Alþýðublaðið - 07.11.1981, Side 2
2
Laugardagur 7. nóvember 1981
BIOIN
Regnboginn
A
HINIR HUGDJÖRFU
Afar spennandi og viöburöarik,
ný bandarisk litmynd, er gerist i
söari heimsstyrjöldinni. Lee
Marvin — Mark Hamill — Ro-
bert Carradine — Stephane Au-
dran.
B.
CANNONBALL RUN
Frábær gamanmynd, meö hóp
úrvals leikara, m.a. Burt Reyn-
olds, Roger Moore o.m.fl.
C.
Norræn kvikmyndahátiö
D.
HRYLLINGSMEISTARINN
Spennandi hrollvekja meö úr-
valsleikurum.
Háskólabíó
FEDORA
Afar vel gerö og mögnuö kvik-
mynd um leikkonu sem hverfur
þegar hún er á hátindi frægöar
sinnar en birtist aftur nokkru
siðar.
Bæjarbió
UNGFRUIN OPNAR SIG
Sérstaklega djörf bandarisk
kvikmynd.
Hafnarf jaröarbió
LÖGGA EÐA BÓFI
Hörkuspennandi mynd meö
Jean-Paul Belmondo
SVNINGAR
Ásmundarsalur:
Jakob Hafstein sýnir málverk.
Sýningunni lýkur á sunnudag.
Kjarvalsstaðir:
Á laugardag opnar Þóröur Ben
Sveinsson sýningu I vestursal.
örn Ingi sýnir myndverk meö
blandaöri tækni i austurforsal.
Listasafn ASI:
A laugardag opnar heimildar-
sýning um Guernica eftir
Picasso. A sýningunni er ljós-
mynd i fullri stærö af verkinu,
LEIKHUSIN
Þjóðleikhúsið
DANS A RÓSUM
8. sýn. laugardag kl. 20
Uppselt.
SÖLUMAÐUR DEYR
sunnudag kl. 20
Siöasta sinn
Litla sviöið:
ASTARSAGA ALDARINNAR
sunnudag kl. 20.30.
Nemendaleikhúsið:
Jóhanna af örk. Leikstjóri:
Marla Kristjánsdóttir. Leik-
ásamt fjölda ljósmynda af
skyssum og öörum myndum,
sem tengjast verkinu.
Listasafn islands:
t safninu er sýning á eigin
verkum þess og sérsýning á
portrett myndum og brjóst-
myndum. Safniö er opin kl.
13.30—16 sunnudaga, þriöju-
daga, fimmtudaga og laugar-
daga.
Listmunahúsið:
A laugardag opnar sölugalleriiö
og veröa þar myndir eftir Jón
Engilberts, Gunnar örn
Gunnarsson, Alfreö Flóka,
Óskar Magnússon vefara og
mynd og búningar: Guörún
Svava Svavarsdóttir. Tónlist:
Hjálmar H. Ragnarsson. Lýs-
ing: David Walters. —
Frumsýning i Lindarbæ á
sunnudag. Uppselt. önnur
sýning á þriðjudag kl. 20.30.
Leikfélag Reykjavíkur
ROMMt
laugardag uppselt.
UNDIR ALMINUM
3. sýn.sunnudag uppselt.
Rauö kort gilda.
4. sýn. þriöjudag kl. 20.30
Blá kort gilda.
5. sýn fimmtudag kl. 20.30
Gul kort gilda.
OFVITINN
miövilkudag kl. 20.30
Þorbjörgu Höskuldsdóttur. A
sama tima opnar I húsakynnun-
um kaffistofa, þar sem hægt er
aö fá þetta venjulega, auk þess
einn rétt i hádegi og hiemabök-
uö pæ allan daginn.
Djúpið:
A laugardag opnar Siguröur
Eyþórsson sýningu á mál-
verkum, teikningum og grafik.
Norræna húsið:
Agúst Petersen sýnir málverk I
kjallarasal. 1 anddyri opnar á
laugardag sýning á verkum
finnsku grafiklistakonunnar
Lisbet Lund.
Breiðholtsleikhusið
LAGT t POTTINN
t Félagsstofnun Stúdenta
v/Hringbraut
Fimmta sýning, sunnudag kl.
