Alþýðublaðið - 30.09.1981, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.09.1981, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 30. september 1981 7 Útvegsbanki 1 Landsbankans á útibúi útvegs- bankans á Seybisfiröi. Samningar hafa nú tekist um það, að Landsbankinn taki við rekstri útibúsins þann 1. október n.k. Stjórn Ctvegsbankans þakkar viðskiptavinum útibús- ins á Seyðisfirði vinsamleg samskipti á liðnum árum og væntir þess, að Landsbankinn megi framvegis njóta sömu vin- semdar og skilnings og Útvegs- bankinn hefir hingaö til notið”. Eftir áreiðanlegum heimild- um Alþýðublaðsins, munu fjöl- mörg útibú útvegsbankans Ut um land, standa illa og er lokun nokkurra þeirra fyrirsjáanleg, ef ekki verður gripið til róttækra ráða. HvortLandsbankinn muni hreinlega taka þau yfir, eins og dæmið á Seyðisfiröi ber um, er ekki vitað á þessari stundu. Ingólfur 5 ræmingar. binghólsskóli starfi áfram sem grunnskóli með for- námi. Byggt verði yfir fjöl- brautaskóla á miðbæjar- svæðinu eins og áður var áformað af ráðuneyti og bæjar- stjórn. Menntaskólinn fái til afnota 3—4 kennslustofur i Kópavogsskóla þar til fyrsti áfangi af hinum nýja skóla ri'si af grunni. Um þetta bréf mitt átti að fjalla i gær i bæjarstjórn, sagði Ingólfur borkelsson að lokum, og ég itreka þá ósk mina, að menn fari nú að slíðra sverðin °g hyggi að lausn málsins i stað þess að vega hver að öðrum. BSRB 1 Eftir áramót munu ólafslög gilda að nýju, og þar eru önnur ákvæði um visitölu. Við viljum að laun verði áfram verötryggð samkvæmt framfærsluvisitölu. — 1 ályktuninni er einnig ákvæði um að ef kjara- samningar. eru skertir með lögum á samningstimabilinu, falli samningarnir sjálfkrafa úr gildi. Hvers vegna? — Við þekkjum þaö af reynsl- unni, að stjórnvöld hafa oft freistast til aö skeröa kjör launafólks meö lögum, eftir aö samningar hafa verið geröir. Viö viljum nú tryggja okkur fyrir þessu með þessu ákvæði, en það hefur ekki áður veriö gert á þennan hátt, sagbi Kristján að lokum. Sjómenn 1 verðlags- og launaþróun i land- inu,”sagði Óskar Vigfússon for- seti Sjómannasambands ts- lands. 1 framhaldi af þessum orðum óskars, fara hér á eftirályktan- ir Kjaramálaráðstefnu Sjó- mannasambandsins, sem hald- in var um siðustu helgi. Kjaramálaráðstefna Sjó- mannasambands tslands, hald- in i Reykjavik 26. sept. 1981, lýs- iryfirfullumstuðningi við kröfu fulltnia sjómanna i verðlags- ráði sjávarútvegsins um að hækkun fiskverðs frá 1. okt. næstkomandi veröi ekki minni en sem nemur hækkun veröbóta til launþega i landi, frá 1. sept. s.l. bá beinir ráðstefnan þeirri sanngirniskröfu til stjómvalda að þau leggi nú þegar fram bráðabirgðalög um niðurfell- ingu á oliugjaldi til Fiskiskipa. Ennfremur krefst ráðstefnan þess, að ákvörðun fiskverðs veröi hverju sinni á sama tima og vísitölubætur eru greiddar á laun, og jafnframt að sú nei- kvæða þróun sem orðið hefur á fiskverS til sjómanna siðan 1974 verði leiðrétt. Kjaramálaráðstefna Sjó- mannasambands Islands skorar eindregið á Sjávarútvegsráö- herra að draga til baka „Reglu- gerð um viðauka viö reglugerð Nr. 5520. mars 1970” frá 30. júni 1981, er f jallar um mat á ferskri sild. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnar- umdæmi Reykjavikur í októbermánuði 1981 Fimmtudagur 1. okt. R-61500 til R-62000 Föstudagur 2. okt. R-62001 til R-62500 Mánudagur 5. okt. R-62501 til R-63000 Þriðjudagur 6. okt. R -63001 til R-63500 Miðvikudagur 7. okt. R-63501 til R-64000 Fimmtudagur 8. okt. R-64001 til R-64500 Föstudagur 9. okt. R-64501 til R-65000 Mánudagur 12. okt. R-65001 til R-65500 Þriöjudagur 13. okt. R-65501 til R-66000 Miðvikudagur 14. okt. R-66001 til R-66500 Fimmtudagur 15. okt. R -66501 til R-67000 Föstudagur 16. okt. R-67001 til R-67500 Mánudagur 19. okt. R-67501 til R-68000 Þriðjudagur 20. okt. R-68001 til R-68500 Miðvikudagur 21. okt. R-68501 til R-69000 Fimmtudagur 22. okt. R-69001 til R-69500 Föstudagur 23. okt. R -69501 til R-70000 Mánudagur 26. okt. R-70001 til R-70500 Þriðjudagur 27. okt. R-70501 til R-71000 Miövikudagur 28. okt. R-71001 til R-71500 Fimmtudagur 29. okt. R-71501 til R-72000 Föstudagur ' 30. okt. R-72001 til R-72900 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bif- reiðaeftirlits rikisins, Bildshöföa 8 og verður skoðun fram- kvæmd þaralla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fvleia bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna ieggja fram full- gild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi aö bif- reiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bif- reið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigu- bifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. A leigubifreiöum til mannflutninga, allt aö 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoöunar á aug- lýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirltiið er lokaö á laugardögum. Vakin skal athygli á þvl að 30. október lýkur aðalskoðun bifreiöa i Reykjavik. Lögreglustjórinn i Reykjavik. 28. september 1981. Ríkisskattstjóri AUGLÝSING samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 frá 18. mai 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með siðari breytingum um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1981 sé lokið á þá lögaðila sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 2. gr. greindra laga. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1981 á þessa skattseðla hafa verið póstlagðar, Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1981 þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans skriflega innan 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. Skattstjórinn i Reykjavik, 30. Sept. 1981. Gestur Steinþórsson. Skattstjórinn Vesturlandsumdæmis, Jón Eiriksson. Skattstjórinn I Vestfjarðarumdæmi, Hreinn Sveinsson Skattstjórinn i Noröurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn i Noröurlandsumdæmi eystra, Hallur Sigurbjörnsson. Skattstjórinn i Austurlandsumdæmi, Bjarni G. Björgvinsson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi Hálfdán Guðmundsson. Skattstjórinn i Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn I Reykjanesumdæmi, Sveinn Þórðarsop. mf3 FÉLAGSMÁLASKÓLI ALÞÝÐU 1. önn Félagsmálaskóla alþýðu verður haldin dagana 12.—24. október n.k. i Flókalundi i Vatnsfirði. Þátttaka til- kynnist til skrifstofu MFA, simi 84233. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu MFA, Grensásvegi 16, simi 84233. Menningar- og fræðslusamband alþýðu Skrifstofa Þjóðleikhússins verður lokuð i dag frá kl. 14.30 vegna út- farar Lárusar Ingólfssonar leikmynda- teiknara. Útboð — Raflagnir Stjórn verkamannabústaða óskar eftir tilboð- um í raflagnir í 176 ibúðir i f jölbýlishúsum á Eiðsgranda. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Suðurlandsbraut 30 gegn 500 kr. skilatrygg- ingu frá þriðjudegi 29. september. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 13. október kl. 15.00 á sama stað. Stjórn Verkamannabústaða Reykjavik ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboðum i eftirfarandi: 1. Ctboð RARIK—81016 Dreifispennar Opnunardagur9. nóv. 1981 kl. 14.00. 2. tJtboðRARIK—81017 Strengir Opnunardagur 10. nóv. 1981 kl. 14.00. 3. Útboð RARIK—81021 Staurar Opnunardagur 23. okt. 1981 ki. 14.00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, fyrir opnunartima, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, frá og með miðvikudeginum 30. september 1981 og kosta kr. 25 hvert eintak. Reykjavik, 28. september 1981 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS n Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi auglýsir eftir umsóknum um 36 ibúðir sem eru i smiðum i tveim fjölbýlishúsum við Ástún 12 og 14. i Kópavogi. í hvoru húsi eru: 4 tveggja herbergja íbúðir 11 þriggja herbergja ibúðir 3 f jögurra herbergja ibúðir. Réttur til ibúðakaupa er bundinn við þá sem uppfylla eftirfarandi skilyrði: a) Eiga lögheimili i Kópavogi. b) Eiga ekki ibúð fyrir eða samsvarandi eign i öðru formi. c) Fara eigi yfir það tekjumark sem hér fer á eftir: Meðaltekjur (nettótekjur miðað við árin 1978,1979, og 1980) mega ekki fara fram úr kr. 59.520,- eða viðbættum kr. 5.260,- fyrir hvert barn innan 16 ára aldurs á framfæri. Heimilt er að vikja frá þessum reglum i sérstökum tilvikum. Þeir sem búa við erfiðasta húsnæðisaðstöðu hafa forgang að ibúðum i verkamannabústöðum. Umsóknareyðublöð ásamt upplýsinga- bækimgi liggja frammi á bæjarskrifstofu Kópavogs. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir 23. október n.k. i lokuðu umslagi merkt stjórn Verkamannabústaða i Kópavogi. Stjórn VBK. — GAS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.