Alþýðublaðið - 26.09.1981, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.09.1981, Blaðsíða 7
Laugardagur 26. september 1981 Ingimar Jónsson, skólastjóri. samræmi viö áskorun Dags- brúnarfundarins, sem sam- þykkt var i einu hljóöi af flokks- mönnum beggja flokka og/gaf tilefni til þess aö nefndirnar voru kosnar. Nefndirnar komi sér saman um aöalatriöi i stefnuskrá, starfsskrá og skipulagi hins sameinaöa flokks og skili sam- eiginlegum tillögum hvor til sinnar flokksstjórnar. bessar tillögur yröu lagöar fyrir sameiginlegt þing, þar sem fulltrúar verkalýösfélaga og jafnaöarmannafélaga á Alþýöusambandsþingi og flokksdeilda Kommúnista- flokksins á f lokksþingi eigi sæti. 2. Nefnd Alþýöuflokksins leggur til, aö aöalatriöi stefnu- skrár hins sameinaöa flokks veröi þessi: a) flokkurinn sé sósialiskur, þ.e. setji sér þaö höfuömarkmiö aö vinna bug á auövaldsskipu- laginu og að byggja upp sósial- iskt þjóðskipulag á íslandi. b) Flokkurinn sé lýöræöis- flokkur, þ.e. viðurkenni rétt þjóöarmeirihlutans til þess aö ráöa málum þjóöarinnar og vinni á grundvelli laga og þing- ræöis aö þvi aö ná löggjafar- valdinu og framkvæmdavaldinu i sinar hendur til þess aö geta breytt þjóöskipulaginu til sam- ræmis við stefnu sina. 3. Dægurmálastefnuskrá skyldi i öllum aöalatriöum vera samhljööa starfsskrá Alþýöu- sambands tslands, þó þannig, að hún veröi tekin til umræöu og endurskoöunar á fyrsta þingi hins sameinaöa flokks. 4. Flokkurinn sé i eins nánu skipulagslegu sambandi viö verkalýðshreyfinguna og unnt er og samanstandi af stjórn- málafélögumr einu á hverjum stað, og verkalýðsfélögum innan ASt. Fullkomiö lýöræöi sé innan flokksins. Meirihluti at- kvæöa ráN Urslitum mála i hverju flokksfélagi og á flokks- þingum. Minnihlutinn beygi sig fyrir samþykktum meiri- hlutans. Engar hömlur séu lagöar á gagnrýni á starfsemi og stjórn flokksins i umræöum iníran féla£a ogá flokksþingum, en skipulögö klikustarfsemi ekki leyfö. Hinn nýi flokkur haldi sig utan bæði Alþjóðasambands jafnaöarmanna (2. alþjóðasam- bandiö) og Alþjóöasambands kommúnista (3. alþjóðasam- bandiö)) Greinargerð um skipu- lagsmál verkalýðs- hreyfingar Þessum tillögum Alþýðu- flokksnefndarinnar fylgdi mjög itarleg greinargerö um skipu- lagsmál verkalý ðs- hreyfingarinnar. 1 þessari greinargerö er megináhersla lögö á nauösyn þess, aö hinn nýi flokkur glati ekki skipulags- legum tengslum við verkalýös- hreyfinguna. Það er talin besta trygging þess, að flokkurinn veröi i reynd, i starfi sinu, trúr sjónarmiðum og hagsmunum verkalýðsstéttarinnar. Þaö er ljóst, aö Alþýöuflokksnefndin leggur til aö skipulagsform hins nýja flokks veröi hin sömu, og Kjartan Ólafsson, bæjarfulltrúi þá höfbu um langan aldur tiðk- ast i sósialdemókrataflokkum nágrannalandanna. 1 þvi felst, aö bæöi flokksfélögin, jafnaðar- mannafélögin, og verkalýðs- félögin, séu sameinuö i einni skipulagslegri heild, þ.e. A1 þýðusambandi tslands. Fullyrt er, að þau verkalýðs- félög, sem þá lutu stjórn kommúnista, myndu tafarlaust ganga i Alþýöusambandiö, ef flokkarniryröu sameinaöir. Um þetta segir orörétt i greinargerö Alþý ðu f lokksnefnda rinnar: „Nefnd Alþýðuflokksins getur ekki séö, aö nein brýn nauðsyn beri til þess aö gera aöskilnaö hér á landi milli verkalýössam- bands og verkalýðsflokks, og bendir þvi áliti sinu til stuðnings á hina gifurlegu fjölgun verka- lýösfélaga innan Alþýöusam- bands tslands siöan 1930, þótt þaö haf i aldrei verib i eins nánu sambandi við hinn pólitiska Alþýðuflokk eins og einmitt á þessu timabili. Nefndin álitur þaö beinlinis varhugavert aö gera slikan aðskilnaö, áður en sameining flokkanna hefur fariö fram, þar eðlikur væru tilaöhiö , .