Alþýðublaðið - 30.09.1981, Blaðsíða 2
2_________ Miðvikudagur 30. september 1981
A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - fl SEYÐI - fl SEYÐI - A SEYÐI - fl SEYÐI
BÍOIN
Laugarásbíó
Nakta sprengjan
Ný smellin og bráðfyndin
bandarisk gamanmynd. Spæj-
ari 86 ööru nafni Maxwell Smart
er gefinn 48 stunda frestur til að
foröa þvl að KAOS varpi „Nekt-
ar sprengju” yfir allan heiminn.
Austurbæjarbíó
Laukakurinn
Hörkuspennandi, mjög vel gerð
og leikin ný bandarisk saka-
málamynd I litum, byggö á met-
sölubók eftir hinn þekkta höfund
Joseph Wambauch.
Tónabíó
Hringadróttinssaga
Ný, frábær teiknimynd gerð af
snillingnum Ralph Bakshi.
Myndin er byggö á hinni óvið-
jafnanlegu skáldsögu J.R.R.
Tolkien „The Lord of the
Rings”, sem hlotið hefur met-
sölu um allan heim.
SYNINGAR
Listmunahúsið:
Engin sýning sem stendur.
Kjarvalsstaðir:
Haustsýning FfM opnar á
laugardag i vestursal og vestur
forsal. t austurhluta hússins fer
fram bókavika á vegum rithöf-
unda, bókasafnsfræðinga og
bókaútgefenda. Þar verður
margháttuð dagskrá, þar sem
kynntar veröa islenskar bækur,
upplestur, umræöur, brúðuleik-
hús fyrir börnin og útibú frá
Borgarbókasafninu, þar sem
starfsemi þess verður kynnt.
Galleri Langbrók:
Nú stendur yfir sýning á
fatnaði, sem sænskar konur eru
með. Hópurinn nefnist
Byrátádan, en konurnar Kerstin
Boulogner, Wanja Djamaieff,
Boel Natzner og Aino öster-
gren. Föt þessi, sem öll eru til
sölu, eru fyrir konur börn og
karla, og aðeins gerð i nokkrum
eintökum. Byggja þau á gamalli
sænskri reynslu I fatagerö og
eru aðeins gerð úr sænskum
efnum.
Norræna húsið:
1 anddyri er sýning, sem
heitir Aland I dag, og er hún
Háskólabió
Svikamylla
Fyndin og spennandi mynd frá
Paramount. Myndin fjallar um
demantarán og svik sem þvi
fyigja.
Hafnarf jarðarbíó
Taras Bulba
Afar spennandi mynd.
Yul Brynner, Tony Curtis.
Gamla bíó
Hefnddrekans
Afar spennandi og viðburðarlk1
ný „karate”-mynd — gerist I
Hong Kong og Macao.
Bæjarbió
Hraðsending
Hörkuspennandi bandarisk lit-
mynd með Bo Svenson I aðai-
hlutverki.
Regnboginn
A
Cannonball Run
Frábær gamanmynd, eldfjörug
byggð upp á slöum dagblaðsins
Aland. 1 kjallara stendur yfir
sýning á álenskri samtimalist.
Listasafn ASÍ:
Sýning á verkum félagsmanna
VR. Sýningin stendur til 4. októ-
ber.
Mokka:
Valdimar- Einarsson frá Húsa
vik sýnir vatnslita- og kritar-
myndir.
Djúpið:
Einar Steingrimsson opnar á
laugardag ljósmyndasýningu.
Myndefni sitt sækir Einar til at-
vinnulifsins og eru myndir hans
sagðar mjög skemmtilegar.
Listasafn Islands:
Safnið er lokað til 3. október.
Asgrimssafn:
Frá og með 1. september, er
safnið opið sunnudaga þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16.
Árbæjarsafn:
Opið samkvæmt umtali i sima
84412 milli kl. 9 og 10
Listasafn
Einars Jónssonar:
Opið alla daga nema mánudaga
frá kl. 13.30—16.00.
frá byrjun til enda. Viöa frum-
sýnd núna við metaðsókn.
Leikstjóri: Hal Needham.
B
Upp á líf og dauða
Hörkuspennandi litmynd með
Lee Marvin, Charles Bronson.
C
Húsið á heiðinni
Dularfull og spennandi Pana-
vision litmynd, með Boris Karl-
of.
D
Vélbyssu-Kelly
Hörkuspennandi litmynd i
„Bonny og Clyde”-stil, meö
Dale Robertson.
Stjörnubíó
Bláa lónið
Afar skemmtileg og hrlfandi ný
amerisk úrvalskvikmynd i lit-
um. Mynd þessi hefur allsstaðar
verið sýnd við metaösókn.
