Alþýðublaðið - 23.09.1981, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.09.1981, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 23. september 1981 5 Freyr Ófeigsson, bæjarfulltrúi á Akureyri: sveitarstjórna Hlutverk •a Hlutverk sVeitarfe'laga er ákveötö i 10.gr. sveitarstjtírnar- laga nr. 58/1961 og er greinin þannig oröuö: ,,A. Skylt er sveitarfélagi aö ann- ast þau hlutverk, sem þvi eru faiin f lögum eöa á annan lög- legan hátt, svo sem: a, f járreiöur og reikningshald sitt, þar á meöai greiöslu lög- boðinna framlaga til al- mannatrygginga, atvinnu- leysistrygginga, bygginga- sjóös verkamanna o.s.frv. b, framfærsiumál, c, barnavernd, d, vinnumiöiun, e, fræðslumál, f, skipulags- og byggingar- mál, g, hreinlætis- og heilbrigöis- mái, h, eldvarnir og önnur bruna- mál, i, lögreglumál, j, forðagæslu- og fjallskii, k, refa- eöa meindýraeyöingu. B. Hiutverk sveitarfélaga er ennfremur þaö aö vinna aö sameiginlegum velferöar- málum þegna sinna, svo sem: a. aðsjá um vegagerö, gatna- gerö, holræsagerö, hafnar- gerð, vatnsveituframkvæmd- ir, rafveituframkvæmdir, hitaveituframkvæmdir, leik- vailagerö, iþróttavallagerð o.fl. b, aö gera ráöstafanir til þess aö koma i veg fyrir almennt atvinnuleysi eöa bjargar- skort, eftir þvl sem fært er á hverjum tima.” Tvenns konar verkefni Eins og greinin ber meö sér er um aö ræöa tvenns konar verk- efni. Annars vegar eru verkefni, sem sveitarfélögum er skylt aö annast samkv. lögum og falla undir A-liö greinarinnar og hins vegar hlutverk háö ptílitisku mati sveitarstjómar, sem falla undir liö B. Verkefni þessi eru mörg og mismunandi og breyti- leg eftir lögum á hverjiím tima. Stundum eru slik verkefni felld niöurmeö lögum, svo sem hefur veriö gert um skyldu sveitarfé- laga til aö annast lögreglumál. Hitt er þó tiöara aö verkefnum sé fjölgaö og er þaö i sjálfu sér æskileg þróun frá sjónarmiði sveitarstjórnarmanna. Hitt er annað mál að þess hefur ekki veriö gætt sem skyldi aö auka tekjur sveitarfélaga aö sama skapi og hefur það leitt til þess að sifellt minna fjármagn hefur oröiö til ráðstöfunar i verkefni, sem B-liöur greinarinnar gerir ráö fyrir og fjallað veröur um hér á eftir. Pólitiskt mat og lagalegt Um verkefni þau, sem falla undir A-liö greinarinnar er þaö annars aö segja að þeim verður yfirleitt ekki hnikaö til i for- gangsröö og þau ganga öll fyrir verkefnum samkv. B-lið grein- arinnar.Umverkefni samkv. A- liö er þvi sáralftiö svigrúm til pólitisks ágreinings, ef hlita á lögum. Um verkefni samkv. B-lið greinarinnar er þaö aö segja að Freyr ófeigsson þau geta yfirleitt ekki notiö for- gangs gagnvart verkefnum byggðum á lagaskyldu, samkv. A-liö greinarinnar. Verkefni samkv. þessum liö greinarinnar eru a.m.k. aö formi til háö pólitisku mati sveitarstjórnar á þvi hver séu sameiginleg vel- feröarmál þegnanna á hverjum tima. í raun takmarkast verk- efni þessi mjög af þröngum fjárhag sveitarfélaga. Um inn- byrðis rööun verkefna af þessu tagi hafa sveitarstjórnir mikiö frelsi og kemur mismunur á pólitiskri afstööu sveitarst jórn- armanna ekki hvaö sist i ljós i afstööu þeirra til þessara mála. Þrátt fyrir aö meginreglan sé sú sem aö framan greinir verö- ur aö ætla aö meö upptalningu verkefna i' B-liö greinarinnar sé skoöun löggjafans sú aö þau verkefni séu eins konar grund- vallarverkefni sveitarfélaga og sem slik eigi þau aö njóta for- gangs umfram önnur verkefni, sem ekki eru upptalin enda mun framkvæmdin aöverulegu leyti hafa veriö i samræmiviö þaö til þessa. Ahitt er aö lita aö frá þvi aö sveitarstjórnarlögin voru setthefurmargtbreystog nýjar þarfir hafa skapast, sem nú þykir sjálfsagt aö svéitarfélög annist og væru slik verkefni ef- laust talin upp og sett á bekk með þeim verkefnum, sem upp eru talin i B-lið 10.gr. sveitar- stjórnarlaga, væri sú grein til afgreiöslu á Alþingi i