Alþýðublaðið - 26.09.1981, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.09.1981, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 26. september 1981 SAMEININGARTILRAUNIR ALÞÝÐUFLOKKSINS OG KOMMÚNISTA 1937- 38: vHinn sameinaði flokkur tekur skil yrðislausa afstöðu með sovétlýð- veldunum, sem landi sósíalismans — og leyfir engan fjandskap gegn þeim” Sameiningartilraunir strönduðu á þessum skilyrðum kommúnista og kröfunni um "óháð” verkalýðsfélög lofningur Alþýöuflokksins áriö 1930, þegar . 'islenskir kommúnistar stofnúöu sérstakan flokk, sem var útibú frá alþjóðasambandi kommúnista, KOMINTERN, í Moskvu, var siöbúin afleiöing af klofningi alþjóöahreyfingar sósialdemókrata eftir rússnesku byitinguna. En eftir vaidatöku Hitlers i Þýska- landi tóku Sovétrikin aö ugga um sinn hag. í staö fyrri viðleitni til aö kljúfa jafnaðarmannaflokkana i hverju landinu á fætur ööru og heiftúðugrar baráttu gegn sósialdemókrötum, var nú skyndilega boöiö upp á samfylkingu gegn nasismanum. Kommúnistaflokkurinn á islandi tók loks upp þessa linu. Krafan um sameiningu verkalýösflokkanna fann mikinn hijómgrunn innan verkalýöshreyfingarinnar. Eftir aö Héöinn Valdimarsson fékk samþykkta ályktun á Dagsbrúnarfundi 15. júli 1937, meö kröfu um tafarlausa sameiningu flokkanna, ákvaö stjórn Alþýöuflokksins aö láta á þaö reyna, hvaöa hugur fylgdi máli hjá kommúnistum. Seint um haustiö 1937 lagöi samninganefnd Alþýðufiokksins fram itariega skýrslu um sameiningartilraun- irnar, fyrir aukaþing Alþýöusambandsins, sem haldiö var þá um haustiö. Þessi samantekt um atburöarás og samhengi þessara sameiningarviöræöna byggir aö mestu á skýrslu samninga- nefndar Alþýöuflokksins og bæklingi jafnaöarmannafélags Reykjavikur um sama efni frá árinu 1938. Þegar þessum sameiningartilraunum var lokiö án árangurs, héit Héöinn Valdimarsson, varaformaöur Alþýöuflokksins, áfram samningaviöræöum. Þeim málum lauk meö klofningi Alþýðuflokksins og stofnun Sameiningarflokks alþýöu, — sósial- istaflokksins, á árinu 1938. Þessi kiofningur er mesta áfall sem Alþýöuflokkurinn og verkalýöshreyfingin á islandi hafa oröiö fyrir. islenskt flokkakcrfi þróaöist viö þetta á allt annan veg en annars staöar á Noröurlöndum. Sjálfstæöisflokkurinn hagnaöist mjög á hinni grimmilegu innbyröis baráttu verkalýðsflokkanna. Aiþýöusambandiö var skipulagslega slitiö frá Aiþýðuflokknum og hefur æ síöan veriö bitbein stjórnmálaflokkanna. Þessi dapurlega saga hefur oftast nær verið rakin út frá sjónarmiöi kommúnista. i þessari samantekt er einkum stuöst viö skrif- legar greinargerðir samninganefndar Alþýöuflokksins. Fyrir trúnaðaniifini A 1 1> ý ð u f t <> k k s i n s Sameiningar- tilraunirnar Skýrsla frá samninga- néfnd Alþýðuflokksins Lagl lýrir aukaþing Alþýðusainhan<ls fslantis 1ÍKÍ7 „Samninganefnd Kommúnistaflokksins geröi þá ófrávikjanlegu kröfu, aö hinn nýi flokkur yröi óháöur burgeisastéttinni” Klofningur Alþýðuflokksins og Alþýðusambandsins meö stofnun Kommúnistaflokks ís- lands — deildar úr alþjóöasam- tökum kommiinista — áriö 1930 var siöbúin afleiöing þess klofn- íngs sem varö i alþjóöahreyf- ingu sósialdemókrata á árunum eftir rússnesku byltinguna. A seinni hluta 3ja áratugarins höföu kommúnistar eflt mjög klikustarfsemi innan Alþýöu- flokksins og verkalýöshreyf- ingarinnar. Þegar sú dagskipan