Alþýðublaðið - 07.11.1981, Page 4
4
Laugardagur 7. nóvember 1981
FRA UMRÆDUM A ALÞINGI UM ATVINNUMALIN:
Þær voru um margt merki-
legar umræöurnar sem fóru
fram utan dagskrár f neöri deild
Alþingis s.l. miövikudag. Þar
var rætt um stööu fslenskra at-
vinnuvega, einkum hinar ýmsu
greinar sjávarútvegs. t þeim
umræöum kom fram, eins og
margir höföu raunar vitaö, aö
staðo atvinnulifsins er býsna
bágborin. Steingrimur Her-
mannsson sjá varútvegsráö-
herra viöurkenndi staöreynd
fiskveröshækkun væri meöal-
talstap fyrstingarinnar i land-
inu 9,1%. Hins vegar væri hagn-
aöur i söltun og herslu, svo og
meöaltalsafkoma fiskvinnsl-
unnar væri rétt neöan viö núlliö.
Hins vegar tók Steingrimur þaö
fram, aö meöaltalstölur væru
mjög vafasamar i þessu sam-
bandi.
Steingri'mur kom einnig inn á
gengismálin og sagöi þaö ekkert
leyndarmál, aö staöa útflutn-
„Eins og að
ganga í gegn-
um dimman
kynjaskóg"
mála og sagöi illleysanleg
vandamál hrannast upp. Fisk-
vinnslan væri rekin meö bull-
andi tapi, samkeppnisiönaöur-
inn stæöi höllum fæti og framtiö
atvinnulifsins væri almennt
svört og óhugnanleg á aö lita.
Arni Gunnarsson alþingis-
maöur Alþýöuflokksins geröi aö
umtalsefni, mismunandi sjón-
armiö Steingrfms og aftur yfir-
lýsingar Gunnars Thoroddsen
forsætisráöherra um stööuna 1
atvinnumálum. Sagöi Árni aö
þaö vekti óhjákvæmilega mikla
athygli, þegar hrópandi ósam-
ræmi væri milli yfirlýsinga
Steingrfms og Gunnars. Sá fyrr-
nefndi væri þó maöur til aö
kannast viö staöreyndir mála og
viöurkenndi aö stór og erfiö
vandamál væri tii staöar á meö-
an Gunnar segöi alit i stakasta
lagi og héldi hverja skraut-
kiæöaræöuna af annarri.
Umræðuna hóf Sverrir Her-
mannsson þingmaöur og
kommissar i Framkvæmda-
stofnun og rakti stöðu mála í at-
vinnulifinu og tíundaöi nokkur
dæmi máli sinu til stuönings.
Steingri'mur Hermannsson
sjávarútvegsráöherra viöur-
kenndiíræöu sinni aöástand at-
vinnuveganna væri alvarlegt
það yröi aö viöurkennast, og aö
ýmsar blikur á lofti I þeim
efnum. Greindi ráöherra síðan
frá niöurstööum skýrslu, þar
sem rannsakaöur var rekstur 19
togara, sem keyptir voru til
landsins eftir 1977. Sagöi hann
aö skýrslan heföi leitt i ljós aö 18
togarar af þessum 19 væru
reknir meö tapi og 16 þeirra
meö störtapi. Væri meöaltals-
tap þessara 19 skipa 20.9%. Til
samanburöar upplýsti siöan
sjávarútvegsráöherra aö athug-
un þjóöhagsstofnunar á rekstr-
arafkomu 68 togara heföi sýnt
meöaftapið, 6,8%.
Stdngrimur sagöi aö aöal-
ástæða hins mikla hallareksturs
nýrri togaranna, væri hinn
mikli f jármagnskostnaöur, sem
rekstri þeirra fylgdi, s.s. vextir
og afborganir. Þaö kom einnig
fram i ræöu Steingrims, að
mjög væri þaö mismunandi hve
fengsælir togararnir væru. Sá
sem best hefði veitt — sá sami
og skilaöi hagnaöi — var á sjó
329 daga ársins og veiddi 6456
lestir, en sá er minnst veiddi,
kom aöeins meö 2800 lestir aö
landi, enda þótt "veiöidagarnir
hefðu veriö 309. Þessi mismun-
andi fengsælni skapaöi náttúr-
lega afkomuna.
Rikisstjórnin
leitar leiða
I ræöu ráöherra kom fram aö
rikisstjórnin leitaöi nU leiöa til
aö rétta hag þessara togara.