20.30
Sjötta sýning fimmtudag kl.
20.30.
Aiþýðu leikhúsið
STJÓRNLEYSINGI FERST AF
SLYSFÖRUM
Miönætursýning laugardag kl.
23.30
Ath. siöasta sýning.
ELSKAÐU MIG EFTIR VITA
ANDERSEN
önnur sýning kl. 20 30.
UTILIF
Ferðafélag Islands:
Sunnudagur kl. 10.30: Gengiö á
Hengil og Hellisheiöi.
Sunnudagur kl. 13: Gengiö meö
Hólmsá frá Lækjarbotnum.
Útivist:
Sunnudagur kl. 13: Fariö aö
Blákolli og Eldborgum. Miö-
vikudaginn '11. nóvember
verður farin tunglskinsganga i
kapellu heilagrar Barböru og
einnig verður fjörubál. Farið er
frá Umfó kl. 20, en einnig veröur
fariö frá Kirkjugaröinum i
Hafnarfiröi.
Síðasta sýning á
„Sölumaður deyr77
Nú næstkomandi sunnudags-
kvöld gefst siðasta tækifæriö til
aö sjá hina vinsælu sýningu Þjóð-
leikhússins á leikriti Arthurs
Miller, Sölumaöur deyr. Leikritið
hefur verið sýnt yfir fjörutiu
sinnum viö mjög góöa aösókn.
Þaö var og einróma álit gagnrýn-
enda eftir frumsýningu verksins i
febrúar s.l. aö sýningin væri afar
vel heppnuö, áhrifamikil og að
leikendur i helstu hlutverkum
ynnu mikla listræna sigra.
Þaö er Gunnar Eyjólfsson sem
leikur sölumanninn Willy Loman,
Margrét Guðmundsdóttir leikur
Lindu eiginkonu hans, Hákon
Waage og Andri Orn Clausen
leika syni þeirra, Róbert Am-
finnsson leikur Ben frænda,
imynd velgengninnar i augum
sölumannsins, Árni Tryggvason
leikur nágranna Loman-hjón-
anna, Randver Þorláksson leikur
son hans og Bryndis Pétursdóttir
leikur kunningjakonu Willys.
Aörir leikendur eru Jón S.
Gunnarsson, Þórunn Magnea
Magnúsdóttir, Bessi Bjarnason,
Sigriður Þorvaldsdóttir og Edda
Þórarinsdóttir.
Leikstjóri er Þórhallur Sigurðs-
son, leikmyndin er eftir Sigurjón
Jóhannsson, búningar eftir Dóru
Einarsdóttur, tónlistin eftir Askel
Másson, lýsinguna annast Krist-
inn Danielsson, en Islenska
þýöingin er eftir Dr. Jónas
Kristjánsson.
Vísnakvöld og tónleikar
Visnakvöld.hiö þriöja i rööinni,
veröur haldiö I Þjóöleikhúskjall-
aranum n.k. mánudagskvöld, þ.
9. nóvember. Von er góöra gesta
aö vanda, sem leggja munu sitt af
mörkum til þess aö gera dag-
skrána áheyrilega og viö hæfi
flestra. Má nefna t.d. dönsku
visnasöngkonuna Hanne Juul
sem dvelst hér á landi um þessar
mundir I boöi félagsins. Ellsabet
Erlingsdóttir mun syngja nokkur
islensk þjóölög viö undirleik
Jónasar Ingimundarsonar, jafn-
framt er von á sönghópi frá
Breiöholtsleikhúsinu. Venja er aö
ljóöskáld lesi upp úr verkum sin-
um á hverju visnakvöldi, aö þessu
sinni veröur þaö Hjörtur Pálsson.
Auk framangreindra aöila má
telja vist aö fleiri muni láta frá
sér heyra, reyndar er öllum vel-
komiö aö láta ljós sitt skina.
Þann 11. nóvember veröur
félagiö Visnavinir 5 ára.Af þeim
sökum veröur haldiö eitt dæilegt
afmælishóf I Þjóöleikhúskjallar-
anum þ. 15. þessa mánaöar, á
sunnudagskvöldi. Hófiö hefst kl.
