Alþýðublaðið - 26.09.1981, Blaðsíða 9
Laugardagur 26. september 1981
9
crT - ...................— n
t\V$ OFF THF 0UJ“níl
* " ' . „í i)iij counirv ..h.irmpi'11'
iesjt*
1 þessum mánuöi eru fimmtiu
ár liöin frá alþjóölegu krepp-
unni i september 1931, þegar
menn um allan heim gáfust upp
á aB nota þaö vopn, sem áöur
haföi veriö þeim áreiöanlegast,
ibarátunni gegn langtima verð-
bólgu og skammtimasamdrætti
i efnahagslifinu. Það gæti svo
fariö, aö þaö ástand, sem rikir
nú, áriö 1981, þ.e. veröbólga
samfara atvinnuleysi, veröi
ekki leiörétt, fyrr en gripiö
verður aftur til þessa vopns.
Það er þvi vandræöaástand, að
stjórnmálamenn nú muna ekki
hvaö þaö var.
Þetta vopn og þessi varnagii,
var ekki gullfóturinn, sem
aldrei heföi átt aö taka upp aö
nýju, og var reyndar ómögu-
legt. Sú hugmynd sem dó drottni
sinum áriö 1931, var hugmyndin
um aö tekjur fólks, taldar i pen-
ingum, ættu aö minnka, á sam-
dráttartimum.
Fram aö þeim tima haföi þaö
virst sjálfsögö viöbrögö viö
veröbólgu aö laun og aörar pen-
ingatekjur skyldu dragast
saman á timum efnahagslegra
erfiöleika, og ættu aöeins aö
hækka þegar uppgangur var I
efnahagslifinu, en þaö var oftar
en hitt. Vopniö, sem beitt var til
aö þvinga fram tekjulækkun,
var skyndileg og yfirgripsmikil
takmörkun á útlánum. Þar sem
sparifjáreigendur voru fljótir til
aö taka peninga sina út Ur bönk-
um, sem virtust eiga i erfið-
leikum, var hægt aö neyöa út-
lánastofnanir til varfæmi, (og
framleiöendur til verðlækkunar
og launalækkunar) með þvi, aö
breyta útlánsvöxtum litillega, og
kalla þannig á fjármagnstil-
færslu. Þannig fóru fiest iðn-
vædd lönd aö þvi, i heila öld, að
halda verðbólgu- eöa sam-
dráttar timabilum sinum mjög
stuttum, eða allt fram til krepp-
unnar 1921, þegar framleiösla
dróst aöeins saman um nokk-
urra mánaða skeið, þó á ár-
unum 1920 til 1922 hafi laun
lækkað allt að 30 til 40% i
sumum iðnaðarlöndum.
Þegar Bandarikja-
menn voru smábændur
Það erorðið ljóst, árið 1931, að
kreppan, sem hófstárið 1929 var
ekki timabundið fyrirbæri.
Deilur stóðu um þaö i London
fyrir 50 árum, hvort ætti að
svara versnandi kreppu, með
frekari launalækkunum. Hag-
fræðingar, m.a. frá Þjóða-
bandalaginu héldu þvi fram, að
ástæðan fyrirþessari löngu
kreppu, væri sú, að laun og
vöruverö á vissum sviðum,
lækkuðu hægar en i fyrri
kreppum. Þessi rök voru ekki
jafn ósennileg og fólk nú á tim-
um, sem hefur tölur um krepp-
una við hendina, skyldi ætla.
Arið 1929 bjuggu rúmlega
fjórðungur Bandarikjamanna i
sveit, og á árunum 1929—33
hélst framleiðsla þeirra stöðug,
en nettótekjur býlanna féllu um
tvo þriöju. Arið 1929—33 féllu
meöalvikulaun verkamanns i
framleiðslugreinum i Banda-
rikjunum úr 24,76 dollurum i .
16.65 dollara, eða um 33%. Og á
árunum 1929—33 féllu laun
bandariskra kolanámuverka-
manna Ur 25.11 dollurum i 13.58
dollara eða um 46%. Eftirspurn
féll enn hraðar, þannig að f jöldi
atvinnulausra i Bandarikjunum
reis úr 1.5 milljónum árið 1929 i
13 milljónir 1933.
