Alþýðublaðið - 08.09.1981, Page 6

Alþýðublaðið - 08.09.1981, Page 6
6 Þriðjudagur 8. september 1981 Oddur A. Sigurjónsson skrifar: Skóli fyrir öll börn Fundur utanríkisráðherra Norðurlanda í Kaupmannahöfn: Ólafur Jóhannesson, utanrfkis- ráöherra. ÖRYGGISMAL EVROPU OG AFVOPNUNARMÁL EFST Á BLAÐI HÉR FER A EFTIR STUTTUR ÚTDRÁTTUR SAME IGINLEGRAR FRÉTTATILKYNN INGAR, SEM GEFIN VAR ÚT AÐ LOKNUM FUNDI UTAN- RIKISRÁÐHERRA NORÐU RLANDA I KAUP- MANNAHÖFN DAGANA 2.-3. SEPT. S.L. Rétt fyrir ágústlok, s.l. efndu Kennarasamtök tslands til upp- eldisþings I höfuösta&num undir ofanskráðu kjör- e&a kröfuor&i. Telja veröur einsætt, a& þetta framtak hafi glatt landslýð yfir- leitt, þó ef til vill hafi einhverjir reki& upp stór augu, og spurt i einlægni, hvort vi& höfum ekki búiö viö skólaskyldu fyrir öll landsins börn i rösk 70 ár! Þvi er mi&ur, a& fregnir af þessu merka þinghaldi hafa verið fremur strjálar, en niöur- stööur — hafi einhverjar oröiö — mættu þó hafa veriö saga til næsta bæjar. Samkvæmt lauslegu og mjög stuttu blaöaviötali viö formann skólamálaráös KI, Kristinu Tryggvadóttur, á aö hafa falist i yfirskriftinni 'ósk kennara, aö fötluö börn heföu a&gang aö al- mennum skólum, þá i þvi formi a& þau tækju þátt i almennum kennsíustundum, en nytu siöan sérkennslu á þeim sviöum, sem þau þyrftu meö. Vissulega er þetta fallega hugsaö, og sjálf- sagt a& játa þaö. Annaö mál er, aö fólk heföi ef- laust viljaö heyra eitthvaö um, hvernig ætti aö koma þessu máli af óskhyggjustigi og á nauðsyn- legt framkvæmdastig. Þarf- laust ætti a& vera aö minna á, a& þó talaö sé um fötluö börn, segir þaö útaf fyrir sig heldur lltiö. Þar er — þvi miður um svo marglitan hóp að ræöa og mis- jafnar þarfir, og auövitaö er þá gert ráö fyrir, aö komiö sé til móts viö þarfir allra. Þegar hingaö er komiö væri ekki fjarri lagi aö spyrja, hvort samtökin hafi gertsér einhverja raunhæfa grein fyrir þvi við hvaö er aö etja. Skólar landsins munu yfirleitt vera ákaflega vanbúnir, til þess a& taka á móti fötlu&u fólki og fá þvi hæfilegan a&búnaö. Er þá a&eins átt viö aögang aö hús- rýminu, sem óvíöa mun viö sér- þarfir sniöinn. Vera má, aö auö- veldara væri aö útvega hús- gögn, sem hæf&u, þó þaö skuli hér ekki fullyrt um. Trúlegt er, aö kennslukrafta yröi og viöa vant, einkum I smærri skólum úti á lands- byggöinni. Hefur þaö löngum loðaö viö, aö skólar þar yröu aö notast viö rýrari kosti um kennslukrafta, en skólar i þétt- býli. Allt um þetta, er au&vitaö góöra gjalda vert, aö kennara- samtökin fari aö nugga stýrur úr augunum, og reyni aö vinna raunhæft aö úrbótum. En ef leyfilegt væri aö geta, býöur mér i grun aö til litils muni vera, a& halda áfram aö kyrja einhverjar „Andrarimur” i eyru ráöamanna, ekki betur en þær hafa gefizt slöan 1974, van- sællar minningar! Og þá er þaö blöndun i bekkj- ardeiidir. Mér er engin launung á, aö ár- um saman hefi ég barizt