18.00 með boröhaldi. Aö þvi búnu
verða rifjuö upp nokkur hinna
ijoimorgu atriöa sem fram hafa
komiö á þessum 5 a'rum. Aö öllu
þessu loknu munu Visnavinir
stiga dans svo lengi sem landslög
leyfa. Aögöngumiöar veröa seldir
á næsta visnakvöldi.
A laugardaginn þ. 7. nóvember
veröa tónleikar i Norræna húsinu
meö Hanne Juul.en hún var einn
af stofnendum félagsins. Henni til
aöstoðar verður hópur visnavina
sem nefnir sig „Hálft i hvoru”.
Tónleikarnir hefjast kl. 15.00
Skyndihjálparkennarar þinga
Fyrir nokkrum vikum hittust hannsdóttir gjaldkeri, Brynjar H.
skyndihjálparkennarar viðs veg- Bjarnason meöstjórn, Thor B.
ar af landinu i Ráöstefnusal Hót- Eggertsson meöstjórn. Fundur-
els Loftleiöa. Tilgangur þeirra inn samþykkti samhljóða að Jón
var aö stofna meö sér félag. A Oddgeir Jónsson yr« félagi nr. 1
fundinum mættu hátt i 50 manns og heiöursfélagi. Mönnum er gef-
og fjöldi skyndihjálparkennara inn frestur til 14. nóvember til aö
utan af landi haföi samband viö gerast stofnfélagar og geta þeir
imdirbúningsnefnd og báöuum að skráö sig á eftirtöldum stööum.
vera skráöir sem stofnfélagar. Á Skrifstofu Rauöakross Is-
fundinum var skýrtfrá tildrögum lands, Skrifstofu S.V.F.Í.
að stofnun félagsins og stofnun, Grandagaröi 14, Skrifstofu L.H.S.
þesssamþykkt samhljóða. Einnig Hverfisgötu 49, Skátabúöin
voru samþykkt lög fyrir félagiö v/Snorrabruat, hjá Olafi Asgeirs-
og eftirtaldir kosnir I stjórn. Ni'na Syni, Lögreglustööinni Akureyri.
Hjaltadóttir formaöur, Oddur Einnig má senda umsóknir til of-
Eiriksson ritari, Svanhvit Jó- angreindra staöa eða stjórnar.
Dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina
ÚTVARP
Laugardagur
7. nóvember
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
8.15 Vefturfregnir, Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) Tónleikar
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tðnleikar.
9.30 öskaiög sjúklinga.
11.20 Fiss og Fuss Nýtt ís-
lenskt barnalcikrit eftir
Valdisi óskarsdóttur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 A ferft óli H. Þórftarson
spjallar vift vegfarendur.
13.35 tþróttaþáttur Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
13.50 Laugardagssyrpa —
Þorgeir Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
15.40 islenskt málGunnlaugur
Ingólfsson sér um þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Vefturfregrir.
16.20 H rimgrund — Utvarp
barnanna Umsjónarmenn:
Asa Helga Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson.
17.00 Siftdegistónleikar
18.00 Söngvar f léttum dúr.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 ..Meft afa og gufti”, smá-
saga eftir Bjorn Bjarman
Höfundur les.
20.00 Kvöldtónleikar a. Kon-
sert í A-ddrfyrir tvær fiftlur,
orgel og tvær hljómsveitir
eftir Antonio Vivaldi, Lola
Bobesco, Franco Fantini og
Kamiel D’Hooge leika meft
„Les solistes de Bruxelles”
og ,,I Solisti di Milano”,
Angelo Ephrikian stj. b.
Fagottkonsert í C-dúr eftir
Johann Baptist Vanhal, Mil-
an Turkovic leikur meft Eu-
gene Ysaye-hljómsveitinni,
Bernard Klee stj.
20.30 Jónas Jónasson ræftir vift
Kristmann Guftmundsson
rithöfund — fyrri hluti Aftur
Utvarpaft í september 1970.
21.15 TÖfrandi tónar Jón
Gröndal kynnir tónlist stóru
danshljómsveitanna (,,The
Big Bands”) á árunum
1936—1945. II. þáttur, Glenn
Miller siftari hluti.
22.00 Silfurkórinn syngur
nokkur lög.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins.
22.35 ,,Orft skulu standa”eftir
Jón Helgason. Gunnar
Stefánsson les (2).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir.)