Þjóðartekjur Bandarikja-
manna helminguðust á árunum
1929—33, þvi framleiðsla dróst
samanum u.þ.b.30% og almenn
verölækkun um 20%. Vegna
svipaðrar verðlækkunar en
heldur minni samdráttar i
framleiðslu lækkuöu þjóöar-
tekjur i 12 af 24 iönvæddum
rikjum um 30%, samkvæmt
tölum, sem Þjóöarbandalagiö
Fyrir fimmtiu árum geisaöi kreppa um allan heim. Gamlar kenn-
ingar hagfræöinga um viöbrögö viö slfkum fyrirbærum, virtust
ekki duga lengur, enda kreppan meiri en áöur haföi þekkst. Þaö var
þá, sem breski hagfræöingurinn Keynes varö sá áhrifa maöur i
breskum stjórnmálum og reyndar meöal hagfræöinga, aö kenn-
ingar hans hafa veriö ráöandi aö miklu ieyti siöan. Breska timaritiö
The Economist fjallaöi þann fimmta september sl. um kreppuna
miklu, viöbrögöin viö henni og áhrif Keynes á siöari tima hagfræöi.
Þar er dregiö mjög i efa, aö Keyneisk hagfræöi geti hjáipaö I barátt-
unni viö þá kreppu sem hrjáir heiminn I dag, og lagt tii aö reynt
veröi aö gripa til þeirra ráöa sem vænlegust þóttu til árangurs fyrir
tima hans. Alþýöublaöiö birtir hér þýöingu þessarar greinar.
'-s
'MCOOiy * 3 r_
1931
KREPPAN
1981
safnaöi á þeim tima. Þessi 24
iðnvæddu riki, eru ekki sömu
rikin og nú erú i OECDr, vegna
þess, að á lista Þjóðabandalags-
ins yfir nýiönvædd riki 1933 voru
m.a. Búlgaria, Rúmenia, Eist-
land, U ngver jaland, Pólland og
Tékkóslóvaki'a. (Ariö 1929, voru
þau þrjú siðastnefndu talin
rikari en Japan, og það gefur i
skyn, að kapitalisminn hefur
ekki gefið upp öndina enn, þótt
langt sé um liöið frá kreppunni,
þegar kapitalisminn á tti að hafa
eyðilagt sjálfan sig).
Það iðnveldi, sem varö fyrir
minnstri skeröingu þjóöartekna
i kreppunni, var Bretland, en
þjóöartekjur Breta lækkuöu aö-
einsum 12% 1929—32. Þetta var
aöallega vegna þess, að bænda-
stéttin var litil i landinu, en
einnig vegna þess, að skömmu
áður hafði staðið yfir alls-
herjarverkfall, og meirihluti
þjóðarinnar vildi ekki ganga i
gegn um sli'kt að nýju. En, þaö
sem kom á óvart i þessu, var
það, að þó launastefnan i Bret-
landi væri ekki eins sveigjanleg
og annarsstaöar, virtist
kreppan ekki eins alvarleg þar
og i flestum öðrum löndum . Þvi
varð til hagfræöikenning
(Keynes). og li'ka alþjóðlega
bankakreppan.
Avaldatima stjórnar Verka-
mannaflokksins 1929—31, kost-
aði hin ósveigjanlega launa-
stefna rikið nokkra erfiðleika i
viðskiptajöfnuöi, þó enginn vissi
með vissu, hvaö mikið af þvi var
halli, og hvaö mikið fjármagns-
flótti. Það er ekki rétt, að flest
riki hafi þá rekiö harða þjóðar-
hagfræðilega stefnu, sem leiddi
af sér aö þau fluttu út til hvers
annars atvinnuleysi.. Flestar
rikisst jómir voru að þreifa fyrir
sérmeð aðgerðir i anda Keynes,
þó fæstir Keynesiskir hagfræð-
ingar vilji viðurkenna það.
Hoover Bandarikjaforseti rak
bandarisk fjárlög með 4,8%
halla áriö 1932 og forsetafram-
bjóðandinn Roosevelt réðst hart
að honum fyrir þetta svokallaöa
ábyrgöarleysi, þó hann ræki
siðar fjárlög meö enn meiri
halla sjálfur. Forvextir I
Bandarlkjunum voru 1,5%
mestan part af árinu 1939 i
Bandaríkjunum.