I ræöu og riti gegn þeirri fásinnu, aö blanda i bekkjardeildir nem- endum af öllum getu- og þroska- stigum. Sú barátta hófst all- löngu áöur en grunnskólalögin voru lögfest, og mig hefur ætiö stórfuröaö á þeirri helblindu, sem kennarastéttin var og hefur veriö slegin i þessu efni. Þaö er mér óblandiö ánægjuefni, ef kennarar eru nú loksins farnir aö sjá út á hvaöa endemis gal- eiöu þeir létu teyma sig. En vel mættu þeir hugleiöa þaö afhroö, sem nemendur hafa goldiö s.l. 7 ár, vegna þessa órá&s, og fara hægar I aö a&hyllast allskonar uppþot i framti&inni. Menntamálin eru engin kálfs- rófa, sem hver óvalinn pjakkur eigi aö geta veifaö i kringum höfu&sitt. Þau eiga aö lúta þeim lögmálum, sem skirzt hafa I eldi reynslunnar. Þetta þýöir auö- vitaö ekki, aö engu megi breyta, slzt ef hægt er aö færa sæmileg rök fyrir, aö til bóta sé. Hér var, þvi miöur, ekki neinu sliku til aö dreifa. Mér er mætavel um þaö kunn- ugt, aö hreyfing var uppi um þaö i skólum landsins áöur en grunnskólalögin voru lögfest, og me&an skólarnir enn höf&u möguleika til aö raöa skynsam- lega I bekkjardeildir, aö fækka i deildunum niöur i 24 nemendur. Samkomulag um þetta náöist viö rikisvaldiö i nefnd, sem skólarnir höf&u valiö, og ég átti sæti i. En raunar var gengiö enn lengra vegna smærri skólanna, allt niöur i 17—19 nemendur iægst. Þetta var stórt skref i átt- ina til aukins hagræ&is. Meö grunnskólalögunum var nemendafjöldi I bekkjardeild ákveöinn 28 manns, ofan á þaö aö sullumbulla saman fólki af öllum getu- og þroskastigum! Engan þarf aö furöa á, þótt út- koman yröi jafn ömurleg og raun er á, jafn stórt spor og hér var stigiö afturábak. Astæöulaust ætti aö vera, aö þurfa aö tyggja þaö i nokkurn fullvita mann, aö þaö er sitt hvaö samþykkt lög og fram- kvæmd þeirra. Þetta á ekki hvað slzt viö, þegar flestar eöa allar aöstæöur eru I hrópandi ósamræmi viö lagastafinn. Hér viö mætti aö skaölausu bæta spurningunni: A aölita svo á, aö skólarnir séu vegna nem- endanna, eöa nemendurnir vegna skólanna? Ég vil vona, aö fyrrtaldi skiln- ingurinn sé almennt viötekinn af landslýö öllum, ekki sizt af kennarastéttinni. Ef svo er, ber skólunum auövitaö, og öllu starfsliöi þeirra, aö neyta allrar orku, sem þeir rá&a yfir, til aö vinna nemendum allt þaö gagn, sem er á þeirra færi á hverjum staö og tima. Þetta kann aö viröast hörö krafa, en eigi aö siöur fullkomlega réttmæt. Hér hafa skólarnir meö höndum mannlegar verur, en ekki nein leikföng. Þaö eru hlutir, sem sérhver skólama&ur veröur si-j fellt aö hafa inngróiö sjálfum sér. Af þessu lei&ir beinlinis, aö þaö er algjörlega fráleitt, aö skólayfirvöld eigi, eöa geti átt, aö rá&skast meö skólana og nemendurna og fyrirskipa aö beina þeim inn á brautir, sem engin reynsla liggur fyrir hvert liggja, þó einhverjir útlendingar hafi glæpzt til siíks, og eitthvert „fræöingamoö” hér innanlands hvetji þar til! Vissulega