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
8. nóvember
8.00 Morgunandakt.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Morguntónleikar.
10.25 Svipleiftur fra Suftur-
Ameríku. Dr. Gunnlaugur
Þórftarson hrl. segir frá.
11.00 Messa I Dóm-
kirkjunni á kristniboftshátift
Reykjavikurprófastdæmis.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.25 Ævintýri úr óperettu-
heiminum. Sannsögulegar
fyrirmyndir aft titilhlut-
verkum i óperettum. 3. þátt-
ur: Laffti Hamilton. Sjóhetj-
an og öskubuskan. Þýftandi
og þulur: Guftmundur
Gilsson.
14.00 Ilvaft var bak vift hvitu
seglin? Jón óskar tekur
saman þátt um franska
duggara. Lesari meft honum
er Brynjar Viborg. Einnig
kemur Elin Pálmadóttir
blaftamaftur fram i þættin-
um og segir frá ferft sinni á
slóftir duggara.
15.00 Regnboginn. Om Peter-
sen kynnir ný dægurlög af
vinsældarlistum frá ýmsum
löndum.
15.35 Kaffitlminn. Itzhak
Perlman og André Previn
leika lög eftir Scott Joplin
og Nana Mouskouri syngur.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Vefturfregnir.
16.20 llinn huldi alkahólisti
Valur Júliusson læknir flyt-
ur sunnudagserindi.
17.00 Tónskáldakynning: Jón
Þórarinsson. Guftmundur
Emilsson ræftir vift Jón Þór-
arinsson og kynnir verk
hans. Þriftji þáttur af fjór-
um. — 1 þættinum er rætt
um vifthorf Jóns til tón-
skáldskapar og fjallaft m.a.
um tvískiptingu i tónstíl
hans og leikin eru sönglög
eftir Jón.
18.00 Létt tónlist.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Svipmyndir ór
sjómannsævi. Valgeir Sig-
urftsson ræftir vift Karvel
Ogmundsson.
20.00 Harmonikkuþáttur.
Kynnir: Sigurftur Al-
fonsson.
20.30 A heljarslóftum.
Frásöguþáttur um Kristján
Inga Einarsson, bygginga-
verkfræfting i Ameriku.
Höfundurinn, Steingrimur
Sigurftsson flytur.
20.55 Fiftlukonsert f D-dúr op.
77 eftir Johannes Brahms.
Annnee-Sophia Mutter leik-
ur meft Filharmóniusveit
Vlnarborgar, Herbert von
Karajanstj. (Hljóftritun frá
tónlistarhátiftinni i Salzburg
i sumar).
21.35 Aft tafli. Guftmundur
Arnlaugsson flytur fyrri
þátt sinn um Smyslov.
22.00 Lög úr söngleiknum
..Porgy og Bess”eftir Gers-
hwin,.Ella Fitzgerald og
Louis Armstrong syngja.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins.
22.35 „Orftskulu standa”.eftir
Jón Helgason. Gunnar
Stefánsson les (3).
23.00 Afranska visu.2. þáttur:
I minningu Georges
Brassens. Umsjón: Fririk
Páll Jónsson.
23.45 Fréttir Dagskrárlok.
Mánudagur
9. nóvember
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Hannes
Guftmundsson i Fellsmilla
flytur (a.v.d.v.).
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka.
9.05 Morgunstund barnanna:
..Litla lambift” eftir Jón Kr.
Isfeld. Sigriftur Eyþórsdótt-
ir les sögulok.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbú nafta rmál.
10.30 Vinsælir hljómsveit-
arþættir.
11.25 Létt tónlist.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar. —
Mánudagssyrpa — ólafur
Þórftarson.
15.10 ..örninn er sestur” eftir
Jack Higgins. ólafur ólafs-
son þýddi. Jónina H. Jóns-
dóttir les (21).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Vefturfregnir.
16.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Niftur um strompinn” eftir
Armann Kr. Einarsson.
Höfundur les (7).
16.40 Litli barnatiminn.
Stjórnendur: Anna
Jensdóttir og Sesselja
Hauksdóttir. 1 þættinum er
fjallaft um sjónina. M.a.
verftur lesift úr bókinni ,,Ég
sé þig ekki” eftir Palli
Petersen í þýftingu Andreu
Þórftardóttur og Gísla
Helgasonar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Sigurftur E. Guftmundsson
talar.
