Alþýðublaðið - 07.11.1981, Page 3
Laugardagur 7. nóvember 1981 JNNLEND STJORNMÁL
3
Feigðarhreyfing
Sovésku friöarhreyfinguna
hefur nú rekiö upp á sker. Hún
strandaöi við suðurströnd Svi-
þjóöar fyrir rúmri viku siöan.
Takmarkalaus hræsni Sovét-
stjórnarinnar hefur nú verið af-
hjúpuö á einfaldan og áhrifa-
mikinn hátt — af henni sjálfri.
Thorbjörn Fálldin, forsætisráö-
herra Sviþjóbar, hefur nú upp-
lýst að sovéski njósnakafbátur-
inn, sem gripinn var á hern-
aöarlega mikilvægu bannsvæöi
langt inn i sænskri landhelgi, sé
búinn kjarnorkuvopnum. For-
sætisráöherra lýsti þessu sem
alvarlegasta brotinu á sænsku
hlutleysi siöan I heimsstyrjöld-
inni siöari.
Sama daginn var Arne Herluf
Petersen, þekktur danskur rit-
höfundur og mikill talsmaöur
hinnar svokölluðu „friðarhreyf-
ingar” þar i landi, handtekinn,
og gefiö að sök aö hafa verið
njósnari KGB, sovésku leyni-
lögreglunnar i heiian áratug.
Upplýst er, aö fyrir hans milli-
göngu, hefur sovéska leyniþjón-
ustan greitt fyrir heilsiöuaug-
lýsingar i dönskum blöðum, þar
sem 150 þekktir einstaklingar
skrifa undir áskorun um stuðn-
ing viö málstaö „friöarhreyf-
ingarinnar”.
þetta verður að teljast gott
dagsverk hjá hinni sovésku
friðarhreyfingu. Hún hefur nú
tekið af öörum þaö ómak, aö
upplýsa á sýnilegan og
áþreifanlegan hátt, hvert er
þeir sem fylltu salinn I Aust-
urbæjarbió á laugardagskvöld
fyrir viku viö frumsýningu tJt-
lagans, undir leikstjórn Agústar
Guömundssonar, lifðu stóra
stund i sögu islenzkrar kvik-
myndagerðar. Dynjandi lófa-
taki frumsýningagesta ætlaöi
seint aö linna. Aö sýningu lok-
inni voru abstandendur mynd-
arinnar, leikstjóri og handrits-
höfundur, kvikmyndatöku-
menn, búningahönnuður, sviös-
stjóri og aðrir tæknimenn,
ásamt meö leikurum, hylltir
lengi og innilega fyrir mikiö af-
rek.
Loksins haföi tekizt aö skapa
mikið og heilsteypt listaverk i
Islenzkri kvikmynd.
samhengiö milli oröa og gerða
sovétstjórnarinnar. Arum
saman hefur Sovétstjórnin
leitað eftir samkomulagi um aö
lýsa Eystrasaltið sérstakt
„friöarhaf”. A sama tíma hafa
þeir fyllt Eystrasaltiö af kaf-
bátum, 60 talsins, sem allir eru
aö mati hernaöarsérfræöinga
búnir kjarnorkuvopnum, Það er
aöeins einn af 60 sem nú hefur
komiö upp á yfirboröiö.
Á undanförnum árum hefur
Sovétstjórnin hert á þrýstingi
sinum á rlkisstjórnir Noröur-
landa, um aö lýsa Norðurlönd
einhliða kjarnorkuvopnalaust
svæöi. Norðurlönd eru aö sönnu
án kjarnorkuvopna. En á sama
tima koma Sovétmenn fyrir á
skotpöllum einni nýrri eldflaug
á viku, sem búin er þremur
kjarnaoddum og ma. beint aö
skotmörkum á Noröurlöndum.
Þar að auki eru Noröurlönd um-
kringd kafbátaflota Sovét-
manna bæöi á Eystrasalti og á
noröanverðu Atlantshafi, sem
einnig eru búnir kjarnavopnum.
Sovétstjórnin lætur sér ekki
nægja aö beina kjarnorkueld-
flaugum sinum aö skotmörkum
i þeim löndum, þar sem kjarna-
vopn er aö finna. Samt er þvi
haldið fram i fullri alvöru, aö
einhliöa afvopnun Vesturveld-
anna sé eina leiöin til aö koma i
veg fyrir hættuna af kjarnorku-
árás. Þetta er öfugmæli. Hún
byggist á afneitun staöreynda,
röngu mati á reynslunni, og al-
gjöru skilningsleysi á eðli hins
sovéska herveldis og mark-
eru íslendingum nýjar list-
greinar. Þær nutu ekki umtals-
verðra vaxtarskilyröa fyrr en á
þessari öld. Og kvikmyndagerö
á islandi hefur hingaö til veriö i
frumbernsku.