er jafn fráleitt, aö veifa einhverjum lagastaf, sem er i hrópandi ósamræmi viö aö- stæ&ur, til aö hann veröi fram- kvæmdur. Allt slikt er einungis gróf-purkunar-laus-svik, sem heiöarlegum mönnum eru ósambo&iö. Hér veröur þvl aö stinga viö fótum. Þaö er örugglega engum sárara en þeim, sem einhverra hluta vegna eru minnimáttar, s.s. fötlu&um og fólki meö sér- þarfir, ef vonir þeirra um úr- bætur bregöast, aö ekki sé talaö um a&standendur þeirra. Þvl ber auövitað, aö undirbúa þessi mál, svo aö likur séu til aö vel megi hllta, og þá fyrst hefj- ast handa um framkvæmdir. Viö skulum vona, aö ofanrætt uppeldisþing hafi haft þaö aö lei&arljósi, þó leiösögnin hafi máske veriö meira en vafasöm, af hálfu aöalfyrirlesara. Vestmannaeyjum, 4/9 1981. Oddur A. Sigurjónsson. Utanrlksráöherrar Noröur- landa, sem komu saman til fundar i Kaupmannahöfn 2.-3. sept. 1981, ræddu þróun alþjóöa- mála og létu I ljós áhyggjur vegna aukinnar spennu og öryggisleysis, sem einkennir hiö pólitiska og efnahagslega ástand I heiminum. Rikisstjórnir Norðurlandanna munu áfram leggja fram sinn skerf til þess aö stu&la aö jafn- vægi I heimsmálunum meö þvi aö hvetja til opinnar umræöu milli risaveldanna. Ráöherr- arnir lýstu þvi sem sameigin- legu hagsmunamáli allra rlkja aö draga úr spennu I samskipt- um stórveldanna. Þeir vöruöu sérstaklega viö þvl, aö öryggi yröi keypt meö nýju vigbúnaö- arkapphlaupi. Tilgangurinn meö samningaviöræ&um um af- vopnun og vlgbúnaöareftirlit væri sá, aö auka gagnkvæmt öryggi þjóöa meö þvi aö viö- halda hernaöarlegu jafnvægi á lægsta hugsanlegu styrkleika- stigi. Mannréttindi Ráöherrarnir lýstu fullu trausti á getu pólsku þjó&ar- innar til þess aö leysa sin innri vandamál án utana&komandi Ihlutunar. Utanrikisráöherr- arnir áréttuöu enn á ný þá skoö- un sina, aö ástandiö I Afghanist- an heföi mjög slæm áhrif á al- þjóðasamskipti og samskipti rikja i þeim heimshluta. Þeir minntu á að enn væri engin lausn fundin á átökunum i Kampútseu. Ráöherrarnir lögöu áherzlu á nauösyn þess, aö ríkisstjórnir fylgdu fram I verki skyldum sinum skv. Helsinkisáttmálan- um varöandi mannréttindi, en þaö væri ein af grundvallarfor- sendum fyrir snuröulausum samskiptum rikja, eins og Madrid ráöstefnan I framhaldi af Helsinki-sáttmálanum leiddi I Ijós. Ráðherrarnir létu i ljós þá ósk, aö Madrid fundurinn leiöi til niöurstööu meö nýjum mann- réttindasáttmála i framhaldi af helztu ákvæðum Helsinki-samn- ingsins. Þeir lögö áherzlu á jákvæö áhrif slikrar niöurstö&u á frekari slökun spennu I sam- skiptum rikja. Afvopnunarmál Ráöherrarnir lýstu vonbrigö- um sinum vegna þess aö ekkert framhald hefur oröiö á viöræö- um um afvopnun og vígbúnaö- areftirlit. Þess i staö er stö&ugt bætt viö nýjum_ vopnum og vopnakerfum I vopnabúr heims- ins. Ráöherrarnir lýstu eindregn- um stuöningi sinum viö áfram- ______________________ SKYTTURNAR eftir Alexandre Dumas