20.00 Lög unga fólksins.Hildur
Eirfksdóttir kynnir.
20.40 Krukkaft í kerfift. Þórftur
Ingvi Guftmundsson og
LUftvik Geirsson stjórna
fræftslu og umræftuþætti
fyrir ungt fólk.
21.10 F'ranz Liszt: Pianókon-
sert nr. 2 i A-dúr. Frantisek
Rauch leikur meft Sinfóniu-
hl jómsveitinni I Prag,
Václav Smetácek stj.
21.30 Otvarpssagan:
„Marlna” eftir séra Jón
Thorarensen. Hjörtur
Pálsson les (9).
22.00 ,,Sgt. Pepper’s Loneiy
Hearts Club Band”.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir
22.35 Lengi getur gott batnaft.
Umræftuþáttur um áfengis-
mál
23.30 Lög eftir Bellman. Göte
Lovén og Giovanni Jaconelli
leika á gitar og kiarinettu.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SJONVARP
Laugardagur
7. nóvember
16.30 tþróttir.Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Kreppuárin.Tfundi þátt-
ur. Þetta er annar af tveim-
ur þáttum, sem finnska
sjónvarpift hefurgert íþess-
um myndaflokki um börn á
kreppuárunum. Aftalper-
sónurnar í þessum þáttum
heita Olle, Nisse og Harald
og eru frá litlum bæ í suftur-
hluta Finnlands.
19.00 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur.
20.35 Ættarsetrift. Breskur
gamanmyndaflokkur.
21.00 SpurLSpurningakeppni i
sjónvarpssal. Annar þáttur.
21.30 Gróftabrall (Skin Game)
Bandarisk biómynd frá
1971. Leikstjóri: Paul Bo-
gart. Aftalhlutverk: James
Garner, Lou Gossett. Mynd-
in gerist fyrir daga borg-
arastyrjaldarinnar i Banda-
rikjunum. HUn fjallar um
slægan náunga, sem gerir
sér þaft aft leik aft selja vin
sinn, blökkumann, og skipta
siftan ágóftanum eftir aft
hann hefur sloppift frá kaup-
andanum. Þýftandi: Jón O.
Edwald.
23.10 Trönurnar fljiíga. End-
ursýning. RUssnesk kvik-
mynd gerft árift 1957. Leik-
stjóri: Mikhajl Kaltozov.
Aftalhlutverk: Tatjana
Samojlova, Aleksej Bata-
lov, A. Skvorin og Vasilij
Merkurjev. Myndin var
fyrst sýnd í Sjónvarpinu 21.
mai árift 1969. Þýftandi:
Hallveig Thorlacius.
00.40 Dagskrárlok
Sunnudagur
8. nóvember
16.00 Hugvekja. Séra Svein-
björn Sveinbjörnsson, sókn-
arprestur i' Hruna, flytur.
16.10 Húsift á slettunni. Annar
þáttur. Breyttiy t/mar.Þýft-
andi: óskar Ingimarsson.
16.55 Saga sjóferftanna.Annar
þáttur: Landafundir. Þýft-
andi og þulur: Friftrik Páll
Jónsson.
18.00 Stundin okkar.Umsjón:
Bryndís Schram. Upptöku-
stjorn: Elin Þóra Friftfinns-
dóttir.
19.00 Karpov gegn Kortsnoj
Skákskýringarþáttur
19.20 IIlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.50 Æskuminningar. Annar
þáttur.
.21.45 Gutenberg kvaddur
Bresk fræftslumynd frá BBC
um nýja tölvu-, prent- og
skrifstofutækni, sem hefur
og er aft ryftja sér til rúms I
heiminum.
23.00 Dagskrárlok
Mánudagur
9. nóvember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 lþróttirUmsjón: Sverrir
Friftþjófsson
21.15 Markgreifafriiin Breskt
gamanleikrit eftir Noel
Coward.
22.10 Guatemala Bresk frétta-
mynd um átandift I Guate-
mala. Þýftandi og þulur:
Gylfi Pálsson
22.35 Dagskrárlok