barst frá Komintern, aöal- stöðvum alþjóöasambands kommúnista i Moskvu, aö sósi al dem ókrat aflokkarni r væru „þjóðfélagslega höfuöstoð auðvaldsins”, „svikarar við málstaö sósialismans” og „sósialfasistar”, — og kommúnistum bæri hvarvetna að kljúfa þessa flokka og stofna sina eigin, þá hlýddu fslenskir kommúnistar. Þeir voru hins vegar seinna á ferðinni en flest- ir aðrir. En vegna uppgangs þýska nazismans, og valdatöku Hitlers i Þýskalandi 1933, sneri rúss- neski kommúnistaflokkurinn allt i einu við blaöinu. NU var það talið þjóna hagsmunum sovétstjórnarinnar i utanrlkis- málum að boöa „samfylkingu” meö þeim sósialdemókrata- flokkum, sem áöur höföu verið stimplaöir „svikarar” og „auð- valdsleppar”. Kommúnistaflcíckur Islands var einnig á seinni skipunum aö meðtaka þennan boðskap. Þar kom þö aö hann hóf mikla áróöursherferö fyrir samfylk- ingu verkalýösflokkanna. Alþýðusambandsþing, sem i þann tiö var hvort tveggja i senn, landsfundur Alþýðu- flokksins og verkalýöshreyf- ingarinnar, haföi áriö 1935 tekiö afdráttarlausa afstööu til þess- ara samfylkingartilboöa Þar var samþykkt ,,aö hafna eindregiö, og i eitt skipti fyrir öll, öllum samfylkingar- og samningatil- boöum Kommúnistaflokks tslands”, jafnframt þvi sem sambandsþingið lét i ljósþá von aö „sameining” mætti takast „innan a llsher jarfé lags islenskra alþýðufélaga, Alþýöu- sambands tslands.” Ekki sam- fylking tveggja flokka, heldur skipulagsleg sameining i einum flokki innan Alþýðusambands tslands — það var stefna Alþýöusambandsins og Alþýöu- flciiksins. Dagsbrúnarsam- þykktin t Alþingiskosningunum 1937 tókst Kommúnistaflokknum i fyrsta sinn aö ná kjömum manni i Reykjavik (Einar Olgeirsson). Þar meö var Kommúnistaflokkurinn kominn meö þriggja manna þingflokk. Alþýöuflokkurinn haföi unniö stórsigur i' kosningunum 1934 og fengiö tiu manna þingflokk. SU siScn var nú stöövuö m.a. vegna hinna hatrömmu innbyrðis deilna innan verkalýöshreyf- ingarinnar og samkeppninnar viö kommUnista. Það var viö þessar kringum- stæöur.þann 15. jUli 1937, aöeins einum mánuöi eftir kosninga- úrslitin, sem Héöinn Valdi- marsson flutti eftirfarandi til- lögu á fjölmennum fundi i Verkamannafélaginu Dags- brún: „Verkamaimafélagið Dags- brún lýsir þvi yfir, aö þaö telur hvers konar klofning í hinum fagiegu og pólitisku samtökum alþýöunnar vera stórhættulegan og óverjandi aö aðhafast nokkuö, sem viöurkenni og staö- festislíkan klofning. Hins vegar telur félagið lifsnauösyn aö und- iim sé bráður buguraö þvi að ná takmarki verkalýösins um ein- ingu alþyðunnar i einu faglegu sambandi. Aiþyöusambandi tslands, og einum pólitiskum lýöræöissinnuöum flokki, hinum sameinaöa flokki aiþýöunnar. Félagiö skorar þvi á stjórnir og meölimi Alþýöusambands fslands, Alþýðuflokksins og Kom m únis taf lokk sins, aö ganga nú þegar til endanlegra samninga um tafariausa sam- einingu flokkanna i einn sam- einaöan Alþýðuflokk, er starfi á lýðræðisgr undvelli, án inn- byröis flokkadrátta og i einu stjórnmálafélagi i hverju kjör- dæmi, aö sigri og valdatöku alþýöunnar. Nú þegar veröi þvi skipulagiö komiö á hin faglegu og pólitisku samtök alþýöunnar, aö þau veroi sem styrkust t baráttunni og engum háö, nema meölimum þeirra, islenskri al- þýöu.” Þessi tillaga var samþykkt á Dagsbrúnarfundinum i einu hljóöi og greiddu henni atkvæöi