ópólitfska” verkalýðssamband myndi þá veröa vettvangur pólitiskrar togstreitu milli tveggja eöa jafnvel fleiriflokka, verkalýöshreyfinguiiiii allri til , ófyrirsjáanlegs tjóns.” Ennfremur segir um þetta i greinargeröinni: „Nefnd Alþýðuflokksins getur ekki séö,aö nokkur skynsamleg ástæöa væri til þess fyrir Kommúnistaflokkinn, að láta sameiningu flokkanna stranda á þessu máli, þar sem allir meö- limir Alþýðuflokks og Kommúnistaflokks yrðu við sameininguna jafnt kjörgengir til fulltrúastarfa á þingi Alþýðu- sambandsins.” Siöan segir: „Nefnd Alþýöuflokksins hefur þannig sýnt fram á, aö engin skynsamleg ástæöa er til þess, að skipulagsmál verkalýðs- hreyfingarinnar veröi tafar- lausri sameiningu flokkanna til fyrirstööu. Hins vegar er vitan- legt.aöhún myndi veröa verka- lýössamtökunum til mikils styrks í hagsmunabaráttunni, og ótvirætt, aö hún þýddi stór- aukin áhrif hennar á stjórn- málasviöinu”. 1 niöurlagsoröum greinar- geröarinnar segir svo orörétt: „Og sá ágreiningur, sem veriö hefurum leiðimaraö þvi marki (aö koma á sósialisma) og vafa- laust var aöaltilefniö til klo&i- ingsinsáriö 1930, virðist nil ekki vera lengur fyrir hendi. KommUnistaflokkurinn hefur marglýst þvi yfir, aö hann áliti nú, alveg eins og Alþýöu- flokkurinn, aö lýöræöiö sé leiöin til þess hér álandi, aö ná hinu sameiginlega stefnumarki flokkanna, og hann hefur meira aö segja lýst þvi yfir, aö hann telji núverandi starfsskrá Al- þýöusambandsins hæfan gmnd- völl fyrir pólitiskri baráttu verkalýðshreyfingarinnar á allra næstu árum. Nefnd Alþýðuf lokksins sér þvi ekki annaö.en aö öllmálefnaleg skilyrði fyrir tafarlausri sam- einingu flokkanna, þegar á þessu hausti, séu fyrir hendi, og Finnbogi Rútur Valdimarsson, ritstjóri leggur ofanritaöar tillögur sinar fram samkvæmt þvi”. Verkamanna- flokkur — eða ekki? Þegar hér er komið sögu er greinilegt aömiklarvöflur eru á kommUnistum. Þráttfyrir sam- þykkt þeirra á Dagsbrúnartil- lögunnium „tafarlausa samein- ingu” flokkanna var i blaöi kommúnista, Þjóöviljanum, haldiö uppi daglegu andófi gegn sameiningu flokkanna. Þess I stað er stööugt talaö um „sam- starf” og „samfylkingu”. 1 annan stað er ljóst, aö helsta markmið kommúnista var að reyna aö knýja fram skipulags- legan aðskilnað Alþýöuflokks og Alþýöuusambands. Röksemdir kommúnista fyrir þeirri kröfu eru hins vegar mjög vanburð- ugar. 1 ööru oröinu eru geröar háværar kröfur um aö hinn nýi flokkur verði trúr málstað og hagsmunum verkalýösstéttar- innar. I hinu oröinu er þvi hafn- að, aö verkalýðsfélögin hafi beina aöild aö flokknum. Þess i staö erharmað, aö félagsskapur eins og VR i þáverandi mynd, sem félagsskapur heildsala og kaupmanna. geti ekki gengiö inn i pólitískt alþýöusamband. Þegar kommúnistar fundu, ab þessi undanbrögð mæltust ekki vel fyrir, söðluöu þeir skyndi- lega um. 1 septembermánuði lýsti Þjóðviljinn þvi yfir, að „tafarlaus sameining væri möguleg, þegar samkomulag væri fengið um grundvöll fyrir vel skipulögöum, marxistiskum verkalýösflokki” Þeir lögöu þvi fram á samninganefndarfundi i fyrsta sinn skjal sem haföi inni aö halda tillögur um stefnuskrá sem haföi inni aö halda tillögur um stefnuskrá og skipulag sam- einaös flokks, sem