Það er að visu rétt, aö i
sumum löndum var rekin
nokkuð aðhaldssöm stefna i
lánamálum, aö mestu fyrir mis-
tök. Eftir að margir lántakar
höföu oröiö gjaldþrota i Wall
Street hruninu og viðar, tóku
yfirvöld fjármála illa stæða
banka upp á sina arma, en
sögðu þeim um leið að fara var-
lega i Utlánum. Þar af leiddi, að
útlán viöskiptabanka minnkuðu
um helming á árunum 1929—33
og peningaframboð minnkaði
um 30%, einmittá röngum tima.
Meðan alþjóðlegar stofnanir
voru að hjálpa illa stöddum
bönkum i' Austurriki og Þýska-
landi, voru lán þeirra frá er-
lendum bönkum fryst. Þetta ýtti
undir fjármagnsfiðtta frá Lon-
don árið 1931, sérlega vegna
þess aðKeynes og aðrir börðust
fyrirþviá sama tima, aö horfið
yrði frá gullbindingu, og að
gengi pundsins yrði fellt.
Rökræður við Keynes
Rök Keynes, sem voru mjög
höfð i frammi i blöðum, voru
þau, að gullbinding leiddi til
samkeppni milli rikja um niður-
færslu, þar sem löndin kepptust
við að færa vöruverð sitt neðar
og neðar, hraðar en önnur riki.
Þetta myndi neyða Bretland til
að lækka laun, og þannig leiöa
til átaka á vinnumarkaöi. Ef
Bretland hinsvegar hætti við
gullfótinn, myndi Bandarikin og
Frakkland halda i hann, vegna
þess, aö: „Þessi lönd. eiga
miklar skuldir útistandandi hjá
öðrum löndum, vegna heims-
styrjaldarinnar og friðarsamn-
iuganna. Þessi lönd reisa toll-
múra til þess, að koma i veg
fyrir að þessar skuldir verði
greiddar i friðu. Þau eru ófús til
þessaðlána féð.Þauhafa þegar
eignast svotil allt gull, sem er á
lausu i heiminum”.
„Bölvun Midasar”, sagði
Keynes gæti komið yfir þessi
riki, og „Gert þeim ókleift að
selja framleiöslu sina”.
The Economist áriö 1931, tók
heföbundnari afstööu en
Keynes, og nú 50 árum siðar
viröist hún hafa veriö td;in af
nokkurri framsýni. Blaöiö lagði
áherslu á aö halli væri á við-
skiptum Breta við útlönd, jafn-
vel þótt verð á helstu innflutn-
ingsvörum, svo sem matvælum,
hefði lækkað um nærri 50%.Þar
af leiðandi: „ „Hefur breska
þjóðin helmingað kaupgetu við-
skiptaþjóða sinna, í þessari
kreppu, á sama tima og hún
leitast við að lifa um efni fram,
með þvi að halda launum og
verði á framleiðslu sinni uppi,
sem gerir útflutning hennar
ósamkeppnishæfan ”,
Bretland yröi að lækka, lækka
launakostnað og taka lán. The
Economist var ekki harkalega
mótfallið tillögu Keynes um að
lækka laun með þvi að fella
gengiö og plata verkamenn með
þvi að breyta ekki nafnvirði
launanna. Þannig mætti hækka
verð. En, sagði blaðið, ef árið
1931 er ár, þegar ekki er ráölegt
að lækka laun, hvenær er þá
ráðlegtað lækka laun? Þaö væri
hætta á að koma sér út úr hinni
miklu niðurfærslu, sem nú ætti
sér stað og út i kerfi, þar sem
verðbólga væri álitinn eðlilegur
hlutur.
Fyrr, haföi það veriö öflugt
vopn til aö ráöast gegn kreppum
og veröbólgu, aö breyta for-
Atvinnuleysi I Bretlandi er nú mjög mikiö, þar sem 2 af hverjum tiu vinnufærum mönnum hafa ekki
starf. Þó er atvinnuleysi nú, minna en þaö var I kreppunni miklu. En þá, eins og nú,var farið I kröfu-
göngur. Þessi mynd var tekin af kröfugöngu, sem atvinnulausir fóru frá Liverpool til London.
,;wVv<s wfæ??