Væri t.d. stefnt að þvi aö stofn-
fjársjóöur hlypi undir bagga og
létti af einhverjum hinna er-
lendu lána, sem hvildu á þess-
um togurum.
Þaö kom einnig fram i tölu
Steingríms, aö eftir nýákveöna
sagði Arni Gunnars-
son, þegar hann
lýsti atvinnu
ástandinu
á Norðurlandi
eystra
ingsatvinnuveganna væri slæm
vegna óhagstæös gengis. ,,Fast
gengi er ekkert sáluhjálpar-
atriði ef aörar leiöir duga ekki,”
sagöi Steingrlmur, en tók þó
fram aö gengisfelling væri
neyöarkostur og langt frá þvi
góöur og yröi gengisfelling fljót
aö renna Ut í sandinn. Nefndi
hann einnig til upplýsinga, aö á
siöustu mánuöum heföi íslenska
krónan fallið gagnvart dollar
um 22%, en hækkaö gagnvart
þýska markinu.
Ráöherra tiltók siöan einstök
vandamál, sem þyrftu séraö-
geröa viö, svo sem i útflutnings-
iönaðinum, loönuveiðunum og
slldveiöunum. Tók hann sér-
staklega fram að vandi loönu-
veiöanna yröi ekki leystur meö
gengisfellingu, „enda hefur
enginn ábyrgur aðila lagt þaö
til”.
„Þaö er markmiðið aö rekstr-
arafkoma atvinnuveganna
veröi fyrirofan núlliö um næstu
áramót og rfkisstjórnin mun
kappkosta meö ýmsum tiltæk-
um ráöum, aö ná þvi marki,
sérstaklega hvaö frystinguna
varöar,” sagði Steingrímur
Hermannsson.
Að fara
að vinna
I lok ræöu sinnar fjallaöi ráö-
herra um vandamál einstakra
fyrirtækja og greindi þar frá
samskiptum rikisstjórnarinnar
og Framkvæmdastofnunar.
Lýsti ráöherra furöu sinni á þvi,
aö Framkvæmdastofnun heföi
ekki tekiö þau mál föstum tök-
um, þar sem ríkisstjórnin heföi
gefið Framkvæmdastofnun um-
boö til lántöku, og skyldi fjár-
magni veitt til fyrirtækja I fisk-
iönaöi sem höllum fæti stæöu.
Þetta heföi veriö samþykkt á
Hjól atvlnnullfsins eru aö stöövast, vlöa um landlð
ríkisst jórnarfundi þann 1. októ-
ber s.l. og i samþykktinni hefði
ekki veriö kveðiö á um neina há-
marksupphæð. Sér þætti þvi
skrýtiö, aö fá bréf frá Fram-
kvæmdastofnun þremur vikur
siöar, þann 22. október, þar sem
Sverrir Hermannsson óskaöi
eftir fundi með sjávarútvegs-
ráðherra og fjármálaráðherra
varðandi þetta mál, þar sem
óskaö var frekari skýringa frá
rik i sst j ór n in n i. Sagöi
Steingri'mur aö ráöherrar hefðu
þar skýrt málin og útvegaö sið-
an 10 milljónir í Seölabankan-
um, sem notast skyldu san
rekstraraðstoð til fyrirtækja.
Varsíðan settnefnd á laggimar
sem skyldi athuga vandann og
leggja á um ráðin. óskaði þá
Framkvæmdastofnun eftir þvi
að sjávarútvegsráöuneytiö
skipaöi formann i nefndina.
„Framkvæmdastofnun kastaöi
þarmeð boltanum tilbaka,enda
þótt mér fyndist nú eölilegra að
Framkvæmdastofnun færi með
forræöi þessarar nefndar.
Framkvæmdastofnun er til
oröin, til aö aöstoöa. Fram-
kvæmdastofnun gat fariö af stað
meö framkvæmdir i þessu máli
þegjandi og hljóöalaust og
þurfti ekki allt þaö umstang,
sem ég hef lýst.tilað geta gert
svo,” sagöi Steingrimur
ráðherra og sneyddi þar greini-
lega aö framkvæmdastjóra
Framkvæmdastofnunar Sverri
Hermannssyni. „Ég tek undir
þegar sagt er, þaö á aö hætta að
tala og fara að vinna. Þaö á aö
hætta að skrifa bréf og fara að
vinna og ég treysti Fram-
kvæmdastofnun vel til að vinna
þau verk, sem henni hafa verið
falin.”