eldri 94. Lú&vlk XIII ro&na&i og hvltnaöi á vixl, af reiöi vegna þessara frétta, og kardinálinn sá strax, aö hann haföi I einu vetfangi unniö aftur alit þaö sem hann haföi tapaö, fyrir de Tréville. — Hefur Buckingham veriöIParls! hrópaöikóngur. Hvaö var hann aö gera hér? — Hann var aö skipuleggja samsæri meö óvinum yöar hátignar, sagöi kardinálinn. — Nei, fjandinn hafi þaö, hann hefur lagt á ráöinn aösvifta mig ærunni! — Þér m egiö ekki trúa sliku. Drottningin elskar yöur. — Ég er einfær um aö dæma um þaö sjálfur, sagöi kóngurinn. Ég verö aö fá aö skoöa papplrana hennar, þvi hún hefur eflaust veriö viö skriftir til hans, frameftir öllum nóttum. — Ég kann ekki nema eitt ráö tilaöná Ibréfiö, sagöi kardinálinn. — Og hvaöa ráö er þaö? — Aö skipa innsiglisveröinum, herra Séguier, aö ganga I máliö. Þaö heyrir undir hans embætti. — Sendiö þá eftir honum. Ég fer til drottningarinnar, og segi henni, aö búast viö honum. Drottningin naut ekki lengur trausts eiginmanns slns, kardinálinn ofsótti hana af ofsahatri — hann gat ekki fyrirgefiö henni aö hún haföi eitt sinn forsmáö ást hans. Nú fannst henni hún vera ein og yfirgefin, meöal fóiks.sem hún þoröi ekki aötreysta. — Frú, sagöi kóngur, þegar hann kom inn, kanslarinn mun koma til yöar á eftir og skýray&urfrá vissum ákvöröunum, sem éghef tekiö. 95. Drottningin haföi oft fengiö hótanir um skilnaö, brottrekstur og dóm. Nú fölna&i hún og sagöi: — Hversvegna kansiarinn, herra. Hvaö getur hann sagt, sem þér getiö ekki sagt sjálfur? Kóngurinn snerist á hæl, sagöi ekki orö, og koma kanslarans var tilkynnt. Hann gekk inn brosandi. — Hvaö viljiö þér hér? spuröi drottningin. Hvcrsvegna komiö þér til mln? Til þess aö skoöa pappira yöar hátignar vandlega, I fyllstu kurteisi, og I kóngsins nafni. —Skoöa pappirana mina! Þetta er móögandi, sagöi Anna af Austurrlki. En hún skildi aö hún var hjálparvana, og hreytti út úr sér: — Skoöiö þá, úr þvi þaö á aö fara meö mig eins og glæpamann. Estefania, látiö hann fá lyklana. Til aö sýnast, skoöaöi kanslarinn húsgögnin i stofunni, en hann vissi, aö hann myndi ekki finna neitt þar. Slöan færöi hann sig nær drottningunni. — Hans hátign er viss um aö þér skrifuöuö bréf I dag, og aö þaö hefur ekki enn veriö sent. Einhversstaðar hlýtur þaö þó aö vera. — Vogiö þér yöur aö leggja hendur á drottningu yöar? spuröi Anna af Austurrlki. — Ég er minum kóngi undirgefinn þjónn, og geri þaö, sem hann skipar mér aö gera. — Nú jæja, njósnarar kardinálans vinna verk sln vel. Ég hef skrifaö bréf, og þaö er hér. Hún lagöi hönd á brjóst sér. — Ég hef skipanir um aö leita aö bréfinu, einnig á yöur, ef meö þarf. — Þaö mun ég ekki þola yöur. Þaö er ofbeldi. Ég mun heldur deyja! Kanslarinn hneigöi sig djúpt, en hann lét ekki undan. Hann færöi sig nær drottning- unni, og llktist mest lærisveini bööuls, i pyntingaklcfa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.