Þeir sem réöust i þaö verkefni
að festa Gisla sögu á filmu tóku
þvi gifurlega áhættu. Alvarleg
mistök viö gerö þessarar mynd-
ar, hvort heldur væri listræn eöa
tæknileg, heföu orðiö mikiö áfall
fyrir islenzka kvikmyndagerö.
Þeim mun meiri er fögnuðurinn
yfir þvi, aö hér hefur tekizt bet-
ur til en jafnvel hinir bjartsýn-
ustu þoröu að vona. Árni Þórar-
insson, Heigarpóstsritstjórí,
oröar þetta svo, I umsögn um
myndina:
miðum þess. Einhliöa afvopnun
Vesturveldanna eykur styrj-
aldarhættuna. Biöur hættunni
heim.
þaö vill svo til, aö At-
lantshafsbandalagsrikin hafa af
þvi ærna reynslu frá sl. áratug
að einhliöa samdráttur vigbún-
aðar, samkvæmt kenningunni
um gott fordæmi, hefur engin
áhrif haft á Sovétstjórnina.
Staöreyndirnar tala sinu máli.
Á sl. áratug fylgdu Vestur-
veldin utanrikispólitik, sem
kennd hefur veriö viö slökun
spennu. Rlkisstjórn jafnaöar-
manna i V-Þýskalandi hefur
lagt sig alla fram um aö koma á
eölilegum samskiptum viö
Sovétrikin og fylgiriki þeirra.
Þetta var gert meö röö griða- og
friöarsamninga viö hin ýmsu
riki Austur-Evrópu. Meö stór-
auknum viöskiptum og friösam-
legum samskiptum af ýmsu tagi
tæknihjálp og efnahagsaöstoö.
Tilgangurinn var sá, aö skapa
gagnkvæmt traust, er gæti leitt
til stiglækkandi afvopnunar og
aukins öryggis I okkar heims-
hluta.
A þessu timabili afnámu
Bandarikin herskyldu, fækkuöu
i herafla sinum, og drógu úr út-
gjöldum til varnarmála. A
sama tima f jölguöu Sovétmenn I
herafla sinum um 1/3. Þau hafa
nú tæplega fimm milljónir
manna undir vopnum, sem er
tvisvar sinnum meira en
Bandarikin. Sovétrikin juku á
þessum áratug útgjöld sin tii
hermála um meira en 50%. Þau
hafa jafnt og þétt aukiö yfir-
buröi sina I venjulegum vopna-
búnaöi — langt umfram eöli-
legar varnarþarfir. Þeir hafa
breytt flota sinum úr strand-
gæzlu I úthafsflota, sem getur
trygt hernaöarlega nærveru og
ihlutun, hvar sem er i veröld-
inni. 1 18 ár hafa Bandarikin
ekki endurnýjarökjarnavopn sin
i Evrópu. Engin þeirra ná inn
yfir sovésk landamæri. En á sl.
fjórum árum hafa Sovétmenn
komiö sér upp 250 nýjum meðal-
drægum eldflaugum, sem hver
um sig ber þrjá kjarnaodda.
Þessu nýja kjarnorkuvopna-
kerfi (SS-20)er aö 2/3 hlutum
beint aö skotmörkum um alla
Evrópu.
þessari markvissu her-
væðingu hefur Sovétstjórnin
fylgt eftir meö nýrri hernaöar-
útþenslu viðs vegar i heiminum.
Vietnam, Kampútsea, Laos,
Afganistan, Eþiópia. Sýrland,
OTLACilNÍS
RITSTJORNARGREIN
Angóla eru nokkur dæmi. Svo-
kölluö efnahagsaöstoö Sovét-
rikjanna viö vanþróaöar þjóöir
er svo til eingöngu fólgin i út-
flutningi vopna og stuöningi viö
leppstjórnir sem byggja á so-
vésku vopnavaldi. V-Þýskaland
V-Þýskaland eitt sér lætur I té
meiri efnahagsaöstoö en öll
Sovétblokkin til samans.
Á sama tima og Sovétstjórnin
elur á ótta almennings I lýö-
ræöisrikjunum viö hugsanlega
kjarnorkustyrjöld, og greiðir
kostnaöinn af fjölmilaher-
feröum i þágu einhliöa afvopn-
unar V-Evrópu er staöreyndum
um hina gifurlegu hervæöingu
Sovétrikjanna haldiö leyndum
fyrirsovéskum almenningi. Þar
eru andófsmenn handteknir eöa
settir á geöveikrahæli. Þar er
engar friöarhreyfingar aö finna.
