Alþýðublaðið - 23.09.1981, Blaðsíða 4
4
Miðvikudagur 23. september 1981
Skoðanakönnun Landssambands islenskra samvinnustarfsmanna á afstöðu félagsmanna
til stéttarfélaga, atvinnulýðræðis, samvinnuhreyfingarinnar og fleira:
„Forsvarsmenn launþega eru orðnir
að steinrunnum nátttröllum og
óbilgjörnum eiginhagsmunamönnum,”
eru m,a. þær einkunnir sem gefnar eru í athyglisverðum niðurstöðum
„Steingeld forysta og stendur
I þingbrölti, sjálfri sdr tii
dýröar” — „Litill áhugi, starfs-
menn mæta ekki á boöaða
fundi” — „Stéttarféigiö einung-
is notaö I pólitiskum tilgangi”.
Svör af þessum toga fyrirfund-
ust mörg I skoöanakönnun, sem
Landssamband Islenskra sam-
vinnustarfsmanna lét fara fram
fyrir rétt rúmum tveimur árum
siöan meöal sinna féiagsmanna.
1 Landssambandi islenskra
samvinnustarfsmanna eru um 5
þúsund félagsmenn i ýmsum
starfsgreinum. Þar er aö finna
t.a.m. iönaöarmenn, afgreiöslu-
fólk, iönverkamenn, fólk I al-
mennum verkamannastörfum
og eins i sérhæföri verka-
mannavinnu, s.s. i fiskiönaöi,
mjólkuriönaöi, kjötiönaöi,
hafnarvinnu og i byggingariön-
aði. Þá stundar allstór hópur
félaga LtS skrifstofustörf. Segja
má aö samvinnustarfsmenn
spanni alla stærri þætti íslensks
atvinnulifs,og má þvi ætla aö
viðhorf þeirra til stéttarfélaga,
samvinnuhreyfingarinnar og
fleiri faglegra mála endurspegli
allvel afstööu launafólks i land-
inu til þessara mála.
Alþýöublaðiö hefur gert
málefni verkalýöshreyfingar-
innar og önnur skyld mál aö
umtalsefni. Þaö er þvi ekki úr
vegi aö lita nánar á skoöana-
könnun LIS, þótt tveggja ára
gömul sé, og skoöa þar hug
almenna launafólksins.
1 nefndri skoöanakönnun var
dreift um 5900 spurningalistum
til féiagsmanna, en 1858 svör
bárust. Telja veröur tæplega tvö
þúsund svör nægjanlegan fjölda
til aö könnun sem þessi sé
marktæk. Alls voru 46 spurn-
ingar lagöar fyrir, og margar
skiptust i fleiri en einn liö.
//Stéttarfélagið notað
í pólitískum tilgangi"
Hér á eftir mun litiö á nokkra
þætti þessarar könnunar:
Spurt var: Hvernig finnst þér
starfsemi stéttarfélagsins I
dag? Þar svöruöu:
Góö 125 eöa 7,9%afsv.
Sæmileg 564 eöa 35,7% afsv.
Slæm 410 eöa 26,0% afsv.
Ekki sk. 479 eöa 30,4% af sv.
280svöruöu ekki,
eöa 15,1% af heildarsvörum.
Þessar niöurstööur eru óyggj-
andi: þorri manna er ekki
ánægöur meö starfsemi stéttar-
félaganna. Og á þaö skal minnt,
aö ætla má aö þeir sem svöruöu
spurningum þessarar könnunar,
séu fyrst og fremst þeir, sem
áhuga hafa á félagsmálum og
stööu þeirra. Þá eru þessar
niöurstööur á margan hátt
heildardómur á stéttarfélög
almennt, þvi eins og áöur var
greint frá, eru félagsmenn i LIS
i hinum ýmsu stéttarfélögum,
s.s. Verslunarmannafélögum,
Félögum bankamanna, Verka-
mannasambandi, Farmanna-
og fiskimannasambandi og
viöar.
Þá var spurt:
Hefur þú tekiö þátt i starfi
þins stéttarfélags sl. 12 mánuöi
meö þvi aö
A-liöur
Sitja I stjórn eöa trúnaöar-
mannaráöi?
Já 143 eöa 10,4% afsv.
Nei 1234eöa 89,6% afsv.
481 svaraöiekki,
eöa 25,9% af heildarsvörum.
B-liöur
Sækja fundi i félaginu?
Já 377 eöa 25,4% afsv.
Nei 1108 eöa 74,6% afsv.
