Alþýðublaðið - 26.09.1981, Blaðsíða 11
Laugardagur 26. september 1981
11
Verkalýðsfélagið
Baldur, ísafirði:
Verðhækkun á er-
lendum mörkuðum
kallar á hærri
laun verkafólks
Almennur félagsfundur
Verkalýðsfélagsins Baldurs
Isafiröi haldinn 17. september
1981, samþykkir að segja upp
öllum gildandi samningum
félagsins við atvinnu-
rekendur.
Fundurinn áréttar kröfu sið-
asta þings Alþýðusambands
lslands, að gildistimi nýrra
samninga verði frá og með
þeim degi er hinir eldri renna
út.
Svigrúm til verulegrar
hækkunar á launatöxtum fisk-
vinnslufölks og til annara i
lægstu launaþrepum verka-
fólks hefur sjaldan veriö
meira en nú vegna hagstæðra
ytri skilyrða.
Hin gifurlega hækkun fram-
leiöslu okkar á aðalfiskmörk-
uðum islendinga hlýtur að
kalla á hærri laun til þeirra
sem verðmæti þessi skópu.
Fundurinn telur vænlegast
til árangurs fyrir verkafólk i
komandi samningum aö kröfu
og samningagerö sé alfarið i
höndum sameiginlegrar
samninganefndar á vegum Al-
þýðusambands Vestfjarða og
að slik samninganefnd fái fullt
umboð allra verkalýðsfélaga á
Vestfjöröum til að semja
heima fyrir við vinnuveit-
endur á Vestfjörðum. Þó
kemur til greina samstarf við
önnur skyld verkalýðsfélög
um atriði sem snúa beint aö
stjórnvöldum svo sem skatta-
mál, verðtryggingu launa og
jöfnun aðstöðumunar eftir bú-
setu.
tsaf. 20.9.1981
Pétur Sigurðsson form.
-6to- Iðja, félag
verksmiðjufólks
Iðja, félag verksmiðjufólks heldur al-
mennan félagsfund, mánudaginn 28. sept.
i Domus Medica, kl. 5 e.h.
Dagskrá:
Uppsögn samninga
önnur mál.
Félagar, mætið vel og stundvislega
Stjórn Iöju.
<_□ Félag járnidnaðarmanna
Félagsfundur
verður haldinn mánudaginn 28. september
1981, kl. 8.30 e.h. að Hótel Esju, 2. hæð.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Uppsögn kjarasamninga.
3. Tillögugerð um breytingar á kjara-
samningum.
4. önnur mál.
Mætið vel og stundvislega.
Stjórr.
Félags járniðnaðarmanna.
ÚTBOÐ
Byggingarnefnd Seljaskóla óskar eftir til-
boðum i gerð grunns, sökkla og botnplötu,
i iþróttahús við skólann.
Útboðsgögn verða afhent á fræðsluskrif-
stofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12,
Reykjavik, gegn 1.000,00 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 7. október n.k. kl. 1100.
Ríkisútvarpið - nýbygging
Forval til lokaðs útboðs
Ríkisútvarpið mun viðhafa forval á bjóðend-
um til lokaðs útboðs í 3. byggingaráfanga út-
varpshúss/ Hvassaleiti 60, R'eykjavík.
Verkið spannar uppsteypu hússins frá gólf-
plötu 1. hæðar og gefa eftirfarandi magntölur
til kynna stærð þess:
Mótafletir 40000 ferm
Steinsteypa 7000 rúmm.
Bendistál 550 tonn
Áætlaður byggingartími er 18 mánuðir. Þeir
verktakar, sem óska eftir því að bjóða í
verkið, leggi fram skriflega umsókn sína um
það í siðasta lagi mánudaginn 12. október n.k.
til Karls Guðmundssonar, Almennu verk-
fræðistof unni h.f., Fellsmúla 26 (5. hæð), sem
veitir nánari upplýsingar ef óskað er.
Með umsókninni skulu fylgja eftirfarandi
upplýsingar:
A. Reynsla umsækjanda, svo sem skrá yfir
stærri verk, sem hann hef ur unnið s.l. 10 ár.
B. Eigin tæki og búnaður til byggingafram-
kvæmda.
C. Starfslið og reynsla yfirmanna.
Byggingarnefnd Ríkisútvarpsins.
Allt á verdandi mæður
Buxur Bolur
Verð kr. 345.- Verö kr. 53.-
Kjóll
Verö kr. 390.-
Buxur Verð kr. 248.-
Mussa Verð kr. 223.-
Anorakur Verð kr. 370.-
Bolur Verö kr. 61,-
Buxur Verð kr. 248.-
Smekkbuxur Verð kr.
351.- Bolur Verö kr. 88.-
Velúrdress
Verö kr. 698,-
Kjóll
Verð kr. 485,-
Kjóll
Verð kr. 195.-
Kjóll
Verð kr: 365,-
KjóII
Verð kr. 325.-
Vesti Verð kr. 158.-
Buxur Verö kr. 150.-
Sett
Verð kr. 440.-
, Draumurinn
Hew‘*send'nð Kirkjuhvoli— Sími 22873
ATH!
Breyttur opnunartími
Virka daga kl. 12-18 '