Þar rikir sá friöur einn, sem
kenna má viö fangelsismúrana.
A sl. áratug hafa Vesturveldin
oröiö aö reyna aö sjá farborða
um 10 millj. flóttamanna
undan áþján kommúnisks
stjórnarfars i Vietnam, Kam-
pucheu, Laos, Afganistan,
Etþiópiu og Kúbu. Þessi flótta-
mannahreyfing undan stjórnar-
fari kommúnista er þrátt fyrir
allt mörgum sinnum fjölmenn-
ari en fótgönguliöar „friöar-
hreyfinganna”. Hún segir lika
meira en mörg orö um þaí),
hvaöa örlög biöu Vestur-Evr-
ópu, ef hún gæfist einhliða upp
frammi fyrir hinni sovéssku
hernaðarógnun.
Meginröksemd talsmanna
einhliöa afvopnunar i V-Evrópu
er sú, aö hiö góöa fordæmi dragi
úr likum á styrjöld. Reynslan
frá seinasta áratug afsannar
þaö. Þaö er þert á móti. 1 36 ár
hefur friöurinn i Evrópu byggst
á hernaöarjafnvægi stórveld-
anna. Allan þennan tima hafa
varnir V-Evrópu byggst á sam-
starfi viö Bandarikin i Atlants-
hafsbandalaginu. An þess væri
V-Evrópa varnarlaus. Yfir-
buröir Sovétrikjanna i venju-
legum vopnabúnaöi eru slikir,
aö endanlega byggjast varnir
V-Evrópu á „kjarnavopnaregn-
hlif” Bandarikjanna. Megin-
markmiö Sovéskrar utanrikis-
stefnu gagnvart Evrópu er að
reka fleyg milli Vestur Evrópu-
rikjanna og Bandarikjanna.
Takist þaö er Evrópa varnar-
laus. Þar meö aukast likurnar á
hernaöarátökum, sem tak-
markast viö Evrópu. Þvi er
haldiö fram, aö ákvöröun NATO
um uppsetningu skammdrægra
eldflauga i Evrópu innan 2ja
ára, muni auka likur á tak-
mörkuöu kjarnorkustríöi I Ev-
rópu. Þetta er öfugmæli. Sú
ákvöröun NATO var tekin aö
frumkvæöi rikisstjórna i Ev-
rópu. Tilgangurinn er sá, aö
gera Sovétmönnum ljóst, aö
hugsanlegum hernaöaraö-
geröum gegn Evrópu væri jafn-
framt beint að Bandarikjunum.
Þvi til tryggingar hafa Banda-
rikin enn hundruð þúsunda her-
manna á evrópsku landsvæöi.
An þessarar tryggingar á þátt-
töku Bandarikjamanna i vörn-
um Evrópu, heföu Sovétrikin, i
skjóli yfirburöa sinna, öll tök á
að halda Bandarikjunum I
skefjum meö langdrægnum
kjarnaflaugum sinum, og tak-
marka hugsanleg styrjaldar-
átök viö Evrópu. Hvers vegna
skyldi Sovétstjórnin setjast aö
samningaborði um gagnkvæma
afvopnun, ef þau hafa náö til-
gangi sinum fyrirfram i krafti
eigin yfirburöa og hótana?
Sovétstjórnin hefur nú sjálf
afhjúpaö friöarhjal sitt sem ein-
bera hræsni. Hitt er verra, aö
svipaörar tvöfeldni gætir I allt
of rikum mæli I málflutningi ,
talsmanna einhliöa afvopnunar
og hlutleysis. Sumir beina geiri
sinum eingöngu aö rikisstjórn-
um Vesturveldanna. Þaö er siö-
laust. Aörir leggja vigbúnaö
Vesturveldanna og Sovétrikj-
anna aö jöfnu. Þaö er rangt. Þaö
eru Sovétrikin sem hafa ein-
hliða raskaö hernaöarjafn-
væginu og þar meö aukiö striös-
hættuna, þrátt fyrir friöar-
hjaliö. Þaö er þvi bæöi rangt og
siölaust. Sumir talsmenn friöar-
hreyfinganna segjast áfram
styöja NATO. En hvernig geta
Evrópumenn ætlast til þess, aö
Bandarikjastjórn beri ein
kostnaö og áhættu af vörnum
V-Evrópu, á sama tlma og Ev-
rópumenn neita aö bera sinn
hluta áhættu eöa kostnaöar?
Þaö er bæöi hættulegt út frá
öryggishagsmunum Evrópu-
manna, og siðlaust.