373 svöruöu ekki,
eöa 20,1% af heildarsvörum.
C-liöur
Taka þátt iööru
starfi félagsins?
Já 161 eöa 11,9% afsv.
Nei 1191 eöa 88,1% afsv.
506svöruöu ekki,
eöa 27,2% af heildarsvörum.
Þaö er ljóst af þessum svörum
aö gagnrýni fólks á starfsemi
stettarfélaga er aö sumu leyti á
veikum grunnibyggö. Þetta fólk
hittir oft sjálft sig fyrir I gagn-
rýninni. M.ö.o. þab tekur ekki
sjálft þátt i starfi sinna félaga
og reynir aö færa hlutina til
betri vegar, m.a. meö þvi aö
sækja fundi I félögunum og taka
þátt i ööru starfi. Þaö er viöur-
kennd staöreynd aö I verkalýös-
félögunum, eins og öörum
félagasamtökum, þurfa for-
ystumenn aöhald,og þaö fá þeir
ekki nema áhugi og virkni hins
almenna félagsmanns sé til
staöar.
Aukinn hlutur
starfsfólks í
fyrirtækjarekstri
Næst skal litib á afstööuna til
Þaö viröist talsvert almenn skoöun aö launþegasamtökin séu ekki
annaö en valdatæki fámenns hóps. A þeirri linu voru 41%,en aöeins
29% sögöu þau lýöræöisleg samtök iaunafólks.
atvinnulýöræöis. 1 þvi sambandi
er m.a. spurt:
Finnst þér æskilegt aö
starfandi sé samstarfsnefnd
starfsfólks og stjórnenda um
málefni starfsfólks og vinnu-
staöarins?
Já 1507 eöa 88,7% afsv.
Nei 53 eöa 3,l%afsv.
Ekkisk. 139 eöa 8,2%afsv.
159 svöruöu ekki,
eöa 8,6% af heildarsvörum.
Mundir þú sækja fundi starfs-
manna meö stjórnendum um
ýmis samskiptamál?
Já 1133 eöa 67,2% afsv.
Nei 76 eöa 4,5%afsv.
Óvist 476 eöa 28,2% afsv.
173 svöruöu ekki,
eöa 9,3% af heildarsvörum.
Finnst þér eölilegt aö þú og
þitt samstarfsfólk eigi fulltrúa I
, stjórn þess félags eöa fyrirtæk-
is, sem þú vinnur hjá?
Sjálfsagt 1397 eöa 82,3% af sv.
Skiptir
ekki máli 164 eöá 9,4% af sv.
Oæskilegt 38 eöa 2,2%afsv.
Ekkisk. 99 eöa 5,8%afsv.
160 svöruöuekki,
eöa 8,6% af heildarsvörum.
Aöeins 7.9% finnst starfsemi
sins stéttarfélags góö.
1 könnuninni var einnig komiö
inn á tengsl samvinnuhreyf-
ingar og launþegasamtakanna.
Þar var t.a.m. eftirtalin spurn-
ing lögö fram:
Finnst þér aö samvinnuhreyf-
ingin og launþegasamtökin eigi
aö auka samstarf sitt frá þvi
sem nú er?
Já 1289 eöa 76,8% af sv.
Nei 105 eöa 6,3%afsv.
Ekki sk. 284 eöa 16,9% af sv.
180 svöruöuekki,
eba 9,7% af heildarsvörum.
Valdatæki
fámenns hóps
Einkar athyglisverö er skil-
greining manna á samvinnu-
hreyfingunni og launþegasam-
tökum almennt. Þar var spurt:
Litur þú á launþegasamtökin
sem:
Lýöræöisleg samtök launafólks
Félög eöa samtökpröin aö stofnun
Valdatæki fámenns hóps
Ekki skoöun
212 svöruöu ekki, eöa 11,4%
Varöandi þessa síöustu spurn-
ingu um launþegasamtökin, þá
eru 46.1% karla á þvi, aö þau
Þaö voru aöeins rúm 25% sem höföu sótt stéttarfélagsfundi á 12
mánaöa timabili.
séu valdatæki fámenns hóps, á viöhorf til samvinnuhreyfingar-
móti 35,0% kvenna. 26,5% innar þannig:
Aldur Lýör. samt. Stofn. Fyrirtæki Ekki sk.
