númer eitt.
Ráöherrar Alþýðubandalags-
ins nota aöstööu sina eins ótæpi-
lega og þeim þykir sér leyfast,
til þess að koma flokksgæðing-
um sinum fyrir i þægilegum
embættum i skjóli rikisvaldsins.
Bitlingakóngur í Bruna-
bót
Helsti bitlingamaöur gamla
Sósialistaflokksins og Alþýðu-
bandalagsins, frá þvi aö þaö tók
við, hefur sem kunnugt er verið
Ingi R. Helgason, hrl. Á timum
rikisstjórnar ólafs Jóhannes-
sonar var Ingi R. i reynd eins
konar yfirráöherra hjá þeim
Svavari og Hjörleifi. Hvenær
sem á þurfti aö halda, var Inga
faliö að leysa málin: Hvort
heldur það var aö takaast á
hendur feröir til EFTA og EBE,
eins og hann geröi fyrir Svavar,
eöa síðar aö feröast til andfætl-
inganna hinum megin á hnettin-
um til þess að kynna sér súráls-
mál. Þaö þótti blaöamatur á
sinum tima, aöhæstaréttarlög-
maöurinn framvisaöi myndar-
legum reikningum á sjálfgefn-
um taxta lögmanna fyrir þessi
pólitlsku ómök sin.
Það er almæli innan verka-
lýðshreyfingarinnar, aö á sinum
tima hafi forystumenn Alþýöu-
bandalgsins i verkalýðsfélaga-
stjórnum og stjórnum lifeyris-
sjóða falið lögfræöiskrifstofu
Inga R. að annast fyrir sig inn-
heimtur og aörar fjármála-
gjörðir, sem gáfu drjúgan skild-
ing i aöra hönd.
Aö lokum fór svo, að Inga
leiddist aö eiga allt sitt undir
þessum sporzlum: Sendiferö-
um, bankaráössetu og inn-
heimtustörfum. Hann geröi þvi
kröfu til þess, aö vera skipaður
forstjóri Brunabótafélags Is-
lands. Þegar hagsmunir hans og
flokksins voru annars vegar,
veltist þaö ekki mikiö fyrir
Svavari formanni, aö lita á
starfsreynslu annarra umsækj-
enda eða sjónarmiö starfs-
manna. Auövitaö hreppti Ingi
R. hnossið.
Við hirð Hjörleifs
Þá hefur framganga Hjörleifs
Guttormssonar, iðnaðarráö-
herra i þessum málum veriö
mjög eftirtektarverð. Hjörleifur
hefur lokaö sig af i ráðuneyti
sinu umkringdur hjörö manna
sem hafa þaö ekki hvað sist til
sins ágætis, að hafa flokksskirt-
eini upp á vasanna. Hann hefur-
gert sér allt far um, aö útiloka
stjórnarandstööu frá upplýsing-
um, hvaö þá heldur samráös-
rétti — um þau vandasömu mál,
sem heita orkumál og öflun
markaöa fyrir orkuna.
Hjörleifur hefur ekki aðeins
skipaö flokksgæöinga i fastar