dag. Má þar nefna ýmsa þætti félags- legrar þjónustu. Gr u nd va ila rverke fn i sveitarfélaga Eigi aö siöur er þaö skoöun undirritaðs aö lita beri á verk- efni þau, sem upp eru talin i greininni,sem eins konar grund- vallarverkefni sveitarfélaga og eigi sem slík að njótg ákveöins forgangs umfram nýrri verk- efni, nema um brýna þörf sé aö ræöa eöa eins konar neyöar- sjónarmiö eigi viö. En slik s jón- armiö eiga vissulega viö um ýmsa málaflokka einkum á sviöi félaslegrar aðstoöar viö þegnana og réttlæta aö veita þeim forgang gagnvart verk- efnum þeim, sem lögin telja upp. Bæjarstjórn Akureyrar hefur I megin atriöum framkvæmt stefnu i anda áðurnefndra laga áundanförnum árum en þó tek- iö tillit til breyttra þarfa og viö- horfa einkum á sviöi félagsmála og umhverfismála. Til marks um þaö má nefna aö á undan- förnum árum hefur veriö gert stórt átak i gatnagerö þannig aö verulega hefur áunnist i því aö koma bundnu slitlagi á götur og gangstéttir i bænum. Jafnframt hefur félagsleg þjónusta við bæjarbúa margfaldastá örfáum árum. Þetta ásamt ööru hefur gerst meö samkomulagi þeirra flokka sem myndað hafa meiri- hluta bæjarstjórnar siöan áriö 1974 og meö góöum stuöningi minnihluta bæjarstjórnar. frá Akureyri Sigurður Þór Guðjónsson £p skrifar um tónlist: Guðjón B. Baldvinsson skrifar: Lagabreytingar og/eða lífsviðhorf Mahlerleysi Schönberg: Fimm þættir fyrir hljómsveit op. 16 Mahler: Sinfónía nr. 1 í D-dúr Stjtírnandi: Paul Zukovsky Paul Zukovsky stjórnaði öðr- um tónleikum viku siðar i Há- skólabiói. Þar léku nemendur af námskeiðinu ásamt Sinfóniu- hljómsveit Islands. Or salnum að líta var það glæsileg og lokk- andi sjón aö sjá alvöru sinfóniu- hljómsveit i stað þeirrar mini- hljómsveitar sem viö erum vön. Og nú voru flutt tvö verk sem óhugsandi er að gamla litla hljómsveitin gæti flutt af eigin rammleik. Það voru Fimm þættir fyrir hljómsveit op. 16 eftir Schönberg og fyrsta sin- fónia Mahlers. Menn verða að þekkja bæði þessi verk nokkuð vel til aö botna upp eða niöur i tuttugustuöldinni og vera hæfir i daglegri lifsbaráttu. Svo æöir fólk áfram og lætur eins og listin sé ónauðsynleg og Sinfóni'u- hljómsveitin blettur á þjóöinni. Umslika er hægt að taka undir meö meistaranum: Faöir fyrir- gef þeim o.s.frv. Mér varö nú ljóst hvers vegna islensk hugsun er svona takmörkuð og lltiö i takt viö ti'mann og hvers vegna sjóndeildarhringur Islendinga er þrengri en annarra Noröur- Evrópuþjóöa. Þaö er vegna Mahlersleysis. Tónlist hans er jafn nauösynleg til aö átta sig á inntaki þessarar aldar sem bók- menntaverk Kafka, myndlist Picassós, heimspeki eksistens- ialista og sálfræöi Freuds og lærisveina hans. Mér finnst þessi tónlist brúa betur bilið en Islendinga nokkur önnur músik milli áhyggjuleysis og bjartsýni ni- tjándu aldar og óróa, styrjalda, firringar og þjáningar hinnar tuttugustu. Ef Mahler heföi ekki komiö fram heföi Wagner geng- ið af tónlistinni dauðriog mann- kynssagan hefði klofnað i tvennt þar sem hvorugur parturinn hefði veriö i'tengslum viðhinn. Flutningur fyrstu sinfóniu Mahlers var mikill og magnað- ur viðburöur. Zukovsky hefur frábæra yfirsýn yfir heildina og andann sem yfir vötnum svifur en er lika nákvæmur i smæstu atriðum. Arangurinn verður ekki aðeins ágæt spilamennska heldur kemur stfll verkanna óvenju skýrt og fallega fram. Þetta eraö vera gegnum miísi'k- alskur. Og svona eru vönduð vinnubrögð. Nautn áheyrenda verður sömuleiöis rikuleg. Atburður eins og þessi flutn- ingur fyrstu sinfóniuMahlers er sterkari rökræða fyrir stækkun og eflingu Sinfóniuhljómsveitar Islands en nokkrar misvitrar vangaveltur á almannafæri. Vonandi draga réttir aðilar af þvi lærdóma. Þaö er borin von um að íslenskt menningarlif, meira aö segja islenskar bók- menntir, veröi nema svipur hjá sjón meöan þjóöin á ekki kost á reglubundnu tónleikahaldi þar sem