Nýja galleriið/
Laugavegi 12:
Alltaf eitthvaö nýtt að sjá. Opið
alla virka daga frá 14—18.
Torfan:
Nú stendur yfir sýning á ljós-
myndum frá sýningum Alþýðu-
leikhússins sl. ár.
Kirkjumunir:
Sigrún Jónsdóttir er með batik-
listaverk.
Höggmyndasafn
Ásmundar Sveinssonar:
Opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum frá
kiukkan 14 til 16.
Rauða húsið/ Akureyri:
A laugardaginn opna þau
Kristján Guðmundsson og
Sigriður Guðjónsdóttir samsýn-
ingu. Hún er opin frá kl.
16.00—20.00 til 27. september.
Þjóðminjasafnið:
Um næstu mánaðamót lýkur i
Bogasal sýningu á silfurmunum
Sigurðar Þorsteinssonar. Þá er i
safninu sýning, sem varpar ljósi
á lækningatæki I gegnum tiöina,
og er hún sett upp af félagi
áhugamanna um lækningasögu.
1 forsal er svo ljósmyndasýning
um færeyska bátinn.
Útvarp —
Miðvikudagur
30. september
10.45 Kirkjutónlist „Vor Guð
er borg á bjargi traust”,
kantata nr. 80 eftir Bach.
Agnes Giebel, Wilhelmine
Matthes, Richard Lewis og
Heinz Rehfuss syngja meö
Bach-kórnum og F i 1-
ha r m ón ius ve i t i ri n i i
Amsterdam, André Vander-
noit stj.
11.15 Andi og lif kristin-
dómsins. Hugvekja eftir
séra Pál Sigurösson i Gaul-
verjabæ. Hjörtur Pálsson
les.
11.30 Morguntónleikai
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar. Miðvikudags-
syrpa — Asta Ragnheiður
Jóhannesdóttir.
15.10 „Fridagur frú Larsen”
eftir Mörthu Christensen
Guörún Ægisdóttir les eigin
þýðingu (8).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
16.20 Síðdegistónleikav
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna og kór flytja
Dafnis og Klói, svitu nr. 2
eftir Maurice Ravel,
Leopold Stokowski stj. /
Michael Ponti og Sinfóniu-
hljomsveitin i Prag leika
Pianókonsert nr. 2 i G-dúr
op. 44 eftir Piotr Tsjaikov-
ský, Richard Katt stj.
17.20 „Myrkfælni”, smásaga
eftir Stefán Jónsson. Helga
Stephensen les.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi
20.06 Sumarvaka a. Einsöngur
Ragnheiður
Guðmundsdóttir syngur lög
eftir Bjarna Þorsteinsson.
Guðmundur Jónsson leikur
meö á pianó. b. Gangna-
maniii bjargað frá dauða
Torfi Þorsteinsson i Haga i
Hornafirði segir frá fjár-
smölun i Stafafellsfjöllum á
fyrsta áratug aldarinnar.
Atli Magnússon les. c.
Visnamál eftir Markús
Jónsson bónda og.söðlasmið
á Borgareyrum i Rangár-
þingi. Baldur Pálmason les.
d. Sögur Matthiasar skyttu
úr norsku þjóösagnasafni
Asbjörnsens. Hallfreður
Orn Eiriksson les eigin
þýðingu. e. Kórsöngur
Karlakór Reykjaviku
syngurlög eftir Björgvin
Guömundsson. Páll P.
Pálsson stj.
21.30 „Hnappurinn” Helgi
Skúlason leikari les
smásögu eftir Fredrich
Georg Junger i þýðingu
Guðmundar Arnfinnssonar.
22.00 Hljómsveit Mantovanis
leikur vinsæl lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsius.
22.35 iþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssoiiar.
22.55 Kvöldtónleikar a. Tékk-
neska filharmoniusveitin
leikur Prelúdiu i cis-moll
eftir Rakhaminoff og Slav-
neskan dans i e-moll.eftir
Antonin Dvorák, Leopold
Stokowski stj. b. Fritz
Wunderlich syngur ástar-
söngva með Sinfóniuhljóm-
sveit Graunkes, Hans
Carste stj. c. David
Oistrakh og Filharmoniu-
sveitin I Lundunum leika
Rómönsu i F-dúr op. 50 eftir
Ludwig van Beethoven, Sir
Eugene Goossens stj. d.
Sinfóniuhljomseit Berlinar-
útvarpsins leikur „Boðið
upp i' dans”eftir Carl Maria
von Weber, Ferenc Friscay
stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Miðvikudagur
30. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 í ArnasafniJón Helgason
flytur kvæöi sitt. *
20.50 Dallas Fimmtándi
þáttur. Þýöandi: Kristmann
Eiösson.
