Alþýðublaðið - 23.09.1981, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.09.1981, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 23. september 1981 A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - Á SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI BÍÚIN Laugarásbíó Banditarnir Spennandi mynd um þessa „gömlu góBu Vestra”. Myndin er i litum en er ekki meö islenskum texta. Austurbæjarbíó Honeysuckle Rose Sérstaklega skemmtileg og fjörug, ný, bandarisk country-- söngvamynd i litum og Pana- vision. — I myndinni eru flutt mörg vinsæl country-lög en hiö þekkta ,,On the Road Again” er aballag myndarinnar. Tónabíó „Bleiki Pardusinn hefnir sin” Þessi frábæra gamanmynd verðursýnd aöeins i örfáa daga. Leikstjóri: Blake Edward. Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom og Dyan Cannon. Nýja bíó Blóöhefnd Ný, bandarisk hörku KAR- ATE-mynd meö hinni gullfall- egu Jillian Kessner i aöal- hlutverki, ásamt Darby Hinton og Raymond King. Háskólabíó Heljarstökkiö Ný og spennandi litmynd um mótorhjólakappa og glæfraleiki þeirra. Hafnarf jarðarbíó Tapaö — Fundiö Bráöskemmtileg gamanmynd meö George Segal og Glendu Jackson. Gamla bíó Börnin frá Nornafelli Afar spennandi og bráöskemmtileg ný bandarisk kvikmynd frá Disneyfélaginu, framhald myndarinnar „Flótt- inn til Nornafells”. Bæjarbíó Trylltir tónar Stórkostleg dans- söngva- og diskómynd. Regnboginn A Upp á lif og dauöa Charles bronson og Lee Marvin. Leikstjóri: Peter Hunt. B Spegilbrot Spennandi og viöburðarik ný ensk-amerisk litmynd, byggö á sögu eftir Agatha Chrstie. Með hóp af úrvalsleikurum. c Ekki núna — elskan Fjörug og lífleg ensk gamanmynd ilitum meö: Leslie Phillips og Julie Ege. D Lili Marleen 13. sýningarvika. Fáar sýningar eftir. SÝNINGAR iltfélag Reykjavíkur 5. sýn. I kvöld uppselt. Gui kort gilda. 6. sýn.sunnudag uppselt. Græn kort gilda. 7. sýn. þriðjudag uppselt. Hvit kort gilda. 8. sýn. miövikudag uppselt. Aþpelsinugul kort gilda. ROMMI 102. sýn. laugardag kl. 20.30 OFVITINN 163. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Rauða húsið/ Akureyri: A laugardaginn opna þau Kristján Guömundsson og Sig- riöur Guöjónsdóttir samsýn- ingu. Hún er opin frá kl. 16.00 - 20.00 til 27. september. Norræna húsið: í anddyri er færeyski báturinn sýndur en i sýningarsalnum á neöri hæö hússins er sýningin „álensk samtimalist”. Sú stendur yfir til 4. október n.k. og er opin daglega frá 14 - 19. Galleri Langbrók: Sýning á verkum grikkjans Sot- os Michou veröur fram á mánu- dag. Galleriiö er opið alla virka daga frá kl. 12 - 18. Listmunahúsið: Siöasta sýningarhelgi Tove Ólafsson, Þorvaldar Skúlasonar og Kristjáns Daviössonar. Hús- iö er opiö um helgar frá kl. 14 - 18 en virka daga frá 10 - 18. Kjarvalsstaöir: Siöasta sýningarhelgi á öllum sýningum hússins. En Septem ’81 hópurinn sýnir i vestursal, Asa ólafsdóttir sýnir textil og Hallsteinn Sigurösson skúlptúr i forsölum og vinnustofa Kjar- vals ásamt fleiri Kjarvals- myndum i Kjarvalssal. Listasafn alþýðu: Á laugardaginn opnar félaga- sýning Verslunarmannafélags Reykjavikur, en nokkrir félagar V.R. sýna myndverk sin næstu þrjár vikur eöa til 4. október. Nýja galleríið/ Laugavegi 12: Alltaf eitthvaö nýtt aö sjá. Opiö alla virka daga frá 14 - 18. Ásgrímssafn: Frá og meö 1. september er safniö opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30 - 16.00. Torfan: Nú stendur yfir sýning á ljós- myndum frá sýningum Alþýöu- leikhússins sl. ár. Arbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali i sima 84412 milli kl. 9 og 10. Mokka: Bandariska listakonan Karen Cross sýnir akrýl- og vatnslita- myndir. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir er meö batik- listaverk. Djúpið: Sýning á teikningum og mál- verkum Hreggviös Hermanns- sonar stendur yfir til 23. sept- ember. Listasafn Einars Jóns- sonar: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30 - 16.00. Bogasalur: Silfursýning Siguröar Þor- steinssonar verður út septem- ber. Listasafn Islands: Litil sýning á verkum Gunn- laugs Scheving, ásamt sýningu á öörum myndum I eigu safns- ins. Höggmy-ndasa f n Ás- mundar Sveinssonar: Opiö á þriöjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum frá klukkan 14 - 16. ðtvarp — Miðvikudagur 23. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þuhir velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö. Aslaug Eiriksdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.). Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Zeppelin” eftir Tormod Haugen i þýöingu Þóru K. Arnadóttur, Arni Blandon les (3). 9.20Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Ingólfur Amarson. 10.45 Kirkjutónlist Páll Isólfs- son leikur orgelverk eftir Bach á orgel Dómkirkjunn- ár i Reykjavik: Prelúdla og fúga i G-dúr/Fantasfa og fúga i c-moll/Passacaglia og fúga i c-moll. 11.15 ,,Hugurinn ber mig hálfa leiö” Ingibjörg Bergsveins- dóttir les þrjár þulur eftir móöur sina, Guörúnu Jó- hannsdóttur frá Brautar- holti. 11.30 Morguntónleikar Fil- harmoniusveitin i Lundún- um leikur „Camival”, for- leik op. 92 eftir Antonin Dvorák, Constantin Sil- vestri stj./Rikishljómsveit- in I Brno leikur polka eftir Bohuslav Smetana, Franti- sek Jilek stj. 15.10 Miödegissagan: „Fri- dagur frú Larsen” eftir Mörtu Christensen Guörún Ægisdóttir les eigin þýöingu (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 tslensk tónlist 17.20 Sagan: „NIu ára og ekki neitt” eftir Judy Blume Bryndis Viglundsdóttir les þýöingu slna (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik íslendinga og Tékka á Laugardalsvelli. 20.00 Sumarvakaa. 21.30 (Jtvarpssagan: „Riddar- inn”eftir H.C. Branner Olf- ur Hjörvar þýöir og les (8). 22.00 Svend Asmussen og fé- lagar hans leika gömul lög 1 nýjum búningi. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 I för meö sólinni Þjóö- sögur frá Georgiu og Tékkó- slóvaklu. Dagskrá frá UNESOO. Þýöandi: Guö- mundur Arngrimsson. Stjórnandi: öskar Halldórs- son. Lesarar meö honum: Elin Guöjónsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson og Völundur Öskarsson. 22.55 Kvöldtónleikar: Tónlist Sjónvarp Miðvikudagur 23. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.45 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Frá skosku Hálöndunum Þessi mynd frá BBC sýnir fjalllendi Skotlandsjands- lag og dýralif. Jafnframt er sýnt hvernig bæöi landslag og dýra- og jurtalif hefur breyst af mannavöldum. Margt er likt meö dýralifi þarog hérá landi. Þýöandi: Jón O. Edwald. 