Alþýðublaðið - 22.09.1981, Síða 7

Alþýðublaðið - 22.09.1981, Síða 7
Þriðjudagur 22. september 1981 7 FLOKKSSTARFIÐ FRÆÐSLURÁÐ ALÞÝÐUFLOKKSINS Leiöbeiningarnámskeiö Alþýöuflokksins fyrir útgáfu staöarblaöa, veröur haldiö dagnana 25. 26. og 27. septem- ber 1981. Námskeiösstaöur: Alþýöuhúsiö, Strandgötu 32, Hafnar- firöi. DAGSKRSA Föstudagur/ 25. sept. Kl. 20.00 ■— NAMSKEIÐIÐ SETT — Kynning þátttakenda. — Hvernig veröur blaö til. — Kaffi. laugardagur, 26. sept. kl. 09.00—12.00 —Vinna. kl. 12.00—13.00 — Matarhlé. kl. 13.00—18.00 — Vinna. kl. 19.00 — Sameiginlegur kvöldveröur. Sunnudagur, 27. sept. kl. 09.00—12.00 — Vinna. kl. 12.00—13.00 — Matarhlé kl. 13.00—18.00 — Vinna. — Námskeiösslit. Efnisþættir sem teknir verða fyrir. Fjárhagsgrundvöllur. Val á vinnsluleiöum, auglýsingar, dreifing (selja, gefa, senda á stofnanir og vinnustaöi), fjárhaldsmaöur, bók- hald. Efnisöf lun Viötalstækni, ljósmyndun, val ljósmynda, fréttaöflun — úr bæjarlifinu — frá sveitarstjórnum og nefndum, leiöari, stjórnmálagreinar, samband viö sveitarstjórnarmenn og þingmenn, fréttiraf flokksstarfi, verkalýösmál, kynning á atburðum, stofnunum, fólki, meöferö efnis, gera þungt efni létt. Uppsetning efnis Aætla rúm hvers efnis, staðsetning mynda, staðarval greina, (útsiöa — innsiöa — baksiöa — ofarlega — neöar- lega) stærö og mál, skriftýpur, val á letri, fyrirsagnir, millifyrirsagnir, — loft. Hjálpartæki — ciceromál,- limstafir, linur, rammar, svartur pappir, ljósakassi. Upp- haf greina. Prenttækni — heimsókn í prentsmiðju Hvar á að prenta — hvernig, kostnaöur við mismunandi aöferöir, setning — venjuleg prentun — offsetprentun — offsetfjölritun — geymsla efnis á diskum. Upplíming — prófarkalestur Hvernig hægt er að lima upp sjálfur til offsetprentunar eöa fjölritunar. Fariö yfir leiöréttingatækni, prófarka- lestur. * ÞATTTÖKUGJALD VERÐUR KR. 200 og er þar inni- faliö kaffi og allur matur. Stjórnun námskeiösms veröur i höndum þeirra: Sigriöar Einarsdóttur, Hauks Helga- sonar, Rannveigar Guömundsdóttur, Braga Jósepssonar og Guömundar Oddssonar. Þötttaka tilkynnist, skrifstofu Alþýöuflokksins, simi 29244 svo fljótt sem unnt er. Fræðsluráð Alþýðuf lokksins SÖLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágústmánuð 1981, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viðurlögin 4,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. október. Fjármálaráðuneytið, 21. september 1981 Styrkir til náms í Sambandslýðveldinu Þýskalandi Þýska sendiráðið i Reykjavik hefur tilkynnt islenskum stjórnvöldum að boðnir séu fram eftirtaldir styrkir handa Islendingum til náms og rannsóknastarfa i Sambandslýð- veldinu Þýskalandi á námsárinu 1982—83: 1. Fjórir styrkir til háskólanáms. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi. 2. Þrir styrkir til að sækja tveggja mánaöa þýskunám- skeiðsumarið 1982. Umsækjendurskulu hafa lokiö eins árs háskólanámi og hafa góða undirstööukunnáttu i þýskri tungu. 3. Nokkrir styrkir til visindamanna til námsdvalar og rannsóknastarfa um allt að fjögurra mánaöa skeið, og 4. Nokkrirstyrkir ætlaðir námsmönnum i hugvisindgrein- um tilað sækja þriggja-fjögurra vikna sumarnámskeiö. Umsækjendur skulu hafa lokið eins árs háskólanámi og áskilin er næg kunnátta i þýskri tungu. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 25. októ- bern.k. Sérstök umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 17. september 1981. Kópavogur_________________1 niöur eða aö hann renni ínn i fjölbrautaskóla Kópavogs ásamt framhaldsdeildum i Vig- hólaskóla og Þinghólsskóla. I framhaldi af þessum tillög- um skólanefndar gerði fulltnli Alþýöubandalagsins, Ólafur Jens Pétursson, bókun, þar sem hann hótar aö slita meirihluta- samstarfi viö hina flokkana, sem fara með stjórn bæiarmála i Kópavogi, ef ekki verði farið að tillögum Alþýöubandalagsins i þessu máli. Bókun hans er á þá leið, aö ef samstarfsflokkur i bæjarstjóm geri samkomulag við aöra um þessi mál, sem ekki tengjast gagngerri skipulagn- ingu framhaldsskólastigsins meö hliösjón af samræmdum framhaldsskóla,líti hann svo á að grundvöllur meirihlutasam- starfsins sé brostinn. Vitað erað framsóknarmenn i bæjarstjórn eru tilbúnir að styöja tillögur ihaldsins um af- not eða kaup á Þinghólsskóla fyrir Menntaskólann. Ef þeim tekst aö fá fulltrúa borgaralist- ans til aö taka þátt i aö sam- þykkja tillöguna, er kominn meirihluti fyrir tillögunni i bæj- arstjórn. Umleiöreynir á hvort Alþýöubandalagiö muni gera skólamálin aö fráfararatriöi i núverandi bæjarsamstarfi. Þ Togarinn 8 hverjir veriö mjög óánægöir meö kjör sin á siöasta ári og þau ekki fylgt visitöluhækkunum hjá ööru launafólki. tslenskir tog- arar eru geröir meira og minna út á skrap, enda þótt sjórinn sé yfirfullur af þorski. Þaö má bara ekki veiöa hann. Samandregið er ástand þess- arar undirstööuatvinnugreinar þjóöarinnar vesælt um þessar mundir. Er ekki timi til kominn aö láta skammtimaredding- arnar lönd og leiö og skoöa nú öll málefni sjávarútvegsins i samhengi og stokka rækilega upp og gefa á nýjan leik? Þvi miöur er varla aö vænta slikrar uppstokkunar á meöan Stein- grimur er viö skrifboröiö niðri i sjávarútvegsráöuneyti. Hjá honum verbur ekki vart neins heildaryfirlits eöa ákvaröana i samhengi. Heildstætt mat og yfirlit á stööu sjávarútvegsmál- anna er þaö sem þarf og I fram- haldi er þörf á uppskuröi og gagnlegum endurbótum, sem ná yfir alla þætti sjávarútvegs- ins. —GAS Bílbeltin hafa bjargað Sigurður Þór Guðjónsson skrifar um tónlist Stórbrotinn einfaldleiki Bruckner: Sinfónia nr. 4 i Es- dúr Wcbern: Fimm þættir fyrir strengjasveit Hindemith: Sinfónfskar um- myndanir Stjórnandi Paul Zukovsky Nemendur fimmta Zukovsky námskeiösins héldu tónleika i rokinu og rigningunni laugar- daginn 29. ágúst i Háskólabiói. Fyrst léku þeir fjóröu sinfóniu Bruckners. Margir eiga erfitt með aö þola Bruckner. Það get ég vel skilið. Hann er ekki spennandi. En hann er blátt áfram, heiðarlegur, bamslegur og kann vel til verka. Heimur- inn li'tur þó með hálfgerðri fyr- irlitningu á þá sem slikum kost- um eru gæddir og mega ekki vamm sitt vita. t stuttu máli sagt á eðlilega og heilbrigða menn. Bruckner var jafn sann- ur og blátt áfram og grasið á jörðunni. En nú á dögum óttast menn slikt og þvilíkt. Slikir eig- inleikar búa i kjánum og litil- sigldum persónum. Heimsmenn og áhrifavaldar eiga að vera slóttugir, duglegir aö koma sér áfram og harðir ihorn aö taka. t fáum orðum sagt jafn ómann- legir og óeðlilegir og nútima véltækni. Fyrir þeim sem þann- ig hugsar