flutt eru verk Mahler, Bruckners, Schönbergs, Strauss og margra annarra sem lagt hafa grundvöll aö hugsun og viöhorfum þeim sem hafa mest áhrif á lff okkar frá degi til dags. SiguröurÞtír Guöjónsson Alltaf er verið aö undirbúa ný lög, breyta eldri lögum, tala og rita um nauösyn lagasetningar til aö laga eitthvaö sem aflaga fer. Þessum umræöum og aö- geröum um nýja eða breytta löggjöf fylgja á stundum innfjálg orö um brýna nauðsyn þess að fjölga lögregluþjónum eða efla aöra löggæslu og herða slöan tökin á sökudólgunum. Þessum breysku börnum sam- félagsins, sem ekki hafa náö þeim tökum á skapgerö sinni sem siöferöisboöorð þjóöfélags- ins skipa fyrirum. Enþvi miður fyrir okkur þegnana, oft eru mistökin afleiöing þess að i uppeldinu skorti á um rétta meöferð. Aðalástæöan fyrir mörgum mistökum er sú aö samfélagiö tekur ekki mið af fyrsta boöoröi hins kristna meistara og uppeldið er þvi meira i anda bannoröa ogfyrir- skipana heldur en túlkunar á náu ngans kæ rleik anum. Hegning bætir engan mann i sjálfu sér, þó einstaka dæmi megi finna um einstaklinga, sem hafa átt sterkarn þátt manndóms, þrá eftir betra og tilgangsrikara lifi og hafa þrátt fyrirhegningu náö að eyða veldi efnisins að meiru eða minna leyti og styrkja aö sama skapi eðlisþátt þann sem ritað er að skaparinn hafi blásiö i brjóst fyrstu mannverum jaröar, þ.e. lifsanda þann er leitar feguröar og einingar alls lifs. Hvað um log félaga og flokka? Þegar illa gengur er oft horfiö aö þviráöi aö breytalögum viö- komandi félags eöa flokks. í sllkum breytingum er fólgin til- færsla valds ef menn vilja eöa nenna að nota sér það ekki endi- lega af svo hreinum hvötum aö skráöir félagar fái meiri ráö heldur til að auövelda einhverj- um valdsmönnum eða frama- gosum innan flokks eöa félags að safna fylgi viö oröaöa stefnu eöa hlutverk dregiö upp á skyggnu. Fjöldi á fundi eöa flokksþingi segir ekkert til um þaö afl eða þá sannfæringu sem felst aö baki misjafnlega snoturlega oröuðum yfirlýsingum eöa sam- þykktum. Þaö sem skiptir máli er: 1 hvaöa stefnumark hefur verið ákveðiö af sannfæringu og með ákveðinni lifsskoöun aö leiöar- stjörnu þegar atkvæöi eru greidd um fulltrúa eöa ályktan- ir. Hvort á flokksþingi mæta full- trúar meö 15 eöa 150 flokks- félaga aö baki sér er ekki ilr- slitaatriöi. Heldur hitt hvort þeir sem velja fulltrúana hafa ákveöna skoðun á þvi hvaöa stefna sé þeim hagkvæmust og haldbest miöaö viö lifsafstööu þeirra, fjárhagslega og félags- lega. Náttúrlega aö fulltrúamir bregöist ekki hlutverki sinu, heldur fylgi fram þeirri skoðun sem þeir hafa kosiö aö þjóna heima ihéraði. Viösjáum menn áþeytingi um máleftiagrundvöll eins og drottningu á skákboröi ýmist áfram eöa á hliö. Menn sem telja sig vel til forystu fallna en hafa þvi miður ekki mótaö lifsskoöun aöra en stundarhag sjálfra sin. Framagosarnir hafa löngum veriö Alþýöuflokknum erfiöir og hvimleiöir, þeir eru þáð' enn. Einkum og sérstaklega vegna þess að þaö er ekki hægt aö bú- ast viö samstöðu um baráttuaö- ferö né málefni meöan þeir bú- ast jafnan viö aö skuggi geti fallið á persónu þeirra vegna nálægöar annars framsækins félaga. Þaö er erfitt fyrir þá sem hugsa aðeins um eigin per- sónu aö vinna fyrir flokk sem hefur þá stefnu aö vinna aö hagsmunamálum launþega og annarrar alþýöu. Og þaö er ómögulegt aö þykjast vinna aö ákveönum stefnumálum, en gleyma aö hafa lifandi samband við umbjóöendur sina. Hugmyndir einstaklinga, hversu góöar sem þær kunna að vera, þurfa og eiga aö ræöast meöal umbjóöenda hins opin- bera tfúnaðarmanns áöur en þær eru viöraðar sem einka- framtak,annars er undir hælinn lagt hverjar undirtektir veröa. Hvaö þýöir aö segja þessa hluti? Náttúrlega ansi litið ef engin samheldni er til innan flokksins, en „ekki veldur sá er varar þó verr fari”.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.