16—19 ára 14,6% 20,5% 18,5% 46,4%
20—29 ára 24,2% < 31,4% 24.0% 20.3%
30—39 ára 30,3% 31.9% 24,9% 12.9%
40—49 ára 40.6% 29,1% 18,8% 11.5%
50—59 ára 51.0% 24.3% 15,7% 9.0%
60— eldri 56.9% 17,2% 9.8% 16,1%
Viðhorf til launþegasamtak-
anna skiptast mjög hliðstætt:
Aldur Lýörlsamt. Stofn. Valdatæki Ekki sk.
16—19 ára 16,6% 6.0% 23.8% 53.6%
20—29 ára 23.4% 12.6% 44.5% 19.5%
30—39 ára 22.8% 17.5% 48.5% 11.1%
40—49 ára 33.5% 12.0% 42.9% 11.6%
50—59 ára 39.6% 9.2% 41.5% 9.7%
60— eldri 48.3% 6.3% 32.2% 13.2%
kvenna hafa ekki skoöun, á móti
11,1% karla. Aö ööru leyti er lit-
ill munur á skoöunum karla og
kvenna á þessum spurningum.
Miöaö viö kjördæmi, þá eru
flestir á Austurlandi, sem lita á
samvinnuhreyfinguna sem
lýöræöisleg samtök, eöa 52,3%,
og næst kemur Noröurland, eöa
41,4%. Lægst er þetta hlutfall á
Reykjanesi, eöa 19,4%. Þar lita
lika flestir á samvinnufélögin
sem stofnanir, eöa 35,5%, og
einnig eru þar flestir, sem ekki
hafa skoöun á málinu, eöa
41,9%.
Hæst hlutfall þeirra, sem lita
á samvinnufélögin sem stór fyr-
irtæki, hliöstæb hlutafélögum,
er I Reykjavik, eða 27,8%.
Hæst hlutfall þeirra, sem lita
á samvinnuhreyfinguna sem
lýðræöisleg samtök hjá einstök-
um starfsstéttum, er hjá verk-
stjórum, eöa 41,7%, og næstir
eru bifreiöastjórar, eöa 41,3%.
Lægst er þetta hlutfall hjá
bankamönnum, eöa 21,3%.
Flestir farmenn hlutfallslega,
eöa 40,6%, líta á samvinnu-
félögin sem stofnanir, og aö
sama skapi lita flestir banka-
menn á samvinnufélögin sem
fyrirtæki, hliöstæö hlutfélögum,
eöa 40,4%. Óákveðnastir eru
verkamenn, eöa 34,2%, sem
ekki hafa skoöun.
Þaö vekur athygli, aö áskrif-
endur Hlyns eru flestir á þvi aö
sam vinnuhreyfingin sé
lýöræðisleg samtök, eöa 46,7% á '
móti 28,9% þeirra, sem ekki eru
áskrifendur.
Athyglisveröast er þó aö
skoða þessi viöhorf eftir aldri
þeirra sem svara. Þá skiptast
Léleg einkunn
samvinnuhreyfingar-
innar
1 lok þessarar könnunar voru
settar fram nokkrar spurningar
um viöskipti félagsmanna LIS
viö hin ýmsu fyrirtæki sam-
vinnuhreyfingarinnar, eins og
Samvinnutryggingar, Sam-
»vinnubankann, Samvinnuferðir
o.s.frv. Þar kemur I ljós, aö all-
mikil tilhneiging er hjá félags-
mönnum LIS til aö beina
viöskiptum sinum til fyrirtækja
samvinnuhreyfingarinnar. Má
nefna, aö rúmur helmingur
þeirra sem svara, eru félags-
menn i kaupfélögum hreyf-
ingarinnar um ailt land.
Aö sumu leyti er sérstaöa
starfsfólks samvinnuhreyf-
ingarinnar nokkur, en afstaöa
þeirra til þeirra mála, sem
almennt varöa launafólk þessa
lands, hlýtur aö teljast aö mestu
leyti samsvarandi skoöunum
annarra launþega.
Samandregiö viröast þau fáu
atriði,sem hér hafa veriö dregin
fram, sýna svo ekki verður um
villst, aö tortryggni islenskra
launþegar i garö sinna forystu-
manna er talsverö. Hvort sem
aö sú neikvæða afstaða er skýr-
ing á dræmri virkni félags-
manna i féiögum sinum eða
ekki, þá er einnig fyrirliggjandi
að þátttaka og almennur áhugi
á gangi mála á þessu sviöi er
hverfandi. Allt of lftill. Þá fær
samvinnuhreyfingin ekki hæstu
einkunn hjá félagsmönnum
Landssambands islenskra sam-
vinnustarfsmanna.
— GAS.