hlýtur Bruckner aö vera frumstæður og óþolandi. En þeir sem mætur hafa á ein- földu lifi og fábreyttu fólki þykir væntum Bruckner. Og hann var enginn sauður.Hann hugsaöist- orar hugsanir á látlausan hátt. Stórkostleiki hans og hugvit leynir lika á sér. Enhann gefur mikið þegar allt er komið i kring. Þaö var mesta furöa hve þettta stórbrotna verk var vel flutt af þessu unga fólki. Menn geta veriö bjartsýnirum hag is- lenskrar tónlistar þegar þessir nemendur Zukovskys taka að hasla sér völl. Eftir hlé fluttu nemendurnir fimm þætti fyrir strengjasveit op. 5 eftir Webern og Sinfónisk- ar ummyndanir eftir Hinde- mith. En hann finnst mér leiðin- legasta tónskald allra tima. Ég veitað þvi veldur persónulegur smekkur eöa smekkleysi. Ekki verður honum frýjað vits né kunnáttu. EJn andleysi hans og þurramæöi er óbærileg. Ekkert tónskald finnst mérbetur sanna aö það er i raun og veru hvorki sniUd né vit i listaverkum sem hrifur okkur mest. Það er ein- faldlega karakter mannsins sem heillar okkur eba fælir al- veg einsog i alvöru lifinu. Sumir höfundar eru alveg yndislegir þó þeir séu mestu klaufar. E n af þeim verkum sem ég þekki eftir Hindemith finnst mer þó þessar Sinfónisku ummyndanir viö- felldnast. En ekki vildi ég deila húsnæði með höfundinum og er égþóekki vandlátur iþeimefn- um á þessum siðustu og hús- næðislausustu timum. Hins veg- ar langar mig til að óska flytj- endum og stjórnanda til ham- ingju meö flutninginn, áhugann og lifsfjöriö. SiguröurÞór Guðjónsson Fulltrúastaða í u tanrikisþ j ónustunni Staða háskólamenntaðs fulltrúa i utan- rikisþjónustunni er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist utanrikisráðu- neytinu, Hverfisgötu 115, 105 Reykjavik, fyrir 10. október 1981. Utanrikisráðuneytið, Reykjavik, 17. september 1981. FLOKKSSTARF KJÖRDÆMISÞING Alþýöuflokksins i Reykjavik verður haldið i veitingahúsi Glæsibæjar við Alfheima laugardaginn 10. október og sunnudaginn 11. október n.k. Fundarefni: 1. Umræöur um viðfangsefni 40. flokksþings Alþýöu- flokksins 24. og 25. október n.k. 2. Umræður um stjórnmálaástandið. 3. önnur mál. Til þingsins eru hér meö boðaðir aö venju allir aðalfulltrú- ar og varafulltrúar i fulltrúaráðinu sem og allir trúnaöar- menn flokksins i borginni i siöustu kosningum. Þinghaldiö veröur nánar auglýst siöar. F.h. Stjórnar Fuiltrúaráös Alþýöuflokksins i Reykjavik, Siguröur E. Guömundsson (formaöur). Sambands- stjórnarfundur SUJ Sambandsstjórnarfundur Sambands ungra jafnaöar- manna veröur haldinn laugar- daginn 26. september 1981 klukkan 14 i Iðnaðarmannahús- inu viö Hallveigarstig i Reykja- vik. Fundarefni: l.Skýrslur framkvæmda- stjórnar, utanrikismála- nefndar, stjórnmálanefndar og verkalýðsmálanefndar. 2. Hússtjórn greinir frá ástandi húsmála. 3. Umræöur um vetrarstarfiö hjá FUJ-félögunum og SUJ. 4. Fjallaö um aukaflokksþingiö og þau mál, sem þar veröa efst á baugi. . 5. Önnur mál. Ailir þeir sem setu eiga i ráö- um og nefndum SUJ, eöa fyrir hönd Sambands ungra jafn- aöarmanna og fulltrúar FUJ félaganna eiga seturétt á fund- inum meö fullum réttindum. Aö auki eru boönir velkomnir til fundarins aörir meölimir FUJ-félaganna. Framkvæmdastjórn SUJ Snorri Guömundsson formaöur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.