„Slegniri hnakkann
og sparkaðfþá”
Pétur Sigurösson alþingis-
maöur sagöi aö ekki væri allt
sem sýndist i stööu atvinnumál-
anna. Sagöi Pétur efnislega, aö
sá blekkingahjdpur sem ráð-
herrar rikisstjórnarinnar heföu
ofiö,værinú mölétinn oröinnog
gagnsær, enda heföi sjávarút-
vegsráðherra nú viöurkennt
ýmsa þætti hins stóra vanda.
Pétur gerði siöan aö umtals-
efni hiö nýja fiskverö og gagn-
rýndi harðlega hvernig „lamið
væri á sjómönnum”. „Þeir eru
slegnir I hnakkann af þessari
rikisstjórn og siðan er sparkaö i
þá,”sagöi þingmaöurinn. „Þaö
þarf aö bæta sjómönnum þaö
sem stoliö hefur verið frá
þeim.”Sagöi Péturþaö augljóst
vera, aö rikisstjórnin grund-
vallaöi baráttu sina gegn verð-
bólgunni á kaupráni á launþeg-
um, þá einkanlega á sjómönn-
um.
„Nú er landsfundur Sjálfstæö-
isflokksins aö baki, og þá ættu
ráöherrarnir aö geta skýrt frá
ástandi mála eins og þaö er og
draga ekkert undan,” sagöi
Pétur.
Síöar I ræöu sinni fjallaöi Pét-
ur nokkuö um erlendu lántök-
urnar og sagöist ekki sjá betur,
en Loyds og Barclays I London,
helstu lánastofnanir islensku
rikisstjórnarinnar, hlytú aö
lenda i fjárskortiinnan skamms
ef islenska rikið héldi áfram aö
slá þar lán I sama mæli og verið
heföi.
,,Og svo vill sjávarútvegsráð-
herra aö Framkvæmdastofnun
leysi vandamálin fyrir riliis-
stjómina,” sagöi Pétur siöan.
„Komm-issar SverrirHermanns
son á aö leysa vandann fyrir
ráðherrana. Þaö væri kannski
rétt aö Sverrir settist hér i ráö-
herrastól og ráöherrarnir yrðu
sendir upp i Framkvæmda-
stofnun.”
1 lok ræðu sinnar fjallaöi Pét-
ur Sigurösson nokkuð um visi-
tölugrundvöllinn og gagnrýndi
þaö harðlega, að ennþá væri
visitalan reiknuö eftir 17 ára
gömlum grundvelli. Sagöi hann
rikisstjórnina sitja á hinum
nýja visitölugrundvelli.
Svavar Gestsson visaði þeirri
staöhæfingu Péturs Sigurösson-
ar frá, aö rikisstjórnin sæti á
nýja visitölugrundvellinum og
sagöi ákvöröun um gildistöku
nýs grundvallar ekki alfariö i
höndum rlkisstjórnarinnar. Þá
sagði hann að hinn nýi gmnd-
völlur væriekki I öllum tilvikum
gallalaus og nefndi t.d. aö mat-
vara vs:gi ekki jafnþungt á hin-
um nýja og þeim eldri.
„Skrautklæðaræður
Gunnars”
Arni Gunnarsson alþingis-
maöur Alþýöuflokksins sagöi
þessa þingumræöu um stöðu at-
vinnumálanna timabæra. Hann
benti á hið hrópandi mflria
ósamræmisem væriá milliorða
sjávarútvegsráöherra, þar sem
hann viöurkenndi hina mflriu
erfiðleika sem viöa steöjuöu aö
og skrautklæöaræöu Gunnars
Thoroddsen forsætisráðherra,
sem aftur talaöi þannig, aö ætla
mætti aö smjör drypi af hverju
strái hér á landi. „Ég vek sér-
staka athygli á þessu mflria
ósamræmi,” sagöi Arni. „Það
er eins og þessir ráðherrar tali
ekki sama tungumáliö.”
Siöan sagöi Arni Gunnarsson:
„Pótemkim tjöld þau sem
Gunnar Thoroddsen hefur verið
aö reisa, mega sin litils gagn-
vart staöreyndum þessara
mála. Tölurnar I sjávarútvegi
tala sinu máli 0,7% tap á útgerö-
inni og 9,1% tap Ifrystingunni.”