SaulLL THROUÍÍkNT VO
vöxtum. Þaö gagnaöi hinsvegar
ekki áriö 1931, þvi rikisstjórnir
flýttu sér að frysta fjármagn
allsstaðar. Ef Bretland vildi
taka lán, sagði Economist væri
ekki endilega rétt aö hækka
vexti (en þaö myndi draga énn
frekar úr fjárfestingu, sem var
dræm fyrir). Þaö gæti reynst
nauðsynlegt aö taka lán á
ákveðnum skilmálum .frá
Bandarikjunum. Samningayið-
ræðurum sliktlán fóru fram um
sumariö 1931, og Economist
taldi það ekki óaögengilegt, að
meðal skilmálanna fyrir sliku
láni, væri ákvæði um lækkun
launa hjá hinu opinbera, og að
atvinnuleysisbætur yröu
skornar niöur, til móts við þaö,
sem raunvirði þeirra haföi auk-
ist, vegna lækkunar á vöru-
verði, sem haföi verið 10% á
tveimur árum.
Þann 24. ágúst sögðu flestir
ráðherrar Verkamannaflokks-
ins af sér.þviþeirgátuekkisætt
sig við að atvinnuleysisbæt-
urnár yrðu lækkaöar. Ramsay
MacDonald myndaöi þjóö-
stjórn, sem gerði það sitt fyrsta
verkefni að bjarga pundinu.
Þann. 10. september lagði sú
stjórn fram fjárlagafrumvarp,
þar sem gert var ráö fyrir aö
lækka laun rikisstarfsmanna.
Mikill fjármagnsflótti hófst frá
London og þann 21. september
var gengi pundsins lækkaö og
gulltrygging afnumin. Einn
fyrrverandi ráðherra Verka-
mannaflokksins, sem greinilega
hafði ekki lesið Keynes sagði
„enginn sagðimér að þetta væri
hægt”.
Fimmtiu árum seinna
Gullfóturinn var nánast
hugarástand, sem byggðist á
þeirri skoðun, að viðskipti gætu
farið fram samkvæmt föstum
viðmiðunum, að eilifu. Þegar
þetta hugarástand var ekki
lengurfyrirhendi, vareins hægt
að leggja fram lagafrumvarp
um skylduátrúnað á álfa, eins
og leggja til að horfið yrði aftur
til gulltryggingarinnar.
Miðaðvið kringumstæður 1931
er það skiljanlegt að menn féll-
ust á þau þjóöhagfræöilegu rök,
að gengisfelling væri betri
lausn, til skamms tima, en rétt
ein tilraunin til að lækka laun og
verðlag. Þá myndi fólk biöa
með framleiðslu og innkaup, i
þeirri von aö verö og kostnaöur
lækkaöi frekar, þannig aö eftir-
spurn minnkaöi, meö eftirfylgj-
andi atvinnuley si, lækkun
launa, lækkun verölags og svo
framvegis.
Þaö er hinsvegar ekki eins
skiljanlegt, hversvegna land,
sem reiknar með 2% samdræíjii
i heildar þjóöarframleiðslu, og
sem bjó viö 20% verðbólgu sið-
asta ár og mikiö atvinnuleysi,
heldur að það sé góð frammi-
staða, ef launahækkanir tak-
markast viö 9% (en verkalýös-
hreyfingin krefst20% fyrir árið
1982, sem myndi skrúfa verö-
bólguna enn frekar). Ef slikt
land sætti sig við 2% laun-
lækkun, ipeningum, myndiallir
hagfræöingar frá þvi fyrir 1931
reikna meö þvi aö þessi 12%
lækkun rauntekna, myndi þýöa
minni verðbólgu minna at-
vinnuleysi og hraöari hagvöxt.
Það eru sterkar likur fyrir
þvi, að þetta tækist. Fimmtiu
árum seinna, er það ein skrýtn-
asta afieiðing kreppunnar, að
flest iönriki vorra daga búa nú
viö veröbólgu og mikið atvinnu-
leysi, á sama tima og tækni-
framfarir ættu að gera hraðan
hagvöxt auöveldan, þvi eftir-
spurnin er nóg. En við sitjum
Hipimeð kerfi, sem varbúið til i
■flýti árið 1931, til aö takast á við
Igifurlega verölækkun, sem er
nú álika óliklegt aö komi til, og
að finna borgarisjaka á mið-
baugnum.