jafnt alþýöuflokksmenn og kommúnistar. Alþýðuflokkurinn vill láta reyna á sam einingarvilja Þar sem kommúnistar höföu á þessum Dagsbrúnarfundi i fyrsla sinn falliö frá samfylk- ingaráróörinum og greitt at- kvæöi meö tillögu um skipulags- lega sameiningu, ákvað stjórn Alþýöus am ba ndsi ns (og Alþýöuflokksins) að láta á það reyna i eitt skipti fyrir öll, hver hugur fylgdi máli. Sambandsstjórnin kaus þvi nefnd þriggja manna til að ræöa við stjórn Kommúnistaflokksins eða nefnd frá henni um sam- einingu flokkanna. t nefndinni voru Ingimar Jónsson, skóla- stjóri, Kjartan ólafsson, bæjar- fulltrúi i Hafnarfiröi, og Finn- bogi Rútur Valdimarsson, rit- stjóri Alþýðublaðsins (sá siöast- nefndi kom inn i nefndina eftir að Vilmundur Jónsson, land- læknir, forfallaöist.) Miöstjórn Kommúnista- flokksins tilnefndi ^einnig þrjá menn í samninganefnd, þá Ein- ar Olgeirsson, Björn Bjarnason (núv. starfsmann Iöju) og Hauk Björnsson. Arsæll Sigurösson, trésmiöur, leysti hann siöar af hólmi). Lina komúnista: ,,Samfylking”, — óháð verkaiýðsfélög A fyrsta sameiginlegum viöræðufundi nefndanna kom i ljós, aö kommúnistar vildu sem minnst tala um sameiningu flokkanna, en virtust vilja snúa umræöunum upp isamninga um „samfylkingu” og skipulags- íegan aðskilnaö milli Alþýðu- sambandsins og Alþýöuflokks- ins, án þess aö nokkur trygging værifyrirþvi að flokkarniryröu sameinaðir. Mikla athygli vakti um þetta leyti, að timarit kommúnista- flokksins, „Réttur”, sem var og er undir ritstjórn Einars 01- geirssonar, birti eftir fyrsta fundinn, grein- eftir Halldór Kiljan Laxness.þarsem allt var tint til á móti sameiningu flokk- anna á þessu hausti. Halldór Laxness lýsti þvi yfir aö tafar- laus sameining þeirra væri bæöi „óhugsanleg og óframkvæman- leg”. Þótti það ekki spá góðu um árangur sameiningartilrauna. A fyrstu viöræöufundunum lögöu kommúnistar megin áherslu á gagnrýni á skipulag Alþýöusambandsins. Þedr vildu breyta þvi i „ópólitiskt sam- band verkalyösféiaga”,meö þvi aö láta jafnaðarmannafélögin ganga Ur þvi. Þeir voru sér- stakir talsmenn þess aö Verzl- unarmannafélag Reykjavikur (sem þá var undir stjórn heild- sala og kaupmanna) gæti geng- iö i Alþýöusambandiö, en slikt félag mundi ekki vilja ganga i Alþýöuflokkinn. Nefndarmenn Alþýöuflokks- ins sýndu fram á þaö, að fyrsta hlutverk nefndanna yrði aö vera, aö ganga úr skugga um þaö, hvorthægt væri aö ná sam- komulagi um sameiginlega stefnuskrá, þvi aö ef þaö ekki tækist, væri vitanlega engin von til þess aö sameining flokkanna gæti oröiö að veruleika. Nefndin tók þvi þaö ráö, til þess aö koma umræðunum á fastari grundvöll, að leggja fram skriflegar tillögur, ásamt greinargerð, um stefnuskrá og skipulag sameinaös flokks. Þessar tillögur lagði nefndin fram á þriöja fundinum 3. september 1937. Nefnd Alþýðu- flokksins fór fram á skýr svör frá KommUnistaflokknum við þessum tillögum, ásamt breyt- ingartillögum við þá liði i til- lögum Alþýðuflokksnefndar- innar, sem kommúnistar gætu ekki fallist á óbreytta. Aðalatriði í tillögum Alþýðuflokksins. Aðalatriðin i tillögum Alþýöu- flokksins voru þessi: 1. Samáning flokkanna fari fram þegar á þessu hausti i JÓN BALDVIN HANNIBALSSON, RITSTJORI, RIFJAR UPP ÞÆR TILRAUNIR SEM GERÐAR VORU TIL AÐ SAMEINA ALÞYÐUFLOKKI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.