Arni ræddi síðan málflutning
sjávarútvegsráöherra og sagöi
þaö rangfærslu þegar ráöherra
kenndi raunvaxtapólitikinni um
rekstraröröugleikana. „Hvar
væri rikisstjórnin stödd ef verö-
trygging hefði ekki veriö i gildi.
Hvaðan fengi ríkisstjórnin þaö
fjármagn, sem hún hefur verið
aö gripa til aö undanförnu, ef
verötrygging væriekki viö lýöi?
Hvar væri ríkisstjórnin lika
stödd idag, ef verðið á Banda-
rikjamarkaöi væri ekki jafn-
hagstætt og raun ber vitni? —
Svariö er einfalt. Atvinnurekst-
ur I landinu væri aö fullu og öllu
stopp.”
,,Ganga igegnum
dimman kynjaskóg”
Arni rakti siöan nokkur dæmi,
þar sem ástand atvinnumál-
anna væri mjög slæmt. Tók
hann ástandiö á norðaustur-
landi sérstaklega fyrir og
greindi frá yfirreið þingmanna
Noðuriands eystra um kjör-
dæmi sitt fyrir nokkru. „Þaö
var eins og aö ganga i gegnum
dimman kynjaskóg,” sagöi
Ami. Allt væri I kaldakoii á
Raufarhöfn I atvinnumálunum.
Astandiö mjög alvarlegt á
Ólafsfiröi. Miklir erfiðleikar á
Kópaskeri. Vandamál SÍS verk-
smiöjanna á Akureyri væru enn
óleyst. Nær allar saumastofur
kjördæmisins væru nú lokaðar.
Kísilgúrverksmiöjan viö Mý-
vant heföi botnlausan skulda-
hala aö draga.
Siöar i ræðunni för Arní
nokkrum oröum um almenn
kjör launþega I landinu i dag og
nefndi i' því sambandi tölur
þjóöhagsstofnunar. „Þessir
talnaleikir eru dáli'tið farnir að
farafyrirbrjóstiðá mér,”sagöi
Arni. „Ég verð aö segja það, að
ekki kannast ég viö þessar hag-
stæðu niðurstöður sem tölur
þjóðhagsstofnunar gefa til
kynna varöandi kjör iaunafólks
ilandinu. Staöreyndin er sú, aö
buddur einstaklinga i þessu
landi segja alla söguna eins og
hún er. Buddumar eru tómar.
Þaö eru talandi klárar staö-
reyndir mála.”
Sagði Ami aö vel gæti verið aö
hægt væri aö finna út töluna 40%
verðbólgustig með þvl að hag-
ræða tölum, en hins vegar væri
staðreyndin sú, aö fólki tækist
ekki aö láta enda ná saman I
rekstri heimila sinna. „Fólk
þrælar myrkranna á milli, en
tekst samt ekki að láta enda ná
saman.”
„Reddingfrá
degitildags”
Og enn kom Arni inn á verö-
tryggingarstefnuna og sagöi Al-
þýðuflokkinn hafa verið i' for-
ystu fyrir þvi' aö hún yrði tekin
upp. „Og svo segir Steingrimur
Hermannsson i viðtali að hann
hafi glapist til aö fylgja þeirri
stefnu.” — Sjávarútvegsráö-
herra greip þá frammí og sagð-
ist hafa veriö aö tala um há-
vaxtastefnuna. — Arni svaraöi
þessu framikalli ráðherra á
stundinni og baö hann endilega
aö koma upp Iræöustól á eftir og
skilgreina nákvæmlega muninn
á hávaxtastefnu og raunvaxta-
stefnu.
Síöan sagöi Arni:
„Staöreyndin er sú aö verö-
tryggingarstefnan hefur leitt til
mikillar aukningar sparifjár-
myndunar og þetta hefur orðið
til þess aö þaö hefur veriö hægt
aö halda þó þessum dampi á
þjóðarskútunni.”
1 lok ræðu sinnar sagöi Ami
Gunnarsson aö stjórnarand-
staöan væri reiöubúin til sam-
starfs við ríkisstjórnina um aö-
geröir sem gætu leyst vanda at-
vinnumála þjdöarinnar. „Þaö
er ekki hægt aö láta þessi mál
reka á reiöanum öllu lengur.
Reddingar frá degi til dags
leysa ekki vandamálin,” sagöi
Arni Gunnarsson alþingismaö-
ur.
— GAS.