stofnaöur skyldi, „hib fyrsta”. Þessar til- lögur fólu m.a. i sér eftirfar- andi: Alþýöusambandiö verði ópóli- tiskt fagsamband. Stofnaður verði einn sósialiskur verka- lýösflokkur meö sameiningu Al- þýðuflokks og Kommúnista- f lokks. Eitt flokksfélag starfi á hverjum stað, en menn gangi inn i þaö sem einstaklingar. Um stefnuskrá og önnur stefnuatriði er meðal annars sagt: Flokkurinn viöurkennir marxismann sem kenningu sina Einar Olgeirsson, ritstjóri og alþm. og byggir uppeldi flokksmeð- lima og almenna útbreiöslu- starfsemi sina á grundvelli hans. Flokkurinn álitur þaö óhjá- kvæmilegt skilyröi til þess aö hann reynisthlutverki sinu trúr, aö hann sé algerlega óháöur auömannastéttinni. (Sumir skildu þetta sem sneið til Héðins. Aörir sáu litiö sam- hengi i þessu og hins vegar kröf- unni um inngöngu heildsala- félagsins i Alþýöusambandiö.) Þá þótti kommúnistum timi til kominn að spila út aöal- trompinu, sem var yfirlýsing um hollustu viö Sovéttrúboöiö. Um það segir orbrétt i' tillögu kommúnista: „F lokkurinn áiitur fram- kvæmd sósialismans i Sovét- rikjunum hafa stórfenglega þýöingu fyrir verkalýöshreyf- ingu tslands og álitur þaö skyldu sina aö fræöa þjóöina sem best um sköpun hins sósial- iska þjóöfélags i Sovétrikjunum og verja þau gegn hvers konar árásum og viöleitni til aö niöa þau i alþýöuaugum”. Þessum skriflegu tillögum fylgdi Þjóöviljinn siöan eftir meö eftirfarandi yfirlýsingu i leiöara 10. september: „Nefnd kommúnistaflokksins gekk strax eins langt og hún treysti sér frekast til þess aö mæta óskum Alþýðuflokks- ins — ” Staða flokkanna Þegar hér er komið sögu, er ljóst, hver staða flokkanna er i þessum sameiningarviðræðum. Alþýðuflokkurinn haföi tekiö afdráttarlaust undir samþykkta kröfu Dagsbrúnarfundarins um aö stefnt skuli aö sameiuingu flokkanna.en ekki samfylkingu. Björn Bjarnason, núv. starfs maöur Iöju t tillögum Alþýbuflokksins er gengið út frá þvi, aö hinn nýi flokkur skuli vera verkamanna- flokkur, þ.e. aö verkalýös- félögin skuli hafa beina aöild aö flokknum. t tillögum Alþýöu- flokksins er lögö megináhersla á þaö stefnuskráratriði, „aö yfirlýsingin um aö flokkurinn vinni á grundvelli laga og þing- ræöisaöþviaöná takmarkislnu sé skýrt oröuö i stefnuskrá flokksins”, — þvi aö ákvæöi um þaö atriöi vantaöi i tillögur kommúnistanefndarinnar. Kommúnistaflokkurinn var hins vegar lengst af andvígur sameiningu flokkanna, þrátt fyrir Dagsbrúnarsamþykkt- ina. Aö lokum féll hann þó frá andófigegn þvi, en lagöi megin- áherslu á þaö skilyröi, að skilið yröi i milli hins nýja flokks og verkalýöshrey fingarinnar. Aðalatriöið i' málflutningi kommiinista sneristþó um þaö, aö útiloka verkalýösfélögin frá beinni aöild aö hinum nýja flokki. t staö þess héldu þeir fram hugmyndafræöi hins „ópólitiska” og „óháöa” fag- sambands verkalýösfélaganna. A sameiginlegum fundisamn- inganefndanna 19. september 1937 lögöu báðar nefndirnar fram skriflegar greinargeröir og breytingatillögur viö hin upphaflegu gögn. A þessum fundi bauöst nefnd Alþýöuflokksins til þess aö gera þaö aö tillögu sinni til sam- komulags, „aö skipulag Alþýöu- sambandsins og samband þess við hinn sameinaða flokk skyldi veröa tekiö til umræöu og endurskoðunar á fyrsta reglu- legu sambandsþingi meö endur- skipulagningu þess fyrir aug- um . . $> Arsæll Sigurösson, trésmiður NN OG KOMMUNISTAFLOKKINN Á ARUNUM 1937- 38 FYRSTfl GREIN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.