21.40 Eyðibyggð „Kögur og
Horn og Heljarvik huga
m in n se iða 1 öngum ’ ’ k veður
Jón Helgason i Aföngum.
Heimildamynd, sem Sjón-
varpið hefur látið gera i
myndaflokknum Náttúra
islands. Hún fjallar um
22.40 Dagskrárlok.
LEIKHUS
Þ jóðleikhúsið
Hótel Paradís
gamanleikur eftir Georges Fey-
deau i þýöingu Sigurðar Páls-
sonar.
Leikmynd: Robin Don.
Ljós: Kristinn Danielsson
Leikstjóri: Benedikt Arnason
2. sýning laugardag kl. 20
3. sýning sunnudag kl. 20
Aögangskort: siðasta söluvika.
Miðasala 13.15—20.
Simi 11200.
Lcikfélag Reykjavíkur
Jói
Brún kort gilda.
10. sýn.sunnudag uppselt
Bleik kort gilda.
11. sýn. þriðjudag kl. 20.30
12. sýn. miðvikudag kl. 20.30
Rommí
laugardag uppselt
Ofvitinn
fimmtudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir
Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30
Simi: 16620.
FLOKKSSTARF
Kvenfélag Alþýðuflokksins í
Hafnarfirði
Heldur fund n.k. fimmtudag 1. október kl. 20.30 i Alþýðu-
húsinu.
Fundarefni:
1. Tillögur milliþinganefndar um lagabreytingar. á
flokkslögum. Framsögumaður Sigurþór Jóhannesson.
2. Rætt um vetrarstarfið.
Kaffidrykkja.
Félagskonur mætið vel og stundvislega.
Stjórnin.
Garðbæingar
Laugardaginn 3. október gengst Alþýðuflokksfélag
Garðabæjar fyrir gönguferð um Alftanesið, ef veður leyf-
ir. Gangan hefst við gatnamót Álftanesvegar og Bessa-
staðavegar og eru væntanlegir þátttakendur beðnir að
mæta þar kl. 13.30. Allir eru hjartanlega velkomnir að
vera með en gangan tekur um það bil 2 klst. Væntanlegir
þátttakendur eru hvattir til að búa sig vel, en nánari
upplýsingar um gönguna veitir Erna Aradóttir, Smáraflöt
35, Simi4 21 11.
Sjáumsthressogkátá laugardaginn.
Stjórn Alþýðuflokksfélags Garðabæjar.
Verkalýðsmálanefnd
Alþýðuflokksins
Verkalýðsmálanefnd Alþýðuflokksins gengst fyrir ráð-
stefnu um verkalýösmál dagana 3. og 4. október n.k.
Ráðstefnustaður: Hús iðnaðarins, Hallveigarsflg 1,
Reykjavik.
Dagskrá:
kl. 10.00 Laugardagur, 3. október
Ráðstefnan sett:
Jón Karlsson, formaður Verkalýðsmálanefndar Alþýðu-
flokksins.
ER!NDI.
Skipulagsmál launþegahreyfingarinnar.
Framsögumenn:
Óskar Hallgrimsson, deildarstjóri
örlygur Geirsson, varaform. verkalýðsmálanefndar Al-
þýðuflokksins.
Umræður. -
kl. 12.00 MATARHLÉ.
kl. 13.30 ERINDI:
Þróun kaupgjalds- og verðlagsmála.
Tekjuskipting i þjóðfélaginu.
Framsögumaður: Björn Björnsson, viðskiptafræðingur.
ERINDI:
Breytt tekjuskipting og nýjar aðferöir til tekjujöfnunar.
Framsögumaður: Karl Steinar Guðnason, alþm.
Umræður.
kl. 16.00 KAFFIHLÉ.
kl. 16.30 ERINDI:
Pólitisk markmiö sem tryggja aukningu kaupmáttar og
bætt lifskjör.
Framsögumaður: Kjartan Jóhannsson, formaður Alþýðu-
flokksins.
Umræður.
Gert er ráð fyrir fundi til kl. 18.00.
Sunnudagur, 4. október.
kl. 10.00 HÓPVINNA.
MATARHLÉ.
kl. 14.00 Niðurstöður hópvinnu.
Ályktanir.
Umræður og afgreiðsla mála.
kl. 16.00 Ráðstefnuslit.
Ráðstefnan er öllu alþýðuflokksfólki opin.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku i sima 29244 sem allra
fyrst.
Verkalýösmálanefnd Alþýðufiokksins.