Oryggis- og varnarmál eru i
eöli sinu mjög flókin og tækni-
leg. Þess vegna er ofur eölilegt
aö upp komi ágreiningur um
leiöir. Siöferöilegur sjálf-
birgingsháttur er hins vegar
ekki rétti umræöumátinn. Eitt
það hvimleiöasta i málflutningi
afvopnunarsinna er sú venja
þeirra, aö flokka skoöanalega
andstæöinga sina undir striös-
æsingaseggi og hermangara.
Sjálfir hafi þeir hins vegar
einkarétt á stuöningi viö „mál-
staö friöar”. Reynslan frá siö-
asta áratug bendir öll tilþess aö
þeir hafi rangt fyrir sér.
Reynslan frá 4ja áratugnum, af
undanlátssemi frammi fyrir
hervæöingu og útþenslustefnu
alræöisrikja var Evrópuþjóöum
dýrkeypt. Þaö er hrikaleg ein-
földun allra s.taöreynda aö
eygja nú aöeins tvo kosti: Ann-
ars vegar einhliöa afvopnun eöa
striö. Agreiningurinn er um
leiöir til gagnkvæmrar af-
vopnunar. Einhliöa afvopnun
eykur striöshættuna. Varnar-
samstarf Bandarikjamanna og
V-Evrópu hefur gefiö góöa raun
i fjóra áratugi. Þaö er vopnaöur
friöur. byggöur á kenningunni
um hernaöarjafnvægi og
styrkleika. Þaö þarf veigameiri
röksemdir en hingaö til hafa
heyrst til þess aö falla frá stefnu
i varnarmálum, sem gefiö hefur
jafn góöa raun jafn lengi. Jafn-
vel heilsiöuauglýsingar
greiddar af sovésku leyniþjón-
ustunni breyta engu um þaö.
— JBll
ffl Fjölbrautaskólinn
við Ármúla
Útlaginn — brautryðjendaverk
Utlaginn, Gisla saga Súrsson-
ar, er fyrsta islenzka kvik-
myndin úr heimi Islendinga-
sagna. Læröir menn hafa gengiö
svo langt aö segja aö Islend-
ingasögur séu þriöji hæsti tind-
urinn I menningararfleifö Evr-
ópu, á eftir Grikklandi og Róm.
Vist er um þaö, aö sögurnar
eiga enn, þrátt fyrir allt, geysi-
sterk Itök i hugum og hug-
myndaheimi þeirra manna, er
íslenzkir vilja teljast.
Kvikmyndin er listform 20stu
aldar. Þótt bókmenntaerfö
þessarar þjóöar sé vissulega
auöug, höfum viö ekki viö nein-
ar heföir aö styðjast i kvik-
myndagerö. Tónlist og myndlist
„Hin listræna áhætta borgaöi
sig. 1 sem fæstum oröum: Út-
laginn er afbragösbiómynd.”
fllþýöublaðiö vill nota tæki-
færiö og óska höfundi myndar-
innar og leikstjóra, Agústi Guö-
mundssyni, tii hamingju meö
frábært brautryðjendaverk.
Sem handritshöfundur og
leikstjóri hlýtur Agúst aö bera
höfuöábyrgö á þeim listrænu
tökum, sem verkið er tekiö. En
fleiri leggja hönd á plóginn til
þess aö fella öll brotin i eina
heild, skapa heilsteypt lista-
verk. Þar hafa allir lagzt á eitt,
kvikmyndatökumenn, sviös-
stjóri og búningahönnuöur,
klipparar og aörir tæknimenn.
Yfirburöaleikur Arnars Jóns-
sonar, I hlutverki Gísla Súrsson-
ar, verður mönnum lengi minn-
isstæöur.
Árni Þórarinsson lýkur um-
sögn sinni um Útlagann á þess-
um oröum:
„Útlaginn er mynd sem býr
yfir frumkrafti. Sumum finnst
hún kannski of hæg og öörum of
hröö. En hún iðar i huganum og
syngur I eyrunum löngu eftir aö
hún er horfin af tjaldinu. Ahorf-
andi stendur sig aö þvi aö end-
ursýna hana á augnalokunum i
viðfeömi minnisins æ ofan I æ”.
— JBH
Umsóknarfrestur um skólavist á vorönn 1982,
rennur út 20. nóvember.
Eldri umsóknir þarf aö staðfesta.
Skólastjóri
t
Þökkum öllum þeim sem hugsuöu meö trega til
Elisabethar Pálsdóttur Malmberg,
hjúkrunarkonu,
vegna andláts hennar, og fyrir samúö til okkar hennar
nánustu.
Svend-Aage Malmberg Inger Helgason
og börn og börn.
Guö blessi ykkur öll og minninguna um Elisabethu.