21.30 Dallas.Fjórtándi þáttur. Þýöandi: Kristmann Eiös- son. 22.20 Dagskrárlok. Norræna félagið færir út kvíamar Allt frá þvi aö Norrænu félögin tóku aö sér aö kynna Noröurlandaráö og starfsemi þess I tilefni 25 ára afmælis þess 1977, hafa viðræður átt sér staö milli Norrænu ráöherra- nefndarinnar og Sambands norrænu félaganna um hugsan- lega aöild Norrænu félaganna aö þvi aö veita upplýsingar um starfsemi allra þeirra norrænu stofnana sem eru i tengslum viö Noröurlandaráö, svo og starf- semi þess og ráöherranefndar- innar norrænu. Nú hefur veriö ákveöiö aö veita i tilraunaskyni nokkru fé Arni Gunnarsson frá Norrænu ráöherranefndinni til þessarar starfsemi gegn jafnháu framlagi annars staöar frá. Koniö veröur á fót héraös- skrifstofum Norrænu félaganna á öllum Noröurlöndum. Hérlendis verður þessi starf- semi fyrst um sinn a.m.k. á Egilsstöðum,og hefur Elisabet Svavarsdóttir kennari tekiö aö sér fyrirgreiöslu þar. Haldnir veröa kynningar- fundir á Austur- og væntanlega Noröausturlandinú i haust. Höf- uðáhersla veröur lögö á heim- sóknir i skóla svo og heimsóknir á fundi þeirra félaga sem hafa fasta fundartima. — Hefst þessi kynning á Egilsstööum dagana 24. og 25. sept. n.k. Þeir Árni Gunnarsson alþm. og formaöur Norrænu menn- ingarmálanefndarinnar og Hjálmar Olafsson form. Norræna félagsins munu heimsækja Menntaskólann og Grunnskólann á Egilsstööum svo og héraösskólann á Eiöum áöurgreinda daga, og einnig Rotariklúbb Fljótsdalshéraðs á fimmtudagskvöldiö þann 24. sept. Þeir flytja smá spjall svara fyrirspurnum og sýna lit- skyggnur frá Austur-Græn- landi. Stofnun félags skyndihjálparkennara Fyrirhugaö er aö stofna félág, sem hefur þaö aö markmiöi aö ná til allra skyndihjálparkenn- ara, útbreiöa markvisst nýjung- ar I hjálp I viðlögum og sam- ræmingu kennsluaöferöa. Langt er um liöiö, ^iöan fyrst var fariö aö kenna skyndihjálp hér á landi. Jón Oddgeir Jóns- son er lengi var erindreki Slysa- varnafélags tslands, var aöal- hvatamaöur og brautryöjandi þessara mála og mun hann hafa byrjað kennslu i hjálp I viðlög- um eöa skyndihjálp, eins og þessi grein er nú oftast nefnd, kringum 1925. Fyrstu viöbrögö hjálpar- manns á slysstaö geta skipt sköpum fyrir þann slasaða, hvort sem hjálparmaöur er læröur eöa leikur. A undanförn- um árum hafa margir fengist við kennslu i skyndihjálp, bæöi sjálfstætt og I tengslum viö fé- lagasamtök og hafa ekki allir kennarar fylgt samræmdri kennsluáætlun. Af þvi hefur meöal annrs leitt, aö nýjungar I greininni hafa ekki náö nægjan- legri útbreiöslu. Kennarar hafa fundið aö viö þetta varö ekki un- aö og þörfin á samræmingu kennsluhátta þvi mjög aö kall- andi. Væntanlegur stofnfundur fé- lags skyndihjálparkennara veröur haldinn I ráöstefnusal Hótel Loftleiöa, sunnudaginn 4. október nk. og hefst kl. 14:00. Breytt tíðni á frétta- sendingum Ríkisútvarpsins Þann 27. september næstkom- andi hefjast útsendingar á kvöldfréttum Rfkisútvarpsins á nýrri tiöni. Sent veröur út af 13.797 kiló- riðum (eöa 21.74 metrum) frá kl. 18:30 til 20:00 dag hvern. Prófanir hafa sýnt aö send- ingar þessar heyrast vel I Dan- mörku, Sviþjóö, Luxemburg, Bretlandi, Canada og Banda- rikjunum. Frá sama tima falla niöur út- sendingar á 12.175 kllóriöum. Tilkynning um þetta hefur veriö send til sendiráöa Islands, islensku skipafélaganna og SINE, en aöstandendur Islend- inga erlendis eru hvattir til aö láta fréttir um þessa breytingu berast til vina og vandamanna þar, þvi sendingar þessar heyr- ast mun betur og viöar en hinar fyrri. Sömuleiöis væri Rikisútvarp- iö þakklátt fyrir upplýsingar (skriflegar) um móttökuskil- yröi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.